Það er þétt skipuð dagskráin hjá rísandi golf stjörnunni, hinni tuttugu og fjögurra ára gömlu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur í stuttu stoppi á Íslandi en hún gaf sér engu að síður tíma fyrir einlægt spjall við Eftir Vinnu um ferilinn sem kom út í dag.