*

sunnudagur, 13. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


júní, 2021

Tesla gaf á dögunum út endurbætta útgáfu af Model S rafbifreiðinni til þess að setja aukinn kraft í sókn á lúxusrafbílamarkaðinn.


Starfsmönnum Goldman Sachs vestanhafs hefur verið skipað að gefa upp hvort þeir hafi verið bólusettir gegn COVID-19 eður ei.


Bandarísk vörsluhlutabréf dansks líftæknifyrirtækis hækkuðu um nærri 1.400% þegar mest var í gær.


Hamborgararisinn varð fyrir barðinu á netárás í Taiwan og Suður-Kóreu. Þrjótarnir komust yfir persónuupplýsingar.


Airbus einblínir á að þróa og bæta núverandi þotulínu. Stefna á að fyrsta kolefnishlutlausa farþegaþota heims verði tilbúin 2035.


Verðbólgan í Bandaríkjunum mældist 5% í maí en hún hefur ekki verið hærri síðan í september 2008.


Stærsta kjötvinnslufyrirtæki heims hefur greitt 1,3 milljarða króna í lausnargjald til að endurheimta tölvukerfi sitt.


Hlutabréf Stanley Gibbons hækkuðu um 7,5% í gær eftir að tilkynnt var um kaup fyrirtækisins á frímerkinu Magneta.


Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.


Fyrrum forstjóri Volkswagen gæti þurft að greiða hátt í 10 milljónir evra vegna útblásturshneykslis þýska bílaframleiðandans.


Forseti El Salvador stefnir á að gera Bitcoin að lögeyri. Andstæðingar vilja meina að um sé að ræða pólitíska sýndarmennsku.


Kallað er eftir afnámi ferðahafta milli Bretlands og Bandaríkjanna í yfirlýsingu forstjóra flugfélaga og Heathrow flugvallar.


Jeff Bezos hefur boðið bróður sínum í fyrsta farþegaflug Blue Origin þann 20. júlí næstkomandi.


Frönsk samkeppnisyfirvöld sektuðu Google um 33 milljarða króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu á netauglýsingamarkaði.


Verðbólga mældist 2% á evrusvæðinu í maí, það hæsta í 3 ár og yfir verðbólgumarkmiði Evrópska seðlabankans.


Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna áminnti Tesla fyrir að fylgja ekki skilmálum samkomulags Tesla við eftirlitið í fyrra.


Tíst þar sem Elon Musk gefur í skyn að hann hafi slitið samvistum við Bitcoin varð til þess að gengi rafmyntarinnar féll um 7%.


Bílastæði við lúxushúsnæði í Hong Kong var selt á metfé, um 160 milljónir króna.


Etsy hefur keypt Depop, netverslun með notuð föt, á 1,6 milljarða Bandaríkjadollara, en nær allir notendurnir eru yngir en 26 ára.


Gengi kvikmyndahúsakeðjunnar AMC hækkaði um 95% í gær eftir að fyrirtækið tilkynnti um sérstök fríðindi fyrir hluthafa.


Í svari upplýsingafulltrúa Róberts kemur fram að eignin hafi hækkað um 20-30% í verði síðan hún var keypt.


Áhugamenn um aspas og eldunaraðferðir hans gátu í liðinni viku svalað þeim þorsta sínum með lestri belgíska lagasafnsins.


Meirihluti fyrirtækja vestanhafs hyggst taka nýjar varnir í gagnið sökum árásarinnar á Colonial Pipeline, samkvæmt nýrri könnun.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.