*

sunnudagur, 28. febrúar 2021

júlí, 2020

Tesla hyggst opna hraðhleðslustöðvar við N1 stöðvar á Kirkjubæjarklaustri, Egilsstöðum, Akureyri og við Staðarskála.


Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni.


Ítalski sportbílaframleiðandinn Lamborghini hefur komið fram með nýja útfærslu af hinum hraðskreiða ofursportbíl Aventador.


Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla.


Daimler, móðurfyrirtæki Mercedes-Benz og bandaríska tæknifyrirtækið Nvidia hafa gert með sér samstarfssamning um þróun tölvubúnaðar.


Um 50 bíla sending af nýjum Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjeppum sem var að koma til landsins var öll seld í forsölu.


Kia er í efsta sætinu í árlegri áreiðanleikakönnun banda­ríska grein­ing­ar­fyr­ir­tæk­is­ins J.D. Power.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.