*

laugardagur, 11. júlí 2020
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


júlí, 2020

Sveitarfélaginu Hornafirði ber að bæta Ice Lagoon ehf. tjón sem félagið varð fyrir vegna ákvarðana sveitarfélagsins.


Tekjur Base Parking hurfu vegna COVID-19. Bifreiðaskoðunarþjónusta og sendingaþjónusta fyrir verslanir bjargaði fyrirtækinu.


Auk þess sem vinsældir netmiðla hafa aukist, á kostnað prentmiðla, hefur útvarpshlustun dalað verulega.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Rekstrarafkoma Landspítalans var neikvæð um 2,4 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,4 milljarða árið áður.


Akta hefur stofnað skuldabréfasjóðinn Akta VaxtaVeröld sem hóf starfsemi þann 26. júní síðastliðinn.


Mosfellsbær hefur kært deiliskipulagsbreytingu Reykjavíkurborgar vegna athafnasvæðis á Esjumelum.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu mest í viðskiptum dagsins eða um 5,75% æu 4 milljón króna viðskiptum.


Heildarfjöldi ferðamanna á fyrstu sex mánuðum ársins fækkaði um 558 þúsund manns eða 62% frá fyrra ári.


Afgreiðslutími á plastpumpum fyrir sápu og spritt hefur lengst úr fimm vikum í nokkra mánuði vegna aukinnar eftirspurnar.


Stofnfundur Skúrinnar var haldinn á Flateyri í gær, 9. júlí. Skúrin er samfélagsmiðstöð sem er ætlað að verða suðupottur hugmynda og viðhorfa.


Eldstæðið er nýtt deilieldhús, um er að ræða nýjung á íslenskum markaði en hugmyndin hefur verið í bígerð síðan árið 2017.


Íslandsbanki spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í júlí frá fyrri mánuði.


Heildarsumma staðgreiðsluskyldra launa á Íslandi dróst saman á fyrri hluta árs 2020.


Staða ríkissjóðs um áramótin bar þess merki um að ríkið væri vel í stakk búið til að taka á sig ágjöf, að sögn Bjarna Benediktssonar.


Alls voru 26.806 einstaklingar skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga þann 1. júlí sl. eða 7,3% landsmanna.


Drög að uppgjöri annars ársfjórðungs hjá Sjóvá sýna að félagið hagnaðist um 1.500 milljónir á fjórðungnum.


Gengi Sýnar náði sínu lægsta gengi frá skráningu félagsins í Kauphöllina í lok árs 2012.


Krafa Magnúsar Ólafar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, á hendur þrotabús Sílikonsins hf. var hafnað.


Icelandair mun flytja á annað þúsund farþega frá Kaliforníu til Yerevan í Armeníu, sem fengu nýlega leyfi til að snúa aftur heim.


Mynto er ný vefverslunarmiðstöð en 40 verslanir bjóða vöruúrval sitt á vefnum, Finnur Oddsson, forstjóri Haga, situr í stjórn félagsins.


Úrskurðir héraðsdóms verða kærðir til Landsréttar að sögn sækjanda málsins.


Miðgildi heildartekna einstaklinga á Íslandi var um 5,6 milljónir á síðasta ári og hækkaði um 0,9% milli ára.


Á höfuðborgarsvæðinu hækkaði íbúðaverð um 5,5% á milli ára í maímánuði.


Tekjur Kerecis ríflega tvöfölduðust á milli rekstrarára en tapið jókst einnig töluvert á sama tímabili.


Arctic Trucks hefur selt þrjá ofurbíla til vísindastofnunar sem fer til Grænlands síðar í sumar.


Mesta velta Kauphallarinnar í dag var með bréf Sýnar sem lækkuðu um 2,7% í 112 milljóna króna viðskiptum.


Höfuðstóll kröfunnar er um 740 milljónir króna en upphæðin hefur mallað á dráttarvöxtum frá árinu 2008.


Ríkissáttasemjari hefur boðað fund milli fulltrúa FFÍ og Icelandair á föstudaginn eftir að nýr kjarasamningur var felldur í dag.


Á mánudaginn verður haldið til Alicante og í þá ferð er uppselt hjá ferðaskrifstofunum, VITA og Úrval útsýn.


Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa fellt nýjan kjarasamning Icelandair en atkvæðagreiðslu lauk í dag.


Í hópi sjö umsækjenda um dómaraembætti í Landsrétti eru þrír sem hlutu ekki náð fyrir augum ráðherra er réttinum var komið á fót.


Rekstur CCP gengið vel í miðjum heimsfaraldri, félagið hefur verið að bæta við sig starfsfólki og hyggst halda því áfram.


Fráfarandi hluthafar Borgunar halda öllum eignarhlutum í dótturfélagi sem heldur utan um forgangshlutabréf í Visa Inc.


Markaðsaðilar spá allt að 43,8% hagnaðarsamdrætti hjá S&P 500 félögunum, það væri mesti samdráttur milli ára síðan 2008.


Viðskipti með bréf Símans, Brim og Arion banka var um 78% af heildarviðskiptum dagsins, mest hækkuðu bréf Símans.


Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Hótel Sögu, segir herbergjanýting hafi verið um 12% í júní og stefni í svipað hlutfall í júlí.


Þotur Icelandair flugu um eitt hundrað áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í júní.


Ineos Automotive er í viðræðum við Mercedes um kaup á verksmiðju þýska bílaframleiðandans í Frakklandi.


BYKO hefur ákveðið að gefa öllum starfsmönnum sínum eða um 450 manns gjafabréf á gististöðum um allt land.


Íslandsbanki hefur í dag lokið sölu á 63,5% hlut bankans í Borgun hf. til Salt Pay Co Ltd.


Rekstrarframmistaða Hagstofunnar versnaði um 126 milljónir króna milli áranna 2018 og 2019.


Það má ætla að orðið hafi um 79% samdráttur á fjölda gistinátta frá júní 2019.


Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt kaup ísraelska félagsins Rapyd á íslenska greiðslumiðlunarfyrirtækinu Korta.


Samtals var hafin bygging 646 nýrra íbúða í Reykjavík ef litið er á útgefin byggingarleyfi á þessu ári frá janúar til júlí.


Farþegafjöldi Icelandair var rúmlega 18 þúsund í júní, samanborið við 553 þúsund á sama tíma í fyrra, en í maí var fjöldinn um þrjú þúsund.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,53% í 356 þúsund króna viðskiptum.


ÍE hættir samskiptum við sóttvarnalækni og landlækni vegna COVID-19 í dag, félagið afgreiðir skimanir sem berast til næsta mánudags.


Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um samruna félaganna, háð samþykki SKE.


Atmos Cloud er nýstofnað íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í Microsoft skýjalausnum.


Félag atvinnurekenda fagnar ákvörðun PFS um að stöðva Íslandspóst frá því„ að drepa samkeppni“.


Laus störf voru um 3.600 færri á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama tímabil í fyrra.


Berkshire Hathaway hefur fjárfest um 10 milljarða dollara í jarðgasleiðslukerfi Domion Energy.


Mink Campers ætlar að sækja sér að lágmarki 78 milljónir króna og hyggst framleiða 400-500 vagna á næsta ári.


Ný skip Eimskips, Dettifoss og Brúarfoss, sem munu sigla milli Íslands og Grænlands, eru þau stærstu í sögu kaupskipaflotans.


Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, segir að í kjölfar COVID-19 faraldursins hafi skapast tækifæri.


Reiknistofa bankanna hagnaðist um 203 milljónir króna á síðasta ári, en árið áður nam hagnaðurinn 200 milljónum.


Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir vísbendingar um að framboðshlið fasteignamarkaðarins sé að verða kvikari.


Fasteignafélag í eigu Kalla í Pelsinum hefur stefnt lögmanni og Sjóvá til viðurkenningar á bótaskyldu.


Því fer fjarri að öll ljón séu úr vegi KSÍ því sambandið þarf enn að glíma við að leika heimaleiki sína á Laugardalsvelli.


Þrátt fyrir eina mestu niðursveiflu á síðustu 100 árum, þá hefur raunverð íbúðarhúsnæðis ekki lækkað.


Hagnaður vélsmiðjunnar Hamars ehf. á síðasta ári nam rúmlega 224 milljónum króna og jókst um ríflega 26 milljónir króna milli ára.


Verðmat fasteigna verður sífellt aðgengilegra, bæði Procura og Two Birds bjóða upp á slíkt sem byggt er á þinglýstum kaupsamningum.


Þeir Sindri Jóhannsson og Arnar Már Eyfells hafa sett upp leiguvef sem ber nafnið creativemarket.is, stór uppfærsla er væntanleg bráðlega.


„Fyrirtæki sem hafa kannski óseldar íbúðir fyrir hundruð milljarða gætu verið í veikari stöðu til að fara aftur af stað"


Dóri DNA hyggst opna vínbar og kaffihús undir nafninu Mikki refur á móti Þjóðleikhúsinu nú í sumar.


Hópferðaleyfishafar gagnrýna harðlega vinnubrögð Strætó bs. í tengslum við útboð ferðaþjónustu fatlaðra.


Markaðsstjóri KSÍ segir umgjörð í kringum leiki hér heima hafa tekið stakkaskiptum en enn séu fjölmörg tækifæri til staðar.


Framkvæmdastjóri hjá Eimskip segir að vikulegar siglingar milli Íslands og Grænlands opni á fjölda tækifæra fyrir fyrirtæki.


Hagstæðari lánakjör og aukinn kaupmáttur hafa ýtt undir eftirspurn á húsnæðismarkaði.


Arnar Már Magnússon, forstjóri Play, segir að félagið muni líklegast auglýsa aftur í störf, síðast sóttu 4.000 manns um starf.


Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti nýverið að verkefnið fengi 125,5 milljóna kr. fjárveitingu.


Um helmingur veltu Kauphallarinnar í dag var með bréf Brims sem hækkuðu um 1,8% í 316 milljóna króna viðskiptum.


Staðfest hefur að íslenskir ríkisborgarar sem velja að fara í skimun á landamærum munu að auki þurfa fara í sóttkví í 4-5 daga.


Vextir breytilegra verðtryggðra sjóðfélagalána Birtu lífeyrissjóðs lækka um 0,35% og standa nú í 1,39%.


Í yfirliti Landsbankans kemur fram að Seðlabankinn greip sex sinnum inn í á gjaldeyrismarkaði í júní, nettó kaup námu 800 milljónum.


Innlent
3. júlí 2020

Mjólka stefnir MS

Mjólka hefur stefnt Mjólkursamsölunni, brotin ná til 15 ára tímabils.


HMS hefur úthlutað 3,6 milljörðum í stofnframlög til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum.


Innlent
3. júlí 2020

Nýr eigandi Messans

Tómas Þóroddsson hefur keypt Messann en hann rekur og á staðina Kaffi Krús og Vor á Selfossi.


Tollar hækkuðu á miðvikudaginn, 1. júlí, á nokkrum tegundum innflutts grænmetis.


Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt Högum að stjórnarseta Evu Bryndísar sé ekki í andstöðu við sátt SKE og Haga.


Húsvíkingar ánægðir með samskipti við stórleikara og áhugann á bænum í kjölfar Eurovision myndar Will Ferrell og félaga.


Stafræna auglýsingastofan Sahara hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári eftir 24 milljóna króna tap árið áður.


Lítil viðskipti voru í Kauphöll Íslands í dag en heildarvelta nam 402,6 milljónum króna, þar af voru 95,5 milljónir með bréf Brims.


Mentis Cura hlýtur 230 milljóna króna styrk til þróunar á áhættugreiningartæki fyrir Alzheimer.


Íslandsstofa mun fara með umsjón með vörumerkjunum ICELANDIC og ICELANDIC SEAFOOD frá og með 1. júlí.


Símanum ber að greiða sjö milljónir í stjórnvaldssekt og 3,7 milljónir í málskostnað.


Ríkisútvarpið hefur ekki enn svarað beiðni Viðskiptablaðsins sem send var fyrir 330 dögum.


Brim hefur eignast hlut í grænlenska sjávarútvegsfyrirtækinu APF en fjárfestingin nemur samtals 85 milljónum evra.


Bíó Paradís opnar aftur í haust en bíóhúsið heldur sínum stað á Hverfisgötunni.


14 þúsund farþegar voru skimaðir í Leifsstöð á tímabilinu 15. til 30. júní, minnst 700 og mest um 1.400 á dag.


Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga og segjast tæplega 57% þeirra sem taka afstöðu styðja stjórnina.


Súkkulaði Omnom er komið í verslanir Whole Foods sem eflir fyrirtækið eftir erfiða mánuði, að sögn framkvæmdastjórans.


Finnur Oddsson, sem tók við sem forstjóri Haga í gær, hefur keypt hlutabréf að andvirði 4,95 milljónum króna í félaginu.


Árið 2018 var fæðingartíðni fyrirtækja lægst 6% í sjávarútvegi og framleiðslu en hæst 12% í tækni- og hugverkaiðnaði.


Ný merki Knattspyrnusambandsins voru marga mánuði í pípunum og vinna við þau hefur nú þegar borgað sig að sögn markaðsstjóra sambandsins.


Umfjöllun um Húsavík nú er á við auglýsingaherferð fyrir 5 milljarða króna. Íslensk ferðaþjónusta þurfi að grípa tækifærið.


Mesta veltan var með bréf Haga sem lækkuðu um 1% í 259 milljóna króna viðskiptum.


Glitnir HoldCo var sýknað af riftunarkröfu þrotabú Mainsee Holding í Héraðsdómi í dag.


Íslandsbanki hefur hafið móttöku umsókna um viðbótarlán og er umsóknareyðublað að finna á vef bankans.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 3,4% í júlí, heildarviðskipti með hlutabréf jukust um helming á milli ára.


Samtök iðnaðarins fagna því fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í samgönguáætlun til næstu ára.


Í maí nam afgangur af vöruskiptum 1,8 milljarð en vöruskipti Íslendinga hafa gjarnan reynst neikvæð.


Í nýbirtu riti Seðlabanka Íslands er meðal annars farið yfir stöðu fjármálakerfisins í heild, lausafjárstaða viðskiptabankanna er sterk.


Sala nýrra fólksbíla í júní dróst saman um 39,4% miðað við júní í fyrra, en alls voru skráðir 824 nýir fólksbílar nú en voru 1359 í fyrra.


Storytel AB hefur keypt 70% hlut í Forlaginu en Mál og Menning mun áfram fara með 30% hlut í félaginu.


Síminn hefur falið Deloitte að taka yfir hugbúnaðarþróun og rekstur viðskiptamannakerfa Símans.


TM og Kvika hafna frétt Fréttablaðsins frá því í morgun um að félögin eigi í viðræðum um samruna.


Verðþróun á flugvélaeldsneyti undanfarnar vikur gerir það að verkum að Icelandair þarf ekki að gjaldfæra háar fjárhæðir.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.