*

laugardagur, 16. október 2021

apríl, 2013

Sumir virðast bara aldrei komast upp úr skuldafeninu og blankheitaveseninu.


Irwin og Joan Jacobs eru fimmtu milljarðamæringarnir í aprílmánuði sem gefa 100 milljónir dala eða meira til skóla eða stofnana.


Kaffibolli og klukkutímafundur með Tim Cook, forstjóra Apple, kostar sem stendur 180 þúsund dali á uppboði hjá Charitybuzz.


Bucherer er stærsti úra- og skartgripasali í Evrópu og hefur nú opnað stærstu úra- og skartgripaverslun í heimi í París.


Amazon hefur breytt leitarvél sinni, fyrirvaralaust, þannig að nú er ekki hægt að leita að erótísku efni. En það er enn til sölu.


Erfiður dagur? Þarftu smá huggun? Ef grænu safarnir og grænmetisbuffin eru ekki að gera sig, kíktu þá á þessa rétti.


Landslagið sem sjá má á þessum myndum lítur ekki út fyrir að vera raunverulegt.


Nú þarf ekki lengur að pínast í mátunarklefanum heldur er nóg að standa í klefa sem tekur málin og prentar út niðurstöðurnar.


Risaflugvöllur undir glerþaki og náttúrusafn eins og geimskip eru meðal mannvirkja sem aldrei voru byggð í Los Angeles.


Skreyttar svítur, sælkeramatur, nudd, snyrtingar og skemmtun frá starfsfólki. Þetta fá kettirnir sem gista á hótelum Longcroft að upplifa.


Ef þú ert í vafa um hvar þú stendur í röðinni þegar kemur að velmegun skoðaðu þá reiknivélina hér að neðan.


Sniglar sem fjölga sér á ljóshraða og eru á stærð við rottur valda usla á Flórída.


Yoshishika Takagi er japanskur arkitekt sem hefur hannað lítið þorp, inni í húsi.


Ef þig vantar hugmynd að gjöf fyrir þann sem elskar eldhúsáhöld þá eru möguleikarnir endalausir ef marka má meðfylgjandi myndir.


Ef allir í kringum þig eru á leið til útlanda í sumar og þú átt ekkert frí inni og engan pening í bankanum skaltu samt ekki örvænta.


Núðlusúpa eða Hlölli? Hér er fræðandi mynd sem sýnir hvað fólk víðs vegar um heiminn fær sér að borða þegar það er timbrað.


Augað getur auðveldlega blekkt. Getur augað greint hvort mynd er málverk eða ljósmynd?


Sólarlandaferðir geta verið stórkostlegar. En þær geta líka verið glataðar.


Ef brúðkaup er á næsta leiti og salir í Ármúla eða Grafarholti heilla ekki má alltaf leita út fyrir landsteinana.


Á nýrri vefsíðu Animal Planet er hægt að horfa á alls konar dýr í beinni útsendingu.


Þegar litið er á eyðslu ferðamanna tróna Kínverjar á toppnum. Árið 2012 slógu þeir eigið met og eyddu 102 milljörðum dala.


Ef þú getur ekki ákveðið hvernig þú vilt hafa sófaborðið þá er þetta borðið fyrir þig.


Nú getur þú flokkað rusl og verið smart í leiðinni með þessum elegant ruslafötum.


Náttúrufyrirbærið Sinkhole eða pyttur er þegar jarðvegur gefur sig og hola myndast ofan í jörðina.


Skór, hamborgari og kötturinn Garfield eru meðal símtækja sem fólki fannst einu sinni bara allt í lagi að tala í.


Aðdáendur The Walking Dead eru ánægðir með þriðju seríuna ef marka má áhorfstölur en tæpar 11 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.