*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

desember, 2020

Rafbílar voru nánast allsráðandi í toppsætunum yfir mest lesnu bílafréttir ársins 2020.


Af nýskráðum sendibílum á árinu eru 772 með dísilvél en 52 með bensínvél. Ford er í efsta sæti með fjölda nýskráðs sendibíla eða 164.


Nýr Defender, Kia Telluride, kraftmikill Rav4 og nýr S-Class voru meðal þess sem lesendur vb.is höfðu áhuga á árinu.


Bílar
27. desember 2020

Nýr Caddy á leiðinni

Símon Orri Sævarsson viðskiptastjóri hjá Heklu er tekinn tali um nýju Caddy 5 línuna sem verður í boði á komandi ári.


Mercedes-Benz Sprinter er afar góður í akstri og ökumanni líður frekar eins og hann sé að keyra lúxusjeppa en sendibíl.


Drægni nýjasta bíls Citroën á hreinu rafmagni nemur 350 kílómetrum en forsala hefst á miðnætti í kvöld.


Bílar
18. desember 2020

Nýr pallbíll mættur

Isuzu D-Max pallbíllinn er kominn á markað hér á landi í þremur útfærslum. Vinsæll bæði sem atvinnu- og einkabíll.


Nýr Mercedes-Benz Maybach S-Class er líklega mesta lúxuskerra sem fyrirfinnst í heiminum í dag.


Bílar
10. desember 2020

Nýr MG á leiðinni

Hröðun MG EHS úr kyrrstöðu í hundraðið er 6,9 sekúndur. Unnt er að aka bílnum allt að 52 kílómetra á rafmagni.


Bíll Land Rover hlaut bæði aðalbikarinn og aukaverðlaun bílasérfræðinga breska sjónvarpsþáttarins Top Gear.


Tveir nýjustu rafbílar Mercedes-Benz verða frumsýndir í dag í nýjum sýndarsal sem Askja hefur hannað í samstarfi við Daimler.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.