*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

október, 2020

Mercedes-Benz er á toppi árlegs lista yfir verðmætasta vörumerki fyrir lúxusbifreiðar. Jafnframt 8. verðmætasta vörumerki heims.


Vegna kórónuveirufaraldursins verður nýr Kia Sorento frumsýndur á netinu í hádegi á morgun, föstudag.


Bílar
21. október 2020

Risasmár Yaris mættur

Fjórða kynslóð Toyota Yaris er komin til landsins en ríflega 14 þúsund slikir bílar hafa verið skráðir hér á landi.


BL býður heimsendingu á reynsluakstursbílum og verðmat á núverandi heimilisbíl á meðan.


Lögreglan tók tilboði Brimborgar á 17 nýjum Volo lögreglubílum, en hafa notast við bíla frá Volvo í áratugi.


Í lok október verður nýr tengiltvinnbíll franska bílaframleiðandans frumsýndur en forpantanir eru þegar hafnar hjá Brimborg.


Mercedes-Benz setur nýjan lúxusrafbíl á markað, en þar sem hann verður með flötum grunni verður meira innanrými mögulegt.


Hámarkshraði nýrrar Teslu, Model S Plaid er 322 km á klukkustund. Bíllinn er verðlagður á tæpar 20 milljónir króna.


Bílar
2. október 2020

Nýr Korando frumsýndur

Suður kóreski bílaframleiðandinn Ssang Yong kynnir nýjasta sportjeppann sinn. Frumsýning hjá Bílabúð Benna á morgun.


Þýski bílaframleiðandinn kynnir áætlun um rafvæðingu vörubifreiða, en einn þriggja í undirbúningi verður knúinn vetni.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.