*

þriðjudagur, 18. janúar 2022

september, 2013

Meirihluti farþega vill ekki að leyfilegt sé að halla sætisbakinu aftur í löngum flugferðum.


Fólk á ferðalagi um Bandaríkin þessa dagana finnur vel fyrir lokuninni vegna ósættisins um fjárlögin í bandaríska þinginu.


Í dýrustu svítunum í New York eru bókasöfn, sérhönnuð húsgögn, listaverkasöfn og fleira gott. Skoðum þær.


Ef þú týnir veskinu þínu á götu í Helsinki eru mjög miklar líkur á því að þú fáir það tilbaka. Ekki samt búast við miklu í Madríd eða Lissabon.


Peðlingur piss í Brussel, klukkan í Prag og Times Square í New York eru ferðamannastaðir sem þykja ofmetnir að mati vefsíðu.


Stundum er gaman að breyta til og hugsa út fyrir rammann eða hótelherbergið þegar halda skal í frí.


Pandabjörn, fiskur, Hello Kitty og hobbitar. Hvernig væri að fara í flugferð með þessum kvikindum?


Changi flugvöllur í Singapúr, sem hefur verið valinn besti flugvöllur í heimi, stefnir að því að verða enn betri.


Hótel í Sviss hyggst taka frá heilt fjall fyrir gesti sína í einn dag í nóvember.


Pínulítill snákur gerði það að verkum að 370 manns urðu strandaglópar í Sydney.


Ferðamönnum hefur fækkað í Líbanon, Kýpur, Ísrael, Jórdaníu og Tyrklandi eftir að stríðið í Sýrlandi braust út.


Það kemur kannski ekki á óvart að íslensk hótel skori hátt þegar tekinn er saman listi yfir hótel sem bjóða upp á norðurljósadýrð.


Það er skemmtilegt að fara í rómantíska helgarferð. Og enn skemmtilegra að spara.


Ryanair er með verstu þjónustuna þegar litið er á 100 stærstu fyrirtæki í Bretlandi samkvæmt könnun í bresku tímariti.


Effie verðlaunin eru virtustu fagverðlaun sem veitt eru í auglýsingageiranum en þetta er í annað skiptið sem herferðin hlýtur þau.


Kex Hostel er eitt af sjö hótelum sem fréttamiðillinn CNN velur sem bestu hótelin á viðráðanlegu verði.


Á lítilli eyju í Karíbahafinu situr fallegt hótel sem þykir óendanlega fallegt og fínt. Gestir hótelsins eru þeir einu á eyjunni. Svo þetta kostar sitt.


Vinsældir Tókýó munu eflaust aukast næstu árin þökk sé vali Ólympíunefndarinnar á borginni fyrir Ólympíuleikana 2020.


Í lest sem heitir The Golden Eagle Danube Express verður pláss fyrir 65 farþega. Og hvert er ferðinni heitið? Til Írans. Eðlilega.


Í stað þess að standa í biðröð við innritunarborð fá gestir köld handklæði, blóm og í móttökunefndinni eru 2000 kerti á Ritz-Carlton í Tælandi.


Glerkassi uppi á efstu hæðum bíður eftir eiganda sem getur innréttað kassann að vild. Calvin Klein er fyrrum eigandi og Ghostbusters koma einnig við sögu.


Í dag þarf ekki að óttast 14. stræti í Washington D.C. Einu sinni hættulegt hverfi en er nú eitt besta veitingahúsahverfið í borginni.


Edinborg er næstdýrust borga í Evrópu fyrir hótelgesti og London kemst ekki einu sinni á lista.


Þið sem getið ekki lesið neitt tengt jólunum fyrir 1. desember hættið að lesa núna.


Ef erindi ferðamanna er að sjá yfir fjöll og firnindi þá eru til útsýnispallar sem eru mjög glæfralegir svo ekki sé meira sagt.


Ef flogið er með flugfélaginu Etihad þá þarf ekki að óttast læti í börnum því um borð eru barnfóstrur.


Sum hótel eru eins og tímavélar. Um leið og gengið er inn í anddyrið gleymist nútíminn.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.