*

sunnudagur, 23. janúar 2022

febrúar, 2013

Áður en við vitum af verður komið sumar og því er tilvalið að skoða fín og flott hjólhýsi fyrir sumarið.


Hótel Natur á Svalbarðsströnd var opnað árið 2005 af hjónunum Stefáni Tryggvasyni og Ingu Árnadóttur.


Fátt jafnast á við almennilegan arin á fínu hóteli. Hér er listi yfir þá tuttugu bestu í heimi.


Í gamalli sovéskri herstöð í Þýskalandi hefur flugskýli verið breytt í sólarparadís.


Mengun, fólksfjöldi og hrörleg hús eru ekki til prýði samkvæmt vefsíðu sem tekið hefur saman lista yfir ljótustu borgir veraldar.


Ef ferðinni er heitið til Las Vegas þá er hér smá sýnishorn af ótrúlegum hótelherbergjum.


Ferðakaupstefnan Mid-Atlantic fór fram í lok síðustu viku og var sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi.


Næstum 1,8 milljón ferðatöskur týndust, var stolið eða skemmdust hjá bandrískum flugfélögum árið 2012.


Hvernig hljómar drykkur, uppi á þaki í sól og sumaryl? Hér koma topp fimm flottustu þakbarir í Los Angeles.


Klósettsafn hefur opnað í Suður-Kóreu en húsið er í laginu eins og klósettskál.


Breski ljósmyndarinn Nick Miners ferðaðist um Ísland árið 2009. Hann tók myndir af öllu sem á vegi hans varð.


Hótel Grímsborgir er opið allan ársins hring, meira að segja á aðfangadagskvöld.


Að mörgu er að huga þegar ferðast skal til Norður-Kóreu, einu lokaðasta landi í heimi.


Fairmont hótelkeðjan opnaði hótelið The Fairmont the Palm í Dubai á aðfangadag.


Ferðamannaiðnaðurinn hefur brugðist við miklum áhuga erlendra ferðamanna á norðurljósum með framboði á ýmiskonar þjónustu.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.