*

laugardagur, 29. janúar 2022

mars, 2013

Loks er komið fartölvuborð sem er hannað fyrir bakveikt fólk. Síðan er það líka umhverfisvænt og töff. Hvað þarf maður meira?


Jóna Ósk Pétursdóttir segir að lítið hafi verið af bókum fyrir eldri konur en nóg af bókum fyrir unglingsstelpur.


EGF húðdroparnir frá Sif Cosmetics hlutu verðlaun sem snúa að nýsköpun í snyrtivöruiðnaðinum um helgina.


Hnetur, sætar kartöflur, vínglas og fleira góðgæti styrkir heilastarfsemina og gerir okkur skarpari samkvæmt nýjum rannsóknum.


Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir hlaup og mótorkross stórkostlega hreyfingu.


Hlaupafólk lætur veðrið sjaldnast á sig fá og hleypur í kafaldsbyl jafnt sem sólskini.


Hreyfing getur verið snúin sé formið ekki gott. Hér koma nokkur góð ráð til að lifa fyrsta leikfimitímann af.


Ónæmi fyrir sýklalyfjum er ógn við fólk um allan heim, segir breskur heilbrigðisstarfsmaður. Sóttvarnarlæknir segir vandamálið alvarlegt.


Fólk þjáðist af kransæðastíflu og hjartasjúkdómum fyrir 4000 árum, löngu fyrir tíma skyndibitans og sígarettunnar.


Ganga í hálftíma á dag er nóg til að minnka líkur á sjúkdómum og öðrum líkamlegum kvillum.


Allt of margir sofa ekki nóg og sofa ekki vel. Til eru nokkur einföld ráð til að kippa þessu í liðinn.


Loks er komin ástæða fyrir neikvæða til að gleðjast, þeir lifa nefnilega lengur.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.