*

sunnudagur, 28. febrúar 2021

september, 2018

Land Rover fagnar 70 ára afmæli á þessu ári og af því tilefni býður BL til afmælisveislu á morgun, laugardag.


Kynnisferðir fengu fjóra nýja hópferðabíla frá VDL afhenta í verksmiðjum VDL í Eindhoven í Hollandi á dögunum.


Atvinnubíladeild Daimler, sem framleiðir Mercedes-Benz atvinnubíla, hefur fjárfest í bandaríska fyrirtækinu Proterra.


Tólf bílar eru komnir í úrslit í valinu á Bíl árisns 2019, en Bandalag islenskra bílablaðamanna stendur fyrir valinu.


Bílar
23. september 2018

Hátæknivæddur A-Class

Nýja kynslóðin sem nú mætir til leiks er enn ein tímamótaútgáfan af bílnum og þá aðallega á tæknisviðinu því þessi nýi A-Class er hátæknivæddur í meira lagi.


Þetta er þriðja kynslóð Kia Ceed en þessi vinsæli hlaðbakur kemur nú í talsvert breyttri mynd.


Kia e-Niro, sem frumsýndur verður á bílasýningunni í París, er hrein rafbílaútgáfa af Kia Niro, sem fæst nú þegar sem tvinnbíll.


Bílar
17. september 2018

BMW á góðri siglingu

Þýski lúxusbílaframleiðandinn BMW hefur selt alls 1,37 milljónir bíla á heimsvísu á árinu og sækir á Mercedes-Benz.


Bæði Hekla og Ferðaklúbburinn 4X4 halda jeppasýningar um helgina, þar á meðal verða nýir Musso jeppar til sýnis.


Bílar
13. september 2018

Nýr Mazda CX-3 frumsýndur

Nýr Mazda CX-3 verður frumsýndur á næstkomandi laugardag í höfuðstöðvum Brimborgar.


Bílaumboðið Askja frumsýnir nýja og uppfærða útfærslu af hinum vinsæla sportjeppa Kia Sportage næstkomandi laugardag.


Mercedes-Benz seldi rúmlega eina og hálfa milljón bíla á heimsvísu á fyrstu átta mánuðum ársins.


Á morgun verður kynntur nýr Hyundai Tucson með uppfærða dísilvél, en auk þess verður hægt að fá bílinn með nýrri „mildri tvinntækni“.


Askja frumsýnir nýjan Mercedes-Benz Sprinter næstkomandi laugardag.


Bílar
5. september 2018

Auris verður Corolla

Auris nafnið mun hverfa úr úrvali Toyota á næsta ári, en línan verður þess í stað titluð sem hlaðbaksútgáfa af Corolla-gerðinni.


Mercedes-Benz afhjúpaði í dag fyrsta hreina rafbíl sinn, jeppling sem drífur 450 kílómetra á hleðslu og er ætlað að keppa við Tesla.


Það fór fiðringur um mig þegar rofanum var snúið niðri vinstra megin við stýrið sem er auðkenni Porsche og magnað hljóðið heyrist í V6 vélinni.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.