*

sunnudagur, 5. desember 2021

janúar, 2013

Tækniblaðamenn telja að leynivopnið sé ekki nýi flaggskipssíminn, heldur sá sími sem er með alvöru lyklaborð.


Ítalska fyrirtækið Olivetti er umsvifamikið á fyrirtækjamarkaði. Viðskiptablaðið prófaði spjaldtölvuna Olipad 3 frá Olivetti.


Intel ætlar að hætta framleiðslu á móðurborðum fyrir borðtölvur eftir þrjú ár.


Eftirspurnin eftir Pebble-úrunum er slík að nokkurra mánaða bið er eftir þeim.


Spjaldtölvan frá Microsoft seldist í um einni milljón eintaka á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.


Mörg hagnýt tæki er hægt að finna á CES tækjasýningunni, Stick-n-Find er meðal þeirra.


Tæknifíklar fá eitthvað fyrir sinn snúð á hinni árlegu CES-tækniráðstefnu sem hófst í spilaborginni Las Vegas í gær.


Í tímariti Viðskiptablaðsins, Áramót, var farið yfir tíu helstu græjur ársins 2013.


Tannhirða, kaffilögun og skemmtun í snjónum eru meðal þess sem græjur ársins bjóða upp á.


Sony hætti að framleiða leikjatölvurnar PlayStation 2 um áramótin.


Í áramótablaði Viðskiptablaðsins var farið yfir tíu spennandi græjur og hér verður stiklað á þremur þeirra.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.