*

sunnudagur, 23. janúar 2022

janúar, 2014

Mannýg naut, raðmorðingjar á sléttum Ástralíu og þyrluflug yfir eldfjöll. Skoðum ferðamannastaði fyrir þá sem þora.


Hótelsvítur eru gjarnan prófaðar í heilt ár áður en gestum er boðið að gista í þeim.


Hvaða hótel ætli hafi verið fyrst til að bjóða gestum sínum upp á jafn sjálfsagða hluti og útvarp eða herbergisþjónustu?


Frakkland, Bandaríkin og Spánn fengu flestar heimsóknir ferðamanna á síðasta ári.


Hótel í hlíðum þorps í Sviss, í verslunarmiðstöð í Hong Kong og á einkaeyju á Maldíveyjum komast á lista yfir tíu bestu hótel í heimi.


Ljóshærð hárkolla og langt gervinef í auglýsingu japanska flugfélagsins ANA hafa vakið hörð viðbrögð útlendinga í Japan.


Skíðasvæði sem stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa byggt undanfarin ár opnaði nú í byrjun árs.


Ef fólk nennir ekki að ganga en vill versla eins og vindurinn þá er verslunarmiðstöðin Dubai Mall svarið.


Eftirspurn eftir hótelgistingu er mikil í New York og nú opnar hæsta hótel í Bandaríkjunum í borginni.


Ef fólk er á leið til Róm, London, Washington eða Prag er vissara að hafa varann á.


Einn af hverjum tólf ferðamönnum kvartar þegar hann tjáir sig um hótel, meðal annars í þeim tilgangi að fá ókeypis gistingu næst.


Sigling á skemmtiferðaskipi er nýjasta æðið hjá ungu fólki sem vill djamma og djúsa og dansa.


Hér er grein sem er tilvalin fyrir þá sem telja sig allt vita um landafræði.


Árið sem nú gengur í garð verður spennandi í hótelbransanum því að mörg spennandi hótel munu opna í ár.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.