*

fimmtudagur, 25. febrúar 2021

febrúar, 2020

Nýjasti meðlimurinn í Kia Ceed fjölskyldunni, Sportwagon í plug-in Hybrid útgáfu, verður frumsýndur á morgun.


Yfir 50 bílar seldir áður en nýr Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjepplingur var fumsýndur um helgina.


Nýr Mercedes-Benz eCitaro strætisvagn sem gengur eingöngu fyrir rafmagni hefur verið hér á landi í prófunum og reynsluakstri.


Í nýju kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, James Bond: No Time To Die, heldur áratugasamstarf við Land Rover áfram.


Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr sportjeppi bílaframleiðandans Kia frá Suður-Kóreu frumsýndur.


Um helgina frumsýndi Brimborg rafbíl sem hægt er að hlaða að 80% í háhraðahleðslu á hálftíma.


Nýir sportjeppar frá þýsku lúxusbílamerkjunum Mercedes-Benz og BMW verða frumsýndir á morgun.


Bílar
13. febrúar 2020

Fyrsti rafbíll Lexus

Lúxusbílamerki Toyota kemur með fyrsta hreina rafbílinn í vor en hingað til hefur framleiðandinn lagt áherslu á hybrid bíla.


Vinsælasti bíll Mercedes-Benz, lúxusbíllinn E-Class, hefur selst í yfir 14 milljónum eintaka.


Bílar
9. febrúar 2020

C-HR fær aukið afl

Á dögunum kynnti Toyota C-HR með breyttum búnaði og útliti, svokallað „facelift“.


Nýr Forester-jepplingur frá Subaru fæst nú sem tvinnbíll, en rafdrægið er stutt og engin hrein rafstilling.


Bílar
8. febrúar 2020

Rafmögnuð goðsögn

Mini er einn goðsagnakenndasti bíll sem framleiddur hefur verið og er enn að.


15,8 milljónir nýrra fólksbíla seldust innan EES svæðisins á síðasta ári. Fólksbílaflotinn telur 327 milljónir á svæðinu.


Bílar
2. febrúar 2020

Með bullandi bíladellu

Kristinn Ásgeir Gylfason lögfræðingur hefur haft bullandi bíladellu frá því að hann var barn að eigin sögn.


Bílaleigur kaupendur ríflega 40% af seldra bíla á síðasta ári, en vistvænir bílar nálgast þriðjung. Salan jókst undir lok árs.


Það var mikil tilhlökkun þegar ég fékk lyklana afhenta að nýjum Lexus UX 250h í Köln í Þýskalandi í haust.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.