*

miðvikudagur, 8. júlí 2020
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


júní, 2019

Hagar töldu forkaupsrétt að bili í Korputorgi hafa virkjast en héraðsdómur taldi félagið hafa sýnt af sér tómlæti.


Íbúum Reykjavíkur fjölgaði um 1.161 á tímabilinu frá 1. desember 2018 til 1. júlí síðastliðinn Þetta er hlutfallsleg fjölgun upp á 0,9%.


Veitingastaðurinn XO hefur lokað stað sínum í JL húsinu við Hringbraut, vegna breytinga á rekstri í húsnæðinu.


Öll skráð félög á Aöðalmarkaði Kauphallarinnar lækkuðu í viðskiptum dagsins nema Heimavellir sem stóðu í stað.


Íslandspóstur er að undirbúa söluferli á Samskiptum en salan hluti af endurskipulagningu félagsins.


S&P vísitalan í Bandaríkjunum hefur aldrei verið hærri en nú og verð á hrávörum, gjaldeyri og skuldabréfum hefur einnig hækkað.


Kaupþing vinnur að því að selja þau 20% sem það á eftir í Arion banka fyrir á þriðja tug milljarða króna.


Þor­björn Þórðar­son hefur sagt upp hjá Stöð 2, eftir að hafa starfað þar sem frétta­maður í tíu ár.


Hagar hf. hyggast gefa út 8 milljarða króna skuldabréf. Frá þessu er greint á vef Arctica Finance.


Skúli Örn Sigurðsson hefur verið ráðinn sölustjóri hjá Hreint ehf.


Icelandair Group hefur átt í lokasamningarviðræðum vegna fyrirhugaðrar sölu á dótturfélagi sínu Icelandair Hotels og tengdum fasteignum.


Stjórnendur Icelandair gætu þurft að hefja veturinn án þess að vera með Boeing MAX þotur í rekstri.


Stjórn Eimskips ákvað í dag að leggja fram kröfu þess efnis að rannsókn Samkeppniseftirlitsins á félaginu verði hætt.


Innlent
30. júní 2019

Opna dyr að Kína

Splitti gerir ferðaþjónustufyrirtækjum kleift að taka við greiðslum frá kínverskum ferðamönnum beint í gegnum bókunarkerfi.


Tekjur verkfræðistofunnar Verkís námu rúmlega 5 milljörðum króna á síðasta ári.


Það kennir ýmissa grasa í skýrslu ríkisendurskoðanda um Íslandspóst.


Verri tryggingarfræðilega staða vekur upp spurningar hvort endurskoða þurfi lífeyrisgreiðslur í niðursveiflunni framundan.


Nýtt hverfi á stærð við Garðabæ mun rísa á Ártúnshöfða á næstu árum. Borgarstjóri segir að spennandi verði að sjá svæðið ganga í endurnýjun lífdaga.


Breyttar áherslur í tekjustýringu eiga að öðru óbreyttu að skila Icelandair 2-4% hærri tekjum.


Rekstrartekjur rútufyrirtækisins Snæland Grímsson námu rúmlega 2,3 milljörðum króna í fyrra ári


Ragna Árnadóttir, sem hóf starfsferilinn á skrifstofu Alþingis, tekur við skristofustjórn þar í haust.


Stýrivextir voru lækkaðir í annað sinn á árinu á miðvikudag og hafa ekki verið lægri síðan 2011.


iKort hagnaðist um 1 milljón króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 15 milljóna króna hagnað árið áður.


Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðanna var tæp 2% árið 2018 samanborið við 5,4% ávöxtun árið á undan.


Gjaldfelling á neyðarláni ríkisins til Póstsins kom í tvígang til greina um áramótin en ótti við víxlverkun kom í veg fyrir það.


Innlent
29. júní 2019

Vogabær í dýfu

Vogabær tapaði 112 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 5 milljóna króna tap árið á undan.


Boeing 737 Max vélarnar munu ekki fljúga í belgískri lofthelgi á þessu ári.


Forstjóri Icelandair Group segir að ný stefna félagsins feli ekki í sér breytingu á því hvernig flugfélag Icelandair er.


Gullfosskaffi, hélt áfram að mala gull á síðasta ári en þá hagnaðist félagið um 139,3 milljónir króna.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Auðug dönsk fjölskylda, sem stofnaði Lego, hefur fest kaup á félagi sem er eigandi Legoland og Madame Tussauds.


Auglýsingatekjur eru í kringum 30% af heildartekjum Ríkisútvarpsins.


Vörusala á fyrsta ársfjórðungi nam 28.590 milljónum og framlegð var 22%.


Eignir Stoða nema um 23 milljöðrum króna.


Rekstrarafkoma ríkissjóðs árið 2018 var jákvæð um 84 milljarða króna, samanborið við 39 milljarða króna afgang árið 2017.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði mest eða um 1,98% í 207 milljóna króna í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.


Isavia væntir þess að Landsréttur taki málið til meðferðar og staðfesti kröfur Isavia, auk ákvörðunar um málskostnað.


Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku.


Aflaverðmæti úr sjó var tæpir 14,3 milljarðar í mars, sem er 2,3% aukning samanborið við mars 2018.


Tilboðum að nafnvirði rúmra 2,2 milljarða tekið í skuldabréfaútboði Arion banka.


Fyrstu fimm mánuði ársins var vöruviðskiptajöfnuður 45,8 milljörðum króna hagstæðari en á sama tímabili í fyrra.


„Þetta eru mjög góðar fréttir,“ segir Eva B. Helgadóttir, lögmaður ALC, um dóm Hæstaréttar í máli félagsins gegn Isavia.


Þar sem aðilar voru sammála um að staðfesta úrskurð héraðsdóms gat Landsréttur ekki breytt forsendum hans.


Heildareftirspurn nam tæpum 6,7 milljörðum í skuldabréfaútboði Eikar sem tók tilboðum fyrir 3,9 milljarða.


Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí dróst saman um 10,2% milli 2018 og 2019.


Samkvæmt stórkaupavísitölu Gallup eru fá merki um að íslenskir neytendur muni slá slöku við á næstunni.


Forstjóri Icelandair Group telur það óhugsandi að Boeing muni ekki bæta flugfélögum skaðann af kyrrsetningu Max-vélanna en hve mikið og hvernig sé erfitt að segja til um.


Áhugi á húsnæðiskaupum hefur ekki verið meiri í mælingu Gallup síðan árið 2007.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, eða um 2,42%.


Framkvæmdastjóri BSRB mótmælir harðlega hugmyndum fjármálaráðherra um einkavæðingu Íslandspósts ohf.


Bláa lónið mun greiða út um 30 milljónir evra í arð eða tæpa 4,3 milljarða króna.


Væntingavísitala Gallup ekki mælst lægri á ári. Væntingar til efnahags- og atvinnuástands versna mikið milli mánaða.


Rekstrarniðurstaða A-hluta borgarinnar var neikvæð um 343 milljónir króna á fyrsta fjórðungi ársins.


Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofunni voru 8.700 karlar atvinnulausir en 4.000 konur.


Í upphafi árs lækkaði fjármála- og efnahagsráðuneytið laun hluta lögreglustjóra landsins. Þingið breytti því fyrir þinglok.


Markaður með lúxusíbúðir á undir högg að sækja í stórborgum útum allan heim.


Ford stefnir á að segja upp tæplega 20% af starfsmönnum sínum í Evrópu fyrir lok næsta árs.


Annar mögulegur galli hefur fundist í stýrikerfi Boeing 737 Max vélanna.


Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 1,3% milli apríl og maí 2019. Sjávarafurðir hækkuðu um 2,5% (áhrif á vísitölu 0,6%),


Innlent
27. júní 2019

Atvinnuleysi eykst

Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar var fjöldi fólks á vinnumarkaði 209.900 í maí 2019.


Fjármála- og efnahagsráðherra vill einkavæða Íslandspóst þegar skilyrði til þess eru rétt.


Félagið 1912 sem er móðurfélag heildsölunnar Nathan & Olsen hefur keypt 56% hlut í Emmessís.


Innlent
26. júní 2019

Íssala jókst um 20%

Stjórnendur hjá Kjörís og Emmessís segja mikinn mun í íssölu á milli ára og að veðrið hafi þar mest að segja.


Íslenski hlutabréfamarkaðurinn gæti orðið hluti af vísitölu MSCI á næsta ári.


Ákæra í málinu var gefin út árið 2013. Málinu var ítrekað frestað meðan dóms Hæstaréttar og MDE var beðið.


Nýr kafli hefst hjá Kadeco, Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar ehf., klukkan 17.00 í dag, miðvikudag.


Sókn jurtalyfjafyrirtækisins Florealis á markað í Svíþjóð fer vel af stað, samkvæmt tilkynningu félagsins.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði mest eða um 3,45% í 155 milljóna króna viðskiptum.


Guðný Rósa Þorvarðardóttir, sem sinnt hefur stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Festi hf. og Bakkans vöruhúss, hefur sagt starfi sínu lausu.


Verð á þjónustu hótela og gistiheimila hér á landi hefur lækkað töluvert miðað við síðasta ár, hvort sem mælt er í krónum eða evrum.


Vaxtakjör Íslandsbanka munu taka breytingum 1.júlí næstkomandi í kjölfar af stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands í morgun.


Um tæp 70% Íslendinga hafa miklar áhyggjur af hlýnun jarðar samkvæmt nýrri könnun frá MMR.


Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkuninni en segja að nauðsynlegt sé að lækka vexti enn frekar.


Hraðlinum, sem nefnist Firestarter, er ætlað að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi.


Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í júní 2019, er 469,8 stig og hækkar um 0,38% frá fyrri mánuði.


Vilhjálmur Birgisson segir að sykurskattur samræmist ekki loforðum ríkisstjórnarinnar. FA og SI hafa jafnframt gagnrýnt tillögur um sykurskatt.


Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25%.


Borgin er sú fyrsta í Bandaríkjunum. Stærsti rafrettuframleiðandi landsins hefur höfuðstöðvar þar.


Benedikt Gíslason hefur verið ráðinn bankastjóri Arion Banka


Markaðsvirði skuldabréfa á neikvæðum vöxtum hefur aldrei verið hærra.


Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda fagnar úttekt á málum Íslandspósts þó vankantar séu á henni.


Samtökin benda á að tillögur Embættis landlæknis byggi á áratuga gamalli könnun á mataræði Íslendinga.


Verslunin Verzlunarfélag Árneshrepps var opnuð í Norðurfirði á Ströndum í gær.


Hópur bandarískra auðjöfra hvetur forsetaframbjóðendur til þess að leggja sérstakan skatt á „hina ofurríku“.


Ríkisendurskoðandi hefur skilað úttekt sinni um stöðu Íslandspósts sem unnin var að beiðni þingsins.


Fyrrverandi forstöðumaður trúfélagsins Zuism í liðinni viku dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna skattalagabrota.


Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands hækkaði launavísitalan um 0,7% milli apríl og maí.


Eigendur Tölvuteks munu í dag óska eftir því við héraðsdóm að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta.


Anna Katrín Halldórsdóttir hefur ákveðið að láta af starfi framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs hjá Íslandspósti.


Frysting eigna íranskra ráðamanna er meðal nýrra aðgerða bandaríkra stjórnvalda í harðnandi deilu þjóðanna.


Félag atvinnurekenda geldur varhug við áformum um nýjan sykurskatt og fleiri breytingar á skattlagningu matvæla.


Innlent
24. júní 2019

Hagar hækka um 1,89%

Verð á hlutabréfum í Högum hefur hækkað um 1,89% í 211 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Áframhaldandi rannsóknir gætu leitt af sér lyf sem mætti nýta til meðhöndlunar á sóra hjá sjúklingum um allan heim.


Stuðningur við þriðja orkupakkann mældist mestur hjá svarendum á aldrinum 68 ára og eldri.


Landsréttur hefur hafnað beiðni Arctic Sea Farm og Arnarlax um dómkvaðningu matsmanna og að leitað yrði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins.


Stefnt er að því að kostnaður lággjaldaflugfélagsins hafi lækkað um 15% árið 2022.


Ferðaþjónustan skapaði fjögur af hverjum tíu störfum sem urðu til á tímabilinu 2010 til 2018.


Bílaframleiðandinn gerir ráð fyrir að hagnaður félagsins muni dragast meira saman en gert hafði verið ráð fyrir.


Gunnlaugur Th. Einarsson hefur verið ráðinn upplýsingatæknistjóri Origo.


Bitcoin virðist vera að taka við sér á rafmyntarmörkuðum eftir að myntin hrundi í verði.


Tveir nýjir starfsmenn hafa slegist í hópinn hjá auglýsingastofunni Aldeilis.


Hagfræðideild Landsbankans spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 0,25%.


Axel Kristinsson notaði tauganet til þess að kanna hvort hann gæti spáð fyrir um þróun verðs á íslenskum hlutabréfamarkaði.


Hagnaður rekstrarfélaga verðbréfasjóða dróst saman um 51% á síðasta ári.


Kröfur á hendur ríkinu í hinum ýmsu dómsmálum nema milljarðatugum.


Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi hf. jók hagnað sinn um ríflega 40% á síðasta ári og nam hann tæplega 1,2 milljarði.


Frumkvöðullinn Terry Jones var staddur hér á landi á dögunum og miðlaði reynslu sinni til íslenskra frumkvöðla.


Innlent
23. júní 2019

Enn tapar Bauhaus

Bauhaus á Íslandi skilaði 141 milljónar króna tapi á síðasta rekstrarári, samanborið við 112 milljóna króna tap árið áður.


Innlent
23. júní 2019

Siðapostular

Það er aðeins eitt verra en siðlausir stjórnmálamenn, en það eru stjórnmálamenn sem þykjast vera siðapostular.


Forstjóri Ísaga, Erik Larsson, flutti sérstaklega til landsins til að taka við félaginu sem fagnar 100 árum í sumar.


Matorka tapaði rúmlega 200 milljónum króna á síðasta ári eftir 800 milljóna fjárfestingu til stækkunar.


Almennt líta víst flestir svo á að Ísland sé opið hagkerfi, þar sem auðvelt er að finna athafnaþránni útrás, stofna fyrirtæki og stunda viðskipti.


Kröfur á hendur ríkinu í hinum ýmsu dómsmálum nema milljarðatugum. Stærstan hluta þess má rekja til veiðistjórnunar á makríl.


Hagnaður lánastofnana lækkaði talsvert á árinu 2018 frá fyrra ári. Afkoma verðbréfafyrirtækja batnaði á meðan hagnaður rekstrarfélaga verðbréfasjóða dróst saman um helming.


Á þessu ári hefur Ríkisskattstjóri áætlað skatt á ríflega 20 þúsund aðila vegna vanskila sem eru nær tvöfalt fleiri áætlanir en árið 2015.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Á dögunum kom íslenska appið The One, nýtt stefnumóta app, út fyrir Android og iPhone notendur.


Allir Citroën bílar koma nú með fimm ára verskmiðjuábyrgð.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 1,2% í 95 milljóna króna viðskiptum.


Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms sem áður hafði staðfest ákvörðun Fjármálaeftirlitsins.


Rúmlega tveir af hverjum þremur Íslendingum (70%) telja efnahagsstöðuna á Íslandi í dag vera góða.


Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog.


Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, og Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, hafa undirritað samning um raforkukaup Isavia.


Grein­ing­ar­deild Ari­on banka spá­ir því að pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands muni lækka meg­in­vexti bank­ans í næstu viku.


Eftir að hafa selt 1.985.000 DVD diska í verslunum sínum frá árinu 1998, hefur ELKO ákveðið að hætta sölu á DVD myndum.


Ingi Björn Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr fjárfestingastjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.


Líkt og Viðskiptablaðið greindi frá í janúar síðastliðnum hafði VÍS keypt 15% hlut í T Plús en kaupin voru háð samþykki FME.


Haustið 2011 hófu 2.405 nýnemar þriggja ára nám til Bachelorgráðu í háskólum á Íslandi.


Jón Karl Ólafsson, fyrrum forstjóri Primera Air og Icelandair, er nýr stjórnarformaður Travelco Nordic.


Það gengur ekki að 700 milljarða sjóður lúti duttlungum skuggastjórnanda úti í bæ segir varaformaður LV.


„Fögrum fyrirheitum stjórnvalda hefur þó ekki verið fylgt eftir og markvissar aðgerðir í þágu einföldun regluverks hafa setið á hakanum."


Fulltrúaráð VR afturkallaði í kvöld umboð stjórnarmanna sinna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna.


Stefnt er að því að finna nýjan eiganda að félaginu sem fyrst en það á og rekur Heimsferðir og TerraNova.


Íhaldsmenn kjósa á milli Brexit stuðningsmannsins Boris Johnsson og ESB aðildarsinnans Jeremy Hunt.


Langhæstu skattekjurnar á íbúa eru í Reykjavík, eða um 146 þúsund krónur á árinu 2018.


Samsett hlutfall það sem af er ári er 100,0% og samsett hlutfall síðustu 12 mánaða er 96,9%.


Norski seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í morgun, og gaf vísbendingar um frekari hækkanir.


Það var grænt um að litast í Kaupöllinni í dag en alls hækkuðu 17 félög a markaði í dag.


Aðfararbeiðni þrotabús fyrrverandi rekstraraðila staðarins varðandi áhöld, tæki og innanstokksmuni var hafnað.


Verðmat fjárfestingabankans er um 40% undir núverandi markaðsvirði rafbílaframleiðandans.


Framlög ríkisins til framhaldsskólastigsins hafa hækkað um tæpa 5 milljarða króna á síðastliðnum tveimur árum.


Sameining Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins var samþykkt í gærkvöld á Alþingi.


Kaupanda fyrstu fasteignar, sem erfði íbúð við fráfall föður, var gert að greiða fullt stimpilgjald. Yfirskattanefnd felldi það úr gildi.


Standist spá bankans verða meginvextir Seðlabankans 3,75% og hafa ekki verið lægri frá árinu 2011.


Þetta er mat hagfræðideildar Landsbankans. Næsti fundur peningastefnunefndar er í komandi viku.


Í skilmálum skuldabréfs Frjálsa fjárfestingabankans var ekki kveðið á um við hvaða aðstæður vextir lánsins gætu breyst.


Innlend netverslun og kortavelta Íslendinga jókst milli ára og var maí sá veltumesti í netsölu frá upphafi.


Tekjur ríkisjsóðs dragast saman um 103 milljarða vegna samdráttar í hagkerfinu. Fjármálaáætlun ein eftir á þinginu.


Indigo Partners hefur gengið frá viljayfirlýsingu um að festa kaup á 50 nýjum Airbus A321XLR flugvélum.


Kínverskir birgjar sem framleiða í iPhone, MacBook, iPad og AirPods látnir skoða flutning til annarra ríkja vegna deilna.


ÁTVR telur sér ekki vera stætt á því, út frá samkeppnissjónarmiðum, að banna aðrar tegundir neftóbaks.


Stjórnarmönnum í lífeyrissjóðum er óheimilt að beita sér fyrir því að lífeyrissjóðir séu nýttir í öðrum tilgangi en lög kveða á um.


Verð á hlutabrefum í Marel hækkaði um 1,3% í 421 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Hrönn Sveinsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Sýnar, hefur selt hluti sína í fyrirtækinu.


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 624,1 stig í maí 2019 og hækkar um 0,3% á milli mánaða.


Í dag var ALC A321 7237 LLC veitt leyfi til að kæra úrskurð Landsréttar í máli Isavia ohf. gegn ALC A321 7237 LLC til Hæstaréttar.


Göran Pers­son, fyrr­verandi for­sætis­ráð­herra Sví­þjóðar, er nýr stjórnar­for­maður Swed­bank.


Nox Medical hefur hlotið 50 milljóna króna styrk úr Tækniþróunarsjóði til að þróa og markaðssetja á alþjóðamarkaði þráðlausan snjallskynjara.


Eyrún Magn­ús­dóttir hefur verið ráðin fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans. Hún hefur þegar hafið störf.


Matthew Woolsey tekur við nýrri stöðu hjá 66°Norður sem framkvæmdastjóri alþjóðlegrar starfsemi.


Rammi hf hefur samið við Völku um kaup á skurðavél og flokkunarbúnaði fyrir vinnslu fyrirtækisins í Þorlákshöfn.


Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup Öskju ehf. (Askja) á hluta af rekstri Bernhards ehf.


Kosningaþátttaka í þeim sveitarfélögum þar sem kosning fór fram var 67,6%, heldur meiri en þátttakan 2014 (66,5%).


Leiðandi hagvísir Analytica (e. Composite Leading Indicator) lækkar í maí, sextánda mánuðinn í röð.


Isavia opnar gögn vegna útboðs á aðstöðu til reksturs raftækjaverslunar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.


Settur forstjóri Landmælinga Íslands, Eydís Líndal Finnbogadóttir og Reynir Jónsson, cand.oecon í viðskiptafræði, sóttu um stöðu forstjóra Landmælinga.


Núverandi löggjafaþingi verður ekki slitið heldur fer það í hlé fram í ágúst þegar orkupakkinn fær þrjá umræðudaga.


Verð á hlutabréfum í Sýn lækkaði um 1,68% í 86 milljóna króna viðskiptum.


Íslandsbanki gef­ur út víkj­andi skulda­bréf að fjár­hæð 500 millj­ón­ir sænskra króna til 10 ára.


Félagið IAG sem meðal annars á British Airways hafa nú skrifað undir viljayfirlýsingu að fá til sín 200 Boeing 737 MAX vélar.


Innlendir bændur og afurðastöðvar sækja í sig veðrið í innflutningi kjöts frá ríkjum Evrópusambandsins.


Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu SKE til kaupanna.


Mjaldrarnir Little Grey og Little White koma til Íslands í fyrramálið og verður þeim komið fyrir í sjókví í Vestmannaeyjum.


Nýjar reglur um almenn starfskjör forstöðumanna og reglur um viðbótarlaun þeirra hafa tekið gildi.


Einkaneysla landsmanna virðist hafa rétt heldur úr kútnum á vormánuðum ef marka má þróun kortaveltu.


Vöru og þjónustujöfnuður var áætlaður neikvæður um 4,5 milljarða í apríl 2019.


Reykjavík Geothermal skoðar möguleika á allt að 100 MW virkjun á aðliggjandi svæði við Hellisheiðarvirkjun.


Tveimur árum eftir að áætlunarflug hófst til Tampa í Florida hefur flugi til borgarinnar verið hætt.


Samþykkt yfirtökutilboð í uppboðshúsið var 61% yfir dagslokagengi hlutabréfa við lokun markaða á föstudag.


BASALT arkitektar högnuðust um 37 milljónir króna á síðasta rekstrarári samanborið við 52 milljóna króna hagnað árið áður.


Rekstrartekjur húsnæðissamvinnufélagsins Búseta námu tæpum 2,5 milljörðum á árinu 2018.


Þrjátíu og tvö fyrirtæki í bílgreinum voru lýst gjaldþrota árið 2018, 10 fleiri en árið á undan.


Bygging nýrra véla framleiðandans mun tefjast en á meðan virðist Airbus ganga allt í haginn.


Katrín Jakobsdóttir talaði um þær breytingar sem hafa orðið á samfélaginu síðast liðin 75 ár.


Norðurorka hagnaðist um 559 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 498 milljóna króna hagnað árið áður.


Dótturfyrirtæki Monerium ehf, Monerium EMI ehf, hefur fyrst fyrirtækja á Íslandi fengið leyfi Fjármálaeftirlitsins til útgáfu rafeyris.


Innlent
16. júní 2019

Endurbætt Musteri

KPMG hefur ásamt fleiri bakhjörlum opnað endurbætt frumkvöðlasetur í höfuðstöðvum félagsins.


Hæfnisnefnd forsætisráðherra metur fjóra umsækjendur um starf seðlabankastjóra mjög vel hæfa, aðra vel eða bara hæfa.


Kauphöll málmviðskipta í Bretland bætist í hóp fyrirtækja sem loka fyrir langa hádegisverði við drykkju.


Bæði Landssamband veiðifélaga og SFS lýsa yfir andstöðu fyrirkomulag gjalds á laxeldi í sjókvíum.


Flestir líklegir til að styðja Íhaldsflokkinn ef Boris Johnson verði leiðtogi flokksins. Aðildarsinni í öðru sæti fyrstu umferðar.


Greinendur óttast að einföld afkomuregla í fjármálastefnu stjórnvalda kunni að magni hagsveifluna upp og niður.


Góðviðrið veldur allt að 70% aukningu í sölu á útimálningu á sama tíma og útileguvörur seljast eins og eftir hrun.


Þær tvær tölur sem reglulega eru gefnar út um atvinnuleysi – mælt og skráð – vanmeta báðar raunverulegt umfang atvinnuleysis


Airbus hyggst skjóta Boeing ref fyrir rass með nýrri flugvél sem verður kynnt á næstunni.


Curio hagnaðist um 112 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 64 milljóna króna hagnað árið áður.


Stefán Rafn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu upplýsingafulltrúa Seðlabankans.


Það sem af er ári er útflutningsverðmæti úr fiskeldi 8,6 milljarðar en það er meira en allt árið 2015.


Eignir félagsins námu 551 milljón króna í árslok, en þar af var bókfært eigið fé þess 469,3 milljónir króna.


Nýskráðar atvinnubifreiðar (sendi-, vöru- og hópbifreiðar) voru 2.449 árið 2018, 57 bifreiðum eða 2,3% færri en á árinu áður.


Innlent
15. júní 2019

448 milljóna sala

Hlutur Auðar I í Íslenska gámafélaginu var seldur á 448 milljónir króna á síðasta ári.


Forstjóri kauphallarinnar í Amsterdam segir árið í ár hafa farið rólega af stað varðandi nýskráningar en skráning Marel var sú fyrsta á árinu í Hollandi.


Ný fjármálaáætlun og breytt fjármálastefna bíða samþykkis Alþingis og eiga að tryggja ríkinu svigrúm til að bregðast við niðursveiflunni.


Þýskalandskannslari er sögð mæta á fund forsætisráðherra Norðurlandanna 19. til 21. ágúst næstkomandi.


Á sama tíma og heildarumferð um Keflavíkurflugvöll minnkar um nærri þriðjung fækkar skiptifarþegum mun meira.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð veittu Isavia viðurkenningu en alls bárust 29 tilnefningar.


Innlent
14. júní 2019

Hagar hækkuðu mest

Hagar hækkuðu um 1,45% í 300 milljón króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Reitir hafa undirritað kaupsamning um sölu á eigninni Skútuvogur 8 í Reykjavík, samtals 2011,9 fm., til Höldurs ehf.


Fjármálaeftirlitið hefur veitt Monerium EMI ehf. starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki.


Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 40,2% samanborið við 45,5% undir lok maímánaðar.


Innlent
14. júní 2019

Tóku engum tilboðum

Heimavellir munu ekki taka neinum tilboðum sem bárust í níu fjölbýlishús við Ásbrú í Reykjanesbæ.


Könnun meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins gefur til kynna að umsvif í atvinnulífinu haldi áfram að minnka.


Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans.


Benedikt Jóhannesson segist óánægður með störf hæfnisnefndar um skipan seðlabankastjóra.


Ragna Árna­dótt­ir, aðstoð­ar­for­stjóri Lands­virkj­unnar og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, hefur verið ráðin skrif­stofu­stjóri Alþing­is.


Eins og áður hefur verið tilkynnt fjölgar félögum í vísitölunni á þessum tímamótum úr 8 í 10.


Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs Landsnets.


Samtök fyrirækja í sjávaútvegi leggja til að afgreiðslu lagafrumvarps um starfsumhverfi fiskeldis verði frestað.


Áætlað er að tekjuafkoma hins opinbera hafi verið neikvæð um 3,4 milljarða króna á 1. ársfjórðungi 2019.


Stjórn Isavia ákvað í dag að ráða Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra en 26 sóttu um starfið.


Verð á olíu rauk upp í dag eftir birtingu frétta um árás í Persaflóa á tvö olíuflutningaskip.


Laugardaginn 15. júní nk., mun samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson afhenda Vestmannaeyingum nýja ferju.


Ríkissjóður Íslands hefur í dag gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarði króna.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 3,25% í 161 milljón króna viðskiptum á markaði í dag.


Hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur valið íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Annata sem alþjóðlegan samstarfaðila ársins.


Nokkuð færri Íslendingar eru með virkt Costco aðildarkort nú heldur en við síðustu mælingu MMR.


Í báðum tilfellum er um galla í tölvu að ræða sem annars vegar hefur áhrif á hemla og hins vegar á loftpúða.


Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu.


Innflytjandinn Karl K. Karlsson tók yfir Bakkus á síðasta ári. Hið nýja félag verður einn stærsti innflytjandi áfengis á Íslandi.


Kríta er nýtt fjármögnunarfyrirtæki sem leggur áherslu á að nýta tæknilausnir til að fjármagna fyrirtæki.


Frá 27. október næstkomandi mun flugfélagið bjóða upp á fimm áætlunarferðir í viku frá Íslandi til Tenerife


Hagstofa Íslands hefur birt skammtímahagvísa fyrir ferðaþjónustu í júní.


Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara.


Fjallkonan er nýr og spennandi veitingastaður sem býður upp á girnilega alþjóðlega rétti með íslensku ívafi.


Uber hyggst setja á fót nýja þjónustu. Um er að ræða nokkurs konar fljúgandi leigubíla.


Hæstiréttur hafnaði því að innflytjendur fengju að áfrýja beint til réttarins. Félögin telja landbúnaðartolla andstæða stjórnarskrá.


Verð á hlutabréfum í Eimskip hækkaði um 2,28% í 155 milljóna króna viðskiptum.


Sigurjón Ólafsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri á nýju sviði þjónustu og þróunar hjá Hafnarfjarðarbæ.


Stefnt er á að netverslanavæða allar verslanir Nettó fyrir árslok.


Viðskiptaráð telur mikilvægt að hið opinbera hjálpi við viðsnúning efnahagslífsins og vinni með annarri hagstjórn.


Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna.


Engar líkur eru á því að skiptastjórar þrotabús Saga Capital muni höfða riftunarmál á hendur sjálfum sér að mati lögmanns kröfuhafa.


Innlent
12. júní 2019

Spá 3,4% verðbólgu

Greiningardeild Íslandsbanka spáir 3,4% verðbólu en maí spáin gerði ráð fyrir 3,6% verðbólgu.


Eva Ollikainen tekur við stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitarinnar.


Nauðsynlegt er fyrir þrotabú Saga Capital að höfða riftunarmál vilji það ekki una 40 milljón króna þóknun til slitastjórnarmanna.


Nova hagnaðist um 1,2 milljarða í fyrra samanborið vð 1,5 milljarða hagnað árið áður.


Athygli vekur eftir uppfærslu talnanna að lækkun erlendrar kortaveltu í maí er einungis 0,7% þrátt fyrir fjórðungs fækkun ferðamanna í mánuðinum.


Um 84% allra íbúðaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu í apríl voru undir ásettu verði en um 10% seldust á hærra verði en á þær var sett.


Heimsókn Stoltenbergs hófst í morgun á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli þar sem hann kynnti sér starfsemina í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins.


Verð á hluabréfum í Eimskip hækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 2,05% í 154 milljóna króna viðskiptum.


Karen Áslaug Vignisdóttir hefur verið ráðin í stöðu forstöðumanns greiningar og útgáfu á sviði hagfræði og peningastefnu í Seðlabanka Íslands.


Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta Kleifaberg leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur.


Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.


Kínverskt fyrirtæki hefur áhuga á að kaupa Thomas Cook, þrátt fyrir mikla rekstrarerfiðleika ferðaþjónustufyrirtækisins.


Tæknirisinn Google hefur valið upplýsingatæknifyrirtækið Origo sem samstarfsaðila á Íslandi fyrir skýjalausnir.


Fólk
11. júní 2019

Nýir forsetar í HR

Nýir sviðsforsetar og deildarforsetar hafa verið ráðnir til Háskólans í Reykjavík.


Garðs Apótek er fyrsta apótekið á Íslandi til þess að fá heimild Lyfjastofnunar til að selja lyf á netinu.


Samkeppniseftirlitið hefur haft til umfjöllunar kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbæjar-Colas hf. á Norðurbiki ehf.


Valgerður Halldórsdóttir, varamaður í stjórn VÍS, hefur sagt sig úr varastjórn félagins.


Árið 2018 voru fluttar út vörur fyrir 602,1 milljarð króna og inn fyrir 779,6 milljarða króna fob (831,6 milljarða króna cif).


Markaðir í Asíu hækkuðu í morgun leidd af hækkun kínveskra hlutabréfa vegn slökunar á fjármálareglum til að örva hagkerfið.


Erlent
10. júní 2019

Beyond Meat rýkur upp

Hlutabréfaverð kjötlíkisfyrirtækisins hefur ríflega sexfaldast frá skráningu.


Kvika hefur á síðustu árum vaxið töluvert og tekið ýmsum breytingum. Nýr forstjóri er ánægður með hvernig til hefur tekist.


Sportvöruframleiðandinn hellir sér í slaginn um yfir 20 milljarða dala markað íþróttafólks af stærri gerðum.


Toyota ætlar að setja aukið púður í rafbílaframleiðslu. Stefna á að helmingur seldra bíla árið 2025 verði rafdrifnir.


Smæðin gæti að mati sérfræðings gert íslensku bönkum erfitt með að bregðast við áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar.


Mál sem varðaði samþykktir Byggingarsamvinnufélags Samtaka aldraðra endaði bæði í Landsrétti og hjá siðanefnd lögmanna.


Skúli Mogensen segir að upplýsingum hafi ekki leynt varðandi viðræður Icelandair og WOW air.


Sparisjóður Höfðahverfinga missti af forkaupsrétti á bréfum í RB, sem hefði hjálpað honum að ná eiginfjárkröfum FME.


Þó Birgir Jónsson sé tekinn við sem forstjóri Íslandspósts og hættur í Dimmu er hann með plötu í smíðum.


Fjárfestingasjóðurinn Vanguard segir Boeing hafa brugðist rangt við kyrrsetningu 737 Max vélanna.


Verð á eldsneyti á bens­ín­stöðvum Dæl­unn­ar hef­ur hækkað aftur eft­ir að fé­lagið lækkaði verð sitt í síðustu viku.


Uppfærð farþegaspá Isavia staðfestir að áhyggjur aðila ferðaþjónustunnar af dýpri samdrætti voru réttmætar.


Að sögn forstjóra Kviku er viðskiptalíkan stóru bankanna ekki sniðið að hagkerfinu eins og það er í dag.


Sérfræðingur KPMG segir spár um mikla fækkun bankastarfa vegna fjórðu iðnbyltingarinnar vera orðum aukna


Dressmann á Íslandi hagnaðist um 66 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 52 milljóna króna hagnað árið áður.


Stefán Einar, höfundur bókar um WOW segir að staða flugfélagsins hafi minnt á bíl sem búi hvorki yfir bakkgír né bremsum.


Framkvæmdastjóri AGS hefur varað við þeirri ógn að tæknifyrirtæki geti orðið of stór.


EpiEndo hyggst gjörbylta meðferð lungnaþembu, sem hrjáir um tíunda hvern fullorðinn einstakling.


Starfsfólki Iceland Travel hefur verið boðið að draga úr vinnu eða fara í launalaust leyfi frá og með haustinu.


Farsímatryggingafélgaið Viss ehf. hagnaðist um 12 milljónir króna árið 2018 samanborið við 5,5 milljóna tap árið 2017.


Þeir fjórir sparisjóðir sem eftir eru í landinu eru komnir mislangt á veg með að uppfylla stighækkandi eiginfjárkröfur FME.


Í gær fór fram fyrsti fundur Íslands og Bandaríkjanna í reglulegu viðskiptasamráði.


Forstjóri Kviku segir sérhæfingu bankans gera það að verkum að hann sé í góðri stöðu til að nýta tækifærin.


The Retreat í Bláa Lóninu hreppti aðalverðlaun Hospitality Design tímaritsins í flokki best hönnuðu lúxúshótela heims.


Eftir að Isavia birti nýja farþegaspá fyrir helgi er ljóst að hagspár hafa stórlega vanmetið samdrátt í ferðaþjónustu.


Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna sammæltust um að sniðugt væri að setja á svokallaðan lágmarksskatt (e. minimum taxation).


Yfirlit yfir fólk sem forðast fréttir í nokkrum ríkjum ESB, en mest er um það í Grikklandi, nærri 60%.


Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, segir afar líklegt að leggja þurfi fram fimmtu fjármálastefnuna á næsta ári


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Baðstöðum sem hafa vínveitingarleyfi verður skylt að afhenda áfengi í margnota umbúðum samkvæmt væntanlegum reglum.


Guðrún Erla Jónsdóttir, formaður stjórnar Veitna, tekur tímabundið við starfi framkvæmdastjóra Veitna þangað til ráðið hefur verið í stöðuna.


Verð á hlutabréfum í Marel lækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,15% i 43 milljóna króna viðskiptum.


Í dag var kveðinn upp dómur í Landsrétti í máli Norðurturnsins hf. gegn Eignarhaldsfélaginu Smáralind ehf. og Kópavogsbæ.


Elfa Svanhildur Hermannsdóttir hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri InfoMentor á Íslandi.


Breytilegir innlánsvextir bankans munu í flestum tilfellum lækka um 0,20-0,30 prósentustig.


Það er mat Isavia að fjöldi erlendra farþega til Íslands í ár verði 1.927 þúsund. Þeim fækki því um 388 þúsund milli ára.


Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs hf., hefur sagt starfi sínu lausu. Hann tilkynnti stjórn félagsins um þetta í dag.


Aðalfundur Haga féllst á tillögu tilnefningarnefndar um skipan stjórnar og er stjórnin því óbreytt.


10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ en Bónus er oftast með lægsta verðið.


Það sem af er degi hefur verð á hlutabréfum í Marel lækkað um 4,2% í 345 milljóna króna viðskiptum.


Samkomulag milli Akraneskaupstaðar , OR og Veitna um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla hefur verið undirritað.


Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér umfjöllun um hvernig bregðast skuli við komandi niðursveiflu.


Innlent
7. júní 2019

Marel hækkar um 8%

Gengi hlutabréfa Marel hefur hækkað talsvert í fyrstu viðskiptum í Amsterdam


Í maí var farþegafjöldi Icelandair 419 þúsund og jókst um 14% auk þess var framboðið aukið um 7%.


Kínverska félagið Huawei og rússneska fjarskiptafélagið MTS undirrita samning um uppbyggingu á 5G.


Hlutabréf Marel hafa verið tekin til viðskipta í kauphöllinni i Amsterdam.


Vinstristjórn er í kortunum eftir mikinn ósigur Danska þjóðarflokksins sem áður tók einn á innflytjendamálunum.


Stafræna auglýsingastofan SAHARA hefur ráðið til sín fjóra starfsmenn en hópurinn telur í dag um 30 manns sem skiptast niður á framleiðslu- og samfélagsmiðladeild.


Maðurinn keypti miða, fór í brottfararsalinn og stal þaðan vörum. Skýringar hans voru með miklum ólíkindum.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 2,35% í 173 milljóna króna viðskiptum.


Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 126 þúsund í maímánuði eða um 39 þúsund færri en í maí í fyrra.


Hlutabréf Marel verða tekin til viðskipta í Euronext kauphöllinni í Amsterdam klukkan 9 að staðartíma á föstudaginn.


Um er að ræða 150 sæta Airbus A319 þotu sem mönnuð verður erlendri áhöfn.


Aðeins fáeinir mánuðir þar til drónar byrja að afhenda pakka til viðskiptavina Amazon.


Ætla má að áhrif beinna launahækkana vegna samningsins verði að meðaltali 3-4% á ári.


Forstöðumaður efnahagssviðs SA gagnrýnir harðlega frestun á lækkun bankaskatts.


Félag atvinnurekenda hvetur sveitarfélög á Íslandi til að lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði.


Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning.


Tóku eldri skuldabréf upp í fyrir 3,5 milljarð króna, en nýju bréfin bera 2,79% ávöxtunarkröfu.


Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí 2019 nam fob verðmæti vöruútflutnings 63,2 milljörðum króna.


Fólk
6. júní 2019

Árni Gunnar til Origo

Árni Gunnar Ragnarsson hefur verið ráðinn tækni- og þróunarstjóri ferðalausna Origo.


Harpa Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri LSR – Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins.


Greiningardeild Íslandsbanka spáir 0,7% samdrætti á þessu ári.


Lucinity fær 2 milljóna dala fjárfestingu til að koma á markað sjálfvirkari lausn í baráttunni gegn peningaþvætti.


Lúxushótelkeðjan Six Senses mun sjá um rekstur lúxushótels sem mun rísa á Suðausturlandi.


Hundruð þúsunda öfgasíðna og samsæriskenningamyndbönd verða fjarlægð í kjölfar breyttra reglna.


Velta á gjaldeyrismarkaði var 17,2 milljarða króna í maí í samanburði við 12,4 milljarða veltu í apríl.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,2% í 229 milljóna króna viðskiptum.


Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund þess sem fram fór í gær.


Lýstar kröfur í þrotabú Base ehf. námu rétt tæpum 908 milljónum króna.


Töluverðar breytingar gætu orðið á prófi í verðbréfaviðskiptum sem hefur staðið nær óbreytt í 30 ár.


Ferðaþjónustu fyrirtækið Guide to Iceland hefur sagt upp 11 manns sem áður höfðu starfað á skrifstofu fyrirtækisins.


Veitingastaðurinn Mandi mun opna í Skeifunni á næstunni þar sem Hlölla bátar voru áður.


Útlit er fyrir að kyrrsetning Boeing 737 MAX vélanna muni hafa áhrif á flugframboð til landsins frá Kanada.


Hæstiréttur sýknaði í dag Vörð tryggingar hf. af kröfu fasteignasala um 4,4 milljónir úr starfsábyrgðartryggingu.


Heildarmat fasteigna hér á landi hækkar um 6,1% milli ára. Landsbyggðin hækkar meira en höfuðborgarsvæðið.


Áætlað er að árið 2017 hafi 8,1% fólks á aldrinum 16-66 ára fengið greiddan örorkulífeyri sem jafngildir um 17.900 manns.


Tækniþróun lætur bílabransann þó ekki ósnertan. Fólk kemur sjaldnar á staðinn og er fljótt að ákveða sig.


Erlent
4. júní 2019

Apple kveður iTunes

Apple hefur greint frá því að tónlistarforritið iTunes muni víkja fyrir Apple Music, Apple Podcasts og Apple TV.


Mest velta var með bréf Marel í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Rúmlega 6,7 milljarðar fengust upp í almennar kröfur í þrotabú Baugs hf.


Hörður Gunnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Iceland Travel eftir tæpan áratug í starfi.


Íslenskt hönnunarfyrirtæki hefur náð samkomulagi við King Features um að vera umboðsaðili í Norður Ameríku.


Hildigunnur Jónsdóttir, Guðrún Einarsdóttir og Kristján Már Atlason hafa verið ráðin til Orku náttúrunnar.


Stefán Rafn Sigurbjörnsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Seðlabankans. Nafni hans verður áfram útgáfustjóri.


Íslenska arkitektastofan Arkþing verður hluti af Nordic Office of Architecture sem er með 220 starfsmenn.


Rannveig Tryggvadóttir, fyrrum framkvæmdastjóri Pipar/Media, tekur við sem framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækisins.


Annað árið í röð fjölgar hlutfallslega starfsfólki á einkamarkaði minna en bæði á þeim opinbera og utan vinnumarkaðar.


Ólafur Ólafsson segir að „samtvinnuð hagsmunagæsla óskilgreindra afla í dómskerfinu“ hafi brotið á sér.


Hæstiréttur ómerkti í dag tvo dóma í málum félaga Kristjáns Loftssonar gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni.


Ekki var fallist á frávísun málsins þó sakborningar og verjendur hafi líklega vitað af tengslum Árna og Kolbeins fyrir fram.


Mannréttindadómstóllinn dæmir Árna Kolbeinsson vanhæfan til að dæma í Al-Thani málinu vegna sonar síns.


Eftir lækkanir dagsins bjóða nú 11 eldsneytisstöðvar á höfuðborgarsvæðinu samkeppnishæft verð við Costco.


Verð á hlutabréfum Icelandair hækkaði mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni eða um 2,38% í 157 milljóna króna viðskiptum.


Björgólfur Thor segir að kaup á skuldabréfum fyrir 3 milljónir evra hafi verið persónulegur greiði við vin sinn Skúla Mogensen.


Sveinn Andri Sveinsson þarf ekki að víkja sem skiptastjóri Wow air en Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms.


Framkvæmdastjóri skrifstofu- og samskiptasviðs Skeljungs, Ingunn Agnes Kro, segir upp störfum.


Jón Gunnar Jónsson hefur verið skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi.


Alls bárust um 200 umsóknir og vekur það athygli að fyrirtækin sem valin hafa verið eru lengra komin en oft áður.


Guðmundur Örn Árnason, endurskoðandi, hefur verið tekinn inn í eigendahóp Deloitte.


Hlutfall ungmenna hvorki í vinnu eða námi er komið á svipaðan stað og fyrir hrun, en samt eru þetta 2.400 einstaklingar.


Bjóða ódýrara eldsneyti hjá Orkunni á Dalvegi og Reykjavíkurvegi en í Kaplakrika og Sprengisandi hjá Atlantsolíu.


Skip smíðað árið 2017, Engey RE, hefur verið selt til Múrmans í Rússlandi, en í staðinn er Helga María tekin í notkun.


Sótt hefur verið um að stækka Mathöllina, sem fór þrefalt fram úr kostnaðaráætlunum, um 200 fermetra.


Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, fór um víðan völl í framsögu sinni á Iceland StartUp nú í morgun.


Á sama tíma og nemendum í bóknámi sem ljúka námi fjölgar hlutfallslega fækkar þeim sem ljúka starfsnámi.


Atlantsolía hefur bætt við einni stöð þar sem boðið er upp á sama verð og á stöð félagsins í Kaplakrika.


Á fyrsta ársfjórðungi 2019 var 35,1 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd.


Þrotabú Kaupþings íhugar að selja tískuvörukeðjuna Karen Millen. Þrotabúið hefur fengið fjölmörg tilboð um yfirtöku undanfarið.


Nýr forstjóri Norðuráls, Gunnar Guðlaugsson, segir að ekki verði ráðinn framkvæmdastjóri Grundartanga í hans stað.


Rekstur bílaleigu bjargaði Brimborg þegar sala nýrra bíla varð að engu í hruninu.


Afkoma stóru tryggingafélaganna jókst töluvert á fyrsta ársfjórðungi 2019 samanborið við sama tímabil árið á undan. Bætt afkoma skýrist fyrst og fremst af bættri afkomu af fjármálastarfsemi félaganna.


Davíð Rúdólfsson, stjórnarformaður Jarðvarma, segir lífeyrissjóðina á bak við félagið meðvitaða um hætturnar sem fylgja mikilum áhrifum.


Hagnaður Hampiðjunnar á árinu 2018 nam 11,6 milljónum evra eða því sem nemur um 1,5 milljörðum króna.


Sigþór Jónsson hóf störf hjá Kviku í Bretlandi í ágúst síðastliðnum. Hann vill ekki gefa upp hvað tekur við.


Sunnan við verslunarmiðstöðina Smáralind rís nýtt hverfi en áætlað er að 675 íbúðir verði í því.


Drykkjaframleiðandinn Coca-Cola European Partners á Íslandi hagnaðist um 167 milljónir króna á síðasta rekstrarári.


Innlent
2. júní 2019

Traust og popúlismi

Traust til fjölmiðla er afar mismunandi í löndum Evrópu, allt frá 62% í Portúgal til 26% í Grikklandi.


NeckCare Holding selur veflægar greiningar- og endurhæfingarlausnir á hreyfiskaða á alþjóðlegum mörkuðum.


Gífurleg uppbygging hefur verið í Urriðaholti undanfarin ár.


Tveggja ára MBA námi nemenda við HR lauk með heimsóknum til Google og Amazon og í skólana MIT og Babson í Boston.


Verði ákvörðun PFS ekki hnekkt mun upphæðin, 1.463 milljónir króna, að öllum líkindum lenda á ríkissjóði.


Eignaumsjón hf., hefur ráðið Sigríði Láru Þorvaldsdóttur sem sérfræðing á fjármálasviði.


Framboð af íbúðarhúsnæði mun aukast mikið á næstunni enda fjöldi byggingaframkvæmda í gangi um alla borg.


Fimm stjörnu hótelið sem rís við Hörpu og átti að opna fyrir ári verður væntanlega opnað fyrir næsta sumar.


Hagnaður lögmannsstofunnar BBA Legal jókst um 12 milljónir króna á síðasta rekstrarári.


Mikil uppstokkun var á eignarhaldi HS Orku á dögunum og er félagið nú til helminga í eigu 14 lífeyrissjóða og breska félagsins Ancala partners.


Mengunarreglur á EES skapa mikinn hvata fyrir framleiðendur til að selja raf- og tvinnbíla frá og með næsta ári.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.