*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


ágúst, 2016

Innlent
31. ágúst 2016

Grilla og græða

Grill- og fiskmarkaðurinn hafa aldrei verið vinsælli. Reksturinn gengur vel og hefur hagnaður aukist milli ára.


HB Grandi hagnaðist um 12,5 milljónir evra á fyrri helming þessa árs. Handbært fé frá rekstri hefur minnkað milli ára.


Kynnisferðir - Reykjavík Excursions hóf í sumar að bjóða upp á sérstakar veiðiferðir fyrir þá sem spila Pókemon Go.


Hagnaður Arion banka hefur dregist saman milli ára. Stjórnendur hafa lagt áherslu á að tryggja góða lausafjárstöðu í aðdraganda afnáms hafta.


Aflandskrónueigendum býðst að kaupa evruna á 220 krónur til 1. nóvember, sem er mun óhagstæðara en bauðst í útboði SÍ.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,94% í dag. Af úrvalsvísitölufélögum hækkar Iceland mest eða um 1,92%.


Íslandsbanki gefur út skuldabréf að andvirði 500 milljón evra, með 200 punkta álagi yfir millibankavexti í evrum.


Eric Maillard hefur tekið sæti í stjórn Kerecis. Gunnar og María voru einnig ráðin til fyrirtækisins.


Ólafur Magnús Magnússon segir formann Bændasamtaka Íslands vísa í skyldu sem búið er að fella út MS til varnar.


Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar á Norðvesturkjördæmi.


Í ársreikningi Húsasmiðjunnar kemur fram að fyrirtækið hagnaðist um 83 milljónir árið 2015.


Landssamtök lífeyrissjóða styðja frumvarp um losun á fjármagnshöftum, en benda á mikilvægi þess að þeir fái auknar heimildir til fjárfestinga erlendis.


Höskuldur Þórhallsson vill fyrsta sætið á lista Framsóknar í NA-kjördæmi og mun því fara gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.


Hlutabréf í Icelandair Group hafa hækkað umtalsvert í miklum viðskiptum í dag.


Ný stjórn Vinnslumiðstöðvarinnar var sjálfkjörin á átta mínútna fundi í morgun.


Forstjóri Vodafone hefur ekki miklar áhyggjur af dómsmáli sem höfðað var vegna tugmilljóna króna skuldar.


Innlent
31. ágúst 2016

Lyfjaverð lækkar

Lyfjaverð hefur lækkað um tugi prósenta vegna styrkingar krónunnar.


Íslandsbanki verðmetur hlutabréf í HB Granda á 33,8 krónur á hlut, sem er 13% hærra en bréfin stóðu í þegar skýrslan birtist.


Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hættir við framleiðslu QuizUp spurningaþáttarins. Öllum starfsmönnum sagt upp.


Forstjóri Vodafone segist bjartsýnn á að fyrirtækin nái saman um kaup fyrirtækisins á 365.


Á heimasíðu Sigríðar Andersen alþingismanns er hægt að reikna út jaðarahrif skatta- og bótakerfa af viðbótartekjum.


Minnihlutaeigendur í VSV draga framboð sín til stjórnarsetu í fyrirtækinu til baka og telja boðaðan hluthafafund ólöglegan.


Forstjóri 365 miðla vill lítið tjá sig um það hvort fyrirtækið hafi einnig átt í viðræðum við Símann.


Eygló Harðardóttir leggur fram frumvarp um breytt hlutverk Íbúðarlánasjóðs, sem mun takmarkast við félagsleg lán.


Halli á vöruviðskiptum við útlönd á fyrstu sjö mánuðum ársins nam 73,4 milljörðum og voru 66,5 milljörðum lakari en á sama tíma í fyrra.


Frá því fyrir mánuði síðan lækkaði vísitala framleiðsluverðs um 0,6%, en hækkar þó eilítið fyrir vörur seldar innanlands.


Viðskiptaráð leggst gegn frumvarpi sem á að hjálpa til við fyrstu íbúðarkaup, segir það ekki ná markmiði sínu og auki flækjustig.


Gistinóttum á hótelum landsins fjölgaði um 22% í júlí. Þær voru 441.500 í mánuðinum.


Móðurfélag Vodafone á í viðræðum um að kaupa fjarskipta-, sjónvarps- og útvarpsrekstur 365 miðla á 3,4 milljarða króna.


Hlutabréfaverð á mörkuðum Asíu lækkuðu almennt í nótt, nema helst í Japan þar sem útflutningsfyrirtæki græða á veikara jeni.


Hagnaður Senu hefur dregist saman milli ára. Félagið er nú komið í fulla eigu Draupnis fjárfestingarfélags.


FoodCo hagnaðist um 135 milljónir króna árið 2015. Launahækkanir hafa haft mikil áhrif á afkomuna.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,52% í viðskiptum dagsins. Velta hefur aukist stórlega eftir sumarvertíðina.


Heildarhagnaður Eikar fasteignafélags nam 189 milljónum á öðrum árshelming. Heildarhagnaður á fyrri hluta ársins nam 1,4 milljörðum.


Utanríkisráðherrar Íslands og Nígeríu vilja auka viðskipti milli ríkjanna.


Kröfu um lögbann á hluthafafund í Vinnslustöðinni á morgun hefur verið hafnað af sýslumanni.


Innlent
30. ágúst 2016

Ólögmæt mismunun

Allianz Ísland gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarpið fyrsta fasteign og telur það fela í sér mismunun og brot á jafnræðisreglu.


Heildsölu og kaffivélaþjónustufyrirtækið Innnes ehf. eykur hagnað sinn milli ára á sama tíma og viðskiptavildin er aukin.


Fasteignafélagið FAST-1 hagnaðist um 138 milljónir á fyrri hluta ársins 2016.


Innlent
30. ágúst 2016

Hagnaður Spalar eykst

Félagið Spölur rekur Hvalfjarðargöng. Fyrirtækið hagnast um 242 milljónir á fyrri hluta ársins.


Stjórnarmenn og framkvæmdastjóri gamla Landsbankans eiga von á veglegum kaupaukagreiðslum samkvæmt samþykktum.


Sjávarútvegur er enn mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar.


Mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins 24,6% og Pírata 22,4%. Viðreisn og Samfylkingin mælast með svipað fylgi.


Brim hf. krefst lögbanns á hlutafundi VSV sem ætti að fara fram á morgun. Tengist krafan deilum vegna stjórnarkjörs.


Í Hagsjá Landsbankans kemur fram að atvinnuleysi hafi ekki verið lægra á öðrum ársfjórðungi síðan 2008.


Innlent
30. ágúst 2016

Gjaldþrotum fjölgar

Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar um 19% á síðustu 12 mánuðum.


SVÞ fagna breytingartillögum atvinnuvegar Alþingis um endurskoðun búvörusamninga og tollfrjálsan innflutning á ostum.


Fjölgun var á nýskráningum einkahlutafélaga um 18% á síðustu tólf mánuðum.


Hafliði Helgason hefur verið ráðinn ritstjóri efnahags- og viðskiptafrétta hjá 365.


Helgi í Góu opnar tvo nýja Pizza Hut staði á næstunni, einn í Hafnarfirði, hinn í Keflavík og telur pláss fyrir 2 til viðbótar.


Smith & Norland hf. hagnaðist um 10,7 milljónir króna á árinu. Afkoman hefur batnað lítillega milli ára.


Öflug jarðskjálftahrina mældist í nótt norðarlega í Kötluöskjunni. Kötlugos gæti haft alvarlegar afleiðingar á flugfélögin.


Lánasjóður sveitarfélaga hagnaðist um 700 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sjóðurinn stefnir nú á skuldabréfaútboð.


Fjárfestingarbankinn Kvika hagnaðist um 378 milljónir á fyrsta helmingi þessa árs. Bankinn er í mikilli sókn um þessar mundir.


Bréf Icelandair lækkuðu um 3,40% í 424 milljón króna viðskiptum.


Fjárfest var í fyrirtækinu Mint Solutions fyrir því sem nemur 650 milljónum króna. Fyrirtækið sérhæfir sig í lyfjaöryggi.


Fjármála- og efnahagsráðherra kveður á um rýmkun á undanþágu frá útgáfu lýsinga.


Heildarútgjöld ríkissjóðs voru innan fjárheimilda fyrstu 6 mánuði ársins, en í heildina voru 8,2 milljarðar innan fjárheimilda.


Framtakssjóðurinn Horn III hefur keypt 80% hlut í Basko hf., sem rekur meðal annars 10-11 og Dunkin Donuts á Íslandi.


Félag kvenna í atvinnulífinu bendir á að nú séu allir stjórnendur fyrirtækja í Kauphöllinni karlmenn.


Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin vilji gera róttækar breytingar á gerð búvörusamninga.


Aldrei áður hefur jafnmikil samkeppni verið á einni flugleið frá Íslandi eins og verður í vetur þegar 5 flugfélög munu fljúga til London.


Ráðuneyti samþykkir breytt intökuskilyrði lífeyrissjóðsins Lífsverk, en einungis háskólamenntaðir geta orðið sjóðsfélagar.


Bréf í VÍS hækka í kjölfar frétta um forstjóraskipti. Hagar lækka í kjölfar umfjöllunar um sölu hlutabréfa lykilstarfsmanna.


Innlent
29. ágúst 2016

Sjö mínútna þögn

Sjö mínútna þögn verður á fjölda einkarekinna miðla. Er þetta gert til að vekja athygli á stöðu einkarekinna miðla á auglýsinga- og áskriftarmarkaði.


Unnur Gunnarsdóttir segir að fylgst sé með Kaupþingi þó fyrirtækið falli ekki undir lög sem takmarka bónusgreiðslur.


Samskip hafa gengið frá kaupum á norska flutningafyrirtækinu ECL. Kaupin auka veltu fyrirtækisins um 10 milljarða á ári.


Kvika fjárfestingarbanki hefur hafið samstarf við Wellington Management sem er eignarstýringarfyrirtæki sem starfar í 55 löndum.


Sigrún Ragna Ólafsdóttir og stjórn VÍS komust í gær að samkomulagi um að hún láti af störfum. Jakob Sigurðsson tekur við.


Á síðustu vikum hafa lykilstjórnendur og innherjar selt í Högum. Skýrsla segir áhrif komu Costco á markaðinn umtalsverð.


Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslunni á risatölvuleiknum Star Wars Battlefront.


Fjársterkir menn í Mið-Austurlöndum hafa lýst áhuga á að kaupa ofurjeppann ÍSAR TorVeg.


Framkvæmdastjóri LSR segir eignarhald lífeyrissjóða ekki hafa áhrif á samkeppni.


Framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka segir aðstæður sérstakar í augnablikinu.


Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um breytingar, vegna umræðu um framboð fyrir Viðreisn.


Íslenskt nýsköpunarumhverfi hefur þróast hratt á árunum eftir hrun. Þrír nýir framtaksfjárfestingarsjóðir voru stofnaðir 2015.


Aðalhagfræðingur Seðlabankans svaraði gagnrýni á peningastefnu bankans.


BSRB segir þann ramma sem Alþingi hafi sett um bónusgreiðslur vera óþarflega rúman og Kaupþing skorti samfélagslega ábyrgð.


Innlendum háskólaumsóknum fækkar milli ára. Talsmaður HÍ segir að eftir því sem atvinnuleysi hafi minnkað hafi nemendum fækkað.


Ragnheiður Ragnarsdóttir mun sjá um markaðssetningu nýrrar vörulínu sem seld verður undir merkjum Fisherman.


Þingmaður Framsóknarflokksins sem ekki náði oddvitasæti í Reykjavík norður verður 8. þingmaður flokksins til að hætta.


Innlent
27. ágúst 2016

Bankarnir tilbúnir

Íslensku viðskiptabankarnir eru tilbúnir fyrir mögulegt útflæði fjármagns við losun hafta.


Hönnun íslensks ofurjeppa er lokið og nú í ágúst hóf fyrirtækið Jakar ehf. smíði á frumgerð jeppans.


Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Karl Garðarsson þingmaður eru oddvitar Framsóknar í sínu hvoru Reykjavíkurkjördæminu.


Innlendum háskólaumsóknum fækkaði milli ára og telja talsmenn háskólanna að samdráttinn megi rekja til batnandi efnahagsástands.


Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslu á tölvuleiknum Star Wars Battlefront.


Umfangsmikil þróun hefur átt sér stað í hinu íslenska nýsköpunarumhverfi á árunum eftir efnahagshrunið.


Ólöf Nordal segir rétt að skoða samstarf ríkis og einkaaðila sem valkost í fjármögnun vegna uppsafnaða fjárfestingarþörf í innviðum


Ef kyn þeirra sem koma fyrir í textum íslenskra fjömiðla er skoðað kemur í ljós að um 25-30% þeirra eru konur.


Allt er á suðupunkti í Félagi kvenna í lögmennsku. Stór hluti stjórnarinnar hefur sagt sig úr stjórninni.


Eimskipafélagið hækkar um 4,62% í 552 milljón króna viðskiptum.


Vísitala neysluverðs hækkar um 0,34% milli mánaða. Greiningardeild Arion banka breytir spá sinni lítillega.


Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segist ekki eiga von á að verði af mögulegum fjárfestingum félagsins í Perú.


Kílóverð í umframvigt er hæst hjá Wow air, en hjá öðrum þarf að greiða rúmar 13 þúsund krónur ef yfirvigt, sama hve mikil.


Heimildir Viðskiptablaðsins herma að fyrrum ráðherrann ætli í framboð fyrir Viðreisn.


Samherji, ásamt P&P og fjárfestingafélaginu Blackstone bjóða í fiskveiðistarfsemi í Perú sem snúa að ansjósuveiðum.


Innlent
26. ágúst 2016

78% nemenda HA konur

Rúmlega 1200 manns sóttu um nám við Háskólann á Akureyri. 78% nemenda skólans eru konur.


Ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign náttúruauðlinda og náttúruvernd bætt í stjórnarskrá ef frumvarp gengur eftir.


Hagnaður Byggðastofnunnar á fyrri hluta ársins nam 45 milljónum.


Eftir lækkun fyrir um mánuði, hækkar vísitala neysluverðs um 0,34% milli mánaða nú þegar sumarútsölum lýkur.


RARIK ohf. hagnast um 882 milljónir króna á fyrri helmingi ársins - miðað við 926 milljónir á sama tíma í fyrra.


Fyrirtækið ISS Ísland hefur talsverða yfirburði á ræstingarmarkaðnum og er í eigu alþjóðlegu ISS samsteypunnar.


Veitir aðgengi að 50 kauphöllum um heim allan.


Bjarni Benediktsson segir að krónan verði að endurspegla hagkerfið, ekki sviptingar vegna vaxtamunaviðskipta.


Lindarhvoll ehf. býst við því að Kaupþing ehf. selji Arion banka eigi síðar en árslok 2017.


Alþingismaðurinn Sigríður Á. Andersen býður sig fram til að vera oddviti Sjálfstæðisflokksins í öðru Reykjavíkurkjördæminu.


Björt framtíð birtir sex efstu sæti framboðslista sinna, einungis helmingur upphaflega þingflokksins er áfram í framboði.


Stjórn VÍS hefur ákveðið að halda áfram endurkaupum á eigin hlutum félagsins. Arctica Finance hf. mun taka allar viðskiptaákvarðanir er varða kaupin.


Innlent
25. ágúst 2016

Afkoma Sjóvá versnar

Afkoma Sjóvá hefur versnað um allt að 62% milli ára. Félagið hagnaðist um 286 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs.


Hagnaður Eimskipafélagsins nam 8,8 milljónum evra á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Hagnaðurinn hefur þannig aukist um 58,7% milli ára.


Rektor Háskóla Íslands segir ríkisstjórnina hafa gleymt háskólunum við gerð fjármálaáætlunarinnar. Rekstrarhalli Háskóla Íslands hefur aukist milli ára.


Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir hægt að gera betur í fjármálum borgarinnar þó ákveðin batamerki sjáist vegna góðæris.


Markaðir ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkanir Seðlabanka Íslands. Úrvalsvísitalan lækkaði aftur á móti um 1,80% í dag.


Hagnaður VÍS án fyrri helmingi ársins nam 238 milljónum, samanborið við 1,4 milljarða á sama tíma í fyrra.


Kaup Hampiðjunnar á P/F Von hafa mikil áhrif á rekstrarafkomu fyrirtækisins, en hagnaður jókst verulega.


Í lok júlí nam fjárhæð vanskila útlána Íbúðalánasjóðs til einstaklinga tæpum tveimur milljörðum króna og lækkaði um 4,4% milli mánaða.


Markaðsaðilar á skuldabréfamarkaði gera nú ráð fyrir töluvert minni verðbólgu á næstu misserum en þeir gerðu í maí.


Hagnaður Símans jókst á öðrum ársfjórðungi frá sama tíma í fyrra, þrátt fyrir minni rekstrarhagnað.


Veðskuldabréfasjóðurinn Virðing skilaði tæpum 47 milljónum í hagnað.


Samtök atvinnulífsins spyrja hvort ekki sé réttast að lækka vexti enn frekar á komandi misserum.


Halldór Ármannsson, fráfarandi formaður Landssambands smábátaeigenda sækist ekki eftir endurkjöri


Rekstrarhagnaður Félagsbústaða var 771 milljón króna á fyrri hluta ársins, sem er 6% aukning frá því í fyrra.


Aðstandendur sílikonverksmiðju sem rís á Bakka segja stöðvun framkvæmda við raflínur setja 300 milljón dala fjárfestingu í hættu.


Rekstur Reykjavíkurborgar var betri en búist var við. Skatttekjur voru meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir.


Í júlímánuði voru gefin út 7.408 vegabréf á Íslandi, sem er 17,7% minna en á sama tíma í fyrra þegar þau voru 8.997.


Sigurbjörn Jón Gunnarsson stjórnarformaður Landsbréfa, fer í tímabundið leyfi, á meðan söluferli á Lyfju stendur yfir.


Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar var jákvæð um 483 milljónir á fyrri hluta ársins, en í fyrra var hún neikvæð um 389 milljónir.


Seðlabankinn lagði áherslu á mikilvægi peningastefnunnar í baráttunni við verðbólgu.


Helgi Þór Arason, forstjóri Landsbréfa er ánægður með reksturinn miðað við markaðsaðstæður. Hagnaður á fyrri hluta ársins nam 291 milljón.


Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins óskar eftir öðru forystusætinu í Reykjavík í prófkjöri flokksins.


Úrvalsvísitalan hefur lækkað í viðskiptum morgunsins í kauphöllinni, meðan fasteignafélögin halda áfram hækkunum gærdagsins.


Yfir sumarmánuðina heimsækja ríflega þrefallt fleiri ferðamenn Vestfirði og Norðurland heldur en yfir vetrarmánuðina.


Í umsögn Viðskiptaráðs kemur fram að ráðið telji hærri fæðingarorlofsgreiðslur framfaraskref. Viðskiptaráð leggst þó gegn lengingu fæðingarorlofs.


Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju ferðamanna af dvöl sinni hér á landi, því styttri dvöl því minni er ánægja.


Síðan slitasamningar náðust við Kaupþing virðist vera sem lítið hafi gengið í viðræðum við hóp lífeyrissjóða um sölu á Arion banka.


Framkvæmdastjóri Ísbúðar Vesturbæjar segir að í júlí hafi salan aukist um 12 til 14% frá því í fyrra.


Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti í kjölfar kynningarfundar peningastefnunefndar nokkur orð um lækkun stýrivaxta.


Fasteignafélagið Reginn sem á meðal annars Smáralindina og Egilshöll jók hagnað sinn um 65% frá fyrra ári.


Eftir erfiðan fyrri ársfjórðung réttir Nýherji úr kútnum og skilar 72 milljóna hagnaði á öðrum ársfjórðung og samtals 111 milljóna hagnaði á fyrsta helmingi ársins.


Í kjölfar stýrvaxtalækkunar Seðlabankans tók Úrvalsvísitalan kipp upp á við og hækkaði um 2,98% í 3,8 milljarða viðskiptum.


Knattspyrnukappinn Eiður Smári gengur til liðs við indverskt knattspyrnulið í eigu Bollywoodstjörnu.


Á fyrri helmingi ársins eykst hagnaður Sláturfélags Suðurlands, úr 245 milljónum á sama tíma í fyrra, í 305 milljónir.


Forstjóri TM segir afkomu fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi hafa verið betri en hann bjóst við.


Greiningardeild Arion banka segist ekki hafa búist við vaxtalækkun Seðlabankans. Bendir á mikilvægi aðhalds í ríkisfjármálum.


Hagnaður Landsvirkjunar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní nam 4,2 milljörðum. Er árshlutinn sá fjórði besti frá upphafi.


Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa ráðið Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur héraðsdómslögmann sem framkvæmdastjóra.


Snorri Jakobsson hjá Capacent spáði þvert á flesta aðra greiningaraðila að Seðlabankinn myndi mögulega lækka vexti.


Ekki er búið að ganga frá ráðningu nýs framkvæmdastjóra SFS, en það verður gert á stjórnarfundi í dag.


Peningamál Seðlabankans fara yfir aukin þjóðarútgjöld, minna aðhald í ríkisfjármálum samhliða auknum hagvexti.


Stýrivextir Seðlabanka Íslands voru lækkaðir í dag, en það gerðist síðast 10. desember árið 2014.


Greiningardeild Arion banka bjóst við óbreyttum vöxtum Seðlabankans, en þeir hafa bent á lækkandi verðbólguvæntingar.


Ólöf Nordal horfir til aukins samstarfs einkaaðila og ríkisins við uppbyggingu innviða á Íslandi.


Eignamarkaðir allir hafa tekið við sér eftir stýrivaxtalækkun Seðlabankans.


Framkvæmdastjóri sjóða hjá Gamma segir að stefnubreyting hafi orðið hjá Seðlabankanum í dag.


Síðan kauphöllin opnaði hafa verið umtalsverðar hækkanir á bréfum flestra fyrirtækja, í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans.


Í júlímánuði hefur atvinnuleysi ekki verið jafnlítið síðan 2007, mælist það nú 2,1% en var 1,8% í júlí 2007.


Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentustig, niður í 5,25%.


Í gær ákvað menntamálaráðherra að lögreglunám verði framvegis á háskólastigi og kennt á Akureyri.


N1 hagnaðist um 712 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Rekstrarhagnaður hefur aukist milli ára.


Þorsteinn Víglundsson hefur látið af störfum sem framkvæmdarstjóri SA. Hann mun nú berjast fyrir sæti á Alþingi fyrir hönd Viðreisnar.


Úrvalsvítitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,20% í dag í 1,7 milljarð króna viðskiptum.


Fjárfestarnir Velocity Capital og Frumtak Ventures fjárfesta í Meniga upp á 7,3 milljónir evra.


Iceland Seafood hagnaðist um 158 milljónir á fyrri helmingi ársins.


Vegna sterkrar eiginfjárstöðu gæti myndast tækifæri til arðgreiðslna hjá Íslandsbanka.


FÍ Fasteignafélag hagnaðist um 194,5 milljónir eftir að tekið er tillit til matsbreytinga á fjárfestingaeignum.


Vegna flutninga höfuðstöðva og hagræðingar fækkar útibúum Íslandsbanka úr 17 í 14 í byrjun næsta árs.


Átta stærstu orku- og veitufyrirtæki landsins hafa lækkað skuldir sínar um 338 milljarða króna á árunum 2009 til 2015.


Vegna skipulagsbreytinga verður átta starfsmönnum Tempo, dótturfélags Nýherja, á Íslandi sagt upp.


Hagnaður Johan Rönning jókst verulega milli ára og leggur stjórn til 650 milljóna króna arðgreiðslu.


IKEA hefur ákveðið að lækka verð á öllum vörum sínum um að meðaltali 3,2% og hefur hækkað laun umfram samninga.


Í júlí síðastliðinn var 39 skjölum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst.


Samtök atvinnulífsins telja að það sé svigrúm til að lækka tryggingagjald um 1,5% eða um 18 milljarða króna.


Hagnaður Nathan og Olsen í fyrra nam 287,7 milljónum og leggur stjórn til að greiddar verði 200 milljónir í arð til eigenda.


Tap af rekstri Bílanausts jókst á milli ára, en félagið skuldar móðurfélagi sínu 200 milljónir króna.


Pawel Bartoszek hefur lýst yfir áhuga á að taka sæti á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík.


Hagnaður af rekstri Hamborgarabúllu Tómasar ehf. nam í fyrra 27,7 milljónum króna.


Í skuldabréfayfirliti Capacent er því spáð að jafnmiklar líkur séu á stýrivaxtalækkun og óbreyttum vöxtum á morgun.


Félag atvinnurekenda bendir á alvarlega vankanta í starfi og skipan starfshóps landbúnaðarráðherra.


Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gæti boðið sig fram í næstu Alþingiskosningum.


Launavísitala hefur hækkað um 11,3% á síðustu 12 mánuðum.


Lykilstarfsmenn eignarhaldsfélags Kaupþings, sem á 87% hlut í Arion banka, fá háar bónusgreiðslur ef sala gengur vel.


IKEA lækkar verð á vörum sínum í þriðja skipti á þremur árum. Telur fyrirtækið raunlækkun nema 22,5% á síðustu fimm árum.


Innlent
23. ágúst 2016

Milljónir í flugvöll

Opinberir aðilar munu leggja til 158 milljónir til uppbyggingar á flugvelli sem notaður er til sjúkraflugs frá Fjarðabyggð.


Breytingar á reglugerðum um skotvopn munu leyfa notkun hljóðdempara á stærri riffla til að vernda heyrn veiðimanna.


Hagnaður Fjarskipta hf. hefur dregist saman milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa þó hækkað lítillega.


Íslandsbanki hagnaðist um 13 milljarða á fyrsta helmingi ársins. Bætt afkoma skýrist af sterkum grunntekjum og hagnaði vegna sölu Borgunar á hlutabréfum í Visa Europe.


Orkuveita Reykjavíkur hagnaðist um 5 milljarða króna á fyrsta helmingi ársins. Fyrirtækið hefur náð að snúa rekstrinum við á fáeinum árum.


Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland hækkaði um 0,30% í dag í 4,8 milljarð króna viðskiptum.


Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við aðild Færeyja að fríverslunarsamtökunum EFTA.


Samkvæmt greiningu Reitunar hækkar lánshæfismat bæjarfélagsins um eitt þrep.


Framsókn óskar eftir konum í framboð vegna tvöfalds kjördæmaþings í Reykjavík.


Möguleiki á fríverslunarsamning á milli Grænlands, Færeyja og Íslands kannaður.


Samskip setur upp stærsta sólarorkuverið í Rotterdam. Á það að vera öðrum samærilegum fyrirtækum til eftirbreytni.


Innlent
22. ágúst 2016

Hagnaður EFLU eykst

EFLA hagnaðist um tæpar 263 milljónir króna á árinu 2015.


Lánasjóður íslenskra námsmanna þarf að sætta sig við talsverð vanskil.


Keilir mun bjóða upp á endurmenntun atvinnubílstjóra. Í reglugerð er þess krafist að þeir sæki sér endurmenntun á fimm ára fresti.


Fjárfestar keyptu 6,38% hlut í Reitum fyrir 3,9 milljarða króna.


Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar sækist eftir 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í flokksvali sem fer fram 8-10. september.


Fimmtán hafa tilkynnt yfirstjórn Sjálfstæðisflokksins um þátttöku í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi.


Vísitala byggingarkostnaðar stendur í stað á milli mánaða og er 131,6 stig.


Jón Birgir Guðmundsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Akureyri.


Ósk Heiða Sveinsdóttir leggur mikla áherslu á að reyna að eiga samtal við neytendur með það fyrir augum að geta uppfyllt kröfu flestra.


Farþegaþotur japanska flugfélagsins JAL fljúga tómar á milli Íslands og Japan.


Forstöðumaður hjá VÍB segir stjórnvöld hafa gengið skynsamlega langt í átt að afnámi hafta.


Innlent
21. ágúst 2016

Formaðurinn laskaður

Forsætisráðherra segir að atburðir vorsins hafi laskað formann Framsóknarflokksins.


Á sex árum jókst hlutfall óverðtryggðra íbúðalána í bankakerfinu úr því að vera 2 prósent af heildinni í 15.


„Maður fjárfestir ekki erlendis bara til að fjárfesta erlendis.“


Forstjóri Samkeppniseftirlitsins hefur áhyggjur af samþjöppuðu eignarhaldi á markaði.


Olíufyrirtæki standi á tímamótum þar sem fyrirsjáanlegar eru breytingar á starfs- og rekstrarumhverfi því sem þau starfa á í dag.


Ásmundur Einar Daðason sækist ekki eftir áframhaldandi þingsetu.


Íslendingar vinna meira heldur en nágrannaþjóðirnar og munurinn hefur aukist undanfarin ár.


Forstjóri Viacom yfirgefur fyrirtækið og fær 72 milljónir dollara í starfslokagreiðslur.


Viðskiptaráðherra mun endurskoða ákvörðun sína um að hafna beiðni minnihluta eiganda í Vinnslustöðinni.


Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.


Dynamic Technology Equipment framleiðir búnað sem á að auðvelda efnagreiningu áls í rauntíma.


Ný skýrsla Viðskiptaráðs varpar ljósi á einsleitni í útflutningi Íslendinga.


Seðlabankastjóri segir að staðan varðandi fullt afnám hafta verði metin snemma næsta árs.


Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir félagið vera vant endalausum og ástæðulausum ásökunum aðaleiganda Brims.


Ósk Heiða Sveinsdóttir, markaðsstjóri Krónunnar, segir gríðarleg tækifæri á smá­ vörumarkaðnum og að Krónan eigi heilmikið inni.


Þrjú kjördæmaþing á vegum Framsóknarflokksins fara fram í dag. Líklegt er að kallað verði eftir flokksþingi.


Olíufélög landsins standi á tímamótum. Breytingar eru yfirvofandi í samkeppnisumhverfi á sama tíma og notkun jarðefnaeldsneytis minnkar.


Bjarni Benediktsson fer ekki leynt með vonbrigði sín í garð Eyglóar Harðardóttur.


Erna Ýr Öldudóttir segir Pírata vera orðna að eins máls stjórnmálaflokki.


Innlent
20. ágúst 2016

Náin tengsl TM og VÍS

Örfáir hluthafar eiga yfir helmingshlut í bæði TM og VÍS. Sjóvá er eilítið óháðari hinum tveimur félögunum.


Kynjahallinn á fréttastofu RÚV er verulegur og viðvarandi, í 20 ár hafa konur verið að meðaltali þriðjungur fréttamanna.


Seðlabankinn hefur gefið út greiningu á mögulegu útflæði fjármagns við losun hafta.


Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,74% og hækkaði ekkert félag í viðskiptum dagsins.


Eignarhlutur Ríkissjóðs í Reitum fasteignafélagi, sem nemur 6,38% boðinn til sölu, lágmarksgengi er 83,30 krónur á hlut.


Utanríkisráðherra ræðir möguleika á að EES ríkin komi að útgöngusamningi Bretlands úr ESB.


Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, ekki íhugað afsögn, segir þingmenn eiga að standa á eigin sannfæringu.


Reykjavíkurborg kaupir af ríkissjóði landsvæði undir einu suðvestlægu flugbrautina á suðvesturhorni landsins.


Ný ráðherranefnd vegna Brexit var skipuð á ríkisstjórnarfundi í morgun.


Héraðsdómslögmaðurinn Lárus Sigurður Lárusson býður sig fram í 2. sætið í Reykjavík Norður í prófkjör Framsóknarflokksins.


Verkefnastjórn um bætt innkaup ríkisstofnana stóð að 5 sameiginlegum örútboðum sem skilaði veglegum sparnaði.


Fyrrum formaður Hægri grænna gefur kost á sér í 4.-6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.


Hildur Sverrisdóttir býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún stefnir á 4. sæti á listanum.


Óli Björn varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Eygló velferðarráðherra hljóti að afhenda forsætisráðherra afsagnarbréf.


Hagnaður reita á fyrri helmingi árs nam 715 milljónum en á sama tímabili í fyrra nam hann 2,9 milljörðum.


Útgjöld sveitarfélaganna vegna fjárhagsaðstoðar lækkuðu um 251 milljón milli ára.


Ríkisendurskoðun skoðar alla eignasölu Landsbankans á árunum 2010-16 að beiðni þingmanna, bankans sjálfs og Bankasýslunnar.


Jón býður sig fram í 2. sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í prófkjörinu 10. september.


Innlent
18. ágúst 2016

Bætt í gömul göt

Verðtryggð jafngreiðslulán, þar á meðal íbúðalán, verða almennt ekki til lengri tíma en 25 ára, en á því eru undantekningar.


Lítil velta í kauphöll Nasdaq Iceland í dag, mest viðskipti með bréf Reita sem hækkuðu og bréf Icelandair sem lækkuðu.


Stór skref í átt að losun fjármagnshafta eru á næsta leiti.


Tæknifyrirtæki í sjávarklasanum juku veltu sína um 12% á síðasta ári og er hún nú á bilinu 60-65 milljarðar króna.


Lækkun var í júlímánuði á leiðandi hagvísi Analytica sem gefur vísbendingu um efnahagsumsvif að sex mánuðum liðnum.


Fyrirtæki sem eiga að heita keppinautar eru að miklu leyti í eigu sömu aðila.


Nú geta eigendur rafrænna skilríkja sleppt því að fara í útibú ef vilja stofna til viðskipta við Arion banka.


Aukning erlendrar geiðslukortaveltu nam 31% á milli ára í júlí og var hún sú mesta í einum mánuði, eða 31,4 milljarðar.


Lífeyrissjóðirnir hafa ekki nýtt allar undanþágur sínar frá fjármagnshöftum.


Lóðaúthlutun Mosfellsbæjar til byggingar einkarekinnar heilbrigðisþjónustu á vegum MCPB er skilyrt fyrir heilbrigðisstarfssemi.


Breytingar á tekjuskattslögum eiga að takmarka svokallaða þunna eiginfjármögnun. Viðskiptaráð styður breytingarnar.


Bandarísk hugveita heldur úti Íslandsvakt í þeim tilgangi að beina athygli að meintum brotum á aflandskrónueigendum.


Innlent
17. ágúst 2016

Húrra fyrir konur

Kvenfataverslunin Húrra Reykjavík opnar á morgun á Hverfisgötu.


Árni Páll Árnason segist finna fyrir brennandi þörf til að taka þátt í stjórnmálaumræðunni áfram.


Bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja tafarlausar aðgerðir til að útrýma slysagildrum á Reykjanesbrautinni.


Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,5% síðustu þrjá mánuði en hækkaði um 2% milli mánaða.


Viðskipti í kauphöllinni hafa aukist yfir vikuna, og námu nú 3,9 milljörðum króna, Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,68%.


Þó skýrsla Ríkisendurskoðunar um rekstur Isavia segi félagið á réttri leið þá kvarta sumir viðskiptaaðilar undan því.


Með tilkomu Norwegian verða 67 flugferðir í boði milli Keflavíkur og Lundúna í viku hverri í vetur.


Fjárfestingarbankinn T. Rowe Price bætist við Credit Suisse sem samstarfsaðili íslenska fjárfestingarbankans Kviku.


Hrafn Steinarsson hjá greiningardeild Arion banka býst ekki við snarpri lækkun krónunnar í kjölfar afnáms hafta.


Framkvæmdastjóri Stefnis segist telja að Seðlabankinn ofmeti vænt útflæði gjaldeyris eftir losun hafta.


Bakaríið hagnast um 13,5 milljónir á síðasta ári, sem er er mikil aukning frá árinu á undan þegar hann var undir milljón.


Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir nauðsynlegt fyrir sjóðina að geta flutt fjármagn út.


Gengi krónunnar hefur lítið hreyfst á gjaldeyrismarkaði í dag þrátt fyrir kynningu á frumvarpi um losun hafta.


Farice lækkaði verð til innlendra fjarskiptafélaga og minnkuðu tekjur félagsins um 10% en tapið hélst það sama.


Innlent
17. ágúst 2016

Ný flugleið Wow air

Wow air flýgur á Arlanda flugvöll í Stokkhólmi, stærsta flugvöll Svíþjóðar, frá og með 18. nóvember næstkomandi.


Samdráttur í fiskafla í júlí í ár miðað við júlí í fyrra nemur 25% í magni en 19,2% í verðmæti miðað við fast verðlag.


Andri Guðmundsson, stjórnarmaður hjá Fossum mörkuðum, ráðinn til að leiða uppbyggingu fyrirtækisins á Norðurlöndum.


Atvinnulausum fækkar milli ára meðan hvort tveggja atvinnuþátttaka og starfandi fólki fjölgar. Úti á landi er enn minna atvinnuleysi.


Kafteinn Pírata á Vestfjörðum, sem lenti í 6. sæti prófkjörs í NV-kjördæmi, vill að listinn verði felldur í kosningu á landsvísu.


Skýrsla Viðskiptaráðs sem fylgir eftir skýrslu McKinsey segir einungis um þriðjungur umbóttatillagna verið innleiddar á 3 árum.


Innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, vill berjast gegn ólöglegu niðurhali sem skýrsla höfundarrétthafa segir kosti þá milljarð króna.


Nýtt frumvarp á að auka frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga í erlendum gjaldeyri. Frumvarpið er skref í átt að fullri losun hafta.


Vísitala íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu var 485,8 stig í júlí 2016.


Landsbankinn lauk í dag útboði á tveimur flokkum sértryggðra skuldabréfa. Mikil eftirspurn var eftir bréfunum.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,49% í dag. Mestar hækkanir voru á Símanum og N1.


Aðildarfélög KSÍ fá 453 milljónir vegna Evrópumótsins í Knattspyrnu en þetta er 25% af framlagi UEFA til sambandsins.


Allt að helmingur húshitunarkostnaðar á Norðurlöndum er vegna skattheimtu, en langsamlega ódýrast er að kynda í Reykjavík.


Bjarni Benediktsson hefur lagt fyrir frumvap um breytingu á lögum um gjaldeyrismál. Frumvarpið mun líklegast gefa til kynna hvaða leiðir verði farnar við frekari losun hafta.


Greiningardeild Arion banka spáir því að Seðlabanki Íslands muni draga úr gjaldeyrisinngripum. Seðlabanki Íslands mun líklegast nálgast þau mál af varfærni.


Innlent
16. ágúst 2016

Spá óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir því að vextir haldist óbreyttir. Sérfræðingarnir telja minni þörf á aðhaldi í peningastefnumálum.


Innlent
16. ágúst 2016

Air Atlanta hagnast

Afkoma Air Atlanta hefur batnað milli ára. Félagið hagnaðist um 1,3 milljónir dala árið 2015.


Almenn hækkun hefur verið á íslenska hlutabréfamarkaðnum í dag og hefur Úrvalsvísitalan hækkað um 1,16%.


Andri Ólafsson fyrrum ritstjóri Íslands í dag og þar áður fréttastjóri Fréttablaðsins hefur verið ráðinn aðstoðarritstjóri blaðsins.


Viðskiptaráð segir beinar styrkveitingar og aðrar breytingar á lögum um LÍN í heild til bóta og hvetja nemendur til að klára nám fyrr.


Mikil aukning er á veltu í matvöruverslunum vegna aukins ferðamannastraums en mesta aukningin er á sölu húsgagna.


Hópur fjárfesta með tvo helstu banka landsins og nokkra lífeyrissjóði með sér setja á laggirnar nýja verðbréfamiðstöð.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,32% í dag. Markaðir hafa lækkað verulega frá áramótum.


Landsnet gerir í fyrsta sinn upp í Bandaríkjadölum svo styrking krónunnar á árinu leiðir til 2,6 milljóna dala taps.


Nýtt frumvarp á að hvetja til húsnæðissparnaðar og auðvelda fyrstu kaup. Frumvarpið felur í sér stuðning við þá sem vilja taka óverðtryggt lán.


SA styðja frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar sem auka sveigjanleika á töku elli- og örorkulífeyris.


Markaðir hafa tekið mikinn kipp í morgun. Úrvalsvísitalan stendur nú í 1.725 stigum og hefur hækkað um tæp 1,70% það sem af er degi.


Húsnæðisverð hefur hækkað alls staðar á Íslandi. Greiningardeild Arion banka spáir því að þróunin haldi áfram.


Ritstjóri Þjóðmála, hagfræðingurinn Óli Björn Kárason, sækist eftir 3. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.


Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar gerir athugasemd við fréttaflutning Viðskiptablaðsins.


Frestað hefur verið að skipa í trúnaðarráð Pírata sem sjö manna framkvæmdarráð flokksins skipar í vegna fárra tilnefninga.


Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 151 milljarði króna á síðasta ári, heildaraflinn nam 1.319 þúsund tonnum.


Íris Guðrún Ragnarsdóttir tekur við sem starfsmannastjóri Seðlabanka Íslands um miðjan september.


Haraldur Þórðarson, framkvæmdastjóri Fossa markaða, segist ekki hafa orðið var við vaxtamunaviðskipti undanfarin ár.


Óvissa umlykur stjórnarstörf Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um þessar mundir í kjölfar deilna sem spruttu upp í félaginu um kosningu nýrrar stjórnar.


Erlendir hluthafar eru ekki umfangsmiklir á íslenskum hlutabréfamarkaði.


Meiri hluti fjárlaganefndar telur æskilegt að einkaaðilar taki þátt í uppbyggingu fjárlaganefndar.


RentMate.is á að auðvelda þeim um þúsund erlendum nemum sem hingað koma á hverri önn að finna sér húsnæði yfir námstímann.


Óvissa umlykur stjórnarstörf Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum um þessar mundir í kjölfar deilna. Málið er bagalegt fyrir félagið sem hefur staðið í framkvæmdum og fjárfestingum.


Miði.is tapaði 7,8 milljónum árið 2015. Sala hefur dregist saman milli ára.


Umræða átti sér stað fyrir nokkru á spjallvef tengdum íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum þar sem frumkvöðlar gagnrýndu ákvæði í hluthafasamkomulagi Startup Reykjavík.


Framkvæmdastjóri Fossa telur spennandi fjárfestingakosti bíða erlendis eftir afnám hafta.


Að minnsta kosti 40% af hlutafé á íslenskum hlutabréfamarkaði er í eigu lífeyrissjóða.


Framtakssjóðurinn Horn III hefur áhuga á því að fjárfesta í félaginu Basko ehf. sem er m.a. móðurfélag 10-11 og Iceland.


Innlent
13. ágúst 2016

Gagn og gaman

Rannsóknir vestanhafs sýna að þó samfélagsmiðlar geti nýst vinnustöðum vel eru þeir fyrst og fremst truflun frá vinnu.


Í prófkjöri Pírata sem haldið var dagana 2. til 12. ágúst kusu 1034 kjósendur milli 105 frambjóðenda.


Í sameiginlegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður 3. september verða 16 frambjóðendur.


Kaffibarinn er einn sá skemmtistaður borgarinnar sem hvað lengst hefur starfað en á síðasta ári tapaði hann 1,2 milljónum.


Íslenskir fjárfestar sem ætluðu að vera með í að reisa einkarekið sjúkrahús í Mosfellsbæ verða ekki með í verkefninu.


Rúmlega tvöfallt meiri viðskipti á Aðalmarkaði í dag og nam hún tæplega milljarði. Bréf Haga og Regins hækkuðu mest.


Félag atvinnurekenda segir uppboð á úthlutun tollkvóta fyrir innfluttning á búvörum éta upp ávinning neytenda.


Samkvæmt nýju frumvarpi verður dregið úr útlánaheimildum Íbúðalánasjóðs til einstaklinga.


Ari Edwald hafnar fullyrðingum Örnu um að MS hafi hafið framleiðslu á laktósafrírri mjólk þegar MS frétti af framleiðslu Örnu.


Kristófer Már Maronsson segir mikilvægt að aðskilja umræðu um LÍN frumvarpið frá kosningabaráttu stjórnmálaflokka.


Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að höfða mál vegna sölu á eignarhlut bankans í Borgun hf.


Áhrif dótturfélaga voru mun minni á afkomu móðurfélags Hamborgarafabrikkunnar í fyrra en árið 2014.


Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stefnir á forystusæti í prófkjöri flokksins.


Illugi Gunnarsson sækist ekki eftir áframhaldandi setu á þingi.


Greiningardeild spáir því að verðbólga haldist undir verðbólgumarkmiðum Seðlabankans fram í árslok 2017. Styrking krónunnar hefur haft mikil áhrif.


Viðskipti á Aðalmarkaði kauphallarinnar námu 415 milljónum króna, hlutabréf í BankNordic hækkuðu mikið í mjög litlum viðskiptum.


Bill Maris sem stýrt hefur fjárfestingarsjóði Google segir upp, en einnig aðrir lykilstjórnendur hjá Alphabet samsteypunni.


Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða króna á fyrri hluta þessa árs, en á sama tíma í fyrra nam hann 12,4 milljörðum.


Greiningardeild Arion banka hefur birt samantekt sína á afkomu og fjárhagsstöðu sveitarfélaga á Íslandi. Rekstrarafkoman hefur farið versnandi, en skuldastaðan hefur batnað.


Fjölmiðlamenn nefna stundum áreiðanlegar heimildir, aðallega að því er virðist til þess að sveipa fréttina dulúð.


Guðlaugur Þór Þórðarson, stefnir á forystusæti í næsta prófkjöri. Sjálfstæðisflokkurinn heldur sameiginlegt prófkjör fyrir norður- og suðurkjördæmi Reykjavíkur.


Innlent
11. ágúst 2016

Veruleg aukning áheita

Áheitum á Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur fjölgað um 35% nú þegar vika er til loka skráningar.


Meiri hluti fjárlaganefndar telur æskilegt að fara varlega í ríkisfjármálum og styður m.a. styttingu grunnskólans.


Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, ætlar ekki í framboð í næstu Alþingiskosningum.


Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud hefur fengið inn nýjan og sterkan fjárfesti að nafni Kelly Ireland. Fjárfesting hennar nemur fjórum milljónum Bandaríkjadala og tekur hún sæti í stjórn fyrirtækisins.


Fyrirtækið Oculis ehf. hlaut nýlega fjármögnun frá tveimur íslenskum fjárfestingarsjóðum. Fyrirtækið þróar lyf við augnsjúkdómum.


Capacent segir að í ágúst verði 1% verðhjöðnun á Íslandi ef horft er framhjá hækkun húsnæðis í mati á verðvísitölu.


Sjómenn felldu með afgerandi hætti kjarasamning við SFS, en skipstjórnarmenn samþykktu hann.


Reykjanesbær verður að afhenda afhenda samninga Thorsil efh. Úrskurðarnefnd segir þá ekki innihalda viðkvæmar upplýsingar.


Páll Magnússon fyrrverandi útvarpsstjóri ætlar gegn Ragnheiði Elínu Árnadóttur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.


Eftir smávægilega hækkun í gær lækkar úrvalsvísitalan á ný í dag, mest lækkuðu bréf HB Granda og Marel.


Rekstrarfélag Hörpunnar, tapar 443 milljón krónum árið 2015 af rekstri eftir 1.069 milljón króna framlag eigenda.


Heildarfjöldi þinglýstra kaupsamninga á landsbyggðinni var 376 og var andvirði þeirra 9.740 milljónir króna.


Íslenska krónan hefur í dag styrkst lítillega gagnvart helstu samanburðargjaldmiðlum nema norsku krónunni.


Erlendir aðilar keyptu 97% af ríkisvíxlum, sem voru boðnir út í júlí. Alls eiga þeir um 63% af íslenskum ríkisvíxlum.


Starfsmenn Fréttablaðsins ræddu þann möguleika á föstudag að leggja niður störf vegna óánægju með yfirstjórn.


Innlent
10. ágúst 2016

Hagnaður HS Orku eykst

HS Orka hagnaðist um 1.278 milljónir á fyrstu sex mánuðum ársins. Eiginfjárhlutfall í lok júní var 62,3%.


Frjálshyggjustofnun í Bandaríkjunum setur upp sérstaka Íslandsvakt til að fylgjast með og verja eigendur aflandskróna.


Fjölgun þinglýstra kaupsamninga á milli mánaðanna júlí og júní nam um 2,8% en þeim fækkaði um 56,5% frá júlí 2015.


Í viðskiptiptum í kauphöllinni í dag hækkaði Úrvalsvísitalan um 0,04% en Tryggingamiðstöðin hækkaði um nálega 3%.


Vefsíðan Competitionfeed.com á að auðvelda eftirlitsaðilum og félögum að fylgjast með samkeppnismálum. Valur Þráins-son, stofnandi síðunnar, segir fullkláraða útgáfu væntanlega í ágúst.


Eiginfjárstaða íslensku bankanna er talsvert sterkari en annarra evrópskra banka.


Fanney Birna aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hefur sagt upp störfum hjá blaðinu.


Flugfélagið Wow air bætir við sig húsnæði við Höfðatorg, og tekur sjöundu hæðina í turninum að leigu.


Davíð Helgason stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies í kjallara í Kaupmannahöfn.


Starfsmenn Fréttablaðsins og Vísis mótmæla uppsögn yfirmanns og harma óásættanleg vinnubrögð í aðdraganda hennar.


Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfum Reykjavíkurborgar á hendur Kópavogsbæjar um fornan afrétt.


Farþegar sem ferðuðust til og frá landinu með Wow air voru 105% fleiri í júlímánuði en fyrir ári, eða 212.611.


Íbúðarlánasjóður lánaði 804 milljónir íslenskra króna í júní og náði að draga úr vanskilum vegna útlána.


Seðlabanki Íslands hefur keypt evrur fyrir rúma 236 milljarða króna það sem af er ári.


Davíð Helgason, einn af stofnendum Unity, vill sjá meiri metnað frá íslenskum frumkvöðlum.


Í júlímánuði flutti Icelandair 491 þúsund farþega sem er mesti farþegafjöldi á einum mánuði frá stofnun félagsins.


Ekkert fyrirtæki sá hlutbréfaverð sitt hækka í verði í kauphöllinni í dag en mest lækkuðu bréf Marel og Icelandair.


Í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu og Suðurkjördæmi jafngilda frambjóðendur háu hlutfalli þeirra sem hafa kosið.


Eignastýringarfyrirtækið GAMMA fær sjálfstætt starfsleyfi í Bretlandi, fyrst íslenskra fjármálafyrirtækja eftir tilkynningu um afnám hafta.


Segja núgildandi lagaákvæði veiti litla vörn segir stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga í tilefni kvótasölu frá Ölfusi.


Ekki stendur til að selja Lyf og heilsu þrátt fyrir sögusagnir þess efnis.


Ferðaþjónustufyrirtækið The Cave hefur byggt upp viðamikla aðstöðu í hellinum Víð­gemli í Borgarfirði og hóf það starfsemi í vor.


Takumi hefur átt góðu gengi að fagna að undanförnu í Bretlandi og mun hefja starfsemi í Þýskalandi á komandi mánuðum.


Leiðtogar stjórnarandstöðunar segja að stórbreyting hafi orðið á vinnuanda eftir brotthvarf Sigmundar Davíðs í vor.


Takumi leiðir saman áhrifavalda á samfélagsmiðlum og fyrirtæki.


Solid Clouds sem vinnur að gerð tölvuleiksins Starborne jók á dögunum hlutafé sitt í þriðja sinn.


Höfundur Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins er gagnrýninn á leiðtoga stjórnarandstöðuflokkanna.


Meðan auglýsingakaup á tölvuskjám hafa dregist saman aukast þau umtalsvert fyrir snjallsíma.


Samtök sem berjast fyrir því að nýr spítali verði byggður á nýjum stað hafna fullyrðingum um að það taki 17-22 ár.


Einungis eitt félag hækkaði í kauphöllinni í dag, mest lækkuðu bréf Icelandair, Marel og Eimskipafélagsins.


Kínverskir fjárfestar kaupa ítalska knattspyrnuliðið AC Milan af Silvio Berlusconi fyrir 740 milljónir evra.


Bráðabirgðatölur Hagstofunnar fyrir júlímánuð sína að vöruviðskipti voru óhagstæð um sem nemur 9,6 milljörðum króna.


KSÍ hefur ráðið Helga Kolviðsson sem aðstoðarmann Heimis Hallgrímssonar hjá íslenska landsliðinu.


Auglýsingaherferðin „Ask Guðmundur“ hlýtur tilnefningu til einna virtustu auglýsingaverðlauna heims.


Upplýsingatæknifyrirtækið Nýherji hefur verið valið samstarfsaðili ársins á Íslandi af Microsoft.


Í viðskiptum kauphallarinnar í dag hækkaði gengi bréfa Eimskipafélagsins mest, eða um 4,22%.


Lindarhvoll ehf. hefur ráðið Landsbankann til að aðstoða sig við sölu skráðra hlutabréfa í Sjóvá, Reitum, Símanum og Eimskip.


Standard & Poor's hafa staðfest lánshæfiseinkun Landsvirkjunar og hækkað grunneinkunn félagsins úr BB- í B+.


Samtök um betri spítala sendu frá sér yfirlýsingu í morgun, þar sem þau hafna rökum heilbrigðisráðherra.


Tugir milljarða hafa fuðrað upp á íslenskum hlutabréfamarkaði frá því að úrvalsvísitalan náði hámarki í lok apríl.


Vilhjálmur Árnason og Árni Johnsen stefna nú á framboð í Suðurkjördæmi. Báðir munu þeir berjast um efstu sætin.


Ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa hefur farið hækkandi og ávöxtunarkrafa óverðtryggðra skuldabréfa hefur farið lækkandi. Fjárfestar virðast því búast við minni verðbólgu.


Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds jók hlutafé sitt um 100 milljónir króna og stefnir á frekari hlutafjáraukningu.


Nemendur sem hafa erlent mál að móðurmáli fjölgar ár frá ári og eru þeir nú 8,1% allra grunnskólanemenda.


Nemendur í íslenskum grunnskólum hafa ekki verið fleiri síðan haustið 2007 en haustið 2015 voru þeir 43.760 talsins.


Arion banki lauk í dag útboði á þremur markflokkum sértryggða skuldabréfa. Bankinn hefur á þessu ári gefið út sértryggð skuldabréf fyrir rúma 17 milljarða.


Fjármála- og Efnahagsráðuneytið birti í dag greiðsluuppgjör ríkissjóðs. Handbært fé frá rekstri batnaði verulega.


Úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkaði lítillega í dag. Umtalsverð viðskipti voru með bréf í Icelandair Group.


Meðalaldurinn hækkar og hlutfall kennara yfir fimmtugt hækkar í 40,8% úr því að vera 23,7% haustið 1998.


Þrír lykilstarfsmenn Íslensku Auglýsingastofunnar vinna nú að stofnun nýrrar stofu. Félagið verður kynnt í lok ágúst.


Hlutfall karlkyns kennara hefur minnkað úr um fjórðungi niður fyrir fimmtung í grunnskólum landsins síðan 1998.


Tímaritið World Finance hefur útnefnt fjárfestingabankann Kviku fyrir framúrskarandi árangur. Þetta er í þriðja sinn sem bankinn fær viðurkenningu frá tímaritinu.


Hlutfall kennara án kennsluréttinda fer hækkandi en það lækkaði hratt í kjölfar hrunsins og var lægst haustið 2012.


Sá hluti byggðakvótans sem Byggðastofnun úthlutar hefur farið úr því að vera um fimmtungur hans í helming.


Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,42% í dag. Aðalvísitala skuldabréfa lækkaði um 0,08%.


Heildarviðskipti í Kauphöllinni voru 19% lægri í júlí heldur en í júnímánuði, en samt 33% hærri en fyrir ári.


Megind ehf hefur fengið heimild Fjármálaeftirlitsins til að eignast 75% hlut í fjárfestingarfélaginu Summa Rekstrarfélag.


Magnús Orri Schram hyggst ekki bjóða sig fram til Alþingis en hann fékk 40% atkvæða í formannskjöri Samfylkingar.


Innlent
2. ágúst 2016

Stefnir brotlegur

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að sjóðstýringarfélagið Stefnir hafi brotið lög. Stofnunin hefur þó ákveðið að nýta ekki heimild sína til að leggja á stjórnvaldsekt vegna brotsins.


Krispy Kreme kleinuhringir gætu verið að koma til landsins á vegum Haga í samkeppni við Dunkin Donuts.


Guðni Th. Jóhannesson sagðist í innsetningarræðu sinni að forsetinn eigi að vera óháður flokkum eða fylkingum.


Ari Kristinn Jónsson segir viðhorf Íslendinga til atvinnulífsins mjög skrítið.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.