*

miðvikudagur, 15. júlí 2020

júlí, 2013

„Loksins" gætu einhverjir lúxusþyrstir Parísaraðdáendur sagt en Le Bristol hótelið í París hefur loks klárað endurbætur á bestu svítunni sinni.


Það gæti verið fróðlegt að biðja um að fá að tala við eigandann á hótelunum sem The Telegraph tók saman.


Tækin bila, engir bekkir og hungraðir íkornar. Ef fólk er á leið í Disney World er betra að glöggva sig á nokkrum mikilvægum atriðum.


Þegar nemendur í listgreinum taka sig saman og skreyta heilt þorp þá verður útkoman eins og Gamcheon í Suður-Kóreu.


Líkurnar á því að fara frá Pekingflugvelli á réttum tíma eru litlar. Mjög litlar.


Kex hostel, Marína og Hótel Borg fá lofsamlega dóma í umfjöllun um hótel í Reykjavík.


Spánn nýtur vinsælda á meðal Breta en vegna hitabylgjunnar í sumar í Bretlandi kjósa margir að ferðast innanlands.


Eitt flottasta skemmtiferðaskip í heimi kolféll þegar matvælaeftirlitið kom í heimsókn og kannaði aðstæður.


Kínverskir ferðamenn eyða mestu af öllum þjóðum heimsins en Bretum tekst ekki að fjölga þeim eins og þeir vildu.


Fyrir þau sem komin eru með nóg af hótelherbergjum þá má alltaf prófa að sofa undir berum himni.


Stundum getur verið gott að skipuleggja sig áður en farið er í útilegu sumarsins.


Í New York kostar skoðunarferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu 28 þúsund krónur en í Nýju Delí kostar hún 2400 krónur.


Bestu strandhótel í heimi eru öll staðsett í kyrrð, ró og mikilli náttúrufegurð, fjarri háum hótelturnum og öðrum túrisma.


Þegar gera þurfti upp á milli fimm stjörnu hótela ákvað ferðamálaráðuneyti Frakklands að taka upp Palace nafnbótina.


Vefsíða hjálpar einhleypum ferðalöngum að spara en með hjálp hennar geta þeir parað sig saman og deilt hótelherbergi.


Internetsamband skiptir ferðamenn mestu máli þegar tékkað er inn á hótel á meðan nær öllum er sama um míníbarinn.


Hótelið Château de La Chèvre d’Or eða Gyllta geitin stendur á fallegri klettabrún við suðurströnd Frakklands.


Fyrir þau hugrökku og sparsömu þá má alveg skoða ferðir til Tyrklands og Egyptalands í sumar. Verð á hótelherbergjum hefur snarlækkað.


Flatey á Breiðafirði var áður miðstöð verslunar auk þess sem þar var mikil verbúð. Nú er eyjan ein helsta náttúruparadís landsins.


Hvort ganga á með allan búnaðinn á bakinu eða tjalda í fallegum dal og fara ekki fet, þá eru græjurnar fyrir útileguna oft lykilatriði.


Ástæður sem ferðamenn gefa upp til að fá betri sæti í flugvélum eða betri hótelherbergi eru oft vafasamar samkvæmt breskri könnun.


Á lítilli eyju, mitt á milli Ítalíu og Líbýju, er strönd sem valin hefur verið sú besta í Evrópu af Tripadvisor.


Fyrir fólk sem vill ekki lenda í örtröð ferðamanna og horfa á skemmtiatriði í hótelgarðinum þá eru hér nokkrar eyjur sem ættu að slá í gegn.


Ef það er hægt að stóla á eitthvað í þessu lífi þá eru það lúxushótelin. Þeim fjölgar um allan heim. Þrátt fyrir allt.


Svítur í trjám, heilsulind í vínkjallara og tjald í miðjum þjóðgarði. Þetta er að finna á þremur bestu hótelum í heimi.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.