*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

nóvember, 2019

Bílar
30. nóvember 2019

Mikið fyrir allan aurinn

SsangYong Rexton er jeppi í eiginlegri merkingu orðsins.


Leikfangaframleiðandinn LEGO hefur birt Facebook færslu þar sem gert er stólpagrín að Cybertruck, nýjasta bíl Tesla.


Bílar
27. nóvember 2019

Sportjeppi fyrir James Bond

Fyrsti jeppinn kemur úr smiðju breska bílaframleiðandans Aston Martin, sem njósnari hennar hátignar hefur haft dálæti á.


Bílar
23. nóvember 2019

Vel heppnaður jepplingur

Kia XCeed var kynntur bílablaðamönnum fyrir skömmu og kemur í fyrstu með 1L og 1,4L bensínvélum.


Á morgun laugardag verða bílasýningar hjá bæði Toyota og BMW sem og að fyrsta sýningin í nýju húsnæði Honda.


Mest hækkun var á bílamarkaði í Þýskalandi eða nærri 13%, en tæplega 1,2 milljónir bila voru skráðir í sambandinu í október.


Árin 2016-2018 voru mjög stór í sölu nýrra bíla, og þar af var 2017 stærsta bílasöluár frá upphafi.


Bílar
17. nóvember 2019

Skytturnar þrjár

Breski bílaframleiðandinn Jaguar var fyrstur fram á sjónarsviðið með 100% rafknúinn lúxus sportjeppa.


Uppáhaldsbíllinn sem ég hef ekið er án efa Lexus RC F en það er eitthvert mesta villidýr sem ég hef kynnst.


Peugeot 3008 SUV PHEV bíllinn er kominn í forsölu hjá Brimborg. Takmarkað magn tengiltvinnbíla koma til landsins.


Bílar
10. nóvember 2019

Vel heppnaður jepplingur

Reynsluakstur á glænýjum Kia XCeed borgarjeppling sem frumsýndur var hjá Öskju um síðustu helgi.


Bílar
8. nóvember 2019

Ný útgáfa af Lexus RX

Lexus frumsýnir nýja útfærslu af sportjeppa á morgun í Kauptúni í Garðabæ, en hann er til bæði fimm og sjö sæta.


Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember nk af Bernhard.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.