*

sunnudagur, 28. febrúar 2021

maí, 2020

Bílabúð Benna er stofnað í maí árið 1975 og fagnar því 45 ára afmæli sínu í ár.


Ford hefur kynnt til leiks nýjan Ford Kuga. Sportjeppinn er fáanlegur bæði með tengiltvinnvél eða dísilvél.


Tékkneski bílaframleiðandinn undirbýr framleiðslu á nýjum sportjeppa sem verður hreinn rafbíll í þrem misöflugum útfærslum.


N1 og Tesla hefja samstarfssamning um uppsetningu á Tesla hraðhleðslustöðvum við bensínstöðvar N1 við hringveginn.


Þýski lúxusbílaframleiðandinn BMW mun bjóða 7-línuna sem hreinan rafbíl og er stefnan sett á að bíllinn komi á markað árið 2022.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.