Suzuki Ignis kom fyrst fram árið 2000 en í núverandi mynd kom hann gerbreyttur á markað í fyrra. Hann var kynntur fyrr á þessu ári hjá Suzuki í Skeifunni.
Gísli Jónsson hafði lengi átt sér þann draum að eignast gamlan amerískan, tveggja dyra bíl. Gísli hefur nú loks látið drauminn rætast því hann eignaðist glæsilegan Pontiac Firebird 1968 árgerð síðastliðið haust.
Bílaumboðið BL hefur nú formlega bætt við sig lúxusmerkinu Jaguar í flóru fyrirtækisins. Af því tilefni voru þrír nýir bílar úr línu Jaguar prófaðir á Suðurnesjum nýverið.