*

sunnudagur, 7. mars 2021

febrúar, 2021

Citroën ë-Jumpy fæst í tveimur lengdum en drægni rafsendibílsins er allt að 330 km.


Kie e-Niro var kosinn besti rafbílinn í áreiðanleikakönnun greiningarfyrirtækisins J.D. Power.


Artura ofursportbíllinn er fyrsti fjöldaframleiddi tengiltvinnbíll McLaren.


Citroen ë-C4 er sjálfskiptur með 136 hestafla rafmagnsvél og 350 km drægni.


Nýr Kia Sorento hefur sópað að sér verðlaunum frá því að hann kom á markað fyrr á þessu ári.


Bílar
20. febrúar 2021

Rafbílar á fleygiferð

Ríflega 250% aukning var í nýskráningum hreinna rafbíla hér á landi á síðasta ári. Markaðshlutdeild rafbíla hefur aukist ár frá ári.


Nýr tengiltvinnbíl, EHS Plug-in Hybrid, frá bílaframleiðandanum MG verður frumsýndur hér á landi á laugardag.


Bílar
14. febrúar 2021

Forfallin jeppadellukona

Aldís er mikil jeppadellukona, náttúruunnandi og ferðafíkill og á forláta Ford 350 á 49” dekkjum.


Lexus UX 300e er með 54 kW rafhlöðu sem skilar 204 hestöflum eða 150 kílóvatta afli. Bíllinn er 7,5 sekúndur í hundraðið.


Það verður að segjast eins og er að í reynsluakstri kom MG ZS EV nokkuð skemmtilega á óvart.


Nýr Peugeot 3008 verður frumsýndur hér á landi á laugardag. Bíllinn verður í boði í bensín-, dísil- og tengiltvinn rafútfærslu.


Bílar
2. febrúar 2021

Nýr Tucson á leiðinni

Um er að ræða fjórðu kynslóð þessa vinsæla sportjepplings, sem er mest seldi bíll framleiðandans á Evrópumarkaði.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.