*

fimmtudagur, 15. apríl 2021

febrúar, 2013

Myndavefurinn Instagram náði 100 milljóna takarmarkinu nú stuttu eftir tveggja ára afmæli vefsins.


Tölvur frá Samsung, Asus og Lenovo raða sér í þrjú efstu sætin í áreiðanleikakönnun Rescucom.


Á World Mobile Congress voru margir nýir Android símar kynntir og eru þeir margir gríðarstórir.


Enskur dómari dæmdi Apple til að biðja Samsung afsökunar á forsíðu apple.com og þiggur nú greiðslur frá Samsung.


Lögmaður Samsung í Ástralíu segir að snertihreyfingar, sem Apple segist hafa einkaleyfi á, séu frekar list en uppfinning.


Nýr farsími Nokia er ætlaður til sölu í löndum eins og Kína og Indlandi og kostar aðeins um 2.500 krónur.


Kóðabrot í snjallsímaforriti Youtube rennir stoðum undir orðróm um að fyrirtækið muni fara að rukka fyrir áskrift að rásum.


Samsung sendi boð út á kynningu á nýjum síma á sama tíma og Nokia frumsýndi nýjan Lumia-síma.


Áhugi umheimsins á Íslandi er kannski ekki eins mikill og Íslendingar vilja halda.


Forsvarsmenn Sony héldu tveggja klukkustunda kynningu á nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins. Gestir á kynningunni voru þó litlu nær.


Ef Konami kóðinn svokallaði er sleginn inn á efnisveitunni filma.is gerist eitthvað sniðugt.


Þann fjórtánda mars næstkomandi mun nýjasta útgáfan af Galaxy S snjallsímanum væntanlega líta dagsins ljós.


Skjár snjallsímans er með mun hærri upplausn en keppinautarnir og þá er myndavélin með glænýrri tækni.


Facebook er langvinsælasti samskiptavefurinn í Bandaríkjunum en baráttan um annað sætið er jöfn.


Eftir nokkur vandræði með að fóta sig í breyttum heimi, kann Microsoft að ná fótfestu með hinni nýju Surface Pro.


Þegar litið er á heimskortið kemur í ljós að byltingin í fjarskiptum er mislangt á veg komin.


Sony þarf nauðsynlega á því að halda að nýja leikjatölvan slái í gegn, en leikjahegðun fólks hefur breyst.


Kortafyrirtækið American Express hefur hannað kerfi sem gerir fólki kleift að kaupa vörur og þjónustu á Twitter.


Væntanlega kemur Z10 síminn í verslanir Símans í þessum mánuði og Q10 síminn í marsmánuði.


Hugbúnaðarrisinn virðist talsvert utanveltu í nýju tölvubyltingunni. Það þarf hann að laga strax.Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.