*

fimmtudagur, 28. október 2021

september, 2013

Það getur verið sveitt að borða margra vikna gömul egg en það er ekki beinlínis hættulegt.


Enginn þorir að stíga fæti inn í barokkhöll sem stendur í miðri Peking. Hvers vegna? Jú, vegna drauga.


Móðir Kurt Cobain heitins hefur sett æskuheimili hans á sölu. Húsið kostar 500 þúsund dali eða rúmar sextíu milljónir króna.


Allt getur hjálpað á fyrsta stefnumótinu, meira að segja hnífapörin.


Þegar plássið er lítið í íbúðinni má alltaf prófa að hengja rúmið upp í loft.


Forgangspassar hreyfihamlaðra heyra sögunni til í skemmtigörðum Walt Disney.


Hollensk yfirvöld bjóða starfsfólki Sameinuðu þjóðanna upp nýja og flotta setustofu í höfuðstöðvunum í New York.


Forbes milljarðamæringarnir fjárfesta í nýjum og fallegum heimilum í fínustu hverfum Bandaríkjanna sem aldrei fyrr.


Í kringum hrekkjavökuhátíðina eru til margar þjóðsögur og fróðleiksmolar. Lítum á nokkrar skemmtilegar staðreyndir.


Verkfræðingurinn David Phillips og fjölskylda hans þurfa aldrei aftur að borga fyrir flug. Hvers vegna? Jú, hann keypti súkkulaðibúðing.


Í dag gefst fólki tækifæri til að skoða Downton Abbey kastalann. En það er ekki ókeypis.


Nýr listi er kominn út yfir góða veitingastaði. Nú er áherslan öll á matinn, allt annað er bónus.


Í dag er svartur dagur þeirra sem eru hjátrúafullir. Er þá ekki tilvalið að skoða draugalegustu staði í heimi?


Japanski arkitektinn Kenzo Tange teiknaði forsetahöllina í Sýrlandi. Höllin þykir einstaklega íburðarmikil.


Samtök sem vilja vekja athygli á ljótum dýrum eru í alvörunni til. Og leit þeirra að ljótasta dýri heims er lokið.


Hjátrú er ekkert grín en dagurinn í dag hefur áhrif á milljónir manna.


Brátt verður gamla pósthúsbygging Washington D.C. eitt fremsta lúxushótel í heimi.


Ertu komin með nóg af nútímanum og endalausum tækninýjungum sem flækja lífið? Veldu þér þá bara ár í fortíðinni og farðu þangað.


Sumarhús á Íslandi er á meðal eigna sem vekja athygli á leigumiðluninni Airbnb.


Samstaða og vinátta er þema nýrrar bjórauglýsingar frá Guinness sem hefur grætt hörðustu og bældustu karla.


Golfvöllur, sundlaug, gosbrunnur og dansgólf. Allt í flottu húsi sem er neðanjarðar.


Helga Margrét Helgadóttir jarðfræðingur vinnur í Rúanda þessa dagana. Hún er þar á vegum Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna og ÍSOR.


Til að fólk fari sér ekki að voða er jafnan gripið til þess ráðs að segja fólki til með skiltum. En þau eru ekki alltaf skýr. Eða eðlileg. Eins og myndirnar hér að ofan sýna.


Sofia Vergara er launahæst þegar tekjur leikkvenna í sjónvarpi fyrir árið eru skoðaðar.


Nýr baðstaður sem mun heita The Brando opnar á eyju sem var í eigu leikarans góðkunna.


Steve Jobs var ansi stressaður í fyrsta sjónvarpsviðtali sínu árið 1978


Ef tilefnið er brúðkaup og fólk vill stinga af og halda brúðkaupið á erlendri grundu þá er St. Regis Bahia Beach Resort í Puerto Rico ágætis kostur.


Heimilin og húsgögnin í myndasafninu hér að ofan eru í frumlegri kantinum en þau eru búin til úr gömlum flugvélum.


Starfsfólk í skó- og fatabúð í Bandaríkjunum rauk út um miðjan dag og læsti búðinni. En það var ekki það eina sem það gerði.


Hönnun, snyrtimeðferðir og Michelin-máltíðir er það sem er í boði fyrir farþega sem vita ekki aura sinna tal.


Í fallegu fjölbýlishúsi á Miami er stórkostlega hress íbúð til sölu.


Í þeim óróa sem ríkir í Egyptalandi eiga jafnvel fuglar á hættu að verða handteknir.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.