*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


janúar, 2018

Þrír gestgjafar í Reykjavík bjóða erlendum ferðamönnum heim til sín í mat í gegnum Traveling Spoon.


Hagnaður Origo, áður Nýherja jókst um 50 milljónir frá fyrra ári en dróst saman um 7,2% í samanburði ársfjórðunga.


Hlutfall ferða Reykvíkinga með strætó hefur staðið í stað miðað við árið 2011 þó ferðum hafi fjölgað í heildina.


Eik og Reginn lækkaði mest í kauphöllinni í dag Úrvalsvísitalan lækkaði einnig, en þó minna en nam hækkun vísitölu skuldabréfa.


Hagfræðingur Gamma segir að gengisvísitalan segi ekki alla söguna þegar kemur að gjaldeyrismarkaði á síðasta ári.


Framkvæmdastjóri hjá Kviku segir marga innlenda fjárfesta nú leita eftir fjárfestingartækifærum erlendis.


Í tímariti Smithsonian safnsins er fjallað um orðið ísbíltúr og það sagt koma í stað hygge sem nýjasta norræna tískuorðið.


Auglýst er eftir leiguhúsnæði fyrir Tryggingastofnun á höfuðborgarsvæðinu til 25 ára, en stofnunin er nú við Hlemm.


Endurskoðandi hjá PwC kallar eftir reglugerð um arðgreiðslur og eigið fé fyrirtækja vegna harðra viðurlaga í ESB tilskipun.


Farþegum og komum flugvéla í einkaeign til Reykjavíkurflugvallar hefur fækkað síðustu tvo árin. Fjöldinn mestur fyrir hrun.


Starfsfólkið sagði upp í kjölfar þess að rannsókn hófst á meintum skattalagabrotum eiganda Sæmark.


Vöruskiptahallinn nam 178,3 milljörðum á árinu 2017 en fyrir tölur Hagstofunnar höfðu áætlað hann 172 milljarða.


Á tólf mánaða tímabili frá nóvember 2016 til október 2017 dróst aflaverðmæti úr sjó saman um 20,2% á milli ára.


Alþingi mun kjósa nýjan ríkisendurskoðanda í ár en kosið er í starfið á sex ára fresti.


Fjármálaeftirlitið hefur sent út viðvörun til almennings vegna þess sem þeir kalla sýndarfé og áhættu með viðskipti með það.


Gistinóttum fjölgaði um 3% milli ára í desember en herbergjanýting dróst saman. Mest fjölgun á Suðurnesjum.


Ef Kaupþing nýtir sér kauprétt á 13% hlut ríkisins í Arion yrði hluturinn seldur áfram á svipuðu verði til lífeyrissjóðanna.


Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði þrátt fyrir að bréf Eimskipa lækkuðu um tæp 6% í kjölfar afkomuviðvörunar.


Sjávarútvegsráðherra telur sjónarmið um uppbyggingu fiskeldis og sjálfbærni rúmast saman í frumvarpsdrögunum.


Forsætisráðherra beinir orðum sínum til peningastefnunefndar í viðtali við Bloomberg um að stýrivextir ættu að lækka hraðar.


Framleiðslu í Plastprenti og Kassagerðinni hætt en aukin áhersla lögð á prent- og öskjuframleiðslu auk innflutnings.


Stuðningsmenn Pírata og Miðflokksins líklegri, en Framsóknarmenn ólíklegastir til að kaupa gjafir í erlendum netverslunum.


Evrusvæðið óx hraðar en bandaríska hagkerfið á árinu 2017 og búist er við enn meiri vexti árið 2018.


Þrátt fyrir að meðaleyðsla hvers ferðamanns í krónum talið hafi lækkað eykst eyðsla hans í erlendri mynt.


Enn nýtur ríkisstjórn VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks stuðning tæplega 61% kjósenda, en sá síðastnefndi er stærstur.


Fjölgun farþega í innanlandsflugi nam 25 þúsund manns á síðasta ári, þar af rúmlega tvöfalt meira á Akureyri en í Reykjavík.


Markaðsvirði Eimskip hefur lækkað um ríflega 3 milljarða í morgun eftir afkomuviðvörun um lægri EBITDU fyrir 2017.


Vísitala framleiðsluverðs hækkaði um 2,4% á einu ári, þar af verð sjávarafurða um 3,8% en annar iðnaður lækkaði um 8,9%.


EBITDA Eimskip verður á bilinu 57 til 58 milljónir evra fyrir árið 2017 en ekki 60 til 62 líkt og afkomuspá gerði ráð fyrir.


Til að mæta þörf og uppsöfnuðum skorti frá 2012, þyrfti 2.200 nýjar íbúðir á ári hverju til árins 2040.


Úrvalsvísitalan og flest félög lækkuðu í kauphöllinni í gær, meðan skuldabréfamarkaður brást við verðbólgutölum.


Íslendingar afsala sér veiðirétti á Hjaltlandssíld en rýmka heimild Færeyinga til framleiðslu á loðnu til manneldis.


Landsbankinn segir hækkun verðbólgunnar augljóslega draga úr líkum á að Seðlabankinn lækki vexti 7. febrúar.


Tekjur ríkissjóðs af ökutækjum á árunum 2014 til 2018 námu rúmlega 330 milljörðum meðan 73 milljarðar fóru í vegamál.


Íslandsbanki vanmat hækkun húsnæðisverðs og þar af leiðandi verðbólguna í janúar sem reyndist 2,4%.


Flugliðar hjá Wow air voru sendir í launalaust leyfi til að bregðast við árstíðabundnum sveiflum segir félagið.


Forstjóri Landspítalans segir mikið lagt upp úr því að skipurit spítalans sé eins flatt og kostur er


Mótframboð til formanns Eflingar í fyrsta sinn í sögunni. Nýtur stuðnings VR en Sólveig er meðlimur í Sósíalistaflokknum.


Innlent
29. janúar 2018

Hagar lækka um 4,6%

Öll félög í viðskiptum hafa lækkað í kauphöllinni í morgun, Hagar mest, en N1 næst mest. Úrvalsvísitalan er niður um 0,76%.


Tæplega 38 þúsund erlendir ríkisborgarar búa í landinu, en fjölgun landsmanna nam 10 þúsund á síðasta ári.


Vísitala neysluverðs með og án húsnæðis lækkaði í janúar, þrátt fyrir að búseta í eigin húsnæði hækkaði um 0,9%.


Samkeppniseftirlitið hefur sent Högum andmælaskjal um að kaupin á Olís og DGV verði ekki samþykkt án skilyrða.


Menntamálaráðherra og umhverfisráðherrar hafa tilnefnt Vatnajökulsþjóðgarð og hluta gosbeltisins á heimsinjaskrá UNESCO.


Samgönguráðherra útilokar ekki lengur vegtolla til að flýta uppbyggingu samgöngumannvirka inn og út úr borginni.


Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ljóst að spítalann vanti mikinn fjölda hjúkrunarfræðinga á næstu árum.


Hvað verður um raforkusamning United Silicon, ívilnanir frá ríkinu og þarf breytt verksmiðja að fara í umhverfismat?


Heimildir Viðskiptablaðsins herma hins vegar að kostnaður fyrirtækjanna sé að minnsta kosti fimm milljarðar og sennilega töluvert hærri.


Nokkru minni framkvæmdir voru boðaðar af hálfu opinberra aðila á útboðsþingi SI í ár heldur en síðustu ár.


Hlutur Bakkabræðra í Bakkavör er yfir 80 milljarða króna virði og hefur þeir tífaldað fjárfestingu sína síðustu sex árin.


Hagfræðistofnun telur gjaldeyrismarkaðinn ráða við fjármagnsútstreymi vegna fjárfestinga lífeyrissjóðanna erlendis.


Nýkjörinn oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill leyfa fólki að ferðast á eðlilegum hraða um götur borgarinnar.


Áætlað er að nýtt 500 fermetra veitingahús muni rísa við Arnarnesvoginn í Garðabæ á næstu tólf mánuðum.


Nordic angan framleiðir og selur ilmkjarnaolíur sem unnar eru með eimingu íslenskra jurta.


Talin hafa verið 1.400 atkvæði í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðismanna sem lauk fyrir stundu, en hann fékk 886 af þeim.


Flokksráðsfundur VG skorar á ráðherra og þingmenn sína um að vera skjótar að viðurkenna yfirlýst sjálfstæði nýrra ríkja.


Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni að mati Samtaka ferðaþjónustunnar til að dreifa ferðamönnum betur um landið.


Arion banki hyggst koma verksmiðjunni í Helguvík í stand en það kostar um 3 milljarða króna.


Eyþór Arnalds segir Hjálpræðisherinn eiga stuðning skilið. Áslaug Friðriksdóttir studdi ekki niðurfellingu lóðagjalda.


Innlent
27. janúar 2018

Olíuleit í uppnámi

CNOOC og Petoro skiluðu sínum hluta sérleyfis til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu á mánudaginn. Orkumálastjóri segir olíuleit vera langhlaup.


Eyþór Arnalds frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðismanna segir eins milljarðs skuldaaukning á mánuði vera ósjálfbæra.


Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir lækna á Íslandi hitta tvöfalt fleiri sjúklinga en kollegar þeirra í Svíþjóð.


Eyþór Arnalds segir nú engan valkost fyrir flugvöllinn vera jafngóðan og Vatnsmýrin, en hann hafði hrifist af Skerjafjarðarlausn.


Í kringum árið 2060 gæti helmingur allra eigna á Íslandi verið í eigu lífeyrissjóðanna ef umsvif þeirra hér á landi haldast óbreytt.


Skúli Mogensen, breytti milljarða láni til Wow air í hlutafé í nóvember til að styrkja efnahag flugfélagsins.


Sjálfsstæðismenn fara nýja leið við val á oddvita í dag, en flokksmenn 15 ára og eldri og stuðningsmenn 18 ára og eldri geta kosið.


Ríkisstjórnin ræddi í vikunni tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.


MIkil fylgni er á milli trausts til stjórnvalda og trausts til fjölmiðla.


Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,94% og lækkuðu öll félög nema Skeljungur og Eimskip í viðskiptum dagsins, Nýherji mest.


Íslenskt lambakjöt verður í öndvegi hjá N1 um allt land og verður boðið upp ýmsa skyndirétti úr lambakjöti.


Stjórn Sambands íslenskra auglýsinga varar við breytingum á hlutverki RÚV á auglýsingamarkaði.


Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar en og veitt voru verðlaun á fimm mörkuðum.


Mennta- og menningarmálaráðherra segir að hægt sé að fara hraðar í að lækka skatt á áskriftir fjölmiðla en aðrar tillögur.


Kaupmáttur launa jókst um 5% á síðasta ári, en aukningin var 9,5% árið 2016, en árleg hækkun er að jafnaði 1,9%.


Meirihluti þingmanna hlynntir því að RÚV fari af auglýsingamarkaði en forsætisráðherra vill bæta upp tekjutapið.


Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum.


Á 4. árshluta 2017 lækkaði íbúðaverð í fjölbýli í fjórum af sex póstnúmerum. Hækkunin nam 7,7% til 18,5% milli ára.


Hlutfallið er tæplega helmingur ef einungis er horft til ljósvakamiðla. Tekjur RÚV eru 2,2 milljarðar af 11 milljarða markaði.


Kröfu MS um frávísun á stefnu Samkeppniseftirlitsins var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.


Aðeins þrjú félög lækkuðu á mörkuðum en önnur ýmist hækkuðu eða stóðu í stað.


Árni Þór Árnason segir Ísland vera í góðri stöðu til að rækta kannabis fyrir alþjóðlegan og ört stækkandi markað.


Viðskiptaráð fagnar tillögum um að banna auglýsingar á RÚV á sama tíma og áfengis- og tóbaksauglýsingar verði heimilaðar.


Settur formaður matsnefndar treystir ráðherrum ekki til að skipa dómara. Lögmaður bendir á að ábyrgðin er ráðherra.


Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til íhlutunar þó samþjöppun geti orðið á markaði með nokkra lyfjaflokka.


Innflutningur á salernispappír frá Bretlandi hefur aukist um tæplega 750 tonn eða 61% frá því í maí á síðasta ári.


Kaupþing vill nýta kaupréttarákvæði til að kaupa 13% hlut ríkisins í Arion banka en félagið hefur ársfrest til að selja bankann.


Pamela Coffey frá Coffey Consulting mun flytja erindi á Markþjálfunardeginum í dag um markþjálfun og ábata fyrirtækja á slíkri þjálfun.


Primera Air átti metár í fyrra en félagið jók tekjur sínar um tæp 14% og flutti rúmlega milljón farþega.


Fjöldi gistinátta Airbnb utan höfuðborgarsvæðisins fjórfaldaðist á milli áranna 2016 og 2017.


Ein af tillögunum er sú að heimilt verði að birta áfengis- og tóbaksauglýsingar.


Fyrirtækið sem löngum var kallað óskabarn þjóðarinnar hefur opnað skrifstofu í fyrrum höfuðborg ríkisins.


Quantum Partners, vogunarsjóður George Soros er orðinn þriðji stærsti eigandi í eignarhaldsfélagi Glitnis með 14,1%.


Hlutfall atvinnulausra jókst um 0,4% milli ára en í desember voru þúsund fleiri atvinnulausir í ár heldur en í fyrra.


Greiðslur Glitnis til Páls og Steinunnar nema alls nálægt 2 milljörðum króna fyrir störf þeirra í slitastjórn.


Bækur Stephen Hawkings, Jordan Peterson og Michael Wolf meðal vinsælla bóka á nýrri hljóðbókaþjónustu Google.


Útistandandi skuldabréf Íslandsbanka nema nú 108,3 milljörðum króna að nafnvirði.


Hagstofan segir að staðhæfingar SA um launavísitölu séu einföldun og að um tvær ólíkar aðferðir sé að ræða.


Reginn, Reitir og Eik hækkuðu mest í kauphöllinni í dag, en vísitala skuldabréfa hækkaði meira en úrvalsvísitalan.


Íslandspóstur fær að fækka dreifingardögum í þéttbýli, en verður að leggja fram nýja gjaldskrá.


Kjararannsóknarnefnd segir boltann hjá ráðherra sem þurfi að tryggja að Hagstofan breyti aðferðum við launarannsóknir.


Útgjöld ríkissjóðs hækka í langflestum málaflokkum en aðeins tveir málaflokkar lækka að ráði á milli fjárlaga 2017 og 2018.


Íslandsbanki segir einkaneyslu í landinu hafa farið fram úr kaupmáttaraukningu í fyrra í fyrsta sinn frá árinu 2007.


Fljótsdalsstöð Landsvirkjunar mælist með hæstu einkunn í 11 flokkum af 17 í nýrri úttekt.


Landspítalinn fékk nýtt CUSA tæki til aðgerða á lifrum sem söfnuðust í átakinu Mjólkin sem Mjólkursamsalan stendur fyrir.


Launavísitalan hækkaði um 4,8% á árinu en launavísitalan hækkaði um 6,9% á árinu 2017.


Félagið Apogee sem er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur keypti 14,5% hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I.


Stoðir gætu orðið eitt stærsta fjárfestingafélag landsins eftir að sala á hlut þeirra í Refresco gengur í gegn.


Reykjavíkurborg hefur aldrei fengið jafnmiklar tekjur á hvern borgarbúa líkt og nú, en bæta þarf við vegna borgarlínu.


Með fjölgun borgarfulltrúa í 23 þarf ekki nema 4,2% atkvæða, jafnvel minna til að komast í borgarstjórn.


Söluverðið nemur tæplega 10 milljörðum króna en Norvik er jafnframt stærsti eigandi kaupandans.


Síminn hefur fækkað starfsfólki hjá móðurfélaginu um fjórðung á síðustu tveimur árum.


Skeljungur hækkaði um 2,43% á mörkuðum en viðskipti með bréf félagsins námu 1,5 milljarði króna.


Forstjóri Alcoa á Íslandi segir fyrirtækið stolt af árangri síðustu ára og er bjartsýnn á að verð á áli fari stígandi.


Skortur á búnaði getur haft neikvæð áhrif á viðræður við erlend flugfélög og ferðaskrifstofur um beint flug til Akureyrar.


Reykjavíkurborg rukkar 15 þúsund á fermetra í íbúðum við Furugerði.


Stjórnarformaður ALM verðbréfa, Þórhallur Arnar Hinriksson hefur keypt ferðaþjónustuþorpið Laugar í Sælingsdal.


Nýstofnað Miðflokksfélag í Reykjavík óskar eftir framboðum sem vilja láta til sín taka í borgarmálunum.


Delottie er með stærstu ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækjum á Íslandi og segir forstjóri fyrirtækisins, að rekstrarárið 2017 hafi gengið vel.


Ef franskir kjósendur fengju um það að segja myndi Frakkland líklega ganga út úr ESB að mati forseta landsins.


Kísilver PCC á Bakka við Húsavík undirbýr gangsetningu með því að boða til fundar með íbúum.


Hækkun launa hefur verið ofmetið um allt að 38% hjá Hagstofunni þegar kemur að fólki í þjónustustörfum ýmis konar.


Eignum United Silicon verður komið í nýtt félag sem Arion banki hyggst ganga að og koma í söluferli.


Innlent
22. janúar 2018

Hyggja á útþenslu

Lagardère Travel Retail rekur veitingastaði, bar, kaffíhús og sælkeraverslun í flugstöð Leifs Eiríkssonar.


Innlent
22. janúar 2018

Flest félög hækkuðu

Bréf Nýherja og N1 hækkuðu mest á mörkuðum í dag en aðeins þrjú félög lækkuðu.


Útséð þótti að nauðasamningar myndu ekki nást og því hefur stjórn óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.


FA segir landbúnaðarráðherra svíkja loforð fyrri ríkisstjórnar um breiða aðkomu að endurskoðun búvörusamninga.


Kínversku og norsku ríkisolíufélögin CNOOC og Petoro hafa gefið eftir sérleyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu.


Ferðaskrifstofa Íslands er fremst í sínum flokki meðal Fyrirmyndarfyrirtækja Viðskiptablaðsins og Keldunnar.


Ársfundur Alþjóðaefnahagsráðsins hefst í Davos í dag en af því tilefni hefur IDI vísitalan verið gefin út.


Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík, ræddi veiðigjöld og nýsköpun í sjávarútvegi í Viðskiptablaðinu í síðustu viku.


Leitarorð tengd heilsu, hótelgistinu og útliti voru vinsælustu leitirnar á Já.is og Já.is snjallforritinu í ár.


Sjávargrund ehf. sem er í 80% eigu Bjarna Ármannssonar hefur keypt allt hlutafé hreinlætisvörusalans Tandurs hf.


Hlutverk samtakanna er að gæta hagsmuna íslenskra fjártæknifyrirtækja en talsmaður þeirra er Georg Lúðvíksson.


Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, segir að kaup á dýrari tryggingum fylgi yngingu bílaflotans.


Vöxtur einkaneyslu eykst enn og er hann umfram kaupmáttarvöxt. Margir virðast hafa endurnýjað á heimilum fyrir jólin.


Yfir 2000 flytjendur komu fram í Hörpu í desember, rúmlega 60 tónleikum en gestafjöldinn fór vel yfir 200.000.


Úrslit í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi þýða að 5 af 7 efstu frambjóðendum flokksins verða konur.


Forstjóri Samherja telur að aukin innheimta opinberra gjalda muni reynast mörgu fyrirtækinu erfið.


Velta Vísis er 6,5 milljarðar og telur Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, fyrirtækið vera lítið eða meðalstórt fyrirtæki.


Skiptalokum félagsins Salir, sem áður hét Kringlukráin, og var lýst gjaldþrota árið 1999 er nú lokið.


Sósíalistaflokkurinn boðar til félagsfundar til að ræða framboð til sveitarstjórnarkosninga í vor.


Prógramm ehf. sem gert hafa lyfjagreiðslu ríkisins sjálfvirka eru í 3. sæti lítilla fyrirtækja á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki.


Ásgerður Halldórsdóttir mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi.


„Okkur er þröngt sniðinn stakkurinn hvað varðar opinbera verðlagningu,“ segir stjórnarformaður MS.


Minna var fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum í ár en undanfarin ár. Hjálmar Gíslason segir tvennt standa nýsköpun á Íslandi fyrir þrifum.


Formaður SÍK segir íslenskt sjónvarpsefni styrkja stöðu íslenskrar menningar og tungu, en segir Kvikmyndasjóð sveltan.


Stærstu verkefni LOGOS á síðasta ári sneru að kaupum og sölu á fyrirtækjum.


Millistór sjávarútvegsfyrirtæki gætu átt erfitt með að greiða full veiðigjöld þegar tímabili afsláttar lýkur.


Fjármögnun vegna víkingaheims í Mosfellsdal er í fullum gangi en hugmyndin kviknaði fyrir áratug.


Innlent
20. janúar 2018

Traustið ofar öllu

Eignamiðlun ehf. er í dag elsta fasteignasala Íslands. Fyrirtækið hefur getið sér gott orð með því að rækta tengsl við viðskiptavini.


VR hefur að undanförnu aðstoðað fyrrverandi starfsmenn Kosts sem eiga inni laun hjá versluninni.


Framkvæmdastjóri Nasdaq verðbréfamiðstöðvar segir að innkoma Verðbréfamiðstöðvarinnar á markaðinn muni draga úr samkeppnishæfni markaðarins.


Kaupendurnir geta hagnast töluvert á kaupunum.


Vinsældir íslenskra sjónvarpsþáttaraða erlendis hafa stóraukist undanfarin ár, en formaður SÍK segir framboðið ekki mæta eftirspurninni.


Innlent
20. janúar 2018

Alríkið lokar

Donald Trump fagnar í dag eins árs setu í forsetastólnum en á sama tíma loka allar ríkisstofnanir.


Minna var fjárfest í sprotafyrirtækjum á Íslandi í fyrra en síðustu tvö ár á undan. Hins vegar var fjárfest í fleiri fyrirtækjum.


Gengissveiflur, sérstaklega gagnvart pundinu hafa gert MS erfitt fyrir hvað varðar útflutning á skyri.


Fjárfestingafélagið Dalurinn umbreytti 190 milljónum af hluthafaláni til Birtíngs útgáfufélags í hlutafé.


Hagnaður Deloitte dróst saman um tæplega 80 milljónir á rekstrarárinu 2017.


Snjallsímaeigendur virðast nota tækin sín frekar í eitthvað annað heldur en hefðbundin símtöl.


Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund, æðsta stjórnvald flokksins sem um 1.000 manns sækja jafnan, 16. til 18. mars.


ÞG Verktakar eru eitt stærsta verktakafyrirtæki á Íslandi og fagna 20 ára afmæli í ár.


Verkfræðistofan ARA Engineering mun taka upp nafn Norconsult en félögin sameinuðust síðasta sumar.


SFF segir nýjar ESB reglur hjálpa Google, Facebook og Amazon inn í bankaþjónustu. Gæti haft áhrif á sölu bankanna.


Bréf félagsins hafa hækkað um 9,3% síðan á mánudaginn en þau hækkuðu um 2,81% í viðskiptum dagsins.


Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, segir samkeppnina við Costco hafa verið lærdómsríka.


Byggingarkostnaður hefur hækkað um 5,1% síðasta árið en hækkunin í janúar er leidd áfram af kostnaði við innlent efni.


Starfshópur um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi og mögulegar samkeppnishættur hefur skilað skýrslu.


Ríkisstjórnin hefur skipað starfshóp sem á að endurskoða fyrirkomulag Kjararáðs í samráð við aðila vinnumarkaðarins.


Eignarhlutur Stapa lífeyrissjóðs í Högum fer yfir 5% eignarmörk miðað við atkvæðavægi eftir að Hagar kaupa í sjálfum sér.


Félagsbústaðir hf. eru í þriðja sæti yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2017.


Lóðum fyrir 289 íbúðir af 1.711, var úthlutað á almennan markað í Reykjavík á síðasta ári, restin var fyrir sértæka hópa.


Þorvaldur Gylfason hagfræðingur segir verðbólgumarkmið Seðlabankans ekki koma í veg fyrir óhóflega skuldasöfnun heimilanna.


Bréf félagsins lækkuðu um 1% í kjölfar þess að félagið tilkynnti um söluaukningu síðasta árs.


Fiskafli og væntingar leiða hækkun á hagvísi Analytica sem mælir vísbendingar um aukna framleiðslu eftir hálft ár.


Sumarbústöðum hefur fjölgað um þrjá fjórðu frá því fyrir aldamót, og eru þau nú rúmlega 13 þúsund talsins í heildina.


Framkvæmdastjóri SA segir að svo virðist sem efnahagslífið sé að fikra sig mjúklega af toppi hagsveiflunnar.


Gengi bréfa HB Granda, Origo og Haga hækkuðu um yfir 2% í viðskiptum dagsins.


Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu sé heimilt að leggja 76% toll á franskar kartöflur.


Í mati Orkustofnunar á fjórum smávirkjunum kemur fram að þær gætu skilað samtals um 1,58MW af uppsettu afli.


Í atkvæðagreiðslu um tillögu samflokksmanns síns í borgarstjórn um jafnræði trúfélaga sat Áslaug María Friðriksdóttir hjá.


Samherji, Icelandair Group og Félagsbústaðir eru efst á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri.


Flugfélagið segir Ríkissáttasemjara harmar ummæli starfsmanns embættisins um að félagið hafi ekki mætt á sáttafund.


Samskip Logistics og DC Logistics Brasil hafa gert með sér samkomulag um að auka vægi gámaflutninga í Brasilíu.


Umferðarmannvirki við nýjan Landspítala ekki hönnuð miðað við núverandi bílanotkun heldur markmið Reykjavíkurborgar.


Innlent
18. janúar 2018

Samherji í 1. sæti

Félagið byggði upp tengsl í Úkraínu og Egyptalandi til þess að mæta áfallinu af lokun Rússlandsmarkaðs.


Landsbankinn verðmetur bréf Icelandair Group á 18,4 krónur en bréf félagsins hafa hækkað um 6,9% frá því á þriðjudag.


Eigendur MS greiddu fyrir aukið hlutafé með fasteignum víða um land og niðurfellingu skulda.


Frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri spyr hví þjónusta við borgarbúa sé af skornum skammti þegar aldrei fari meira í borgarsjóð.


Leit gerð á heimili framkvæmdastjóra Sæmarsk og eignir haldlagðar. Af tæplega 8 milljarða tekjum nam hagnaður 30 milljónum.


Icelandair hefur vaxið hratt á undanförnum árum en það skipar 2. sæti á lista yfir fyrirmyndarfyrirtæki.


Fyrirtækið Reykjavík Foods selur hágæða niðursuðu úr íslensku hráefni.


Framkvæmdir eru hafnar við hótelið en það er að hluta til byggt úr forsmíðuðum einingum.


Hópbílar og Kynnisferðir buðu best í aðstöðu við inngang Keflavíkurflugvallar en gjaldskylda verður sett á önnur stæði.


Græn ljós blikkuðu í Kauphöllinni í dag en VÍS og Origo, sem enn er viðskipti með undir nafninu Nýherji, voru þau einu sem lækkuðu.


Fjórir sjóðir hjá Almenna skiluðu meira en 7% raunávöxtun og ávöxtunarleiðir Birtu skiluðu 5,6% og 5,9% árið 2017.


Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafnar kæru Símans við skilyrði gerð vegna kaupa Fjarskipta á hluta af 365.


Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð gagnrýna ummæli fjármálaráðherra um að nú væri ekki tími fyrir skattalækkanir.


Reitir og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samkomulag um uppbyggingu Kringlusvæðsins.


Stærsti hluti birtinga hjá Pipar/Media, birtingaarmi auglýsingastofunnar Pipar/TBWA var í netmiðlum á síðasta ári.


Origo hefur keypt hluta starfsemi AGR Dynamics sem snýr að Microsoft Dynamics NAV ásamt tengdum lausnum.


Innlent
17. janúar 2018

Davíð ekki á förum

Davíð Oddsson fagnar sjötugsafmæli í dag en hann er hvergi á förum frá Morgunblaðinu.


Hannes Hólmsteinn Gissurarson fer yfir viðbrögð Davíðs Oddssonar, sem er 70 ára í dag, við hruninu í Morgunblaðinu í dag.


Hækkun fasteignaverðs í fyrra var sú mesta á einu ári frá árinu 2005, eða um 19%, en síðan hefur dregið úr henni.


Borgarfulltrúi og frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins segir eitt verða yfir öll trúfélög að ganga í lóðamálum.


Risagjaldþrot næst stærsta verktakafyrirtækis Bretlands hefur áhrif á lífeyri og laun 43 þúsund starfsmanna.


Fasteignafélögin þrjú sem skráð eru í Kauphöllina lækkuðu öll um meira en 1% í viðskiptum dagsins.


Innlent
16. janúar 2018

Enn lækkar Bitcoin

Rafmyntin sveiflukennda hefur lækkað um 7.000 dali frá því að hún náði hæstu hæðum fyrir um mánuði.


Útboði á skuldabréfum Almenna leigufélagsins lauk í gær en félagið stefnir á skráningu á markað innan tveggja ára.


Matvælastofnun segir ekki þörf á sérstökum varúðarráðstöfunum þrátt fyrir að neysluvatn standist ekki kröfur í borginni.


Einn, tveir og elda hefur starfsemi í dag, en fyrirtækið býður upp á tilbúið hráefni fyrir máltíðir í samvinnu við íþróttafélögin.


Framleiðsla og dreifing á drykkjarvörum Ölgerðarinnar er hafin að nýju eftir stöðvun í morgun vegna mengaðs neysluvatns.


Velta erlendra kreditkorta dróst saman í nóvember og desember í fyrsta skipti frá árinu 2010 en Íslendingar eyða meira.


Utanríkisráðherra og sendiherra Japans skrifuðu undir tvísköttunarsamning milli landanna sem nær til tekjuskatta.


Ölgerðin hættir framleiðslu og dreifir ekki framleiðslu síðustu daga en Coca-Cola mun hins vegar dreifa sinni.


Síminn hyggst flytja fjóra af sex hýsingarsölum sínum í gagnaver Verne Global.


Viðskiptaráð segir ríkið geta haft margvíslegan ábata af aðkomu einkaaðila að innviðauppbyggingu.


Frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðismanna í borginni veltir fyrir sér ástæðum gerlamengunar í neysluvatni Reykvíkinga.


Kaupþing vill fá lífeyrissjóði til að kaupa hlut í Arion banka áður en bankinn verður skráður á markað á árinu.


Velta eykst mikið í virðisaukaskattskyldri starfsemi milli ára, eða 8,1% í september og október, en 2,4% ef horft til 12 mánaða.


Veitur, dótturfélag OR segja nú vatn einnig mengað í Grafarvogi, Kjalarnesi, Bryggjuhverfi, Ártúnshöfða og Seltjarnarnesi.


New York Times hvetur efnaða ferðamenn til þess að heimsækja Ísland og njóta sér-íslenskra upplifana.


Mælt er með því að neysluvatn í vissum hverfum borgarinnar sé soðið ef neytendur eru viðkvæmir fyrir.


Innlent
15. janúar 2018

Steindauð Kauphöll

Afar lítil viðskipti voru í Kauphöllinni í dag en samanlagt námu heildarviðskipti með verðbréf aðeins einum milljarði.


Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að hverfi borgarinnar gætu orðið sjálfstæð sveitarfélög.


Aurbjörg birtir yfirlit yfir viðskiptakjör á debet- og kreditkortum hjá útgefendum þeirra hérlendis.


Fjöldi gistinátta Airbnb voru um 268 þúsund á mánuði en hótelin seldu út 360 þúsund nætur á mánuði í fyrra.


Óverðtryggð lán með fasta vexti lækkuðu úr 6,09% niður í 5,91% en verðtryggð lán lækkuðu einnig.


Eyjólfur Pálsson, kaupmaður í Epal, segir veltu verslunarinnar hafa helmingast í hruninu. Hún óx hins vegar um 30% milli síðustu ára.


Árið 2017 var heildarafli íslenskra skipa 1.176,5 þúsund tonn sem er 107 þúsund tonnum meira en árið 2016.


Í efsta sæti lista Forbes yfir ríkustu menn árið 2017 er Bill Gates, stofnandi Microsoft.


79% íslenskra fyrirtækja nota samfélagsmiðla en það er hæsta hlutfall af öllum ríkjum í Evrópu.


Guðni Hreinsson framkvæmdastjóri Loftleiða hefur sagt starfi sínu lausu en Árni Hermannsson mun taka hans stað.


Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill endurverkja hverfislögreglustöð í Breiðholti sem lögð var niður í sparnaðarskyni 2009.


Íslandsbanki gefur út skuldabréf fyrir 300 milljónir evra á bestu kjörum sem íslenskt fjármálafyrirtæki hefur fengið frá 2008.


Bókin mun fjalla um síðustu tíu árin í stjórnmálunum og samskipti Sigmundar við kröfuhafa í forsætisráðherratíð hans.


Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Surfers býður upp á brimbrettaferðamennsku við strendur Íslands.


Eyjólfur Pálsson, kaupmaður í Epal, segir upplagt að kenna börnum mikilvægi hönnunar strax í grunnskóla.


Lögregluyfirvöld ná aðeins broti af fé sem er þvætt eða kemur til af ólöglegri starfsemi.


Forstjóri Skeljungs segir fyrirtækið hafa viljað stíga skref inn í framtíðina í góðu tómi. Hann segir fyrirtækið stefna að meiri netverslun.


Yfir fjórum milljörðum króna hefur verið varið í olíuleit á Drekasvæðinu síðustu fimm árin.


Velta Annata jókst um 695 milljónir króna milli ára og nam 2,5 milljörðum árið 2016.


Propose Iceland sérhæfir sig í að skipuleggja bónorð fyrir ferðamenn sem vilja biðja makans á Íslandi.


Í viðtali við World Finance segir Róbert Wessman að hann hafi fyrst kynnt hugmyndina að Alvogen fyrir fjárfestum á servíettu.


Verð á fíknefnum lækkaði um allt að fimmtung í fyrra og helming að raunvirði síðasta áratug.


Forstjóri Origo segir markmiðið með sameiningu Nýherja, Applicon og TM Software að skapa alhliða fyrirtæki í upplýsingatækni.


Eyjólfur Pálsson, kaupmaður í Epal, segir skilning á hönnun hafa aukist mikði á undanförnum árum.


Innlent
13. janúar 2018

Gray Line kærir Isavia

Gray line hefur sent samkeppniseftirlitinu og telur Isavia hafa misnotað einokunarstöðu á Keflavíkurflugvelli.


Umhverfisráðherra segir að það verði að koma í ljós hvort þjóðin sé einnig mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu.


Óþekktur íranskur maður er skráður eigandi Austurs, en skuldir hans við endurskoðendur og lögmannsstofur hlaupa á milljónum.


Vefmiðlar hér á landi hafa ekki enn orðið jafnfyrirferðamiklir og í helstu samanburðarlöndum.


Mikil velta var á skuldabréfamörkuðum en ríkissjóður keypti upp bréf í flokki RIKH 18.


Áfrýjunarnefnd staðfestir hálfrar milljónar króna stjórnvaldssekt Neytendastofu því fyrirtækið sagðist kolefnishlutlaust.


Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentu í dag á Akureyri, en Aron Einar Gunnarsson fylgdi þeim á völlinn í Cardiff.


Farþegi til Danmerkur segir Wow hafa tvíselt sæti sitt. Heyrði starfsmenn tala um að löngu væri yfirbókað í vélina.


Núlán eru ný óverðtryggð rafræn lán sem viðskiptavinir Arion banka geta fengið án greiðslumats upp að 2 milljónum.


Framkvæmdastjóri SFS spyr hversu mikils virði orð stjórnarsáttmálans eru miðað við afleiðingar ígildis 60% tekjuskatts.


Greining Arion banka telur að útsölur nái að vega upp á móti hækkunum fasteignamarkaðar og áhrifum gengisbreytinga.


Útgjöld heimilanna vegna húsnæðis hafa hækkað úr 17,3% af vísitölu neysluverðs í 32,5% á tuttugu árum.


Hið sameinaða félagið mun verða rekið undir nafni Sahara og hefur nú þegar bætt við sig 8 starfsmönnum.


Brottfarir erlendra farþega frá landinu voru 2.195.271 árið 2017 og fjölgar um rúm 427 þúsund milli ára.


Íbúðalánasjóður hyggst úthluta styrkjum að upphæð 15 milljónum til rannsókna á sviði húsnæðismála.


Félagið hagnaðist um 401 milljón króna á þriðja ársfjórðungi sem er lækkun um meira en helming frá fyrra ári.


Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni lækka um 0,5% í janúar.


Bjarni Harðarson verslunarmaður fær áfram að selja eldsneyti þar sem það hefur verið selt í tæp 90 ár.


Með byggingu meðferðarkjarna og endurbóta við Hringbraut leggst starfsemi Landspítalans af í gamla Borgarspítalanum.


Úrvalsvísitalan hefur ekki verið hærri í tæpa tvo mánuði, en Hagar hækkuðu mest, eða um 3,04% í viðskiptum gærdagsins.


Borgin er 23. áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair flýgur til og þriðja bandaríska borgin sem kynnt er í vikunni.


Hrein gjaldeyriskaup Seðlabankans námu 70,3 milljörðum á árinu 2017 en velta á millibankamarkði dróst saman.


Leigubílar þurfa að víkja frá Lækjartorgi því strætó hefur akstur á sex leiðum úr miðbæ Reykjavíkur.


Heilbrigðisráðherra hyggst skipa starfshóp um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum lífeyrisþega.


Árið 1980 var ný 3ja herbergja íbúð að meðaltali 80 fermetrar en nú eru nýjar 2ja herbergja íbúðir sömu stærðar.


Árlegur rekstrarkostnaður Hvalfjarðarganga nam 256 milljónum króna sem myndi falla á ríkið.


Borgarráð vill að í hvora átt verði tvær akreinar undir almenningssamgöngur á yfirborðinu og tvær í stokk.


Innlent
11. janúar 2018

JÁS kveðja Cato

Lögmennirnir Árni Helgason, Jóhannes Árnason og Sverrir B. Pálmason hafa ákveðið að endurvekja JÁS Lögmenn.


Vörumiðlun flutningafyrirtæki í eigu Kaupfélags Skagfirðinga má sameinast Fitjum-Vörumiðlun á Reykjanesi.


Ef svartasta sviðsmyndin raungerist munu útganga Breta úr ESB geta kostað landið tæpa hálfa milljón starfa.


Mikil hálka liggur yfir borginni og gagnrýnir rekstrarstjóri Árekstur.is að fjölmargar götur séu hvorki salt- né sandbornar.


Ferðamenn og aðrir sem ekki eru sjúkratryggðir hér á skulda háar upphæðir, en fjöldi þeirra sem sækja spítalann hefur þrefaldast.


Stærsta EURAM fræðiráðstefnan í viðskiptafræði frá upphafi verður haldin á Íslandi í sumar dagana 20. til 23. júní.


Umhverfisráðherra segir ekki siðferðislega rétt að stunda olíuvinnslu og ætla að gera sig gildandi í loftslagsmálum.


Vörur frá URÐ eru nú fáanlegar í verslunum Anthropologie í Bretlandi en fyrirtækið rekur 200 verslanir á heimsvísu.


Opin kerfi gerði rammasamning við Ríkiskaup sem sér um innkaup fyrir allar stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkisins.


Kortaþjónustan fékk 1.500 milljónir til að koma í veg fyrir gjaldþrot sem stjórnendur neituðu að væri yfirvofandi.


N1 dregur úr losun og kolefnisjafnar með samningi við Kolvið um skógrækt til að vega upp á móti notkun eigin fyrirtækja.


Grænt var um að litast í kauphöllinni í dag, Úrvalsvísitalan hækkaði en Icelandair og HB Grandi voru einu sem lækkuðu.


Eftir áratushlé hefur Icelandair aftur flug til Baltimore í sumar. Verður borgin 22. áfangastaður félagsins í N-Ameríku.


Leigusali og athafnamaður, fyrrum júdókappi og ólympíufari árið 1976 býður sig fram til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni.


Eignarhlutur Lansdowne Partners í Tryggingamiðstöðinni er að andvirði um 2,2 milljarða króna.


Veiðgjöld íþyngjandi meðan hækkandi gengi krónunnar étur upp hagnað sjávarútvegsfyrirtækja að mati háskólaprófessors.


Félagið sem fyrst var stofnað undir vörumerkinu Kall mun hér eftir heita Hey.


Hrein erlend eign Seðlabanka Íslands jókst um 15,3 milljarða á milli mánaða í desember.


Útboðsgjald á tollkvóta fyrir búvörur frá ESB hækkar, mest um 13-15%. FA segir álagningu útboðsgjalds ólöglega.


Fyrrverandi þingmaður Suðvesturkjördæmis og lektor við HÍ, Vilhjálmur Bjarnason vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni.


Könnun Gallup sýnir meiri neyslu ferðamanna en sögð duga til að éta upp umframframleiðsluna.


Meðalsætanýting hjá WOW air var 88% árið 2017 en allt árið flutti félagið rúmlega 2,8 milljónir farþega.


Fyrrum aðalráðgjafi Bandaríkjaforseta þurfti að hætta sem stjórnarformaður fjölmiðilsins eftir átök við Trump og bakhjarla hans.


Ný útlán lífeyrissjóðanna fyrstu 11 mánuði síðasta árs námu 132,2 milljörðum króna en 80 milljörðum árið áður.


Fjöldi atvinnuumsókna hjá Advania í fyrra samsvarar um 1% af íslensku vinnuafli, en nú starfa 625 manns hjá fyrirtækinu.


Íbúðalánasjóður segir vísbendingar um að fólki fækki á leigumarkaði og íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum fari stækkandi.


Bandaríska borgin er 21. áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðakerfi sínu.


Seðlabankinn í Sviss hagnaðist um tæpa 6 þúsund milljarða íslenskra króna.


Eyþór Arnalds hefur tilkynnt að hann vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.


Mikil viðskipti voru með bréf fasteignafélaganna en þau hækkuðu öll um meira en 1,5%.


Reykjavíkurborg hefur gert upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar vegna Brúar lífeyrissjóðs.


Hluti af gofvelli Garðabæjar fer líklega undir nýtt fjölnota íþróttahús í Hnoðraholts-, Vetrarmýra- og Vífilsstaðahverfi.


Árið 2016 þegar þak á endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar var hækkað jukust þær um 66% í heildina.


Capacent spáir um 0,52% lækkun vísitölu neysluverðs í janúar en nú togast á gjaldskrárhækkanir og janúarútsölur.


Vöruskiptahallinn jókst um 60% á síðasta ári og hefur ekki verið hærri í áratug en mun minnka í ár að mati Íslandsbanka.


Landssamband veiðifélaga leggst gegn 20 þúsund tonna fiskeldi í Eyjafirði, jafnvel þó það yrði í lokuðum kvíum.


Tvær íslenskar kvikmyndir voru þær stærstu á árinu 2017 í kvikmyndahúsum landsins en aðsókn dróst saman um 3,4% milli ára.


Framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins segir endurfjármögnun skulda félagsins undirbúning fyrir skráningu.


Óformlegt samtal um samstarf í sveitarstjórnarkosningum milli flokkanna þrátt fyrir að BF hafi slitið stjórnarsamstarfinu.


Árið 2017 flutti flugfélagið alls 4 milljónir farþega sem er 10% fjölgun frá fyrra ári. Fjölgunin í desember nam 7%.


Valdimar Hilmarsson og hjónin Perla Rúnarsdóttir og Bjarni Björnsson tóku við rekstri Kaffi Loka um áramótin.


Mest viðskipti voru með bréf Marel en þau námu 823 milljónum en bréf félagsins hækkuðu um 0,60%.


Ríkið hefur framselt eignir fyrir 19 milljarða til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem innborgun inn á lífeyrisskuldbindingu.


Framkvæmdastjóri IKEA vill samstarf við afurðarstöðvar um að 4 milljón skammtar af lambakjöti verði seldir á ári.


Nýr valkostur hjá WOW air, WOW comfy, inniheldur innritaða ferðatösku, forfallavernd og aukið sætabil.


„Það að vera með eitthvert háskólapróf er ekki sami aðgöngumiðinn og í gamla daga,“ segir Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.


Eldur virðist hafa blossað upp í turni Donald Trump Bandaríkjaforseta í New York en slökkviliðið er þegar komið á staðinn.


Fanney Birna Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans en hún mun einnig koma inn í eigendahóp hans.


Ragnheiður Elín Árnadóttir mótmælir áformum um að rífa gömlu Sundhöllina í Keflavík.


Magnús Scheving skoðar uppbyggingu skemmtigarðs í heimabæ sínum Borgarnesi. Fengu 3 milljóna króna styrk.


ASÍ gagnrýnir misháa hækkun viðmiðunar skattþrepa annars vegar og skattleysismarka hins vegar.


Kjölur fjárfestingarfélag hefur fjárfest fyrir 270 milljónir í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds.


Hvert heimili í borginni gæti þurft að greiða 1-2 milljónir króna fyrir áætlaða borgarlínu en meira ef tap verður á henni.


Yfirskattanefnd hefur úrskurðað að söluhagnaður félags í eigu Karls Wernerssonar hafi verið rétt að skattleggja sem arð.


Fjármálaráð segir erfitt að rökstyðja að ferðaþjónusta njóti skattaívilnunar umfram aðrar greinar.


Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, segir ljóst að menntakerfið þurfi að breytast til að fylgja þeim fyrirsjáanlegu breytingum sem verða á samfélaginu.


LBI, gamli Landsbankinn, tapaði síðustu riftunarmálunum sem bankinn höfðaði vegna falls Landsbankans.


Fátt bendir til verulegra verðlækkana á húsnæði sem verða yfirleitt samfara niðursveiflu í hagkerfinu.


Íslendingar hafa ekki fjármagnað aukna neyslu með lánum heldur greitt niður skuldir ólíkt fyrri uppsveiflum.


Hagnaður raftækjasalans Ormsson ehf. var rúmlega 9 milljónir króna árið 2016.


Ríkislögmaður hafnaði í vikunni skaðabótakröfu héraðsdómarans Jóns Höskuldssonar vegna skipunar í Landsrétt en féllst á miskabætur.


Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsar verslunar voru afhent samhliða útgáfu tímaritsins Áramóta.


Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað fyrirtækið Andagift Inspire sem er hugsað sem svar við rótleysi.


Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, ætlar ekki í leiðtogaprófkjör í Reykjavík.


Hægari verðhækkun fasteigna stafar meðal annars af minni kaupmáttarvexti en áður.


Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir þær tæknibreytingar sem eru í kortunum muni að hans mati hafa miklar samfélagsbreytingar í för með sér.


Hlutur einkaneyslu í landsframleiðslu er áfram töluvert lægri en fyrir hrun.


H:N markaðssamskipti, sem sérhæfir í ráðgjöf í markaðsstarfsemi, hagnaðist um 1,3 milljónir króna árið 2016.


Alls hafa 1.035 blaðamenn fallið frá undanfarin 15 ár en í ár voru 39 myrtir af yfirlögðu ráði.


Nýherji og dótturfélögin Applicon og TM Software hafa sameinast undir nýju nafni en Tempo verður áfram sjálfstætt.


Davíð Lúther Sigurðarson, stofnandi Basic International sem sér um The Color Run hefur selt hlut sinn í félaginu.


Landstjórn Færeyja undrast aðgerðir íslenskra stjórnvalda þegar kemur að fiskveiðisamningum og segja þær ólöglegar.


Mikil viðskipti voru með bréf Marel sem hækkuðu um 2,47% en mest hækkuðu bréf Skeljungs eða um 2,73%.


Haukur Ingibergsson er nýr formaður stjórnar Íbúðalánasjóðs en einnig hefur verið skipaður nýr stjórnarmaður.


Örorkulífeyrisþegum fjölgar enn mikið þó aðeins hafi dregið úr nýgengi örorku á síðasta ári.


Norsk stjórnvöldum var dæmt í hag í kæru Grænfriðunga gegn olíuleit sem byggði á ákvæði í stjórnarskrá um rétt á hreinu lofti.


Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum og birtur hefur verið listi yfir þá sem launin hljóta.


Forsætisráðherra hefur skipað Jón Ólafsson prófessor formann starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu.


Vinnumálastofnun spáir 2.500 til 3.000 nýjum störfum á árinu sem þýði að tæplega 30 þúsund störf verði til á 7 ára tímabili.


SA kynntu sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi þar sem hvatt til að hafa ákveðin gildi að leiðarljósi í daglegum rekstri.


Aflaverðmæti dróst saman um 12,5% í september þrátt fyrir 11% meiri afla, en samdrátturinn á 12 mánuðum nam 20,8%.


Fyrirtæki sem starfaði áður undir nafni Kraftvélaleigunnar er nú gjaldþrota en lýstar kröfur í búið námu 840 milljónum.


Í nóvember var minni vöruviðskiptahalli en á sama tíma í fyrra, en hann var hins vegar meiri mest allt árið 2017 heldur en 2016.


Lækningavörufyrirtækið Kerecis seldi fyrir áramót skuldabréf með breytirétti í hlutafé til hluthafa félagsins fyrir 300 milljónir.


Um 8% fleiri hófu meðferð í starfsendurhæfingu á síðasta ári en 2016 en 17% fleiri voru hjá VIRK um áramótin en fyrir ári.


Töluverðar skipulagsbreytingar hafa verið að eiga sér stað hjá flugfélaginu sem vill auka áherslu á kjarnastarfsemi.


Ferðamannapúls Gallup mældist í hæstu gildum í nóvember og október 2017 síðan í september 2016.


Fyrirtæki Haraldar Jóhannssonar og Fjólu G. Friðriksdóttur sendi út 3,5 tonn af salti til framleiðslu á baðvörum merktum Íslandi.


Sjóður í stýringu Íslandssjóða - IS Ríkisskuldabréf löng - skilaði mestri ávöxtun innlendra verðbréfa- og fjárfestingarsjóða árið 2017.


Fyrrverandi formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna veltir upp lausn við niðursveiflu flokksins í borginni síðustu í 24 ár.


Arðsemi eigin fjár fór úr 18,1% árið 2015 og í 11,8% árið 2016 miðað við tölur um 31 þúsund íslensk fyrirtæki.


Sjóðir Júpíters rekstrarfélags náðu mestri ávöxtun meðal innlendra hlutabréfasjóða, blandaðra sjóða, stuttra skuldabréfasjóða og skammtímasjóða árið 2017.


Sumo Digital hefur keypt starfstöð CCP í Newcastle í Bretlandi, en fyrirtækið sérhæfir sig í sýndarveruleika.


Páll Hreinsson, dómari við EFTA-dómstólinn, tók á fyrsta degi ársins við sem forseti dómstólsins.


Almannatengslafyrirtæki birti lista yfir 20 einstaklinga sem félagið væntir að geti látið að sér kveða á næstu árum.


Oculis hækkar hlutafé um 2.100 milljónir króna og setur upp höfuðstöðvar í Sviss.


Öllum starfsmönnum Glitnis hefur verið sagt upp en stjórnarmenn í Glitni vilja halda áfram fyrir 600 þúsund á dag.


Góð samskipti hafa birt lista yfir 40 eftirtektarverðustu stjórnendur undir fertugu í íslensku viðskiptalífi.


Fyrirtækið Icelandic Mountain Spirits hefur komist með vörur sínar í allar verslanir Costco í Bretlandi.


Ein af fjórum blokkum á RÚV reitnum hefur verið seld í heilu lagi, en íbúðaverð á svæðinu nemur allt að 100 milljónum.


Tíu fyrirtæki valin til þátttöku í viðskiptahraðli á sviði ferðaþjónustu, þar á meðal Arctic Surfers og lífræna býlið Havarí.


Einungis eitt félag, Reitir, hækkaði í virði í kauphöllinni í dag, en HB Grandi og Skeljungur lækkuðu mest í byrjun nýs árs.


Andstæðingar stóriðju í Helguvík vinna nú að málsókn gegn United Silicon en 30 manns hafa lýst yfir áhuga á þátttöku.


Marta Guðjónsdóttir hyggst ekki gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðismanna í borginni en vill eitt af efstu sætunum.


Jón Viðar Arnþórsson, fyrrverandi formaður Mjölnis hyggst stofna nýja líkamsræktarstöð ásamt félögum sínum úr lögreglunni.


Hlutfall starfandi af mannfjölda lækkaði um 2,9 prósentustig milli ára, en atvinnulausum fækkaði um 1.200 manns.


Um áramótin rann út frestur til að sækja um nýtingu séreignasparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð, ef íbúðin var keypt fyrir 1. júlí.


Heildarviðskipti með hlutabréf á markaði námu aðeins 476 milljónum króna en mikil viðskipti voru með skuldabréf.


Arion banki var með mestu hlutdeildina í viðskiptum með hlutabréf en Landsbankinn var atkvæðamestur í skuldabréfum.


Lánamál ríkisins áætla að gefa út ríkisbréf fyrir um 40 milljarða í ár en stefnt verður að útgáfu nýs verðtryggðs flokks.


Stjórn United Silicon hyggst funda með mögulegum kaupendum nú í byrjun árs en átta fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga.


Jóna Sólveig Elínardóttir hefur ákveðið að láta af embætti varaformanns Viðreisnar.


Peningastefnunefnd ákvarðaði óbreytta vexti meðal annars vegna meiri slaka í opinberum fjármálum.


Leiklistarbakterían blundaði í Birni Stefánssyni, Bjössa í Mínus, frá barnæsku en fannst skrýtið að vinirnir vissu það.


Bréf íslenskra tæknifyrirtækja og sjávarútvegsfyrirtækja hækkuðu ríflega í verði árið 2017.


Framkvæmdastjóri SFS segir að gæta þurfi jafnræðis í veiðigjöldum, en ríkisstjórnin stefnir að lækkun gjalda á minni fyrirtæki.


Sala á metanbílum dróst saman en þó eldsneytisbílar séu enn 85% markaðarins hefur sala á tengitvinnbílum tífaldast.


Hækkun veiðigjalda á síðasta ári var allt að 300%, en Sjávarútvegsráðherra hyggst bæta stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja.


Ný verðskrá tók gildi hjá Veitum, dótturfélagi OR, um áramótin, með 2 aura lækkun rafmagns og 1% hækkun hitaveitu.


Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði í ávarpi sínu á nýársdag, að áform stjórnvalda um að koma á fót þjóðarsjóði lofi góðu.


Eftir að harðkjarnarokksveitin Mínus kom fram á sjónarsviðið 1998 var hann aldrei kallaður annað en Bjössi í Mínus.


Alfreð Finnbogason segir tungumálanám fyrst og fremst spurningu um hugarfar.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.