*

laugardagur, 11. júlí 2020
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


júlí, 2020

Ákvörðun Apple um að nota eigin snjalltækjaörgjörva í borð- og fartölvur sínar er bæði stór og afdrifarík.


Amazon hefur beðið starfsfólk sitt um að eyða TikTok af öllum tækjum sem hafa aðgang að Amazon netföngum.


Rafbílaframleiðandinn Rivian hefur sótt sér enn meira fjármagn en félagið hefur framleiðslu á pallbílum og trukkum á næsta ári.


Eftir að Brooks Brothers sótti um greiðslustöðvun hafa tvö félög lýst yfir áhuga að bjarga rekstri þess.


Líftæknifélagið BioNTech segist geta fengið mótefni sitt gegn COVID-19 sjúkdómnum samþykkt á þessu ári.


Japanska tæknifyrirtækið hefur fjárfest 250 milljónum dollara í Epic, sem framleiðir tölvuleikinn Fortnite.


Walgreens hyggst segja upp 4.000 starfsmönnum sökum minni eftirspurnar, hlutabréfaverð félagsins hafa lækkað um 9,5% í dag.


Hæstiréttur hefur dæmt Trump í óþökk og mega rannsakendur fá aðgang að skattframtali forsetans.


Elon Musk segir að Tesla muni gera bíla sína fullkomlega sjálfvirka á þessu ári, erfitt væri þó fyrir Tesla að fá leyfi fyrir slíkum bíl.


Hlutabréf Twitter hafa hækkað um meira en 7% í dag vegna frétta um að félagið hyggist byrja með nýja áskriftarþjónustu.


Álver Rio Tinto í Nýja-Sjálandi hefur verið lokað en ekki tókst að semja um lægra orkuverð fyrir álverið.


Hlutabréf Rolls Royce hafa lækkað um meira en 8% í dag vegna væntinga fyrirtækisins um samdrátt á næstu sjö árum.


United Airlines hefur tilkynnt að 36 þúsund starfsmenn gætu farið í launalaust leyfi en félagið tapar um 40 milljónum dala daglega.


Sprotafyrirtækið Palantir hyggur á skráningu á markað eftir 17 ára starfsemi. Félagið er metið á 20 milljarða dala.


Qatar Airways krefur farþega sína að bera andlitsgrímu og andlitshlíf, reglurnar eiga ekki við farþega í viðskiptafarrými.


Verð á einni únsu af gulli hefur hækkað um 19% á árinu og stendur nú í meira en 1.800 dollurum í fyrsta skipti frá árinu 2011.


Brooks Brothers, sem er elsti fataframleiðandi Bandaríkjanna, hefur óskað eftir greiðslustöðvun.


43% af heildar eignasafni Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffet, er hlutabréf í Apple.


Fjölmiðlafyrirtækið Omnicom Media hyggst eyða 2,8 milljörðum í auglýsingar í hlaðvarpsþáttum Spotify.


Hlutabréf lággjaldaflugfélagsins AirAsia hafa fallið um 17% í dag eftir að EY tilkynnti að framtíð félagsins sé í „óvissu“.


Skuldagerningar, tryggðir af eignum ítalskrar mafíu, voru seldir til ýmissa fagfjárfesta í leit að hárri ávöxtun á lágvaxtatímum.


Lyfjafyrirtækið Novavax hefur náð samkomulagi við bandaríska ríkið um 1,6 milljarða dala styrk fyrir Covid bóluefni.


Samfélagsmiðillinn TikTok hefur gefið það út að miðillinn muni ekki lengur verða aðgengilegur í Hong Kong.


Deutsche Bank greiðir sekt upp á 21 milljarð króna vegna viðskiptatengsla við Jeffrey Epstein.


Rekstrarhagnaður Samsung nam 6,8 milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi, töluvert hærra en spár fjárfesta gerðu ráð fyrir.


Samfélagsmiðlar hafa tímabundið hætt öllu samstarfi við stjórnvöld í Hong Kong sökum nýrra öryggislaga þar í landi.


Hlutabréfaverð Facebook hefur hækkað um 10% á síðustu tíu dögum, þrátt fyrir herferð auglýsenda gegn samfélagsmiðlum.


Breska reikningsskilaráðið hefur gefið út aðgerðaráætlun til að auka aðskilnað milli endurskoðunar- og ráðgjafardeilda.


Athuganir á Max-vélunum fóru vel í síðustu viku, ef allt gengur eftir geta vélarnar farið á loft í september og nýttar í farþegaflug í lok árs.


Kínverski örgjörvaframleiðandinn SMIC hyggst safna um 6,6 milljörðum dollara í hlutafjárútboði í Sjanghæ Kauphöllinni.


Uber hefur nú yfirtekið félagið Postmates og nam kaupverðið 363 milljörðum króna.


Kayne West hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna, kosningarnar fara fram 3. nóvember næstkomandi.


Goldman Sachs hefur uppfært spá sína til hins verra og spáir nú 4,6% samdrætti í Bandaríkjunum.


Fjórðungur bandarískra fréttablaða hefur lagt upp laupana síðastliðin 15 ár.


Sala á notuðum bílum í Bandaríkjunum tekur við sér eftir 38% samdrátt í apríl.


Ineos, félag í meirihlutaeigu Jim Ratcliffe, keypti restina af jarðolíuefnastarfsemi BP á fimm milljarða dollara fyrr í vikunni.


Í tísti Elon Musk hæðist hann bæði að verðbréfa- og kaupþingsnefnd Bandaríkjanna og þeim sem skortselt hafa bréf félagsins.


Ekki varð af kaupum Uber á félaginu Grubhub en nú hyggst Uber kaupa annað fyrirtæki sem sérhæfir sig í matvælasendingu, Postmates.


Sala á breytanlegum skuldabréfum hefur ekki verið meiri síðan 2007.


Edouard Phillippe hefur látið af störfum sem forsætiráðherra Frakklands.


Skiptastjóri þrotabús Wirecard mun bráðlega leita til fjármálabanka um mögulega sölu á dótturfyrirtækjum þess.


Mark Zuckerberg segir að Facebook muni ekki breyta sinni stefnu eða nálgun þrátt fyrir sniðgöngu auglýsenda.


Berkshire Hathaway keypti félag fyrir um 120 milljarða króna en virði félagsins reyndist svo um fimmtungur kaupverðsins.


Snyrtivörufyrirtækið Coty tilkynnti nýverið að það hyggðist ráða Sue Y. Nabi sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins.


Norskt líftæknifyrirtæki hefur sjöfaldast í virði það sem af er árs, hækkunina má rekja til kórónufaraldursins.


Nær öll framleiðsla á næstu þremur mánuðum á lyfi sem styttir batatíma Covid sjúklinga mun fara til bandarískra spítala.


Markaðsvirði Tesla hefur hækkað upp fyrir virði Toyota og er rafbílaframleiðandinn þvi verðmætasta bílafyrirtæki heims.


Sala matvælaframleiðandans hefur aukist um rúm 20% á fyrsta ársfjórðungi, félagið væntir þess að sala verði áfram góð.


Forstjóri Ryanair segir að ef ekki næst samkomulag við starfsmenn um launaskerðingar gætu 3.500 störf verið í hættu.


Flugvélaframleiðandinn Airbus hyggst segja upp 15.000 manns hjá fyrirtækinu að því er BBC greinir frá.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.