*

sunnudagur, 23. janúar 2022

október, 2013

Kirkja skreytt beinagrindum, yfirgefinn dalur fullur af grafhýsum eða dimmur skógur í Rúmeníu. Þetta eru staðir sem þykja draugalegir.


Ekki þarf að stækka sæti mikið til að auka þægindi farþega til muna.


Ekki bóka hótelherbergi í Bretlandi án þess að lesa þessa grein.


Lúxushótelin í Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru mörg og á milli þeirra er gríðarleg samkeppni.


Fyrir tugi milljóna króna getur par ferðast um heiminn í þrjá mánuði og heimsótt sögusvið merkra kvikmynda.


Al Maktoum International Airport í Dubai verður senn stærsti flugvöllur í heimi og mun taka á móti 160 milljónum farþega á ári.


Mynd af skakka turninum í Písa þar sem viðkomandi þykist halda honum uppi með hendinni þykir ekki töff. Og ekki heldur mynd af sólarlagi.


Þótt ótrúlegt megi virðast þá er hægt að pakka á nokkrum mínútum ef notaðar eru aðferðirnar í myndbandinu hér.


Það má segja að vefsíðan RoadRailandSea.co.uk sé svarið fyrir þá flughræddu og fyrir fólk sem vill njóta ferðalagsins.


Yfirvöld í Gangwon héraði ætla að opna nektarströnd árið 2017 í von um að fjölga ferðamönnum.


Hvernig væri að heimsækja hvert einasta land í heimi án þess að stíga upp í flugvél?


Ljósakrónur eru ekki allar fimm arma og úr kristal. Frægustu ljósakrónur í heimi eru sumar hverjar svo stórar að hægt er að stíga inn í þær.


Ekki búast við miklu ef þú þarft að ferðast um flugvöllinn í Manila á Filippseyjum.


Bangkok, London og París eru þær borgir sem fá flestar heimsóknir á ári frá ferðamönnum.


Forstjóri Íslandsstofu lýsir eftirminnilegustu ferðinni sinni.


Fyrir fólk sem heldur upp á kubbalaga hönnun þá eru hótelin hér tilvalinn gististaður.


Pastellitaðir veggir, róandi tónlist og upplýsingaflæði. Svona getur öryggiseftirlitið á flugvöllum orðið innan tíðar.


Condé Nast Traveler hefur gefið út lista yfir bestu borgir í heimi.


Top10.com er ný vefsíða sem þykir skara fram úr í hópi vefsíðna sem miða að því að finna ódýrustu hótelgistinguna.


TripAdvisor hefur nú birt lista yfir bestu nýju hótelin í Evrópu og bestu hótel í heimi. Tvö hótel komast á báða listana.


Biðraðir við öryggiseftirlit, enginn matur og fáar innstungur þykja ekki vandaðir hlutir á flugvöllum.


Það er álag að stýra heilu ríkjunum og þess vegna þurfa þjóðarleiðtogar, alveg eins og við hin, að komast stundum í burtu frá þessu öllu saman.


Ágæt leið til að brjóta upp veturinn á Íslandi er að kíkja í helgarferð til útlanda.


Það borgar sig ekki að grína eða vera með vesen á flugvöllunum í þessari grein.


Ef ferðinni er heitið í heimsreisu er einfaldast að eiga vegabréf frá Bretlandi, Finnlandi eða Svíþjóð. Flóknara er að vera frá Afganistan.


Flugvellir geta verið jafn ólíkir og þeir eru margir. Skoðum nokkra flugvelli sem slá öll met.


Yfirvöld í Dubaí koma enn á óvart og halda áfram að byggja ótrúleg mannvirki, í miðri eyðimörkinni.


Það er að mörgu að huga áður en einkaþota er leigð.


Á vefsíðu The New York Times er umfjöllun um Reykjavík þar sem stungið er upp á hlutum sem hægt er að gera í borginni á 36 klukkustundum.


Ágæt leið til að brjóta upp veturinn á Íslandi er að kíkja í helgarferð til útlanda.


Meirihluti farþega vill ekki að leyfilegt sé að halla sætisbakinu aftur í löngum flugferðum.


Fólk á ferðalagi um Bandaríkin þessa dagana finnur vel fyrir lokuninni vegna ósættisins um fjárlögin í bandaríska þinginu.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.