*

mánudagur, 19. apríl 2021

mars, 2012

Nokia bindur miklar vonir við Lumia-snjallsímana. Símarnir keyra á Windows-stýrikerfi. Vonast er til að þeir slái í gegn í Kína.


Þriðja kynslóð iPad-spjaldtölvunnar lenti hér á landi fyrir helgi. Viðskiptablaðið hefur leikið sér með gripinn.


Stjórnarformaður og stærsti eigandi CCP segjast báðir hafa mikla trú á nýja leiknum, Dust 514.


Nýr tölvuleikur CCP, Dust 514, var kynntur fyrir spilurum EVE Online í vikunni við góðar undirtektir.


Í fyrsta sinn var sýnd opinberlega tengingin milli EVE Online og Dust 514 og féll kynningin aldeilis í kramið hjá viðstöddum.


Epli ætlar að opna dyr verslana sinna á miðnætti til að veita þeim forgang sem vilja höndla nýjustu spjaldtölvuna frá Apple


Fjórir einstaklingar settu fyrstu Twitter-færsluna á netið árið 2006. Sextíu milljarðar færslna dældust út á vefsíðuna í fyrra.


Þegar nýjasta kynslóð iPad-spjaldtölvunnar er tengd við rafmagn og æsilegir leikir spilaðir á sama tíma þá getur tölvan hitnað.


Jónsi í Sigur Rós skrifar tónlistina fyrir nýja auglýsingu fyrir snjallsíma frá Sony.


Gegnumlýsingartæki á bandarískum flugvöllum hafa verið mjög óvinsæl og nú er því haldið fram að þau séu gagnslaus.


Þriðja kynslóð iPad-spjaldtölvunnar kemur á markað á morgun. Jón Axel Ólafsson hefur verið með þeim fyrstu til að kaupa græjuna.


Tölvuleikurinn Angry Birds trónir á toppnum sem vinsælasta forritið sem netverjar hafa sótt í netverslun Apple.


Tim Cook, forstjóri Apple, kom ekki á óvart í dag þegar hann kynnti iPad 3-spjaldtölvuna. Tölvan flaggar 5 mp myndavél.


Ný úttekt sýnir að fólk er meira en viljugt til að skrá sig á samfélagsvefinn Google+. Vefurinn er hins vegar lítið notaður.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.