*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021

júlí, 2018

Rúmlega 30 miljónir króna eru undir fyrir Val, FH og Stjörnuna þegar liðin leika seinni leikinn í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstkomandi fimmtudag.


Iniesta skrifaði fyrr á þessu ári undir samning hjá japanska úrvalsdeildarliðinu Vissel Kobe og sú ákvörðun hans hefur komið vínrekstrinum til góða.


Didier Deschamps varð í dag þriðji maðurinn sem hefur orðið heimsmeistari sem bæði leikmaður og þjálfari.


Starfsmenn Fiat verksmiðjunnar á Ítalíu eru á leið í verkfall vegna félagsskipta Cristiano Ronaldo til Juventus.


Enska landsliðið er komið í undanúrslit á HM í fyrsta skipti síðan 1990, en liðið hefur ekki unnið titilinn síðan 1966.


Haraldur Franklín Magnús er nálægt því að verða fyrsti karlkyns kylfingurinn til þess að vinna sér þátttökurétt á stórmóti í golfi.


Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og meðlimur í landsliðsnefnd KSÍ, segir að ekkert lið á EM hafi verið snyrtilegra en það íslenska.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.