*

mánudagur, 19. apríl 2021

október, 2012

Með tilkomu Windows 8 opnast nýir möguleikar í notkun Skydrive netgeymnslunni sem Microsoft býður upp á.


Kóreska fyrirtækið seldi 56,9 milljónir snjallsíma á þriðja ársfjórðungi og nær tvöfaldaði hagnað sinn frá árinu á undan.


Microsoft kynnt með pompi og pragt nýjasta stýrikerfið. Það heitir Windows 8 og er frábrugðið því sem tölvunotendur þekkja.


Tæknispekúlantar eru allt annað en hrifnir af Surface-tölvu Microsoft. Þeir segja stýrikerfið ruglingslegt.


Apple kynnti nýja og minni spjaldtölvu til sögunnar í gær. Sérfræðingar segja hana ekki koma vel út í samanburði við keppinautana.


Tæknifyrirtækið IBM setti um 130 milljarða króna í þróun á nýrri risatölvu.


Allt er á fullu í herbúðum Microsoft og hjá fyrirtækjum sem framleiða tækjabúnað sem keyra mun á nýja stýrikerfinu Windows 8.


Fyrir tveimur árum vandaði Steve Jobs ekki kveðjurnar þeim sem voru þá að setja á markað 7 tommu spjaldtölvur.


Líklegt þykir að Apple kynni á morgun minni gerð af iPad-spjaldtölvu en áður hefur verið á markaði.


Smáforrit Já.is er með þeim vinsælli hér á Íslandi en sérfræðingur segir fyrirtæki hérlendis þurfa að læra að nota „appið“ rétt.


Viðskiptablaðið prófaði nýjasta farsímann frá Apple. Prófunin auðveldaði blaðamanni að leggja gamla símanum og kaupa nýjan.


Hópsstjóri hjá TM Software segir mikilvægara að tryggja að vefsvæði séu notendavæn í öllum tækjum áður en ráðist er í smíði apps.


Leikurinn God of Blades gefur spilurum forskot ef þeir spila leikinn inni á bókasöfnum.


Mikil reynsla er komin á óútgefna stýrikerfið og því er ósennilegt að það hljóti sömu örlög og Windows Vista.


Windows 8 kemur í lok mánaðarins. Er tímabært fyrir fyrirtæki að taka þessa nýjustu útgáfu Windows í notkun?


Tæplega helmingur netnotenda rápa um með fartölvu, farsíma, snjallsíma eða öðrum þráðlausum smátækjum á borð við spjaldtölvu.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.