*

sunnudagur, 13. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


september, 2018

Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU, segir að fjölbreytnin einkenni fyrirtækið, frekar en einstök verkefni.


Flugfélagið hefur staðfest að starfsemi verði hætt og sótt verði um greiðslustöðvun á morgun.


Samkvæmt tölvupósti sem sendur á að hafa verið á alla starfsmenn Primera Air er flugfélagið gjaldþrota.


Innlent
1. október 2018

Wow air aflýsir flugum

WOW air mun ekki fljúga til Stokkhólms, Edinborgar og San Francisco yfir vetrarmánuðina.


Greiningardeild Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivxötum, en segir ákvörðunina verða erfiðari en undanfarið.


Almenna leigufélagið undirbýr nú skráningu á markað, en eftir mikinn vöxtu síðustu ára er stærðin nú orðin hagkvæm.


Lögreglan hefur birt viðvörun við falsfréttasvindli þar sem líkt er eftir vef Viðskiptablaðsins.


Velta á hlutabréfamarkaði í september nam 1,58 milljörðum að meðaltali á dag og lækkaði um 29% milli ára.


Ný stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, var kosin um helgina.


Síðastliðið ár var afar hagfellt fyrir byggingariðnaðinn í heild sinni, segir framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar.


Hagnaður Baggalúts jókst úr 11 milljónum í 17 á milli ára en eigið fé félagsins nam 70,5 milljónum króna.


Innlent
30. september 2018

Umbylting í orkukerfinu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir segir rafbílavæðingu nauðsynlega breytingu.


Tix miðasala ehf. tapaði um 3,6 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 36,3 milljóna króna hagnað árið á undan.


Sérfræðingur í stjórnun segir fólk eiga það til að verða önnur manneskja í vinnunni en úti í samfélaginu.


Arion banki býst við að herbergjanýting á höfuðborgarsvæðinu lækki næstu árin en verði áfram meiri en á Norðurlöndunum.


Innlent
30. september 2018

64 milljóna tap Festis

Fasteignafélagið Festir ehf. tapaði tæplega 64,4 milljónum króna á síðasta rekstrarári samanborið við 421 milljónar króna hagnað árið áður.


Innlent
30. september 2018

Stefna á Kínamarkað

Nýir hluthafar lagt 40 milljónir króna í geoSilica, sem nú er metið á 700 milljónir króna.


Rekstrarkostnaður Húsasmiðjunnar jókst um 15,6% á síðasta ár en hagnaðurinn dróst saman um 2% og nam 284 milljónum.


Innlent
30. september 2018

Úr einum húsbíl í 260

,,Í hverri einustu viku síðan ég hóf rekstur finnst mér vera spáð hruni í ferðaþjónustunni," segir stofnandi Kú Kú Campers.


Innlent
30. september 2018

Hagnast um 26 milljónir

Heildareignir ísbúðarinnar Valdísar námu um 50 milljónum — 24 milljóna króna arðgreiðsla.


Innlent
29. september 2018

Tíu ára uppgjöri lokið

Samson hélt utan um eignarhlut Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar í Landsbankanum.


Innlent
29. september 2018

84% samdráttur hagnaðar

Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hagnaðist um 60 milljónir króna í fyrra, samanborið við 375 milljónir árið áður.


Ásdís Eva Hannesdóttir, stjórnarformaður Frjálsa lífeyrissjóðsins, segir mikilvægt að umræða á mannamáli sé til staðar um lífeyrismál.


Innlent
29. september 2018

Laus við flækjustig

Lilja Dóra Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Lykils, segir að síðan félagið fór aftur út á lánamarkaðinn hafi vöxtur þess verið jafn og stöðugur.


Hagnaður félags Andrésar Jónssonar dróst saman milli ára úr 15,4 milljónum í 6 milljónir en greiðir 10 milljónir í arð.


Ráðherra segir að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar hafi að mörgu leyti opnað augu Íslendinga fyrir mikilvægi náttúruverndar.


Sérfræðingur í stjórnun segir margar útbreiddar stjórnunaraðferðir í dag vera frá tímum iðnbyltingarinnar.


Hagnaður Primera Air dróst verulega saman á milli ára — stjórnin vonast eftir bótum vegna tryggingamáls.


Í þjóðhagsspá Íslandsbanka kemur fram að myndarlegur vöxtur í framboði nýrra íbúða undanfarið sé kærkomin þróun.


Deildarforseti hagfræðideildar HÍ segir sjálfstæðar sveiflur sjávarútvegsins mjög verðmætar fyrir íslenskt efnahagslíf.


Félagar í Flugfreyjufélaginu hafa samþykkt vinnustöðvun um borð í vélum Primera Air Nordic SIA.


Innlent
29. september 2018

Varan búin í hillunum

Forstjóri Regins fasteignafélags, hefur metnað fyrir því að félagið verði jafnstórt eða stærri en þau stærstu á fasteignamarkaði.


Framtakssjóðurinn Akur slhf. færði hlut sinn í sérleyfishafa Gray Line á Íslandi niður um hálfan milljarð króna.


Innlent
29. september 2018

Auglýst á Facebook

Hefðbundnir fjölmiðlar, á Íslandi sem annars staðar, hafa talsvert kvartað undan uppgangi og ágangi félagsmiðla.


Innlent
28. september 2018

Áður óþekkt tækifæri

Framkvæmdastjóri Nasdaq verðbréfamiðstöðvar segir að miklum breytingum fylgi fjölmörg tækifæri.


Innlent
28. september 2018

Hagar upp um tæp 3%

Velta með hlutabréf í Kauphöllinni nam rétt rúmum milljarði króna í dag.


Frumvarpið felur það í sér að Isavia hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í smásölu á Keflavíkurflugvelli.


Forstjóri, fjármálastjóri og tveir framkvæmdastjórar fengu bréf í Símanum á um 290 þúsund undir markaðsvirði.


Mikill munur er á jákvæðni gagnvart afgreiðslukössum eftir flokkum, mest hjá Viðreisn en minnst hjá Flokki fólksins.


Aldís Hafsteinsdóttir sigraði í Gunnar Einarsson í formannskjöri Sambands íslenskra sveitarfélaga.


Innlent
28. september 2018

Útsala hjá Wow air

Talsmaður Wow segir um hefðbundna útsölu að ræða — ekki sé verið að leita að frekara fjármagni að svo stöddu.


Stóru bankarnir þrír greiða samanlagt 30 milljarða í opinber gjöld á árinu. Tryggingagjald er helmingur allrar álagningar.


Gjaldeyristekjur iðnaðar drógust saman um 14% á árunum 2013-2017.


Innlent
28. september 2018

40% samdráttur á 9 árum

Velta bókaútgáfu hefur dregist saman um 40% á 9 árum. Menningarmálaráðherra leggur til beinan stuðning.


Heildarfjöldi gistinótta jókst um 10% milli ára í ágúst. Tæp 20% þeirra voru í gegnum vefsíður á borð við AirBnB.


Kortaþjónustan hefur að sögn sagt upp yfir tug starfsmanna eftir erfitt rekstrarár í fyrra.


Innlent
27. september 2018

Keppa við risa

Fyrirtækið DK Hugbúnaður hefur vaxið um 15% á ári nánast frá því fyrirtækið var stofnað í lok árs 1998.


Líflegar umræður sköpuðust á opnum fundi Íbúðalánasjóðs um húsnæðismarkaðinn á Suðurlandi sem haldinn var á Hótel Selfossi í dag.


Niðurfelling samtals 100 milljón króna sekta sem lagðar voru á tvö félög fyrir brot á gjaldeyrislögum hefur verið staðfest af Hæstarétti.


Heildarvelta á aðalmarkaði í kauphöllinni nam rúmum 340 milljónum króna í dag og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,1%.


Innlent
27. september 2018

Verðbólga mælist 2,7%

12 mánaða verðbólga mælist nú 2,7%. Munur á verðbólgu með og án húsnæðis dregst saman, innfluttar vörur hækka.


Eignarhald á Arion banka hefur breyst mjög á þessu ári og má segja að hann sé nú eini stóru bankanna hérlendis í eigu einkaaðila.


HR í þriðja sæti háskóla í heiminum þegar horft er til tilvitnana í vísindagreinar eftir starfsmenn


Fossar markaðir hafa gert samning við breska fyrirtækið Redington um aðgang að greiningum þess síðarnefnda á eignastýringarhúsum.


Innlent
27. september 2018

Uppsagnir hjá Icelandair

Á þriðja tug starfsfólks hefur verið sagt upp hjá Icelandair í vikunni. Telst ekki sem hópuppsögn vegna stærðar félagsins.


Kristinn Hrafnsson hefur tekið við starfi ritstjóra WikiLeaks af stofnandanum, Julian Assange.


Stefnir hefur verið verðlaunaður annað árið í röð fyrir bestu eignastýringu á Íslandi á sviði skuldabréfa.


Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood International hefur selt hlutabréf í fyrirtækinu fyrir um 745 milljónir króna.


Atvinnulausir í ágúst mældust 400 fleiri en í sama mánuði árið 2017 en þá voru þeir um 2,4% af vinnuafli.


Innlent
27. september 2018

Krefjandi rekstrarumhverfi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að blikur séu á lofti í íslensku efnahagslífi. Útlit sé fyrir að ekki verði áframhald á þeim hagvexti sem verið hafi síðustu ár,


Aðalsteinn Jónsson, forstjóri Beringer Finance, sagði að kaup hins ónefnda banka yrðu gerð opinber innan skamms.


Katrín Jakobsdóttir segir að mikilvægt sé að auðlindaákvæði verði hluti af þeim stjórnarskrárbreytingum sem fyrirhugaðar eru á kjörtímabilinu.


Alvotech hefur gert 22 milljarða króna samning við kínverskt fyrirtæki um framleiðslu og markaðssetningu líftæknilyfja í Kína


Regus mun í nóvember næstkomandi opna nýjan skrifstofukjarna á Hafnartorgi.


Stjórnarformaður Íslandsstofu, og fyrrum forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé dýrari en önnur lönd „og eigum að vera það.“


Íslenska fyrirtækið Clicksale ehf. hefur gert samkomulag við eitt stærsta bílavarahlutafyrirtæki Frakklands.


Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, frá Landeyjahöfn þann 30. mars næstkomandi.


Á vefnum má finna falska fullyrðingu um auðveldan stórgróða af Bitcoin miðlun.


Dregið hefur úr hækkun olíuverðs í kjölfar þess að opinber gögn sýndu að innlendar hráolíubirgðir hafa aukist.


Um 3% fyrirtækja landsins komast á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri.


Innlent
26. september 2018

Rólegt í Kauphöllinni

Icelandair hækkaði mest eða um 1,62% í 46 milljóna króna viðskiptum.


Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að markaðssetning á samfélagsmiðlum muni koma til með að aukast.


Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferða- og nýsköpunarmála, heimsótti starfsstöð íslenska fyrirtækisins Cooori í Tókýó.


Hagfræðideild Landsbankans spáir óbreyttum stýrivöxtum en þó telja greinendur um 30% líkur á vaxtahækkun.


Gert er ráð fyrir að fjárfesting verði talsverð út spátímann eða 23% af vergri landsframleiðslu.


Hong Kong og Singapúr eru í efstu sætum ríkja með mest efnahagsfrelsi í heiminum. Ísland stendur í stað í 59. sæti.


Höfðu 8% heimila með börn verið í vanskilum með húsnæðiskostnað og um 7% með aðra heimilisreikninga.


Afleiðusamningar fólu ekki í sér ríkisaðstoð þó bæru ríkisábyrgðir að mati ESA. Einn stærsti framleiðandi raforku í Evrópu.


Stéttarfélag á norðausturlandi vill hækkun lægstu launa en á sama tíma að menntun og ábyrgð í starfi verði metin til launa.


Lífeyrissjóður verkfræðinga flutti allar eignir sínar úr virkri stýringu hjá Íslenskum verðbréfum en sjóðurinn á í báðum félögum.


Stjórn Arion banka hafnaði rannsókn á hlut í Bakkavör. Varaformaður og fulltrúi Bankasýslurnar í stjórn vildu rannsókn.


Framleiðni í smásölu á Íslandi hefur aukist um 4,5% árlega, og er hún nú mest á Norðurlöndunum en lægst í íslenskri heildsölu.


Stjórnvöld í BNA hafa gefið út að Kanada skuli taka afstöðu til nýs samnings fyrir þann 30. september næstkomandi eða þeir verði ekki aðilar að nýjum samning.


Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalds nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.


Innlent
25. september 2018

Icelandair lækkar um 3,0%

Verð á hlutabréfum í flugfélaginu Icelandair lækkaði um 3,0% í 73 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Fram kemur að þessi regla hafi undantekningalaust verið í gildi hjá þeim aðildarfyrirtækjum FA sem selja rafrettur.


Alþjóðlega tískuvörukeðjan NEW YORKER opnar í nóvember nýja og stórglæsilega verslun í Kringlunni.


Luis Caputo, seðlabankastjóri Argentínu, hefur sagt upp störfum eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.


Í skýrslunni kemur fram að tvær aðgerðir hafi skipt sköpum í þeirri keðjuverkun sem átti sér stað í bankahruninu.


Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir m.a. að dregið hefur úr áhyggjum af ofhitnun sökum þess að hægari vöxtur sé í hagkerfinu.


Birta lífeyrissjóður og Skógræktin hafa samið til þriggja ára um skógrækt á þremur hekturum lands í Haukadal.


Mikill munur var á þátttöku eftir sveitarfélögum, kjörsókn var mest í Árneshreppi 93,5% en minnst í Reykjanesbæ 57,0%.


Róbert Wessman stofnandi Alvotech segir það ánægjulegt að geta nú hafið framleiðslu líftæknilyfja.


Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger haf hætt hjá fyrirtækinu.


World Travel Awards hafa tilnefnt íslenska flugleitarvefinn Dohop sem þann besta í heimi, sjötta árið í röð.


Hátt leiguverð en hlutfallslega lágt húsnæðisverð kann að vera skýringin á háu hlutfalli ungs fólks í foreldrahúsum


Forstjóra Ölgerðarinnar finnst hæstiréttur ekki hafa metið þau rök sem Ölgerðin færði fram nægjanlega vel í dómsmáli gegn skattayfirvöldum.


Innlent
24. september 2018

Icelandair lækkar um 2,2%

Heildarviðskipti á aðalmarkaði námu 366 milljónum króna í dag, og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,6%.


Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur gert samning við kanadíska netbankann Tangerine um notkun á útgjaldagreiningakerfi sínu.


Michael Kors tískuvörukeðjan hefur samþykkt að kaupa ítalska tískufyrirtækið Versace.


Ákvörðun VÍS um að loka skrifstofum á landsbyggðinni og sameina aðrar er hörmuð í yfirlýsingu LÍV.


Forstjóri Íslandspósts segir fyrirtækinu skylt að niðurgreiða erlendar póstsendingar fyrir hundruð milljóna árlega.


Forstjóri Olís segir einkabílinn einungis bera ábyrgð á 3-5% af mengun, og bendir á skip, flugsamgöngur og uppþurrkað votlendi.


Vaðlaheiðargöng verða opnuð 1. desember en bílar sem eru undir 3,5 tonnum gætu þurft að greiða tæplega 2000 krónur.


Ný skýrsla gerð fyrir Frumtaka, samtök frumlyfjaframleiðenda segir að ríkið ráði rekstrargrundvelli á lyfjamarkaði.


Kristjana Kristjánsdóttir var nýlega ráðin sem sérfræðingur á sviði stafrænna lausna hjá ráðgjafafyrirtækinu KPMG.


Verkís hf. hagnaðist um rétt tæpar 265 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 367 milljónir króna árið á undan.


Norwegian nýtir flugvélaeldsneytið best en Wow air kemur þar næst á eftir. Nýting Icelandair er í meðallagi.


Innlent
23. september 2018

Gæðin besta auglýsingin

Stofnandi og eigandi umboðsskrifstofunnar Creative Artists Iceland, segir gæði íslenskra leikara og kvikmyndagerðar vera helstu ástæðu þess að erlendir framleiðendur leiti til Íslendinga.


Þingmaður Samfylkingarinnar og 2. varaformaður fjárlaganefndar, telur fyrirhugað 500 milljóna króna lán ríkisins til Íslandspósts vera sérkennilegt og kallar eftir því að málið verði útskýrt betur fyrir þinginu.


Breska ríkisútvarpið tók 10 ára afmæli hrunsins á Íslandi fyrir í næstum klukkutíma löngum þætti.


Innlent
23. september 2018

Taprekstur hjá Pizzunni

Rekstrartekjur Pizzan ehf., sem rekur pítsastaðinn Pizzuna, námu 319 milljónum króna árið 2017, en rekstrargjöld námu 358 milljónum.


Stefán Gunnarsson lærði tölvunarfræði og átti frumkvæðið að stofnun tölvuleikjafyrirtækis til að gera leikinn sem hann vildi.


Verktaki er langt kominn með að endurreisa yfir 7.000 fermetra húsnæði sem hýsa átti átöppunarverksmiðju á Rifi á Snæfellsnesi í Hafnarfirði.


Innlent
22. september 2018

Hagnaðurinn sexfaldaðist

Tekjur Air Atlanta Icelandic námu 224 milljónum dollara á síðasta ári.


Sölustjóri hlutabréfa- og afleiðumarkaða hjá Nasdaq Nordic sér töluverð tækifæri felast í því að tengja íslensk fjármálafyrirtæki við erlenda markaði fyrirtækisins.


Innlent
22. september 2018

360 milljóna króna tap

Eignarhaldsfélagið Green Highlander ehf., sem rekur lúxushótelið Deplar Farm í Fljótum í Skagafirði, tapaði tæplega 360 milljónum króna á síðasta rekstrarári.


Árni Björn Helgason segir það misskilning að umboðsmenn tryggi leikurum hlutverk.


Formaður fjárlaganefndar telur þörf á að leitað verði eftir umsögnum og umfjöllun um fjárhagsleg málefni Íslandspósts.


Innlent
22. september 2018

Góðærið búið í bili

Formaður SAF segir góðærinu í ferðaþjónustunni lokið í bili þó framtíðarhorfurnar séu bjartar.


Mögulegur kaupauki forstjóra félagsins, sem brátt tekur upp nafnið Festi, helmingast ef ný starfskjarastefna verður samþykkt.


Í næsta mánuði gefur leikjafyrirtækið Solid Clouds út frumútgáfu leiksins Starborne, og stefnt er að endanlegri útgáfu í lok næsta árs.


Samtök stúdenta sem styðja frelsi og Rannsóknarmiðstöð um nýsköpun og hagvöxt efna til ráðstefnu á Grandhótel í dag.


Innlent
22. september 2018

Arnaldur og Yrsa mala gull

Hagnaður fyrirtækja um ritstörf Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur nam samtals 106 milljónum króna á síðasta ári.


Innlent
22. september 2018

Fréttir á Facebook

Í nýrri könnun Pew Research í Bandaríkjunum, kemur fram að 68% almennings þar í landi nota félagsmiðla til þess að fylgjast með fréttum.


Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.


Viðskipti í kauphöllinni námu samtals 1,6 milljarði í dag, en þar af voru rúm 600 milljón króna viðskipti með bréf VÍS.


SI lýsa yfir vonbrigðum að tryggingagjaldið lækki ekki meira. Gjaldið skilar ríkissjóði auknum tekjum milli ára.


Afkoma 365 miðla versnaði milli ára. Félagið á í hundruð milljóna króna skattadeilu við ríkisskattstjóra.


Borgarráð samþykkti í gær að verja 450 milljónum til kaupa á smáhýsum, og 50-75 milljónum í aukinn stuðning við Félagsbústaði.


Innlent
21. september 2018

Veritas kaupir Stoð

Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í Stoð hf., stoðtækjasmíði.


Björk hefur sett þakíbúð sína í Brooklyn á sölu fyrir 9 milljón dollara, en hún keypti hana árið 2009 á 4 milljónir dollara.


Söluverð nýrra íbúða í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum ársins var að meðaltali 51 milljón króna en verð annarra íbúða var að meðaltali 46 milljónir.


Mark Holyoake, stjórnarmaður í ISI, hefur selt hlutabréf í félaginu fyrir 380 milljónir króna, en hann seldi bréf í gær fyrir 420 milljónir.


CHARGE Branding Energy ráðstefnan, sem fjallar um uppbyggingu vörumerkja í orkuiðnaði, verður haldin í Hörpu eftir helgi.


Kalda vatnið sem streymir fram úr Vaðlaheiðargöngum verður nýtt sem neysluvatn á Akureyri árið 2020.


101 hótel Ingibjargar Pálmadóttir jók hagnað sinn um ríflega helming þó rekstrartekjur hafi minnkað um 10%.


Ölgerðin fær ekki að telja 4,6 milljarða króna fjármagnskostnað 2008-2012 til frádráttar skattstofns samkvæmt dómi Hæstaréttar.


Ráðstefnan, sem fjallar um upplýsingatækni og sögð ein sú elsta sinnar tegundar í heiminum, fer fram á morgun, föstudag.


Öll félög sem ekki stóðu í stað lækkuðu í kauphöllinni í dag. Heildarvelta nam 1,2 milljörðum og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8%.


Sjóvá stefnir að útgáfu víkjandi skuldabréfa, náist ásættanleg kjör. TM og VÍS hafa bæði gefið út slík bréf síðustu ár.


Landsbankinn greiddi í gær 9,5 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu, og hefur því greitt samtals 24,8 milljarða í arð á árinu.


Félagið N1, sem brátt mun taka upp nafn Festa, heldur aðalfund í næstu viku. Tveir af sex frambjóðendum koma úr hvoru félagi.


Skiptum í Samson, sem hélt utan um eignarhlut Björgólfsfeðga í Landsbankanum, er lokið á tíu ára eftir að félagið fór í þrot.


Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga árið 2019. Samtökin segja að markmið ríkisstjórnarinnar um að fjárframlög til háskólastigsins nái meðaltali OECD-ríkjanna og Norðurlandanna vera orðin tóm.


Tiffani Bova, aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania, segir þjónustuupplifun viðskiptavina veraða sífellt mikilvægari.


Óánægja er meðal margra af stærstu hluthöfum Eikar vegna áforma um að fjárfesta í lagerhúsnæði í Bretlandi.


Kynningarfundur um hver eru mest áríðandi atriðin á sviði orkumála árið 2018 skv. skýrslu Alþjóða orkuráðsins.


Mat Reitunar á lánshæfi Kópavogs er i.AA2 með stöðugum horfum, einkunn er óbreytt frá fyrra ári.


Keppnin er haldin í annað sinn og er yfirskrift keppninnar í ár: „Hvernig lærir fólk framtíðarinnar?”.


Kaupviðræðurnar miða að því að Icelandair kaupi 51% hlut en restin dreifist á fleiri fjárfesta.


Kortavelta Íslendinga í innlendri fataverslun jókst um 13,1% í ágúst, opnun H&M kann að skýra vöxtinn að hluta.


Helmingur íslenskra fyrirtækja með að lágmarki 10 starfsmenn greiddu fyrir auglýsingar á netinu árið 2017.


Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood, hefur selt hlut sinn í félaginu fyrir 420 milljónir króna.


Eigandi Torgs ehf., útgefanda Fréttablaðsins, hefur fengið Kviku banka til að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi.


Heimavellir voru skráðir á markað í maí en í dag er markaðsvirði fyrirtækisins töluvert undir bókfærðu eigin fé fyrirtækisins.


Flugfreyjufélag Íslands hefur nú sent félögum sínum bréf þar sem ákvörðun fyrirtækisins er harðlega gagnrýnd.


Ísland er í öðru sæti á alþjóðlegum lista yfir mestu lífsgæði í heimi og hækkar sig um eitt sæti milli ára.


118 flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair verður sagt upp vilji þau ekki byrja í fullu starfi um áramótin.


Innlent
19. september 2018

Á flugi með Nocco

Heildsalan Core ehf., sem flytur meðal annars inn drykkina Nocco og Froosh, sem og Barebells próteinstykkin, skilaði methagnaði í fyrra. Hagnaðurinn jókst um 548% á milli ára.


Nýir Háskólagarðar Háskólans í Reykjavík munu brátt rísa við Öskjuhlíðina, í næsta nágrenni við háskólann.


FA hefur ritað ýmsum stærri sveitarfélögum bréf og hvatt til þess að álagningarprósenta fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði verði lækkuð.


VÍS hefur í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyrirtæki ákveðið að endurskipuleggja þjónustu sína.


Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,9% í ágúst samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands.


Innlent
19. september 2018

Marel hækkaði um 1,05%

Verð á hlutabréfum í Marel hækkaði um 1,05% í 289 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, verður haldinn 26. september næstkomandi.


Ráðstefnan verður haldin í hátíðarsal Grand Hótels og byrjar ráðstefnan með ávarpi frá James Lark III, bandarískum fræðimanni og stjórnmálamanni.


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 607,5 stig í ágúst 2018 (janúar 1994=100) og lækkar um 0,1% á milli mánaða.


Bakarameistarinn hagnaðist um 36,5 milljónir króna á síðasta ári samanborið við rétt tæpa 51 milljón króna árið þar á undan.


Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á byggingarvinnustað kom í ljós að aðbúnaður var ekki í samræmi við lög og reglur.


Sérfræðingar hjá Arion munu fara yfir rekstrarumhverfi flugfélaga, stöðuna á íslenskum hótelmarkaði og mikilvægi ferðaþjónustunnar.


Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,8%.


„Þess má geta að stjórnarformaður Fréttablaðsins er einnig lögmaður meirihlutaeigenda Vinnslustöðvarinnar og varaformaður stjórnar VSV.“


Samkeppniseftirlitið hefur áréttað er að endanleg niðurstaða í rannsókn stofnunarinnar á Guðmundi liggi ekki fyrir.


Eigið fé félagsins í árslok 2017 nam 73 milljónum króna en eignir samstæðunnar voru samtals 484 milljónir króna.


Samband raunverðs fasteigna, kaupmáttar, og byggingakostnaðar, hefur haldist nokkuð stöðugt síðastliðið ár.


Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi Brims og forstjóri HB Granda, gæti verið sekur um „alvarleg brot“ samkvæmt frummati SE.


Að raunvirði hefur íbúðaverð aðeins hækkað um 1,4% undanfarna 12 mánuði ef vísitala íbúðaverðs er borin saman við vísitölu neysluverðs.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 3,05% í 106 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


„Samtök ferðaþjónustunnar harma framsetningu fréttar í kvöldfréttum RÚV í gær þar sem skekkt mynd er dregin upp af heilli atvinnugrein."


WOW air hefur ráðið Arion banka og Arctica Finance til að undirbúa skráningu félagsins á markað bæði hérlendis og erlendis.


Um er að ræða þriðjungs hlut alls hlutafjár í Vinnslustöðinni og kaupverðið er 9.400 milljónir króna.


Arion banki mun opna nýtt útibú í Garðabæ en útibúið á Grundarfirði mun sameinast því sem er á Stykkishólmi.


BIOEFFECT eru fyrstu íslenku vörurnar sem fara í sölu hjá hinum þekkta snyrtivörurisa.


Í könnun Gallup fyrir SA kom jafnframt fram að tveir þriðju hlutar landsmanna hefðu áhyggjur af verðbólgu.


Þorsteinn gagnrýndi bankann fyrir að tjá sig ekki um áhrif launahækkanna og útgjaldaaukningar hins opinbera á vaxtastefnuna.


Stjórn Regins ákvað í gær að hækka hlutafé Regins um 220.532.319 hluti.


Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur og mælist með stuðning 21,3% landsmanna samkvæmt nýrri könnun MMR.


Tæplega 82 þúsund farþegar fór um innanlandsflugvellina í ágúst en þeir voru 4423 fleiri í ágúst í fyrra.


Velta í sölu og viðhaldi vélknúinna ökutækja var 11,7% lægri á tímabilinu maí-júní 2018 en sömu mánuði 2017.


Frjáls fjölmiðlun ehf. sem meðal annars rekur DV auk fleiri fjölmiðla tapaði um 43,6 milljónum króna á þeim fjórum mánuðum sem það starfaði


Innlent
18. september 2018

Fiskaflinn 13% minni

Fiskafli íslenskra skipa í ágúst var tæp 105 þúsund tonn eða 13% minni en í ágúst 2017.


Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, óskar eftir því að stíga til hliðar á meðan úttekt verði gerð.


Útgáfufélagið Stundin hagnaðist um 6,5 milljónir króna í fyrra, samanborið við 8,6 milljóna króna tap árið áður. Tekjur jukust um fimmtung.


Forsvarsmenn Íslandspósts hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna greinar og leiðara í Viðskiptablaðinu.


Innlent
17. september 2018

Rólegt í kauphöllinni

Heildarviðskipti í kauphöllinni námu rúmum 1,2 milljarði króna í dag, og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,4%.


Liðið Conzensys vann fyrstu verðlaun meðal íslenskra keppenda í hinni alþjóðlegu hakkarakeppni IceCTF.


Skúli Mogensen stefnir á hlutafjárútboð Wow air innan 18 mánaða, og býst við að safna allt að 33 milljörðum fyrir undir helmingshlut.


Guðmundur Hafsteinsson, yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant, tekur við sem formaður stýrihóps um mótun nýsköpunarstefnu.


Félag atvinnurekenda segir fjármálaráðuneytið og Póst- og fjarskitpastofnun ósammála um ástæður taprekstrar Íslandspósts.


Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir veiðigjöld landsbyggðarskatt sem verði að lækka.


Iceland Seafood International hefur lokið yfirtöku á Solo Seafood með útgáfu rúmlega milljarð hluta sem greiðslu fyrir kaupin.


Staða hefðbundinna fjölmiðla er óvíða sterkari en á Íslandi. Erfitt geti verið fyrir markaðsfólk að ætla bara að vera á samfélagsmiðlum.


Forstjóri Fossa markaða býst við því að velta á innlendum mörkuðum muni taka við sér á komandi misserum auk þess sem erlendum fjárfestum muni fjölga á Íslandi.


Innlent
16. september 2018

324 milljarða eignir

Fjárfestingareignir fasteignafélaganna í kauphöllinni nema um 13% af vergri landsframleiðslu


Tekjur BM Vallár námu tæpum 6 milljörðum króna í fyrra, og jukust um fimmtung. Eigið fé nam 2 milljörðum og jókst um 56%.


Bjarni Benediktsson segir að hætta notkun bensínbíla sé bæði efnahagslegt hagsmunamál sem og framlag í baráttunni gegn hlýnun jarðar.


Innlent
16. september 2018

Jómfrúin skilar minna

Hagnaður veitingahússins Jómfrúarinnar nam tæpum 16 milljónum króna á síðasta ári, en félagið skipti þá um eigendur.


Oliver Luckett segir umræðuna um hvalveiðar á Íslandi eins og að tala um Trump í bandaríkjunum.


Forstjóri Wow air segir samstarfið við Isavia gott, sakar fjölmiðla um að vilja skemma fyrir félaginu og gagnrýnir Icelandair.


Ferðaskipuleggjendakerfi íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins TripCreator er nú ókeypis á netinu.


Fjármálaráðherra segir fjárlögin í takt við það sem aðilar vinnumarkaðarins hafa kallað eftir.


Innlent
15. september 2018

85 milljóna hagnaður

Síld og fiskur, sem framleiðir vörur undir merkjum Ali, velti ríflega 2,7 milljörðum króna í fyrra.


Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir sérstöðu fyrirtækisins sem óháðs aðila á markaði hafa skipt töluverðu máli í árangri fyrirtækisins á síðustu árum.


WOW air er sagt skulda Isavia tvo milljarða í ógreidd lendingargjöld, og Ben Baldanza segist hafa hætt í stjórn félagsins fyrir mánuði.


Raftækjaverslunin Heimilistæki velti 3 milljörðum króna í fyrra og hagnaðist um 176 milljónir. 150 milljónir voru greiddar í arð.


Mikil hækkun fasteignagjalda hafði talsverð áhrif á afkomu stóru fasteignafélaganna í kauphöllinni á fyrri helmingi þessa árs.


„Það hefur ekki verið auðvelt fyrir okkur að setja þessar hækkanir út í verðlag," segir framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar.


Stærsti eigandi HB Granda, Brim hf. hefur breytt um nafn undir nýjum forstjóra, Runólfi Viðari Guðmundssyni.


Reginn og Eik hækkuðu mest í viðskiptum í kauphöllinni í dag.


Vestmannaeyjabær hyggst höfða dómsmál gegn Landsbankanum til greiðslu réttmæts endurgjalds fyrir Sparisjóð Vestmannaeyja.


Aukin umsvif í pakkasendinum er ekki sagður duga til að vega upp minnkandi bréfasendingar sem einkaleyfi er á.


Samkvæmt tilkynningu frá WOW air mun skuldabréfaútboði félagsins ljúka næstkomandi þriðjudag klukkan 14:00 að íslenskum tíma.


Hagvísir sem spáir fyrir um stöðu hagkerfisins eftir hálft ár lækkar áfram sem bendir til minnkandi landsframleiðslu.


Spá hagfræðideildar bankans um ársverðbólgu er nokkru lægri en spá Arion banka fyrir lok ársins.


Oliver Luckett segir mikla möguleika felast í ímynd Íslands erlendis, en hún sé afar viðkvæm fyrir neikvæðri umfjöllun um hvalveiðar.


Fossar markaðir hafa fengið leyfi til að versla milliðiliðalaust með verðbréf í kauphöllum Danmerkur og Svíþjóðar.


Norska stórfyrirtækið Norsk Hydro hefur hætt við kaupin á álveri Rio Tinto í Straumsvík.


Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum í dag.


Óskabein hefur selt 40 milljón hluti í VÍS, en Gestur Breiðfjörð Gestsson er bæði stjórnarformaður Óskabeins og stjórnarmaður VÍS.


Leitað var til fjölda íslenskra fjárfesta í gær vegna skuldabréfaútboðsins.


1,5 milljarða afgangur var á samanlögðum rekstri hins opinbera á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar 0,2% landsframleiðslu.


HB Grandi hefur ráðið Ægi Pál Friðbertsson sem framkvæmdastjóra félagsins, en hann kemur frá Brimi.


Kaup HB Granda á Ögurvík, sem er í eigu stærsta hluthafa HB Granda, fyrir 12 milljarða byggja á mati tveggja óháðra matsmanna.


Innlent
13. september 2018

Icelandair lækkar á ný

Mikil velta var í kauphöllinni í dag og meirihluti skráðra félaga hækkaði. Icelandair féll hinsvegar um tæp 5%.


Arion banki hækkar skammtímaspá sína um þróun vísitölu neysluverðs. Fargjöld lækka um fimmtung en húsnæði hækkar hægar.


Framkvæmdastjóri Brimborgar bendir á mótsagnir í stefnu ríkisstjórnarinnar og segir bann á nýskráningum heimskulega.


Innlent
13. september 2018

Skúli sér í land

Skúli Mogensen segir að vel gangi að tryggja fjármögnun Wow air en tíma taki að ganga frá öllum lausum endum.


Pylsuvagninn á Tryggvagötu hefur verið hífður aftur á fyrri stað gegnt Eimskipafélagshúsinu gamla, tæpu ári eftir áætlun.


Rúmlega 200 milljón króna afgangur var af rekstri Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins, en gert var ráð fyrir tæpum 600 milljóna halla.


Olíuverð hefur hækkað hratt að undanförnu sem litar afkomu flugfélaganna.


Alcoa Fjarðarál sem rekur álverksmiðju á Reyðarfirði hagnaðist um 78 milljónir dollara á síðasta ári sem jafngildir um 8,8 milljörðum króna.


Rekstrarkostnaður WOW air tvöfaldaðist milli 2016 og 2017, en tekjur jukust um 58% á sama tímabili.


Ásgeir Jónsson segir eðlilegt að krónan gefi eftir hafi fjárfestar áhyggjur af stöðu Wow og komandi kjarasamningum.


Dreifing heildarlauna var ólík eftir launþegahópum, þannig voru 65% starfsmanna sveitarfélaga með heildarlaun undir 600 þúsundum.


Innlent
13. september 2018

Tvísýn staða

Rekstrarstaða WOW air hefur breyst hratt til hins verra. Forsvarsmenn félagsins hafa síðustu daga ekkert gefið upp um stöðuna í 5,5 milljarða króna skuldabréfaútboði félagsins.


Innlend netverslun árið 2017 var 8,8 milljarðar en erlend netverslun mældist lægri eða 4,3 milljarðar.


Valitor varar við nýjum svikapóstum sem sendir hafa verið í nafni Netflix til almennings, nú síðast í gær.


Reykjavík Duck Tours hóf á dögunum ferðir á bæði sjó og landi um Reykjavík. Farartæki fyrirtækisins er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.


Poul Thomsen, framkvæmdastjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, flytur erindi í Eyri í Hörpu laugardaginn 15. september.


Á árinu 2017 lækkuðu ríkisábyrgðir úr 1.039 milljörðum króna í 970 milljarða króna, þar af eru ábyrgðir vegna Íbúðalánasjóðs 794 milljarðar eða 82% af heildarríkisábyrgðum.


Eiginfjárhlutföll lítilla og meðalstórra fyrirtækja hafa farið batnandi og velta hefur aukist verulega.


Verð á hlutabréfum í Icelandair var óbreytt í 632 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 31. ágúst til og með 6. september 2018 var 199. Þar af voru 154 samningar um eignir í fjölbýli.


Aðstoðarframkvæmdastjóri Pipar/TBWA segist líta á GDPR sem tækifæri til að þjónusta notendur betur.


Innlent
12. september 2018

SHÍ harmar fjárlögin

Stúdentaráð Háskóla Íslands vill að framlög til háskólastigsins verði aukin um þrjá milljarða á næstu tveimur árum til að ná meðaltali OECD-ríkjanna.


Um 20% fyrirtækja hér á landi eru talin á byrjunarreit stafrænna umskipta sem er ívið hærra hlutfall en á hinum Norðurlöndunum.


Íslandsbanki stendur fyrir málfundi um efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja klukkan 16:00 í dag.


Íslendingar eru einnig duglegri að versla á netinu en nú versla 80% Íslendinga á netinu í hverjum mánuði.


Isavia hagnaðist um 1,57 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 1,48 milljarða króna á sama tímabili árið á undan.


Innlent
12. september 2018

Umbreyting á plastmarkað

Framtakssjóðurinn Umbreyting hefur keypt fyrirtækin Borgarplast og Plastgerð Suðurnesja, og á nú 78% í sameinuðu félagi.


Innlent
12. september 2018

Áfram hækkar Icelandair

Gengi bréfa Haga hefur hækkað töluvert eftir að tilkynnt var um að kaup félagsins á Olís höfðu verið samþykkt.


Bankastjórar stóru bankanna funduðu með stjórnendum WOW air í turninum við Höfðatorg.


Innlent
12. september 2018

H&M opnar á Hafnartorgi

H&M mun opna sína þriðju verslun á Íslandi í næsta mánuði í verslunarkjarnanum á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur.


Hlutafé Primera Travel Group var aukið um 2,4 milljarða króna í ár, og þriggja ára endurskipulagningaferli lokið.


Hagar og Olís skuldbinda sig til að selja verslanir. Þá á FISK Seafood að selja hlut sinn í Högum.


Fjárframlög til heilbrigðismála hækka um 12,6 milljarða umfram launa- og verðlagshækkanir samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2019.


Líflegur dagur var í Kauphöllinni í dag en heildarvelta á hlutabréfamarkaði nam 3,7 milljörðum króna.


Breytingar verða gerðar á siglingaleiðum Samskipa í október. Siglingaleiðum verður fjölgað um eina, og eitt skip bætist í flotann.


Seðlabankinn beitti inngripum á gjaldeyrismarkaðinn í dag. Þetta staðfestir Stefán Jóhann Stefánsson í samtali við Viðskiptablaðið.


Innlent
11. september 2018

Krónan veikist enn

Bandaríkjadalur fór undir 100 krónur í mars á þessu ári en stendur nú í 114 krónum. Dollarinn hefur ekki verið dýrari síðan í apríl í fyrra.


Félag atvinnurekaenda fagnar áfromum um lækkun tryggingagjalds en telur lækkunina þó ekki ganga nógu langt.


Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá ákæru um meint umboðssvik stjórnenda Kaupþings á árinu 2008.


Landsréttur féllst á að þrotabú Kosts legði fram 1,5 milljón króna málskostnaðartryggingu í máli gegn Jóni Gerald Sullenberger.


Bjarni Ármannsson, sem er næststærsti hluthafi í Iceland Seafood, var kjörinn í stjórn félagsins á hluthafafundi fyrirtækisins.


Innlent
11. september 2018

Icelandair hækkar um 6,8%

Verð á hlutabréfum í Icelandair hefur hækkað um 6,81% í 228 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni það sem af er degi.


Forsvarsmenn flugfélagsins WOW air búast við því að geta skýrt stöðu félagsins í vikulok.


Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir mikilvægt að aðgerðir í húsnæðismálum snúi að framboðshliðinni.


Háskólamenntuðum hefur fjölgað um 14 prósentustig á tíu árum frá 2007 og stendur Ísland jafnfætis Norðurlöndum í fjölda háskólamenntaðra.


Gert ráð fyrir að að tryggingagjald lækki um 0,5 prósentustig á næstu tveimur árum.


Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur nú veitt leyfi til að opna vetnisstöð á lóð Orkunnar við Miklubraut í Reykjavík.


Gert er ráð fyrir að afgangur af fjárlögum dragist saman um þrjá milljarða króna á milli ára og verði 1% af landsframleiðslu.


Jóhannes Þór, framkvæmdastjóri SAF, segir að breyting á flugframboði muni koma til með að hafa vítæk áhrif á ferðaþjónustuna.


Kanadíska orkufyrirtækið Energy Co-Invest tekur yfir Green Energy Iceland auk tækni- og hugverkaréttinda móðurfélagsins.


Nýr tengibanki í leiðakerfi Icelandair inniheldur komu- og brottfarartíma þegar nægt rými er í flugstöðinni.


Félag Kristjáns Márs Haukssonar, The Engine, sameinast inn í stærstu auglýsingastofu landsins, Pipar\TBWA.


Íbúðalánasjóður þarf að setja sér vandaðri reglur um áhættustýringu að mati Fjármálaeftirlitsins og bæta innri ferla.


Félagið hyggst greiða 3.000 króna skilagjald vegna veglykla og endurgreiða ónotaðar inneignir og afsláttarmiða.


Stjórnarformaður Icelandair bendir á að markaðshlutdeild Wow air og Icelandair á flugferðum yfir Atlantshafið sé nálægt 3%.


Einkafyrirtæki óska eftir aðstoð ráðherra gegn sunnlenskum sveitarfélögum sem vilja útiloka þau frá hópferðum fyrir ferðamenn.


Starfsgreinasambandið vill samræmdar aðgerðir gegn félagslegum undirboðum og mansali á íslenskum vinnumarkaði.


„Ég tel að það skipti stjórnvöld alltaf miklu máli að eiga svona samtal við aðila vinnumarkaðarins og sveitarfélögin"


Dómar hafa fallið í tveimur stórum innherjaupplýsingamálum á síðustu árum, gegn Icelandair 2014 og Eimskipum 2017.


Innflæðishöft virðast hafa skapað misvægi milli framboðs og eftirspurnar á skuldabréfamarkaði.


Gengishagnaður Skinneyjar-Þinganess féll um 90% í fyrra. Hagnaður félagsins fór því úr 2,5 milljörðum í 1,15.


Stjórnarformaður Icelandair segir að sölustarf hafi færst í of hratt á netið á kostnað annarra söluleiða.


Innlent
9. september 2018

762 milljóna hagnaður

Hagnaður ÞG verktaka jókst um 13,3% á árinu 2017.


Múlakaffi hagnaðist um rúmar 80 milljónir króna í fyrra, sem er rúmlega 40% samdráttur milli ára, og tekjurnar námu 2,4 milljörðum.


Mannauðsfyrirtækið HR Monitor sérhæfir sig í mannauðsmælingum í rauntíma, en mælingakerfi þess hefur notið mikilla vinsælda.


Innlent
8. september 2018

Hagnaður jókst um 20%

EBITDA Jökulsárlóns ferðaþjónustu nam 485 milljónum á síðasta ári og jókst um 22% frá árinu 2016.


Meðhöndlun og birting innherjaupplýsinga hefur verið sérstakt áherslumál Fjármálaeftirlitsins síðastliðin ár.


Innlent
8. september 2018

Kerfislega mikilvæg

Ef annað flugfélaganna lenti í rekstrarvanda gæti það haft veruleg áhrif á hagkerfið í heild.


Töluverður munur er á milli verðbólguálags á skuldabréfamarkaði og verðbólguvæntinga. Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa hefur ekki verið hærri frá útgáfu bréfanna í ársbyrjun 2017.


Jónsson & Le'macks hagnaðist um 22 milljónir á síðasta ári


Nokkur ólga ríkir á póstmarkaði vegna meintra oftekinna gjalda Íslandspósts á einkaréttarvarinni póstþjónustu.


Stjórnarformaður Icelandair segir ummæli Skúla Mogensen um úrelt viðskiptamódel Icelandair sérstök því Wow air byggi á sama viðskiptamódeli.


Innlent
8. september 2018

Samdráttur hjá Subway

Hagnaður Stjörnunnar ehf., rekstraraðila Subway á Íslandi, lækkaði úr 130 milljónum króna árið 2016 í 13 milljónir króna árið 2017.


Margt bendir til þess að staðbundnar fréttir verði ekki síður eftirsóttar en heimsfréttayfirlitið.


Íslensku flugfélögin hafa fallið frá áformum um heilsársflug til Cleveland.


Jón Sigurðsson og Þórarinn V. Þórarinsson munu ekki gefa kost á sér til endurkjörs í stjórn N1 á hluthafafundi í lok mánaðar.


HB Grandi hyggst kaupa útgerðarfyrirtækið Ögurvík á 12 milljarða króna af stærsta hluthafa sínum, Brimi.


Hlutabréf Icelandair hækkuðu um 4% þegar mest lét, en enduðu daginn í 2,5% hækkun. Heildarvelta í kauphöllinni nam 1062 milljónum.


Nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa námu 14,1 milljarði króna á síðustu 12 mánuðum. Heildarupphæð bílalána hefur ekki verið hærri í einum mánuði síðustu sex ár.


Hagvöxtur á fyrri helmingi ársins var 6,4% sem er töluvert langt umfram spár greiningaraðila.


Forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin vilji eflasamtal sitt við aðila vinnumarkaðarins.


Guide to Iceland hefur aflað 2,2 milljarða króna í aukið hlutafé.


Innlent
7. september 2018

Krónan gefur eftir

Krónan hefur ekki verið jafn veik síðan í febrúarbyrjun á síðasta ári, og dollarinn ekki verið jafn dýr síðan í apríl á sama ári.


Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara hefur rift samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax.


Nasdaq verðbréfamiðstöð hefur gert samning við Origo um að taka að sér vöktun og þjónustu við miðlæg kerfi miðstöðvarinnar.


Færri Evrópubúar komu til landsins en Bandaríkjamönnum fjölgaði um nærri fjórðung.


Skipulagsbreytingar vegna kaupa N1 á Festi taka gildi í dag. Ráðnir hafa verið framkvæmdastjórar N1, Krónunnar og Elko.


Skúli Mogensen segir skuldabréfaútboð WOW air ekki vera í höfn en að það sé á lokametrunum.


Borgarfulltrúi segir samning við RÚV um fjölmiðlaefni fyrir unglinga fara yfir útboðsmörk í innkaupareglum borgarinnar.


Viðskipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru næstum helmingi fleiri í ágúst en í fyrra, og hafa ekki verið fleiri síðan 2016.


Markmið um fjármögnun náðust með hlutafjáraukningu, og því hefur skráningu á markað í Svíþjóð verið slegið á frest.


Fjarþjónustufyrirtækið Kara Connect var valið sproti ársins í Nordic Startup Awards á Íslandi, og Oliver Luckett vann í vali fólksins.


Innlent
6. september 2018

Heiða slær í gegn

Haframjólkin Heiða hefur selst upp hjá framleiðanda vegna mun meiri eftirspurnar en framleiðendur reiknuðu með.


Grillmarkaðurinn seldi veitingar fyrir 880 milljónir króna á síðasta ári.


Innlent
6. september 2018

Rólegt í kauphöllinni

Heildarviðskipti námu tæpum 900 milljónum, úrvalsvísitalan hækkaði lítillega, og aðeins eitt félag hreyfðist um yfir 2%.


Ljósleiðarinn frá Gagnaveitu Reykjavíkur hefur verið tilnefndur til alþjóðlegra verðlauna, sem veitt verða 11. september.


Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Verslanagreiningar, segir athyglisvert að fyrirtækið hafi ekki enn hafið markaðsstarf.


Innlent
6. september 2018

Advania kaupir Wise

Upplýsingatæknifyrirtækið Advania hefur keypt Wise en hjá því félagi starfa um 80 manns.


Frosti Bergsson, stjórnarmaður í Eik, hefur keypt hlutabréf í félaginu fyrir tæpar 5 milljónir króna.


Ferðaþjónustan hefur vaxið hratt á umliðnum árum líkt og landsmenn þekkja. Það sem minna er fjallað um er kröftugur vöxtur alþjóðageirans sem fallið hefur í skuggann af ferðaþjónustunni.


Icelandair Group hefur ráðið Spencer Stuart og Capacent á Íslandi til þess að hafa umsjón með ráðningarferli á nýjum forstjóra félagsins.


Innlent
6. september 2018

OZ tapar 157 milljónum

Tap OZ dróst saman um 22 milljónir króna milli ára.


Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir ágúst 2018 nam fob verðmæti vöruútflutnings 50,9 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 65,4 milljörðum króna.


Byggingarfyrirtækið Eykt ehf. hagnaðist um 174 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 119 milljónir árið 2016.


Flugfélagið Luxair sem hóf að bjóða upp á áætlunarflug til Íslands nú í sumar hyggst ekki halda því áfram á næsta ári.


Árið 2017 voru Skrímslin fyrst sýnd á Tokyo International Gift Show eftir að japanskur dreifingaraðili hafði samband við fyrirtækið Monstra ehf.


Suður-Kóreska fyrirtækið Pearl Abyss hyggst kaupa allt hlutafé í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP fyrir um 452 milljónir bandaríkjadala.


Tencent, eitt stærsta fyrirtæki heims, tók þátt í 220 milljón króna hlutafjáraukningu í leikjafyrirtækinu 1939 Games.


Í Reykjavík er árlegur kostnaður við að hita upp húsið sitt aðeins 90 þúsund krónur.


Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf., hagnaðist um 227 milljónir króna á síðasta ári en hagnaður félagsins dróst saman um 22 milljónir króna frá 2016.


Innlent
5. september 2018

VÍS hækkaði um 1,69%

Heildarveltan í Kauphöllinni í dag nam 885 milljónum króna í viðskiptum dagsins.


Tekjur húsbílaleigunnar Kúkú Campers námu tæpum 600 milljónum króna á síðasta ári, og hagnaðurinn fjórðungi þess.


Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu AkvaFuture ehf. að matsáætlun á umhverfisáhrifum allt að 20.000 tonna laxeldis í lokuðum kvíum í Eyjafirði.


Félag atvinnurekenda (FA) og Félag lykilmanna (FLM) undirrituðu í dag kjarasamning félaganna.


Jöfnuður vöru- og þjónustuviðskipta við útlönd á fyrri hluta ársins var jákvæður um 12,8 milljarða króna. Þetta er minnsti afgangur af utanríkisviðskiptum síðan árið 2008.


Innlent
5. september 2018

Umsvif Hringdu aukast

Bæði tekjur og eignir Hringdu jukust um tæp 30% í fyrra, en hagnaður og eigið fé drógust saman. Þá hækkuðu laun um fjórðung.


Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, fjallaði um mikilvægi þess að auka gjalderyistekjur.


Alls störfuðu 6.018 í leikskólum í desember 2017 og hafði fjölgað um 111 (1,9%) frá fyrra ári. Stöðugildum starfsmanna fjölgaði einnig um 1,9% og voru 5.289.


WOW air hefur í dag sölu á flugi til Orlando, sem hefjast mun 18. desember. Icelandair hefur flogið þangað í áratugi.


Fjármálaeftirlitið hefur skráð fyrirtækið Skiptimynt ehf., sem þjónustuveitanda viðskipta milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla.


Netverslunarkeðjan Amazon er komin yfir 1000 milljarða dollara að markaðsvirði en verð á hlutabréfum í fyrirtækinu hefur meira en tvöfaldast á síðastliðnum tólf mánuðum.


Innlent
4. september 2018

Arion banki rauk upp

Verð á hlutabréfum í Arion banka hækkaði um 2,42% í 394 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups stendur stuðningur við ríkisstjórnina í stað milli mánaða, en um helmingur þeirra sem tóku afstöðu segjast styðja hana.


Jón Björnsson sem hætti sem forstjóri Festar hyggst taka sér smá frí áður en hann ákveður framhaldið.


Hreinar erlendar eignir þjóðarbúsins hafa alrei verið meiri


Skuldabréfavísitala GAMMA, GAMMA:GBI, hækkaði um 0,21% í ágúst og nam meðal dagsveltan 2,5 milljörðum.


Samdráttur í gistinóttum erlendra ferðamanna náði til allra landshluta nema Suðurlands þar sem hótelnætur erlendra ferðamanna voru ríflega 4 þúsund fleiri en í júlí í fyrra.


Sprotafyrirtækið Kaptio hefur verið valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis.


Í júlí 2018 voru fluttar út vörur fyrir tæpa 50,5 milljarða króna og inn fyrir 63,5 milljarða króna fob (67,8 milljarða króna cif).


Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Elínu Oddnýju Sigurðardóttur í stjórn Íbúðalánasjóðs.


Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum til Kauphallarinnar í ágúst.


Nú eru síðustu forvöð að skrá sig í frumkvöðlakeppnina Gulleggið en umsóknarfrestur rennur út 12. september næstkomandi.


Verð á meðalstórum bíl í Orlando í dag fyrir tímabilið 31. október til 8. nóvember er um 19.700 krónur en fyrir tveimur árum var verðið 24.500 krónur.


Fjöldi gistinátta í júlí stendur í stað milli ára en gistinætur á hótelum og gistiheimilum voru 695.700 í júlí.


Árvakur sem er útgefandi Morgunblaðsins sem og miðlanna mbl.is og K100, tapaði 284 milljón króna á síðasta ári.


Fjárfestingasjóðurinn VIA equity og stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, PFA, hafa keypt 30% hlut í Advania AB.


Lyfjaverslunin Lyf og heilsa hagnaðist um 283 milljónir á síðasta ári en hagnaðurinn jókst um 16% milli ára.


Á fyrstu sjö mánuðum ársins voru íbúðir í nýbyggingum 18% allra íbúða sem auglýstar voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu.


Stafræn stefna fyrirtækja verður umfjöllunarefni á Strategíudeginum í ár þar sem fjögur rótgróin fyrirtæki munu ræða sína stafrænu vegferð.


Heiðar Guðjónsson fjárfestir og stjórnarformaður Sýnar keypti nú síðdegis bréf í félaginu fyrir 91,5 milljónir króna.


Viðskiptaafgangur nam 1,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi, samanborið við 11,9 milljarða árið áður.


Íslendingar keyptu í Costco fyrir 8,7 milljarða króna fyrstu hundrað dagana frá opnun verslunar félagsins í Kauptúni í fyrra.


VÍS hefur gert samkomulag við Fjármálaeftirlitið um greiðslu sektar og viðurkenningu brots eftir að hafa láðst að birta tilkynningu.


Hagnaður Olís jókst um 58% milli ára, og rekstrarhagnaður náði viðmiðunarmörkum kaupsamnings Haga fyrir hærra kaupverði.


Hagnaður Samherja var nánast óbreyttur milli ára. Rekstrarhagnaður dróst saman um 23%, en söluhagnaður eigna bætti það upp.


Í liðinni viku keyptu Sjóvá og VÍS eigin hluti fyrir samtals tæpar 52 milljónir króna, Sjóvá tæpar 43 milljónir og VÍS tæpar 9.


Kjarnastarfsemi Kynnisferða verður skipt í tvær einingar, og flotasvið stofnað utan um rekstur rútu- og strætóflotans.


Fimm innflutningsfyrirtæki hafa stefnt íslenska ríkinu vegna tolla á landbúnaðarvörur, sem þau segja ólöglega innheimta.


Nýskráning bíla í ágúst dróst saman um 3,7% frá fyrra ári, og það sem af er ári hafa 12% færri verið skráðir en á sama tímabili í fyrra.


Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir var í janúar síðastliðnum ráðin markaðsstjóri Samkaupa.


Verri afkoma stóru tryggingafélaganna á öðrum ársfjórðungi kom lítið á óvart en félögin sendu öll frá sér afkomuviðvörun á fjórðungnum.


Nýsköpunarfyrirtækið Controlant tapaði 324 milljónum króna á síðasta rekstrarári, og var með 165 milljónir í tekjur.


„Við viljum skilja viðskiptavinina betur, einfalda líf þeirra í flóknum heimi og klæðskerasauma betur utan um þeirra óskir."


Capacent telur virði Icelandair 50% verðmætara en núverandi markaðsgengi félagsins segir til um.


Innlent
2. september 2018

Átök í kortunum

„Miðað við það hvernig atvinnulífið hefur komið fram og talað til okkar og hvernig stjórnvöld tala til okkar, þá get ég ekki séð annað en átök í kortunum."


Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í nótt vegna vatnsleka í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar.


„Þetta er nýverksmiðja með nýju starfsfólki og við drögum lærdóm á hverjum einasta degi af því sem við erum að gera."


Rekstrarhagnaður Ormsson nam 136,2 milljónum í fyrra samanborið við 90,5 milljónir árið áður.


Baldvin Þorsteinsson og Guðrún Ó. Blöndal munu taka sæti í stjórn Eimskips.


Afkoma Auðhumlu versnaði um hálfan milljarð króna í fyrra.


Auglýsingastofan og sprotafyrirtækið Ketchup Creative vinnur að þróun byltingakenndrar tækni í markaðsmálum.


Nýsköpunarfyrirtækið Controlant tapaði 324 milljónum króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 290,2 milljóna króna tap árið áður.


Veitingastaðurinn Austurlandahraðlestin, sem sérhæfir sig í indverskri matargerð, hagnaðist um 25,4 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 20,7 milljóna króna hagnað árið áður.


Afkoma stóru tryggingafélaganna dróst saman um 83% á fyrri helmingi þessa árs frá sama tíma í fyrra. Tveir stórbrunar á öðrum ársfjórðungi auk óhagstæðrar þróunar á verðbréfamörkuðum höfðu töluverð áhrif á afkomu félaganna.


Hagnaður Skeljungs jókst um 16,9% á fyrri helmingi þessa árs en félagið hefur sent frá sér tvær jákvæðar afkomuviðvaranir á árinu. Forstjóri félagsins segir félagið mun skilvirkara en það hefur verið.


„Að okkar mati hefur PFS bitið svolítið í sig og hefur meðal annars skrifað í úrskurðum sínum, að hlutverk stofnunarinnar sé að minnka markaðshlutdeild Símasamstæðunnar. Þetta hlutverk kemur hvergi fram í lögum."


Verið er að útbúa kynningargögn vegna söluferlisins hótela Icelandair og hafa margir sýnt hótelunum áhuga.


Senn verður hægt að fljúga beint á milli London og Sydney gangi áform ástralska flugfélagsins Qantas Airways eftir.


Afkoma Kynnisferða var 458 milljónum króna verri á árinu 2017 en árinu á undan en félagið tapaði 314 milljónum króna á síðasta ári. Hópbílar stóðu betur af sér erfitt ár í hópferðaakstri og hagnaðist félagið um 196 milljónir á síðasta ári.


„Það sem fólk finnur fyrir á eigin skinni í daglegu lífi er eitthvað sem til stjórnvalda heyrir."


Hagnaður Atlantsolíu nam 90 milljónum króna í fyrra en var 204 milljónir króna árið 2016.


Innlent
1. september 2018

Traust á fjölmiðlum

Varla kemur á óvart að stuðningsmenn repúblikana eru trúaðri á skáldskapargáfu blaðamanna en demókratar.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.