*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

janúar, 2018

Heildarsala Mercedes-Benz í heiminum árið 2017 nam 2,3 milljónum fólksbíla, en 522 þeirra voru seldir hér á landi.


Bílar
25. janúar 2018

G-Class fær uppfærslu

Nýr G-Class heldur áfram sínu klassíska útliti sem hann hefur haft síðan hann var fyrst kynntur til sögunnar árið 1979.


Suður-kóreski bílaframleiðandinn Hyundai kynnti vetnisbílinn Nexo á CES sýningunni í Las Vegas í síðustu viku.


Nýr SsangYong Korando jeppi verður frumsýndur á morgun laugardag sem og nýr og breyttur Kia Sorento jeppi.


Nýr Ford Mustang Bullit var frumsýndur í gær á bílasýningunni í Detroit.


Kia kynnti nýjan Kia Niro EV rafbíl á CES sýningunni í Las Vegas sem nú stendur yfir.


Árið byrjar með látum hjá Lexus því tveir nýir bílar verða frumsýndir á morgun í Kauptúni.


Mercedes-Benz X-Class hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu.


Kínverki bílaframleiðandinn Byton kynnir til leiks hugmyndabíl á CES sýningunni í Las Vegas í þessari viku.


Það verður talsvert um að vera fyrir bílaáhugamenn á morgun, laugardag. Toyota mun frumsýna nýjan og breyttan Land Cruiser 150 og Hekla frumsýnir tvo nýja bíla, Skoda Karoq og Volkswagen T-Roc.


Bílar
3. janúar 2018

Rafmagnað hjá Öskju

Rafbílalína Kia sem inniheldur fimm mismunandi rafbíla verður kynnt hjá Öskju á laugardaginn.


Eftir nokkur erfið ár í kjölfar kreppunnar árið 2008 mun Volvo slá sölumet sitt frá upphafi í ár með 560 þúsund seldar bifreiðar.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.