*

föstudagur, 10. júlí 2020
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


apríl, 2019

Á aðeins rúmri viku hafa 20 íbúðir af þeim 46 sem fóru á sölu í Vogabyggð selst.


Magnús Scheving er í ítarlegu viðtali við 25 ára afmælistímarit Viðskiptablaðsins.


Verslunin Garðheimar hagnaðist um 26 milljónir króna á síðasta ári. Arðsemi eiginfjár var 33%.


Steven F. Udvar-Házy, eigandi flugvélanna sem Isavia hefur kyrrsett, sagður beita hörku í deilunni.


Sælgætisframleiðandinn Kólus ehf. skilaði 28,6 milljón króna hagnaði á síðasta ári.


Fyrirtækið Ró-Box frá Tækniskólanum var valið fyrirtæki ársins 2019 í samkeppni Ungra frumkvöðla.


Sigga Beinteins uppfyllti tvo æskudrauma fyrir aldarfjórðungi, en sögð klikkuð að vera að flytja út í sveit.


Markaðsvirði stoðtækjaframleiðandans hefur aukist um 21 milljarð síðan tilkynnti um 37% aukningu hagnaðar milli ára.


Tekjur hótelsins námu tæpum 300 milljónum en hagnaður 1,4 milljónum.


Hörður Arnarson segir að fyrirtæki eins og Marel og Össur hefðu ekki orðið til í núverandi mynd án aðildar að EES-svæðinu.


Forseti Bandaríkjanna hefur stefnt Deutsche Bank og Capital One til að stöðva birtingu gagna um fjármál hans.


Bílaframleiðandinn Jaguar Land Rover mun smíða næstu kynslóð Land Rover Defender jeppans í Slóvakíu.


Hækkun Marel í 1,7 milljarða viðskiptum dró Úrvalsvísitöluna í fyrsta sinn yfir 2.000 stiga múrinn.


Hagnaður Símans á fyrsta ársfjórðungi 2019 nam 615 milljónum króna samanborið við 887 milljónir króna á sama tímabili 2018.


Þorsteinn Már segir nauðsynlegt að kæra forystumenn SÍ því bankinn hafi hafnað öllum viðræðum um lok Samherjamálsins.


Heildarafgangur samstæðu Reykjavíkurborgar 5,5 milljörðum lægri en áætlað. Samdráttur A hluta 5% milli ára.


Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að töluverðar líkur séu á að væntingar um lækkun vaxta muni ná fram að ganga.


Greiða þurfti aukalega fyrir viðvörunarbúnað um inngrip sjálfstýringar. Forstjórinn segist ætla í fyrstu flugferðirnar.


Mikil hækkun Marel í morgun hefur ýtt vísitölunni upp í sögulegt hámark síðan hún var endurreist eftir hrun.


Á síðasta ári hagnaðist Advania á Íslandi um 557 milljónir króna, en tekjurnar jukust um fimmtung.


Yfirhönnuður hjá tölvuleikjafyrirtækinu DICE í Svíþjóð, Elísabet Grétarsdóttir, kemur inn í varastjórn Origo.


Ferðamenn gistu fleiri nætur í gegnum Airbnb í mars á sama tíma og þeir gistu færri nætur á hótelum og gistiheimilum.


Hagnaður Össurar á fyrsta ársfjórðungi jókst um 37% frá sama tíma fyrir ári en félagið seldi fyrir 19 milljarða króna.


Greining norsku orkustofnunarinnar segir raforkutengingar Noregs við nágrannaríkin lækkað raforkuverð til almennings.


Innlent
29. apríl 2019

Hagnaður Marel eykst

Hagnaður Marel var 14% hærri á fyrstu þrem mánuðum ársins en í fyrra. Stefnt er að skráningu í Amsterdam snemmsumars.


Sjúkratryggingar töldu atvikið ekki í nægum tengslum við vinnu konunnar en úrskurðarnefnd velferðarmála var ósammála.


Búið er að ganga frá kaupsamningi um kaup Olís á Mjöll Frigg ehf. af Ölgerðinni og stjórnendum félagsins.


Flugfélög telja að samanlagður hagnaður þeirra muni dragast saman um hundruð milljóna dala vegna kyrrsetningar 737 Max.


Greiðslur fyrirtækjaeigenda af debet- og kreditkortum utan EES svæðisins lækka um 40% vegna samkomulags.


Gengi 14 félaga af þeim 19 sem skráð eru í Kauphöllina hækkaði í viðskiptum dagsins.


Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá vátryggingarmiðlunarinnar Tryggja.


Kínverskir ferðamenn vörðu hvað hæstum fjárhæðum á mann á dag hér á landi á síðasta ári.


Fólk
29. apríl 2019

Mariam til Tulipop

Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop sem Sölu- og markaðsstjóri.


Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka.


FME metur þrjá miðlara hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Íslenskum fjárfestum.


Hluti starfsemi TVG-Zimsen sameinast inn í aðrar einingar hjá Eimskip og flyst restin inn í Vöruhótelið.


JP Morgan bannar gistingu á hótelum soldánsins í Brúnei vegna dauðarefsingar fyrir samræði utan hjónabands.


Flokkur forsætisráðherra Spánar bætir við sig 6%, en Þjóðarflokkurinn helmingast, meðan öfgaflokkur nær inn á þing.


Verðbólgan náð 3,3% samhliða töluverðri hækkun eldsneytis og miklum hækkunum í farþegaflugi.


Árshátíð Vinnumálastofnunnar sem átti að fara fram erlendis um liðna helgi féll niður vegna gjaldþrots Wow air.


Lífeyrissjóðirnir, langstærstu eigendur hlutabréfa í Kauphöllinni, eru venjulega hlutlausir og óvirkir fjárfestar.


Katla Hrund Karlsdóttir er nýr viðskiptastjóri hjá H:N Markaðssamskiptum.


Uber á að vera 90 milljarða dollara virði við skráningu. Stjórnendur Uber telja hugsanlegt að félagið muni aldrei skila hagnaði.


Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur hafið sakamálarannsókn vegna gruns um að Ford hafi svindlað á útblástursprófum.


Jarðboranir högnuðust um 314 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 7 milljóna króna hagnað árið áður.


Innlent
28. apríl 2019

Aftur í heimahagana

Pálmi Jónsson eignaðist Emmessís í vikunni en afi hans var einn af frumkvöðlum íssins hér á landi.


Rætt var um að kyrrsetja 737 Max flugflota Boeing á síðasta ári. Boeing slökkti á viðvörunarkerfi í vélunum án þess að láta vita.


Samtök iðnaðarins segja nýtt eignarhald á FARICE vera tækifæri til breytinga á markaði með gagnatengingar.


Kennitölusöfnun fór fyrir brjóstið á stjórnmálamönnum í kringum síðustu aldamót þó hún stæðist lög.


Þrátt fyrir að vera á bakvið nýlega hækkun hlutabréfa Marels og Arion banka eru erlendir fjárfestar ekki algengir í Kauphöllinni.


Veriðmætasta eign fjárfestingafélagsins Tækifæris er hlutur í Jarðböðunum við Mývatn.


Hagnaður kjúklingastaðarins dróst saman um rúm 70% milli ára. Tekjur drógust saman um tæp 4%.


Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga nam fimm milljörðum króna í fyrra og meira en tvöfaldast á milli ára.


Neptune ehf. er gjaldþrota eftir rúm 10 ár af botnrannsóknum, meðal annars olíuleit og rannsóknum fyrir gasleiðslur.


Warren Buffett er að ganga í gegnum sinn versta áratug í fjárfestingum frá upphafi borið saman við vísitölusjóði.


Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands var haldin í Norræna húsinu á dögunum.


Iceland Airwaves sem er í eigu Senu Live tapaði samtals 18 milljónum króna í fyrra.


Framkvæmdastjóri Heimavalla segir að vilji hluthafa sé alveg skýr og að þeir vilji úr Kauphöllinni.


Seðlabankinn leggur til að skipunartími seðlabankastjóra verði lengdur í 6 til 7 ár en SFF vilja úttekt á rekstri FME.


Ráðningar- og ráðgjafaþjónustan Hagvangur tapaði tæplega 1,3 milljónum króna á síðasta ári.


Forstjóri Símans svarar framkvæmdastjóra GR og er gagnrýninn á bæði fjármögnun en einnig niðurnjörvaða þjónusta veitunnar.


Gengi Úrvalsvísitölunnar hefur hækkað um 20% frá áramótum og náði sínu hæsta gildi í apríl.


Baldvin Þorsteinsson verður áfram stjórnarformaður Eimskips eftir að hafa verið þriðji í kjöri á upphaflegum aðalfundi.


Halldór Baldursson sér tilveruna í öðru ljósi en flestir.


Friðrik Sophusson segir að frjálshyggjubylgjan hafi ekki einungis haft áhrif á borgaralega flokka heldur líka jafnaðarflokka.


Seðlabankinn fann ekki upplýsingar um að starfsmenn bankans hafi veitt RÚV trúnaðarupplýsingar fyrir húsleit hjá Samherja.


Gengi hlutabréfa Eimskips hækkaði um 5,48% í kjölfar tilkynningar um hagstæðari EBITDA afkomu en reiknað hafði verið með.


ALC, sem var stærsti leigusali Wow air, segir að kyrrsetning Isavia á flugvél félagsins hafi þegar valdið Íslandi álitshnekki.


Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Rating staðfestir lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur.


Verðlag á Íslandi var 84% hærra en að meðaltali í aðildarríkjum ESB árið 2017.


Fyrsta uppgjör Amazon vel yfir væntingum. Hagnaður meira en tvöfaldast frá sama tíma í fyrra. Hlutabréf hækka í verði.


Atvinnuleysi lækkaði um 0,3 prósentustig milli febrúar og mars, en áhrif gjaldþrots Wow eru enn ekki komin fram.


Fjárfestar óttast að lítil velta og hreyfingar á gjaldeyrismarkaði sé svikalogn eins og fyrir storminn 2008.


Vinna við aðgerðir stjórnvalda tengdar kjarasamningum er á byrjunarstigi að sögn forsætisráðherra.


Kjartan Hreinn Njálsson hættir sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og verður aðstoðarmaður Landlæknis.


Barátta FRÍSK gegn ólögmætri dreifingu á höfundarvörðu efni er eilífðarverkefni sem snýst um að lágmarka skaðann.


Framundan eru krefjandi verkefni segir Heiðar Guðjónsson nýráðinn forstjóri Sýnar.


ÍAV krafðist bóta fyrir missis hagnaðar vegna framgöngu FS við útboð á byggingu nýrra stúdentagarða.


Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tapað milljarði dollara vegna kyrrsetningar á 737 Max flugvélanna.


Kristján Ragnarsson, fyrrum formaður LÍÚ, barðist fyrir kvótakerfinu í nær aldarfjórðung og hafði sigur.


35 þúsund hafa skrifað undir áskorun á veitingastaðinn um að bjóða á ný plaströr, nokkrum dögum eftir Jarðardaginn.


Samkvæmt ákvæði í kaupsamningi Arion á 38% hlut Landsbankans ber hann hluta tjónsins vegna málsins.


Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hreyfingar, er í ítarlegu viðtali í afmælisriti Viðskiptablaðsins.


Forstjóri Kaupallarinnar telur að nýjan hluthafafund þurfi til að afskrá Heimavelli með samþykki um 90% hluthafa.


Magnús Scheving segir að hann hafi aldrei verið beðinn um að taka þátt ráðstefnum um nýsköpunarfyrirtæki á Íslandi


Hluthafafundur Icelandair hefur samþykkt hlutafjáraukningu í tengslum við fjárfestingu PAR Capital í félaginu.


Skaðabætur Valitor, fall Wow air og sala á eignarhluta í Farice þýða verri afkomu fyrsta ársfjórðungs.


Valitor segir 1,2 milljarða skaðabótaskyldu félagsins koma á óvart. Benda á Arion banka sem fjárhagslegan bakhjarl.


Langmestu viðskiptin voru á ný með bréf Marel, en Reitir voru einnig í miklum viðskiptum í kauphöllinni í dag.


Héraðsdómur hefur gert Valitor að greiða skaðabætur vegna lokunar greiðslugáttar til að styrkja Wikileaks.


Holland mun setja upp tímabundið sendiráð í Reykjavík í næstu viku, til að leggja áherslu á góð tengsl við Ísland.


Hlutabréf Twitter hafa hækkað um rúmlega 17% í kjölfar tekjuaukningar og aukins fjölda nýrra notenda.


Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um nálægt 34% það sem af er ári eftir verulega lækkun undir lok síðasta árs.


Kyrrsetning Max véla Boeing er sagt kosta félagið yfir milljarð dala, en geta farið í allt að þrjá milljarða.


Pálmi Jónsson kaupir nærri 90% í öðrum helsta ísframleiðanda landsins og verður hann framkvæmdastjóri.


Fimmtungur félagsmanna VR kusu um kjarasamning félagsins við SA, eða tæplega 7 þúsund af 34 þúsund.


Hátt í 8 milljarða króna launakjör forstjóra Disney sæta gagnrýni, en byggja á margföldun hlutabréfaverðs.


Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og SA hefur verið samþykktur. Kjörsókn var rétt undir 13%.


Skiptastjórar Wow air kanna riftun yfir hálfs milljarðs króna greiðslu yfirdráttarláns Wow air hjá Arion banka.


Þórólfur Jónsson er nýr framkvæmdastjóri Logos lögfræðistofunnar og tekur við af Helgu Melkorku Óttarsdóttur.


Úrskurðanefnd upplýsingamála vísaði upplýsingakröfu Samherja á hendur SÍ frá, segir hana falla undir stjórnsýslulög.


Netflix hyggst gefa út rúmlega 10 ára skuldabréf upp á 2 milljarða dollara samhliða vaxandi samkeppni.


365 miðlar hafa óskað eftir hluthafafundi í Skeljungi þar sem fara eigi fram stjórnarkjör. 365 er stærsti hluthafi Skeljungs.


Við samruna eignastýringar UBS og Deutsche Bank yrði til stærsta félag í eignastýringu í Evrópu.


Hótelstjóri Stracta Hotels vinnur nú að stofnun nýs lággjaldaflugfélags með reynslumiklu fólki frá Wow, en ekki Skúla.


Toyota Hilux bílum verður breytt í rafbíla hjá Arctic Trucks í Noregi í samstarfi við hollenskt fyrirtæki.


Gengi bréfa Heimavalla lækkaði um nærri 5% á fyrsta viðskiptadegi eftir að kauphöllin hafnaði að taka bréfin úr viðskiptum.


Stefán Pétursson tekur tímabundið við starfi bankastjóra Arion banka af Höskuldi Ólafssyni.


Kaup Öskju á Honda umboðinu á Íslandi gerð með fyrirvara um samþykki Honda og Samkeppniseftirlitsins.


Lággjaldaflugfélagið hyggst fljúga til London frá Bandaríkjunum, og gera það sem Wow air og Primera gátu ekki.


Neytendastofa hefur bannað Guide to Iceland að viðhafa ýmsar fullyrðingar um stöðu fyrirtækisins á markaði.


Félag Ingibjargar Pálmadóttur hefur aukið við hlut sinn í Skeljungi og mun eiga rúm 10% nýti það framvirka samninga.


Íbúðir í risaturni sem verið hefur táknmynd um fasteignabóluna sem sprakk árið 2007 verða kláraðar innan árs.


Sameining Arctic Adventure og Into the Glacier hefur verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu.


EM-Orka ehf. vilja byggja 130 MW vindorkugarð í Garpsdal við Gilsfjörð í Reykhólahreppi.


Framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi tryggingafélagsins hættir en samhliða er skipuriti breytt og fækkað í framkvæmdastjórn.


Leiðandi hagvísir sem reynir að mæla efnahagsumsvif eftir hálft ár ber vott um samdrátt og stöðnun framundan.


Sjálfkjörið verður í aðalstjórn Eimskip á framhaldsaðalfundi eftir að ekki tókst að kjósa stjórn síðast vegna kynjareglna.


Læknir bannaði Magnúsi Scheving að fljúga á fund með Nickelodeon því magi hans var fullur af blóði.


Donald Trump hyggst ekki framlengja undanþágu frá viðskiptaþvingunum sem heimiluðu átta ríkjum að kaupa olíu af Íran.


Bandarískir stórforstjórar óttast að sigur Demókrata muni auka enn frekar á andstöðu við viðskiptalífið.


Hagnaður DK Hugbúnaðar ehf. á síðasta rekstrarári nam tæpum 107 milljónum króna.


Friðrik Sophusson segir að rekstur Ríkisskipa á sínum tíma sé ágætt dæmi um það hvað viðjar vanans geta verið sterkar.


Þrjú börn danska milljarðamæringsins Andres Holch Povlsen létust í sprengiárás í Sri Lanka.


Sérverslunin Birgisson hagnaðist um 44 milljónir króna á síðasta rekstrarári.


Framkvæmdastjóri LSR segir samdrátt í hagkerfinu geta að skapað fjárfestingatækifæri fyrir lífeyrissjóði.


Elísabet Austmann, nýr framkvæmdastjóri markaðssviðs Orf Líftækni, segir markaðsfræðina viðskiptalegu hlið listarinnar.


Fyrirtækið fer fram á nálgunarbann gegn skortsala fyrir að áreita starfsfólk og sitja um verksmiðju þess.


Engin hafði trú á því að gefa út plötu að vori áður en Stjórnin gerði það segir Sigga Beinteins sem segir sveitaböllin snúa aftur.


Grínistinn Volodymyr Zelensky mældist með margfalt fylgi sitjandi forseta fyrir forsetakosningar sem nú standa yfir.


Framkvæmdastjóri LSR segir nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði að mörgu leyti vera jákvæða.


Innlent
21. apríl 2019

Novis eykur umsvifin

Eftir aukin umsvif vegna Novis trygginganna hér á landi flytja Tryggingar og ráðgjöf í nýtt og stærra húsnæði.


Undanfari einkavæðinga tíunda áratugarins var að verulega dró úr trausti á efnahagskerfið í kreppunni 1988-1993.


Bygginga- og verktakafyrirtækið Aðalvík ehf. hagnaðist um 67,7 milljónir króna á síðasta rekstrarári.


Sprotafyrirtækið Feed the Viking framleiðir íslenskar þurrkaðar matarafurðir.


Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, er í ítarlegu viðtali við 25 ára afmælisrit Viðskiptablaðsins.


Netbólan á 10. áratugnum hófst um svipað leyti og Viðskiptablaðið hóf göngu sína.


Fyrirkomulag ráðninga er veikleiki í fyrirtækjastjórnun hér á landi, að mati lektors við Viðskiptaháskóla Kaupmannahafnar.


Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, segir tíð forstjóraskipti í Kauphöllinni til marks um undiröldu breytinga í atvinnulífinu.


Haukur Hafsteinsson mun í sumar láta af störfum eftir nærri fjögurra áratuga starf hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins.


Orkupakkinn felur í sér minniháttar breytingar, en að hafna honum myndi marka meiriháttar stefnubreytingu.


Flugvélaleigufyrirtækið ALC hefur höfðað mál fyrir dómi vegna kyrrsetningar Isavia á flugvél þess sem Wow leigði.


Jóhann Friðrik Friðriksson tekur við sem framkvæmdastjóri Keilis af Hjálmari Árnasyni eftir 12 ár í starfi.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir EES-samninginn hafa breytt miklu fyrir fyrirtæki á borð við Marel.


ÞG Verktakar töldu Arnfríði Einarsdóttur vanhæfa til að dæma í máli sínu þar sem hún er gift miklum Valsmanni.


Lítið sem ekkert er vitað um áhrif og kostnað húsnæðistillagnanna í lífskjarasamningnum.


Deilt var um réttmæti 400 milljóna dráttarvaxta vegna virðisaukaskattskila Stoða. Málið á sér langa sögu.


Rúmlega hundrað bílum snjallbílaleigu í Chicago var stolið á miðvikudag.


Sigríður Beinteinsdóttir söngkona átti mjög gott ár árið 1994, stofnár Viðskiptablaðsins, en þá fór hún á Eurovision í þriðja sinn.


Ársfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fór fram á dögunum. Á fundinum var ný stjórn samtakanna kosin.


Amazon hyggst loka netverslun sinni í Kína. Kínverjar munu þó áfram geta pantað vörur úr alþjóðlegri netverslun Amazon.


Kostnaður við að fá sendingar hingað til lands með Íslandspósti ohf. (ÍSP) mun hækka frá og með 15. maí næstkomandi.


Undanfarna mánuði hafa óvenjumörg félög í Kauphöllinni skipt um forstjóra og hefur álíka endurnýjun í brúnni ekki átt sér stað frá Hruni.


Í ítarlegu viðtali í afmælisriti Viðskiptablaðsins ræðir Friðrik Sophusson um efnahagsmálin á tíunda áratugnum.


Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 1,3 milljörðum króna árið 2018.


Kristján Ragnarsson stóðu í framlínunni í öllum þeim miklu átökum sem háð voru um þorskveiðar á síðari hluta 20. aldar


Indverska flugfélagið Jet Airways hefur neyðst til að aflýsa öllum flugum sínum sökum skuldavanda.


Rekstur veitingastaðarins Nam er þungur, eignir félagsins eru metnar á 38 milljónir króna en skuldir nema 143 milljónum.


Úrskurðarnefnd lögmanna hefur veitt þremur lögmönnum áminningu og fundið að háttsemi níu til viðbótar.


Hagnaður Eyris Invest á síðasta ári nam 32,4 milljónum evra eða tæplega 4,4 milljörðum íslenskra króna.


Björn Óli Hauksson hefur sagt upp og Orri Hauksson stjórnarformaður segir að stjórnin virði ákvörðunina.


Framúrkeyrsla við byggingu menntaskóla í Þórshöfn og baktal þingmanns rötuðu í færeyska miðla.


Icelandic Glacial vinnur að þróun drykkjar sem inniheldur kannabídíól (CBD), sem er eitt af virku efnunum í kannabisplöntunni.


Úrvalsvísitalan hækkaði eftir lækkanir síðustu tveggja daga í lok viðskiptavikunnar í kauphöllinni.


Kauphöllin hefur hafnað því að taka hlutabréf Heimavalla hf. úr viðskiptum á Aðalmarkaði


Þórólfur Gíslason blæs á sögusagnir um að hann sé skuggastjórnandi víða í atvinnulífinu og í Framsóknarflokknum.


Búist er við að hagvöxtur verði 1,5% í Þýsklandi í ár sem verður næst minnsti hagvöxt á evrusvæðinu gangi spáin eftir.


Burger King er víst ekki lengur helsti keppinauturinn, því umdeild veitingahúsakeðja vex hratt og selur meira.


Fækkun var í fjölda farþega- og flughreyfinga á Keflavíkurflugvelli milli ára í marsmánuði, en ferðamönnum fækkaði um 2%.


Tæknirisarnir Apple og Qualcomm hafa samþykkt að fella niður öll dómsmál sín á milli.


Evrópski fjárfestingabankinn Bryan, Garnier & Co kaupir norræna fjárfestingabankann Beringer Finance.


Tryggingafélagið á nú um 6,5% hlut í bankanum. Andvirði hins selda hlutar er um 350 milljónir króna í dag.


Skiptum á búi Dagsólar ehf., fyrrverandi rekstraraðila Next á Íslandi, lauk nýverið. N 1982 ehf. sér nú um reksturinn.


Góður taktur er í rekstri tónlistarútgáfunnar Öldu Music, en rekstrarhagnaður nam um 42 milljónum króna í fyrra.


Franskir tískurisar, auðmenn og stórfyrirtæki hafa lofað tugum milljarða til að endurbyggja Notre Dame.


Bandaríski vogunarsjóðurinn fer með atkvæði bréfa að andvirði 22,4 milljarða króna í bankanum.


Bæði félögin lækkuðu um í kringum 2,5% í viðskiptum dagsins, en mestu viðskiptin voru með bréf Skeljungs.


Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum vegna endurbóta á kísilverinu í Helguvík.


Um viðbót þvert á deildir er að ræða vegna aukinna umsvifa segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.


Rúmlega átján milljarða króna kröfum var lýst í þrotabú BM Vallár en upp í þær fengust tæplega 4,3 milljarðar.


Kínverskir milljarðamæringar lýsa yfir hrifningu á 12 klukkustunda vinnudegi, 6 daga vikunnar.


Fólk
16. apríl 2019

Þórarinn kveður IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, hefur sagt starfi sínu lausu.


Ákæran laut að sölu og uppsetningu á aðgangkössum sem gerði fólki kleift að nálgast myndefni með ólögmætum hætti.


Eignaumsjón tekur við allri starfsemi Húsastoðar, dótturfélags PricewaterhouseCoopers og stefnt er að sameingu félaganna.


Bjarni Ármannsson fær 5 þúsund evra skaðabætur frá ríkinu auk 30 þúsund evra málskostnaðar fyrir tvöfalda refsingu.


Þjónustumiðstöð verður byggð upp og rekin af Bláa lóninu við vitann sem liður í samstarfi um Jarðvang Reykjaness.


Fyrrverandi fjármálastjóri Keims ehf. lagði fyrirtækið fyrir dómi vegna ógreiddra launa fyrir tveggja ára vinnu.


Vöxtur Ueno hefur verið ævintýralegur síðan Haraldur Þorleifsson stofnaði félagið 2014, en Ueno á lengri sögu sem er um margt óvenjuleg.


Indverska flugfélagið Jet Airways berst í bökkum. Lánveitendur neituðu að veita félaginu neyðarfjármögnun.


7.100 af 34 þúsund félagsmönnum kusu um lífskjarasamningana við SA. Mest kosningaþátttaka var á Þórshöfn.


Þrátt fyrir mikla hækkun Kviku banka lækkaði Úrvalsvísitalan í viðskiptum dagsins í kauphöllinni.


Forseti Bandaríkjanna segir að flugvélaframleiðandinn ætti að koma með nýtt vörumerki fyrir kyrrsettar flugvélar.


Áskriftarsöfnun hlutafjár fyrir endurreisn Wow var breytt því FME taldi að hún stæðist ekki lög.


Neytendastofa segir félagið þurfa að greiða 100 þúsund krónur á dag því það hafi ekki fjarlægt villandi markaðsefni.


Launakostnaður og annar rekstrarkostnaður Goldman Sachs var lækkaður um 11% samhliða 21% lækkun hagnaðar.


Hagsjá Landsbankans bendir á að meðan eftirspurn sé eftir litlum íbúðum, séu þær sem verið að byggja of stórar og dýrar.


Eigandi Kea hótela og Nova segist ekki eiga í viðræðum um þátttöku í endurreisn Wow air.


Flugfélagið American Airlines hefur framlengt kyrrsetningu Boeing 737 Max 8 flugvéla sinna.


Samstarfið felur í sér að MBA-nemar HÍ sitja krefjandi og öflug námskeið í hvorum samstarfsskóla á námstímanum.


Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa-fiskeldis var endurkjörinn formaður SFS á aðalfundi félagsins.


Kvika banki tilkynnir Kauphöll um jákvæða afkoma upp á 850 milljónir á fyrsta fjórðungi.


Edda Rut Björnsdóttir er nýr markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.


Vélsmiðjan Héðinn hagnaðist um 220 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 70 milljóna hagnað árið áður.


Ferðaskrifstofa Íslands hagnaðist um 186 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 164 milljóna hagnað árið áður.


Formaður KÍ segir skorta traust svo aðilar vinnumarkaðarins séu tilbúnir að láta af brjálæðislegri hagsmunagæslu.


Haraldur Þorleifsson segir Ueno alveg að verða alvöru fyrirtæki með markaða stefnu, gildi og skipulagi.


Annata ehf., sölu- og þjónustuaðili Microsoft Dynamics 365 hér á landi, hefur stefnt bílaframleiðandanum Renault.


Rekstur íslenskra knattspyrnuliða er víða þungur. Viðmælendur Viðskiptablaðsins lýsa fjármögnun knattspyrnudeilda félaganna sem mikilli vinnu og harki, sem að mestu er unnið í sjálfboðastarfi. Sex lið í Pepsi-deildinni voru rekin með tapi í fyrra og eigið fé þriggja liða var neikvætt um áramót og hjá öðrum sex liðum nam eigið féð átta milljónum króna eða minna um áramótin.


Ostoe Strong, félag í eigu þekkts ræðumanns opnar sérhæfða líkamsrækt í 15 löndum. Hafa þegar opnað á Íslandi.


Höskuldur Ólafsson segir Wow virkilega mikið högg en gjalþrotið sé ekki ástæðan fyrir afsögn sinni.


Nú á dögunum fagnaði Félag kvenna í atvinnulífinu tuttugu ára afmæli sínu í Hörpunni.


Bláa lónið er 57 milljarða króna virði sé miðað við kaupverð í viðskiptum með hluti í Bláa lóninu í byrjun ársins.


Færri valkostir er ekki svarið, fjölbreytt vöruúrval á fasteignalánum er neytendum til bóta


Haraldur Þorleifsson var eini starfsmaður Ueno þegar hann stofnaði hönnunarfyrirtækið fyrir fimm árum. Í dag veltir fyrirtækið á þriðja milljarð króna.


Formaður VR segir námslánakerfið andsetið og refsandi en formaður BHM vill skattafrádrátt vegna afborgana lánanna.


Valur greiddi meira en tvöfalt hærri laun en liðin í neðri helmingi deildarinnar í fyrra. Milljónatekjur af Evrópukepnum skipta miklu.


Innlent
13. apríl 2019

Aldahvörf

Senn líður að 25 ára afmæli Viðskiptablaðsins og því gaman að athuga hvernig fjölmiðlamarkaðurinn hefur þróast.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Deiluefnið var þrjú lán sem Innnes tók í gamla Landsbankanum. Með þessu staðfesti Landsréttur dóm héraðsdóms.


Disney hefur greint frá því að fyrirtækið sé að setja á fót streymiþjónustuna Disney+.


Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu.


Heildarviðskipti með bréf Arion banka námu 6,6 milljörðum, en verðið endaði nokkru yfir kaupverð meirihluta þeirra.


Á sama tíma og spáð er lækkun hagvaxtar og verðbólgu í viðskiptalöndum Íslands býst Landsbankinn við 3,2% verðbólgu hér.


Ísey Skyr er væntanlegt á markað í Japan. Varan gæti endaði í hillum allt að 50.000 verslana í Japan á næstu árum.


Kaupþing selur 5% hlut í Arion banka til Taconic Capital, eins eigenda félagsins.


Arion banka varð ekki að ósk sinni um að ryðja Sveini Andra Sveinssyni úr starfi skiptastjóra Wow air.


Þann 15. apríl næstkomandi verða fastir vextir húsnæðislána Íslandsbanka lækkaðir.


Jón Trausti Ólafsson var einróma kosinn til áframhaldandi setu sem formaður stjórnar Bílgreinasambandsins.


Avis á Íslandi og Travelade undirrita samning um stafrænar ferðahandbækur fyrir ferðamenn


„Nauðsynlegt er að stjórnvöld liðki fyrir skráningu félaga á markað,“ segir Brynjar Örn Ólafsson hagfræðingur.


Yfir 4.000 viðskiptavinir hafa skráð sig fyrir nýjum sparnaðarreikning hjá Auði, nýrri fjármálaþjónustu Kviku.


Tíu flugvélar Jet Airways hafa verið kyrrsettar vegna ógreiddra skulda við leigusala.


Reginn hagnaðist um ríflega milljarð á fyrstu mánuðum ársins. Verslunum mun fjölga við Hafnartorg á næstunni.


Ferðaskrifstofan Gaman Ferðir hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og hætt starfsemi.


Íslenska ríkið hefur unnið áfangasigur í báráttu sinni við matvöruverslunina Iceland á Bretlandi.


Sameiginlegar eftirlitsaðgerðir hafa verið boðaðar með skráningu og innflutningi hópbifreiða til landsins.


Creditinfo var valið þekkingarfyrirtæki ársins 2019 og Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin viðskiptafræðingur ársins.


365 hf. er orðinn þriðji stærsti hluthafi í Skeljungi eftir að hafa keypt hluti fyrir 1,3 milljarða í félaginu.


Annan daginn í röð hækkaði gengi bréfa Kviku mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, eða um 2,94%.


Leyfanna hafði verið óskað sökum þess að skipan hluta dómara í Landsrétti hafi ekki verið í samræmi við lög.


Fylgi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna minnkar en stuðningur við ríkisstjórnina eykst.


Stærsti áhrifaþátturinn verður hækkað verð á flugi. Spurning er hvaða áhrif þrot Wow air hefur á mælingar.


Skiptastjóri segir ekkert liggja fyrir um hvað fáist upp í kröfur þrotabús Wow.


Sjóvá ræður Gísla Halldór Ingimundarson sem forstöðumann áhættustýringar og gæðamála.


Stórauknar líkur eru á að stórskipahöfn verði byggð í Finnafirði að sögn sveitarstjóra.


Íslensk verðbréf hf. hafa lokið fjármögnun veðskuldabréfasjóðsins VíV II.


Slippurinn klárar uppsetningu á vinnsludekkinu í Kaldbaki og Björgúlfi, skipum Samherja.


Málatilbúnaður í fjársvikamálum gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon hafa tafist vegna aukins umfangs.


Útsendingar frá Enska boltanum hefjast hjá Símanum 10. ágúst næstkomandi, sýnt verður ókeypis vikulega.


Eftir metárið 2017 þegar 15 þúsund manns fluttu til landsins fækkaði þeim umfram brottflutta um 1.700 manns 2018.


Greiningarfyrirtæki og skuldabréfaeigendur vænta lítilla endurheimta af skuldabréfum lággjaldaflugfélagsins fallna.


Heildarfjáreignir innlendra aðila eru áætlaðar 26.543 milljarðar króna sem er 4% af VLF umfram heildarskuldbindingar.


Fjárhagsleg umsvif Vals og FH eru áberandi mest meðal íslenskra knattspyrnuliða samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins.


KEA skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug í fyrra. Wow air er kennt um að ekki hafi tekist að ljúka fjármögnun nýs hótels á Akureyri.


Innlent
10. apríl 2019

Alltaf í boltanum

Iceland Soccer Travel er fyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulagningu íþrótta- og upplifunarferða.


Lagardère Travel Retail á Íslandi og Central Pay fara í samstarf um greiðsluþjónustu til kínverskra ferðamanna.


Krafa Arion banka um að hæfi Sveins Andra Sveinssonar sem skiptastjóra WOW var tekin fyrir í héraði í dag.


Skiptafundi Baugs Group hf., sem áætlað var að fram færi á morgun, var frestað í upphafi viku um ótiltekinn tíma.


Gengi bréfa Icelandair lækkaði mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, eða um 2,32% í 124 milljóna króna veltu.


Eymundur Freyr Þórarinsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri í eignastýringu Lífsverks lífeyrissjóðs.


„Mér sem stjórnarmanni sé ekki lengur stætt á því að taka ábyrgð á því ástandi sem hefur skapast,“ segir Vilhjálmur.


Afkoma samstæðunnar reyndist neikvæð um 461 milljón króna og eigið fé er mínus hálfur milljarður.


Eftir viðskiptin á Arcadia, félag Philip Green, alla hluti í keðjunni.


Fjárfestingafélagið Stoðir margfaldaði hlut sinn í Arion banka í liðinni viku.


Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins var kjörin á aðalfundi samtakanna sem fram fór á í gær.


Elísabet Austmann ráðin framkvæmdastjóri markaðssviðs ORF Líftækni frá Marel.


Alvotech og japanska lyfjafyrirtækið Fuji Pharma hafa náð samkomulagi um sölu og hliðstæðulíftæknilyfsins Ustekinumab.


Icelandair hefur ákveðið að fella niður rúmlega hundrað flugferðir fram til 15. júní og bæta við þriðju leiguvélinni í flota sinn.


Verðmæti hins selda kvóta nam um 400 milljónum króna.


Spá bankans gerir nú ráð fyrir minnsta vexti frá fjármálakreppunni fyrir áratug síðan.


„Fall Debenhams er ekkert minna en skandall fyrir þjóðina,“ segir Mike Ashley.


Kjartan Hreinn Njálsson, einn af ritstjórum Fréttablaðsins, hefur sagt starfi sínu lausu. Óvíst hvað tekur við.


Gengi hlutabréfa Arion banka hækkaði mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, eða um 3,92%.


Formaður SA segir mikilvægt að efri tekjuhópar fyrirtækja fari ekki fram úr þeim krónutöluhækkunum sem um hefur samist.


Eftir framsal Landsvirkjunar á þriðjungi í Farice og 8% í Neyðarlínunni á ríkið allan strenginn og yfir 80% í neyðarþjónustunni.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tók nýlega þátt í hlutafjáraukningu í Mentis Cura AS.


Viðskipti með bréf í félaginu voru stöðvuð áður en markaðir í London opnuðu í morgun.


Advania ræður Helga Svan Haraldsson frá KPMG, til að leiða gervigreindarþjónustu félagsins.


Íslenska ríkið mun skjóta dómi Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu til yfirdeildar dómstólsins


Bílaleigupantanir farþega Wow gefa til kynna að stór hluti þeirra komi ekki til landsins með öðrum leiðum.


Origo þróar nýjar lausnir í nýrri starfstöð í Serbíu með 10 starfsmönnum en félagið útvistar einnig til Póllands og víðar.


Í febrúar voru hlutfallslega færri íbúðir í nýbyggingum seldar í borginni en áður, þó hækkar leiguverð hægar.


Tveir nýir starfsmenn ganga til liðs við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús, Andri Guðmundsson og Ragnar Fjalar Sævarsson.


Hlutafjárútboð í tengslum við skráningu verðleggur félagið minna en einkafjárfestar gerðu fyrir tveimur árum.


Fólk
8. apríl 2019

Gerir upp hella

Ólöf Þórhallsdóttir er nýr framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá lyfjafyrirtækinu Florealis.


Framkvæmdastjóri GR gagnrýnir Símann en vill fá félagið í viðskipti og réttlætir að Gagnaveitan sé í opinberri eigu.


666 milljóna viðskipti voru með bréf bankans sem hækkuðu mest í kauphöllinni í dag, en Icelandair lækkaði mest.


Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af skattinum muni dragast saman um 18,3 milljarða næstu fjögur ár.


Fyrrverandi forstjóri Wow air segir hópfjármögnun til endurreisnar félagsins fá „óheyrilega jákvæð viðbrögð frá almenningi“.


Hvort tveggja framboð og eftirspurn eftir gistingu í gegnum Airbnb hefur dregist saman í borginni og á Suðurnesjum.


Hlutfall brottfara hins fallna félags Wow air var svipað og allra annarra erlendra félaga, utan easyJet, í mánuðinum.


Annar skiptastjóra þrotabús Wow air, segir mikinn þrýsting vera á þeim aðilum sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu.


Rúmlega helmingur landsmanna sagðist andvígur því að innflutningur á fersku kjöti frá löndum innan EES verði heimilaður.


Miðað við gengi á verði bréfa í Kviku nam salan um 200 milljónum króna.


Fólk
8. apríl 2019

Edda Rut til Eimskips

Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips.


Niðurstöður Hagstofu benda til þess að um 3.500 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á fyrsta ársfjórðungi 2019.


Innlent
8. apríl 2019

Atvinnuleysi eykst

Búist er við fjölda uppsagna í tengslum við gjaldþrot WOW air, en talið að um 1.600 manns fengið uppsagnarbréf í marsmánuði.


Skúli Mogensen hyggst safna umtalsverðum fjárhæðum, meðal annars með erlendri hópfjármögnun.


Wow air var lýst gjaldþrota í síðustu viku eftir ríflega sjö ára rekstur. Fyrirtækið var alla tíð áberandi í íslensku samfélagi.


Sölufélag garðyrkjumanna hagnaðist um 24 milljónir á síðasta ári, en tekjur félagsins jukust um 15% á árinu.


Yfirskattanefnd hafnaði kröfu Algalíf Iceland um endurgreiðslu vörugjalds að fjárhæð tæplega 2,5 milljónir króna.


Atvinnuleysi var orðið mest á Suðurnesjum af öllum landshlutum áður en Wow air varð gjaldþrota.


Markaðsverðmæti HB Granda endurspeglar verðmæti aflaheimilda frekar en sjóðstreymi.


Hagnaður Orkusölunnar dróst saman um 100 milljónir króna á síðast ári en nam um einum milljarði.


Forstjóri GR segir þá sögu ekki sanna að við ljósleiðaravæðingu borgarinnar að sama gatan hafi verið grafin upp tvisvar.


Hvorki LL08 ehf. né Urriðaholt ehf. fékk nokkuð fyrir sinn snúð í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi.


Ríkisolíufyrirtækið Aramco er nú talið arðbærasta fyrirtæki í heimi, en hagnaður félagsins á síðasta ári nam 111 milljörðum dollara.


Talsvert hefur hægt á tannhjólum efnahagskerfis Þýskalands undanfarna mánuði.


Undanfarna daga hafa ungir frumkvöðlar selt vörur sínar og hugmyndir á sérstakri vörumessu í Smáralind.


Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir að gagnrýni vegna kynjahalla eigi ávallt rétt á sér.


Nýsköpunarsjóður stóð á dögunum fyrir ferð til Stokkhólms. Markmiðið að kynna kosti skráningar fyrir sprotafyrirtækjum.


Hagnaðurinn dróst saman um tæpar fjórtán milljónir milli ára.


Stjórnvöld en ekki Isavia þurfi að móta stefnu um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar að mati hagfræðiprófessors.


Velta tíu stærstu sjávarútvegstæknifyrirtækja landins jókst á liðnu ári og nam um 42 milljörðum króna.


Hagnaður ráðgjafafyrirtækið Expectus dregst saman milli áranna 2017 - 2018.


Boeing dregur saman framleiðslu á 737 þotum sínum um fimmtung meðan unnið er að endurbótum á Max útgáfunni.


FusionHealth er bandarískt tækni- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í svefnheilsu. Hlaut viðurkenningu nýverið.


Framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar segir félagið hafa fjárfest fyrir 25 milljarða króna á 10 árum sem nú sé að skila sér.


Fyrir Alþingi liggja viðamiklar breytingar um Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið. Stefnt er að því að lögin taki gildi um áramót.


Bílaleiga þarf ekki að greiða tæplega 17 milljónir króna í vörugjald af bifreiðum sem hún flutti inn árið 2017


Ásgeir Jónsson telur að ferðaþjónustan geti jafnað sig á nokkrum mánuðum á falli Wow verði ekki smitáhrif í aðrar greinar.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Er bergmálsherbergið og skautun milli ólíkra þjóðfélagshópa ekki samfélagsmiðlum að kenna?


Gjaldþrot Wow air og annarra flugfélaga að undanförnu hefur valdið leigusölum flugvéla tjóni.


Ársfundur Seðlabankans var haldinn á dögunum.


Skúli Mogensen vill kaupa eignir út úr þrotabúi Wow air og byggja félagið upp á ný. Funduðu með skiptastjóra.


Krónan styrktist og Úrvalsvísitalan hækkaði, en Reitir hækkuðu mest. Icelandair lækkaði mest í litlum viðskiptum.


Samkomulagið er í öllum meginatriðum samsvarandi samningum þeim er VR og SA undirrituðu.


Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 300 milljónum evra. Samtímis endurkeypti bankinn hluta eldra bréfs.


AVIS bílaleigan býður starfsfólki Wow áfram sérkjör og fellir niður skilagjald.


Til upprifjunar má geta þess að brábirðgalög voru sett á BHM eftir að þjóðarsáttarsamningarnir voru samþykktir.


Starfshópur um lækkun þröskulds ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkað leggur til fjórtán úrræði.


Sértækir skattar hafa veruleg áhrif á getu bankanna til að bjóða betri kjör segir formaður bankaráðs Landsbankans.


Arion banki hefur farið fram á að Sveinn Andri Sveinsson verði settur af sem skiptastjóri þrotabús WOW.


Afkoma Landsbankans árið 2018 var jákvæð um tæplega 19,3 milljarða króna á síðasta ári.


airBaltic mun fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og höfuðborgar Lettlands. Ferðirnar hefjast í júní.


Útreikningi úrvalsvísitölunnar verður breytt frá og með 1. júlí næstkomandi.


Eik mun ekki kaupa Opus, sem á 17 fasteignir á höfðuborgarsvæðinu sem telja yfir 30 þúsund fermetra.


Framleiðsla 737 Max flugvéla Boeing er enn í fullum gangi þrátt fyrir að vélarnar hafi verið kyrrsettar í mars.


Á morgunverðarfundi brandr var rætt um mikilvægi vörumerkja til að halda í viðskiptavini, m.a. í niðursveiflu.


Markaðurinn byrjaði daginn í grænu en meirihluti félaga endaði í rauðu við lokun.


Félagið hagnaðist um tæplega fjórtán og hálfan milljarð á síðasta ári. Tekjur frá rekstri jukust um ellefu prósent.


Héraðsdómur Reykjaness féllst á kröfu skiptastjóra um riftun á tólf milljóna greiðslu Kosts til Jóns Geralds.


Skipulagsbreytingar verða hjá Kviku og GAMMA eftir kaup bankans á síðarnefnda félaginu


Fyrirtækin munu koma að uppsetningu á vinnslu- og kælibúnaði fyrir risavaxinn rússneskan togara.


MDE kveður upp dóm sinn næstkomandi þriðjudag. Sambærilegt mál áður ratað til Strassbourg.


Ásgeir Jónsson bendir á að kjarasamningar geti ekki bundið hendur Seðlabankans um stýrivaxtahækkanir gerist þess þörf.


Jón Ásgeir Jóhannesson telur að rannsóknir gegn sér hafi byggst á pólitískri óvild gegn sér sem nái langt aftur.


Skúli Mogensen og lykilstarfsmenn WOW leita nú fjármögnunar upp á tæpa fimm milljarða króna til að endurvekja flugfélagið.


Þrátt fyrir týndar loðnur og fall WOW air ætti fjármálakerfið að standa stöðugt. Óvissa er helst á fasteignamarkaði og í ferðaþjónustu.


Nýundirritaðir kjarasamningar hafa að geyma ákvæði um hækkun launa í samræmi við aukningu hagvaxtar á mann.


Með gjaldþroti Toppfisks missa yfir 60 manns vinnuna, en félagið tapaði 280 milljónum króna árið 2017.


Moody´s metur að áhrif af falli Wow á íslenskt efnahagslíf sé til skamms tíma og búast við 2 - 3% hagvexti í ár.


Icelandair verður að óbreyttu með 85% sætaframboðs til Norður-Ameríku og nærri tvo þriðju Evrópuflugs í sumar.


Launahækkanir verða að hluta tengdar hagvexti og hægt verður að segja upp kjarasamningnum lækki stýrivextir ekki.


Um helgina munu 550 ungir frumkvöðlar kynna og selja vörur sínar á sérstakri Vörumessu í Smáralindinni.


Velta þinglýstra kaupsamninga með sérbýli á höfuðborgarsvæðinu jókst um 15% milli bæði ára og mánaða í mars.


Verð rafmyntarinnar Bitcoin rauk upp um tæpan fimmtung á aðeins um klukkustund í gær.


Skúli Mogensen hefur sent frá sér bréf til fjölmiðla þar sem hann fer yfir fall Wow air.


Gengið styrktist um milli 1 og 2% gagnvart helstu myntum. Hlutabréfavelta á aðalmarkaði var 11 milljarðar.


Félagið mun eiga fimmtung í Icelandair Hotels áfram ef af viðskiptunum verður, og þau eiga sér stað í lok maí.


Skrifað verður undir kjarasamninga í dag. Framlag ríkisins er sagt 100 milljarða virði á 3,5 ára samningstímanum.


Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði.


Heildarfjöldi launþega var 187.500 í janúar. Mest fjölgaði í byggingastarfsemi og fækkaði í sjávarútvegi.


Brynjólfur Ægir Sævarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður ráðgjafateymis Advania, Advania Advice.


Helmingur þess sem safnaðist í skuldabréfaútboði Wow air í haust er sagður hafa verið skuldbreyting skammtímaskulda.


Sjóðir á vegum sjóðstýringafyrirtækisins Stefnis hafa selt 25 milljón hluti í Skeljungi og eiga nú 9,65% hlut.


Bandarískur fjárfestingasjóður hyggst kaupa 11,5% hlut í Icelandair. Fjármagnið verður notað til að færa út kvíarnar.


Agnar Tómas Möller og Guðmundur Björnsson munu færa sig frá GAMMA til Júpíters. Kvika á bæði félögin.


Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefur verið blásin af í vor sökum röskunar á ferðaáætlunum vegna gjaldþrots Wow air.


Það var líf og fjör á hlutabréfamarkaði í dag en heildarvelta viðskipta dagsins í Kauphöllinni námu 5,4 milljörðum króna.


Kaupþing, stærsti hluthafi Arion banka, hefur sett 10% hlut í bankanum í söluferli.


Innlent
2. apríl 2019

Actavis segir upp 33

Uppsagnir 33 starfsmanna Actavis á Íslandi tengjast endurskipulagningu móðurfélagsins Teva.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins leiðir 300 milljón króna hlutafjáraukningu í hjólaframleiðandanum Lauf Forks.


Flugfélagið Wizz Air ætlar að fljúga daglega til Íslands frá London í sumarbyrjun.


Greining Íslandsbanka segir auknar líkur á vaxtalækkun ef kjarasamningar verða hóflegir.


Sigrún Árnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða en hún hefur gegnt því starfi tímabundið frá því í október.


Kaupmáttur launa hefur verið stöðugur undanfarna mánuði, var 2,2% meiri í febrúar sl. en í febrúar árið áður.


Formaður VR treystir á aðkomu ríkisins til að kjaraviðræðurnar séu í höfn. Mun auka jöfnuð áberandi mikið.


Sjóðir í stýringu bandarískra fjáfesta eiga yfir 5% eignarhlut í Marel og er þar með orðið fjórði stærsti eigandinn.


Þrátt fyrir að verkföllum Eflingar hafi verið aflýst, tekur það ekki gildi fyrr en á morgun, og falla ferðir niður milli 4 og 6.


Ágúst Einarsson lætur af störfum og Gary Jackson tekur af honum sem forstjóri Tempo.


Lággjaldaflugfélagið nær 10. sætinu af kolaorkuveri yfir verstu mengunarvalda Evrópu. Aukningin 50% á fimm árum.


Skýrslum um hugbúnaðaruppfærslu á sjálfvirkum búnaði gegn ofrisi í Max vélunum er frestað um nokkrar vikur.


SA annars vegar og starfsgreinasambandið, VR, Efling og samflotsfélög þeirra hins vegar semja til 2022, með fyrirvara.


Tæplega 60 prósent nýskráðra bíla í Noregi í síðasta mánuði voru rafbílar. Tesla Model 3 sló öll met.


Innlent
1. apríl 2019

Aflýsa verkföllum

Sólarhringsverkföllum á hótelum og í rútufyrirtækjum hefur verið aflýst. Kynna á árangur kjaraviðræðnanna á morgun.


Gengi bréfa easyJet hefur fallið um 10% í kjölfar afkomuviðvörunar. Áður hafði félagið búist við 44 milljarða tapi.


Transavia, félag í eigu Air France KLM, hefur flug til Keflavíkurflugvallar í sumar, til að fylla upp í skarð Wow.


Gengi Icelandair hefur hækkað um 44% á tæpum þremur vikum. Lítil viðskipti voru með Marel aldrei þessu jafnt.


Starfsmenn við flugöryggisþjónustu í Keflavík meðal þeirra sem misstu vinnuna fyrir helgi.


Vinnumálastofnun segir að meðtöldum þeim 1.100 sem missi vinnuna hjá Wow hafi 1.600 manns fengið uppsögn í mars.


Hugh Short stofnandi og forstjóri Pt Capital segir áhrif gjaldþrots Wow verði að baki árið 2020.


Íslenska ríkinu gert að greiða félagi í eigu Bjarna Ármannssonar 80 milljónir vegna ofsköttunar.


Kristjón Kormákur Guðjónsson, aðalritstjóri DV, hefur sagt upp störfum. Hefur störf hjá Hringbraut á morgun.


Fjöldi gistinátta á skráðum gististöðum í febrúar dróst saman um 1,5% miðað við sama tímabil í fyrra.


Meðlimur peningastefnunefndar segir engu hagkerfi hollt að einn einstaklingur hafi þau völd sem Skúli Mogensen hafði hjá Wow air.


Í morgun voru Sýn, Nova og Sendafélagið sýknuð af öllum kröfum Símans í tveimur dómsmálum.


Icelandair hefur gengið frá leigu á tveimur Boeing 767 vélum, til þess að komi í veg fyrir rask í flugáætlun félagsins.


ASÍ hyggst lána Flugfreyjufélagi Íslands um 100 milljónir króna til þess að aðstoða fyrrum starfsfólk Wow air.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.