*

þriðjudagur, 7. júlí 2020

júní, 2013

Um 28% landsmanna ætlar til útlanda í sumarfríinu en um 10% ætla ekki að ferðast neitt skv. könnun MMR.


Óvenjulegt lúxushótel mun brátt rísa nálægt Sjanghæ í Kína. Hótelið verður að hluta til inni í helli.


Fleiri kjósa að skipuleggja sumarfrí á vinnutíma en í hádeginu. Fimmtungur segir öfund út í annarra manna frí ástæða þess að það fer í frí.


Þrátt fyrir svartar horfur í efnahagsmálum er mikið líf í lúxushótelbransanum.


Flugfélagið Samoa Air er fyrsta flugfélagið sem býður farþegum í yfirþyngd upp á stærri sæti.


Kaupmannahöfn, Cinque Terre á Ítalíu og Mývatn eru dæmi um staði sem Lonely Planet mælir með fyrir ferðamenn sem vilja skoða Evrópu.


Ef þú vilt frið og ró í sumarfríinu má alltaf leigja eyju. Skoðum sjö eyjar sem þykja algjörar paradísir þegar slaka skal á í fríinu.


Ekki snerta tímaritin nema með töng og læsingin á salernunum er bara upp á punt. Hér koma nokkur atriði um flug sem ekki allir vita.


Þýskur ljósmyndari hefur tekið ótrúlegar ljósmyndir af Brúarfossi á ýmsum árstíðum.


Ef upplifun og arkitektúr skiptir þig máli á ferðalögum þá er hér listi yfir fallegustu flugvelli í heimi að mati Paul Goldberger.


Skemmtiferðarskipið Adventure of the Seas kom til landsins á dögunum.


Það getur verið vesen að lenda í því að þurfa að fara í útilegu. Hér koma nokkur góð ráð fyrir slíkt havarí.


Katrín Olga Jóhannesdóttir segir Viðskiptablaðinu frá eftirminnilegustu ferð sinni, sem farin var til Kína árið 2003.


Hótel í gömlum höllum, úti í miðri eyðimörk eða með fíl röltandi í bakgarðinum. Þetta eru nýjustu lúxushótelin sem voru að opna í júní.


Þó að búið sé að bóka ferð til sólarlanda er ekki þar með sagt að lífið næstu tvær vikurnar verði fullkomið.


Fólk er oft grunlaust á ferðalögum og heldur að handfarangur í flugvélum og á færiböndum öryggisleitar sé öruggur. En það er rangt.


Ef fólk ætlar að fara í rólegt frí á fallegri eyju, ekki svo langt frá Íslandi, er nyrsta eyja Þýskalands góð hugmynd.


Svarið við spurningunni: „Er læknir um borð?“ er í helmingum tilfella: „Já!" samkvæmt nýrri rannsókn.


Færri ferðamenn, ódýrari gisting og betra veður. Hér koma nokkrar ástæður fyrir því hvers vegna júní er besti mánuðurinn í sólarlöndum.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.