Renault Group verður efld í Frakklandi þar sem samsteypan hyggst fjárfesta fyrir meira en einn milljarð evra á næstu árum í samræmi við áætlun fyrirtækisins.
Nýr Audi Q3 sportjeppi er væntanlegur á markað á næstu mánuðum. Nýi bíllinn er stærri og að sögn Audi hefur ýmislegt verið gert til að efla enn frekar aksturseiginleika bílsins.
Sala til einstaklinga og fyrirtækja hefur verið góð það sem af er ári þó að heildarsala á nýjum bílum hafi aðeins minnkað að sögn Hlyns Ólafssonar, sölustjóra fyrirtækjasviðs Toyota.