*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


ágúst, 2019

Mín Líðan býður upp á sálfræðimeðferð í gegnum netið á margfalt lægra verði en hefðbundin meðferð.


Tap líftæknifyrirtækisins Genís nam 364 milljónum krónum á síðasta rekstrarári samanborið við 198 milljóna tap árið áður.


„Það náðist tiltölulega góð sátt í vor á íslenskum vinnumarkaði. Ef sú sátt verður rofin skapar það mikinn vanda,“ segir Ásgeir Jónsson.


Nýskráningar fólksbíla og nýjar lánveitingar til íslenskra heimila vegna bílakaupa hafa dregist töluvert saman það sem af er ári.


Eggert Dagbjartsson, sem hefur verið búsettur í Bandaríkjunum frá unga aldri, stendur í stórtækum fjárfestingum í Austurhöfn.


Hlutdeild fasteigna- og fjárfestingafélagsins í afkomu dótturfélaga var neikvæð um 51 milljón í fyrra.


Innlent
31. ágúst 2019

Siðlegir blaðamenn

Mikill meirihluti kæra sem berast til Siðanefndar Blaðamannafélagsins hefur verið vísað frá eða ekki þótt brot.


Tekjur Arctic Adventures jukust um 52% á síðasta ári á sama tíma og launahlutfall lækkaði um tæplega 4 prósentustig.


Úrvalsvísitalan er aftur komin yfir 2.000 stiga múrinn, en Brim og Arion hækka einnig nokkuð. Eimskip lækkar mest.


SKE hefur samþykkt kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Keppinautar Haga höfðu eitt og annað við kaupin að athuga.


Kaldalón, sem í dag var skráð á First North markaðinn, skilaði 32 milljóna hagnaði á fyrri helmingi ársins.


Tillögu hluthafa um að birta ítarlegar upplýsingar um seldar eignir félagsins var vísað frá.


Hagvöxtur mældist á 1,4% á öðrum ársfjórðungi. Niðurstaðan þykir óvænt enda fækkaði ferðamönnum um 19% á tímabilinu.


111 flugmenn færast tímabundið niður í 50% starf og 30 flugstjórar verða færðir tímabundið í starf flugmanns.


Hagfræðingur segir fyrirhugað verðtryggingarbann ná til svo lítils hóps að það kunni að brjóta gegn banni við mismunun.


Rekstrartekjur leigufélagsins voru um 1,5 milljarðar á fyrstu 6 mánuðum ársins. Tekjurnar jukust um 18% frá sama tímabili í fyrra.


Uppsagnir tilkomnar vegna nýrra reglna um veiði á sæbjúgum. Félagið vandar Sjávarútvegsráðherra og Hafró ekki kveðjurnar.


Nýr fjármálastjóri hjá Brimi, Inga Jóna Friðgeirsdóttir, hefur starfað hjá HB Granda en áður hjá gamla Brim nú ÚR.


Leigufélagið hagnaðist um 2,8 milljónir króna á fyrri árshelmingi 2019 samanborið við 136 milljóna tap á sama tímabili í fyrra.


Hagnaður Eimskips á öðrum ársfjórðungi nam 2,7 milljónum evra, eða sem nemur tæplega 373 milljónum króna.


Eigendur Keiluhallarinnar, Saffran, Hamborgarafabrikkunnar, Eldsmiðjunnar og fleiri veitingastaða hafa ákveðið að sameinast.


Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn á morgun


Sjávarútvegsfyrirtækið sem áður hét HB Grandi snýr rekstrinum við á 2. ársfjórðungi. Ríflega þreföldun hagnaðar á árinu.


Innlán hafa aukist um ríflega fimmtung á fyrri helmingi ársins og um helming í þóknanatekjum. Afkomuspá hækkuð aftur.


Brim hækkaði mest í viðskiptum dagsins, en bréf Icelandair lækkuðu á ný eftir hækkanir gærdagsins.


Viðsnúningur var í rekstri stofnunarinnar milli ára á fyrri hluta árs meðan meðalstarfsmannafjöldinn jókst í 80 manns.


Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, hefur keypt hluti fyrir 16 milljónir króna í Skeljungi.


Innlent
29. ágúst 2019

Aukin umsvif hjá Lykli

Heildartekjur Lykils jukust um 17% á fyrri helmingi ársins.


Á fyrri helmingi árs var rekstrarniðurstaða kjarnastarfsemi Reykjavíkurborgar um 30% lægri en vænst var.


Hækkun íbúðaverðs reynist lægri en verðbólga. Íbúðaverð hefur ekki hækkað minna í 8 ár.


Innlent
29. ágúst 2019

IKEA hækkar verð

IKEA mun hækka verð um 4% að meðaltali á nýjum vörulista sem tekur gildi um helgina.


Frá 1. september verður verslunum óheimilt að gefa viðskiptavinum burðarpoka. Bannið nær til allrar afhendingar burðarpoka.


Félagið var dótturfélag IceCapital, en IceProperties fékk 7,8 milljarða lán hjá Glitni til kaupa á hlutabréfum bankans árið 2008.


Varaformaður stjórnar Icelandair Group, keypti ekki hluti fyrir 77 milljónir í Icelandair líkt og gefið var út á fimmtudaginn.


Bankarnir telja að Kvika eigi að lúta lögum sem takmarka áhættu innistæðueigenda og ríkissjóðs af fjárfestingarbankastarfsemi.


Umsókn um að grafa gerviíshelli í Langjökli óháð mögulegri sameiningu Into the Glacier. Stefnir í tvenn göng til viðbótar.


Forstjóri Sýnar segir afkomu 2. ársfjórðungs vonbrigði, en félagið tapaði 215 milljónum króna.


Festi var rekið með 601 milljón króna hagnaði á fyrri helmingi ársins.


Hagnaður Iceland Seafood International nam 577 milljónum króna á fyrri árshelming 2019.


Fasteignafélagið snýr tapi 2. ársfjórðungs í fyrra í margfalt meiri hagnað nú. 1,5 milljarða hagnaður á árinu.


Tekjur Samherja á síðasta ári námu 43 milljörðum króna sem er 3 milljörðum meira en árið 2017.


Fjárfesting Marel í Worximity nemur nærri hálfum milljarði króna, en fyrirtækið er hluti af 4. iðnbyltingunni.


Dagslokagengi Icelandair hefur ekki farið undir 7 krónur síðan í október.


Hagnaður Landsbréfa nam 301 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins.


Húsið var upphaflega byggt sem spítali árið 1884 en hafði frá árinu 1970 verið notað sem athvarf fyrir útigangsmenn.


Á meðal þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka er eftirlaunasjóður starfsmanna Boeing með 0,4% hlut í sinni vörslu.


Hagnaður Ölgerðarinnar eftir skatta fyrir fjárhagsárið 2018 til 2019 var 400,5 milljónir króna. Velta nam 24,9 milljörðum.


Heildarfjöldi greiddra gistinátta á Íslandi í júlí dróst saman um 1% milli áranna 2018 og 2019.


Peningastefnunefnd hefur ákveðið að lækka stýrivexti úr 3,75% niður í 3,5%.


FÍ Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða og stýringu Kviku, hagnaðist um 173,5 milljónir króna á á fyrri hluta árs.


Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir hf. skilaði 32,7 milljón króna tapi á fyrri hluta ársins.


Afkoma Skeljungs dróst talsvert saman á öðrum ársfjórðungi þrátt fyrir 12% tekjuvöxt milli ára.


Lítil hreyfing varð á gangvirði hlutabréfa í Kauphöllinni í dag, en þónokkur velta í viðskiptum með þau.


Rekstrarhagnaður nær 10% hærri á öðrum ársfjórðungi en á sama tímabili í fyrra.


Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 480 milljónum króna á fyrri árshelmingi 2019.


Meðalávöxtun af húsleigu var 8% árið 2014 en síðustu 12 mánuði nemur hún 6,8%.


Nýr ráðherrabíll forsætisráðherra verður stór, öflugur, hlaðinn aukabúnaði og 100% rafknúinn.


Á fyrri helmingi ársins fækkað breskum farþegum um 128 þúsund frá sama tímabil 2018.


Reitir selja tæplega 3000 fermetra fasteignir í Fosshálsi sem hýsa bifreiðaverkstæði og útivistarverslun.


SKE hefur heimilað kaup Coca Cola á Íslandi á vörumerkinu Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P.


Innlent
27. ágúst 2019

H&M opnar á Akureyri

Fjórða H&M verslunin hér á landi mun opna á Glerártorgi haustið 2020.


Johnson & Johnson hefur verið sektað um 572 milljónir dollara fyrir sinn þátt í ópíóðafaraldi sem geisar um Bandaríkin.


Dótturfélag í Svíþjóð stendur undir 1,5 milljarði króna í hagnaði félagsins. Rekstrartekjur jukust minna en kostnaður.


Nýsköpun er ekki einkamál frumkvöðla að mati forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.


Tekjur félagsins stóðu svo til í stað milli ára á öðrum ársfjórðungi. Í skoðun er að skipta ON upp í tvö félög.


Ef horft er framhjá matsbreytingum eigna var 240 milljóna króna tap á fyrri helmingi ársins sem er aukning um 35% milli ára.


Einungis tvö félög hækkuðu í kauphöllinni í dag, í litlum viðskiptum. Mest viðskipti með bréf Símans.


Ríkisskattstjóri varar við fölskum tölvupóstum í þeirra nafni.


Þrátt fyrir færri ferðamenn jókst þjónustujöfnuður landsins vegna minnkandi ferðalaga Íslendinga.


Icelandair þyrfti leyfi flugmálayfirvalda til að flytja vélarnar í betri veðurskilyrði yfir vetrarmánuðina.


Íbúðalánasjóður mun bjóða sérstök lán til nýbygginga á landsbyggðinni. Eina tillagan til eignarmyndunar einstaklinga.


ESB hótar viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar Íslands um að auka makrílveiðar eftir að veiðiráðgjöf var hækkuð.


Íhuga málsókn á hendur Reykjavíkurborg vegna vanefnda og seinagangs við framkvæmdir neðst á Hverfisgötu.


Gilhagi, félag rithöfundarins Arnaldar Indriðasonar, hagnaðist um 117,5 milljónir á síðasta ári.


Þar sem sveitarfélög geta einungis lagt lóðakostnað fram sem stofnfjárframlag er fjármögnun leiguhúsnæðis víða erfið.


Hagnaður Atlantsolía nam 234 milljónum króna samkvæmt ársreikningi síðasta árs.


Hagnaður fjögurra af vinsælustu veitingastöðum borgarinnar nam 86 milljónum króna á síðasta ári.


Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar segir tækifæri til nýsköpunar á Íslandi gríðarlega mikil


Creditinfo hagnaðist um rúmlega 1,5 milljónir evra á síðasta rekstrarári, samanborið við 812 þúsund evra tap árið áður.


Innlent
25. ágúst 2019

62% lækkun

Gengi hlutabréfa Sýnar hefur hríðlækkað frá því það náði hámarki sínu í mars árið 2018.


Aptoz Engine Services er nýtt fyrirtæki sem stofnað var af nokkrum fyrrverandi starfsmönnum flugfélaganna Wow air og Icelandair.


Þó skortur sé á húsnæði víða úti á landi hafa lög um stofnfjárframlög til uppbyggingar leiguíbúða ekki nýst þar.


Íslenska auglýsingastofan hagnaðist um 695 þúsund krónur á síðasta ári samanborið við 62 milljóna króna hagnað árið áður.


EFTA ríkin hafa gert samning um fríverslun við aðildarríki Mercosur bandalagsins í Suður Ameríku.


Framkvæmdastjóri SFS segir sjávarútveginn einu atvinnugeinina sem þurfi að greiða gjaldið af atvinnutækjum.


Búið er að hafna 578 milljóna sértökukröfu bandaríska alríkisins í þrotabú Wow sem og forgangskröfu Skúla Mogensen.


Fimm hæst launuðu skólamenn landsins voru með laun á bilinu 2,5 - 3,1 milljónir á mánuði í fyrra.


Ákvörðun VR um að afturkalla stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna stendur. Ný í stjórn samþykkti starfslokasamning.


Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, hefur starfað með frumkvöðlum í 15 ár.


Skiptastjóri Víðis telur að Víðir hafi verið ógjaldfært hálfu ári áður en félagið fór í þrot.


Velta Kynnisferða nam 9,1 milljarði á síðasta ári og er félagið langstærsta hópferðafyrirtæki landsins.


Rekstrarhagnaður Arnarlax nam rúmlega 700 milljónum á fyrri helmingi ársins.


Einungis tvö félög lækkuðu í verði í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan tók við sér og tryggingafélögin hækkuðu.


Tveir Hæstaréttardómarar óska eftir að láta af störfum sakir aldurs. Einn ráðinn í staðinn.


Ákvörðun Katrínar um að hitta ekki Pence misvel tekið á þingi. Ekki forgangur að hitta „nákvæmlega þennan mann“


Hagnaður Hampiðjunnar jókst um 14% á fyrri helmingi ársins.


Þó formaður VR hafi gagnrýnt starfslokagreiðslur bankastjóra Arion rýrir samþykkt Guðrúnar á þeim hana ekki trausti.


Innlent
23. ágúst 2019

262 milljóna hagnaður

Hagnaður sjóða í stýringu Íslandssjóða nam rúmum 8 milljörðum á fyrri helmingi ársins.


Búist er við að peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig í næstu viku.


Innlent
22. ágúst 2019

Bætt afkoma Origo

Töluverður viðsnúningur var á rekstri Origo á fyrri helmingi ársins frá sama tíma í fyrra.


Afkomuspá Tryggingamiðstöðvarinnar fyrir skatta er lækkuð um tæplega 100 milljónir í uppgjöri 2. ársfjórðungs.


Sjóvá gerir nú ráð fyrir að hagnaður fyrir skatta verði 4,3 milljarðar en áður var gert ráð fyrir 4,2 milljarða hagnaði


Kaupin koma til viðbótar við kaup á öllum bréfum Gildis í vikunni. Útgerð KS á nú yfir 10% í Brimi.


Ómar Benediktsson, varaformaður stjórnar Icelandair Group, hefur keypt hluti í félaginu fyrir 77 milljónir króna.


Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 81,2%, sem er rétt um 0,2 prósentustigum lægri en í júní.


Fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion segist hafa átt við ofurefli að etja við hörðum launakröfum bankastjórans.


Norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA kaupir 20% hlut í sælgætisframleiðandanum Nóa-Síríus.


Hugmyndir um að í stað bílastæða og hraðbrautar í miðbænum komi þétt byggð með lifandi jarðhæðum.


Kröfur þátttakenda í skuldabréfaútboðinu teljast almennar kröfur við skiptin og því borin von á að nokkuð muni koma upp í þær.


Einkaforstjórar hækka, ríkisforstjórar lækka, skilanefndalaunin hætta og áhrifavaldar ná ekki meðallaunum.


Framan af degi lækkaði VÍS og Sjóvá mest, en Hagar fóru fram úr undir lok dagsins. Sýn heldur áfram að lækka.


Stjórnarformaður Reita, Þórarinn V. Þórarinsson, á nú að andvirði 5,6 milljónir króna í félaginu.


VÍS gerir nú ráð fyrir 3 milljarða hagnaði á árinu fyrir skatt og að samsett hlutfall verði 98,8%.


Rautt hefur verið um að litast í kauphöllinni í dag en auk lækkana tryggingafélaganna lækka Hagar og Reitir nokkuð.


Icelandic Glacial hefur tryggt sér 4,4 milljarða króna lán frá skuldabréfasjóði. Hafa einnig lokið 4 milljarða hlutafjáraukningu.


Advania hefur fest kaup á norska upplýsingatæknifyrirtækinu Itello. Önnur kaup fyrirtækisins í Noregi á innan við ári.


Vefhönnunarfyrirtækið Kosmos & Kaos opnaði í ágúst nýja skrifstofu í Stokkhólmi. Ingi Már verður svæðisstjóri.


Lögmannsstofunar BBA og Fjeldsted & Blöndal munu í haust sameinast undir nafninu BBA // Fjeldco.


Wow air átti ekki lágmarksupphæð, milljarð, á tilteknum reikningi, og hefði því mátt gjaldfella skuldabréfin.


Tekjur leyfishafa Gray Line á Íslandi lækkuðu um tæpan milljarð á síðasta ári en rekstrartap jókst um 380 milljónir milli ára.


Hækkun samsetts hlutfalls VÍS í júlí skýrist fyrst og fremst af bruna í atvinnuhúsnæði í Fornubúðum í Hafnarfirði.


Gengi hlutabréfa í Sýn lækkaði um 8,32% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sendu frá sér afkomuviðvörun fyrr í dag.


2 milljarðar fengust upp í veðkröfur. Fyrirtækið var áberandi í byggingariðnaði á árunum fyrir hrun.


Íslandshótel töpuðu tæpum 200 milljónum á fyrri helmingi ársins, og tekjur drógust saman um 9% milli ára.


Innlent
20. ágúst 2019

Eyða minna erlendis

Kortavelta Íslendinga erlendis dróst saman um 5,3% í júlí frá sama tíma í fyrra. Mesti samdráttur síðan október 2019,


Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le'macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.


Tekjur Sýnar ofáætlaðar um 400 milljónir og lækkar því félagið afkomuhorfur. Gengi bréfa félagsins hafa lækkað um 4,5%.


Leiðandi hagvísir Analytica lækkaði í júlí, átjánda mánuðinn í röð, en merki eru um að hægja sé á lækkuninni.


Steinþór Hróar Steinþórsson var launahæstur þeirra sem hafa helgað sig alfarið listinni.


Ásgeir Jónsson tók við sem nýr seðlabankastjóri í morgun af Má Guðmundssyni.


43 starfsmönnum Íslandspósts var sagt upp störfum í dag. Vinnumálastofnun hefur verið gert viðvart.


Hagnaður fyrri árshelmings hjá Reitum nam 1.926 milljónum króna en í fyrra nam hagnaðurinn 322 milljónum króna.


Heildverslunin Fastus hagnaðist um 144 milljónir króna á síðasta rekstrarári og dróst hagnaðurinn lítillega saman frá fyrra ári.


Neikvæður viðsnúningur varð á rekstri Kopar á síðasta ári um 22 milljónir.


Félagið Seabird and Cliff Adventure býður fólki í gönguferðir um syllur undirlagðar sjófuglum.


Ástæða sölunnar mun vera ákvörðun stjórnar Brims um kaup á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu á 4,4 milljarða króna.


Innlent
19. ágúst 2019

Gamli Byr losar eignir

Gamli Byr, áður Byr Sparisjóður, greiddi fyrr á þessu ári út meginþorra eigna sinna til eigenda skuldaviðurkenninga.


Hröð þróun fjártækni og ný Evrópureglugerð felur að í sér mikil tækifæri að mati forstjóra FME.


Innlent
19. ágúst 2019

Skúli svarar fyrir sig

Skúli Mogensen hefur sent fjölmiðlum bréf þar sem hann fer yfir það sem hann telur vera rangfærslur skiptastjóra Wow air.


Innlent
19. ágúst 2019

Tap hjá Grími kokki

Tap Gríms kokks nam 13 milljónum króna á síðasta rekstrarári en árið áður nam tapið 12 milljónum.


Eilítill samdráttur var á hagnaði einnar stærstu verkfræðistofu landsins meðan eiginfjárhlutfallið lækkaði 43 í 36,5%.


Hugtakið ásetningur er skýrt afmarkað í íslenskum lagamáli ritar fyrrverandi dómari við Hæstarétt.


Hagnaður Hótel Hafnar jókst um 50% á árinu 2018 frá fyrra ári.


Gengi íslensku krónunnar er farið að hreyfast eftir að hafa nær staðið í stað yfir hásumarið.


Kjörbúðin Pétursbúð tapaði 16 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 11 milljóna tap árið áður.


Forstjóri FME sér ekki fram á grundvallarbreytingu á starfsemi þess við sameiningu við Seðlabankann.


Ásbjörn Ólafsson ehf. hagnaðist um 15 milljónir meðan eiginfjárhlutfalið lækkaði úr 35% í 29%.


Tap varð á rekstri Forlagsins ehf. á síðasta rekstrarári en það var þó talsvert minna en árið á undan.


Aðstandendur Facebook-hópsins Vinnu með litlum fyrirvara hafa stofnað fyrirtæki sem byggir á hópnum.


Laun forstjóra þriggja ríkisfyrirtækja hækkuðu um meira en milljón krónur á mánuði frá því að þeir voru færðir undan kjararáði.


Eigandi bifreiðar á rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu hótels hér í borg eftir að ísklumpur hrundi af þaki hótelsins.


Hæstiréttur fylgdi fyrri dómafordæmum í umboðssvikamálum sem upp spruttu í kjölfar efnahagshrunsins að mati fyrrverandi dómara.


Mögulegt er að plasthluti soggreinar í vélum 376 Volvo bifreiða hér á landi geti bráðnað og afmyndast.


Forstjóri FME segir að endurhugsa þurfi aðkomu aðila vinnumarkaðarins að stjórn lífeyrissjóða.


Bandaríkjamenn hafa „mjög miklar“ áhyggjur af skálduðum fréttum og rangri upplýsingagjöf.


Icelandair gerir ekki ráð fyrir 737 MAX vélunum á þessu ári. Tjónið af kyrrsetningunni verður því meira en áður var tilkynnt.


Þrotabú WOW air gerir ráð fyrir því að deila um eignarhald á hreyfilblöðum muni enda fyrir dómstólum.


Stafræni tónlistarskólinn Mussila hlaut á dögunum Parents Choice Awards verðlaunin í Bandaríkjunum, sem besta appið.


Í skýrslu skiptastjóra segir að ýmislegt bendi til að upplýsingar um fjárhagsleg málefni Wow hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.


Hagnaður Landsvirkjunar á fyrstu sex mánuðum ársins nam 68,6 milljónum dollara og jókst frá sama tímabili í fyrra.


Hefði ekki náðst að segja starfsfólki upp fyrir 1. apríl hefðu forgangskröfur í bú Wow aukist um allt að 800 milljónir.


Forstjóri Hraðpeninga og Smálána segir lögfræði- og fjárhagsstuðning VR í baráttunni gegn sér byggja á röngum forsendum.


Búið er að krefjast riftunar á 108 milljónum króna frá Títan, félagi Skúla Mogensen, vegna greiðslu úr Wow í febrúar 2019.


Skiptastjórar Wow air segja 1,1 milljarð vera til í þrotabúi félagsins en þrjár milljónir voru til á reikningum þess þegar það féll.


Leikja- og tæknifyrirtækið Klang Games, sem stofnað var af Íslendingum, hefur lokið rúmlega 22 milljóna dollara fjármögnun.


Múlakaffi var vinsælasti veitingastaður meðal ríkisstarfsmanna í júní. Fangelsismálastofnun stórtækasti áfengiskaupandinn.


Meirihlutinn í borgarráði telur ekki undarlegt að borgarstjóri sé með aðstoðarmann og rétt að kanna hvort fjölga ætti þeim.


Tillaga um að breyta nafni HB Granda í Brim var einnig samþykkt með rúmlega 90% atkvæða hluthafa.


Greiningardeild Arion banka spáir því að ársverðbólgan hækki í 3,2% úr 3,1%.


Margföldun var á hagnaði fasteignafélagsins milli ára ef horft er á 2. ársfjórðung en 42% ef horft er á fyrstu 6 mánuðina.


Öll félög nema Sýn lækkuðu í Kauphöllinni í dag en hlutabréfavísitala Aðalmarkaðarins lækkaði um 3,31%.


Ekki verða dómkvaddir matsmenn til að meta virði bréfa tveggja fyrrverandi starfsmanna í Fossum.


Reitir lækka afkomu- og tekjuhorfur ársins um 200-300 milljónir og segja líklegt að samdráttur verði í útleigu.


Lífeyrissjóður verzlunarmanna leggur fram breytingatillögu við fyrirliggjandi tillögu á hluthafafundi HB Granda.


Vöxtur í rafrænum hljóðbókum ná langt með að vega upp samdrátt í bókaútgáfu síðasta áratuginn.


Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans spá báðar 3,1% verðbólgu sem þýðir að hún muni haldast óbreytt frá fyrri mánuði.


Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júlí var 94,6 þúsund tonn sem er 1% meiri afli en í júlí í fyrra.


Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna mun koma til Ísland til að styrkja böndin vegna ógnarinnar af Rússum.


Reykjavíkurborg braut gegn lögum um verðbréfaviðskipti að mati FME. Brotin áttu sér stað á tíu ára tímabili.


Skiptafundur Wow air fer fram á föstudag. Annar skiptastjóra segir ómögulegt að segja til um hvenær skiptum ljúki.


Innlent
14. ágúst 2019

Eik lækkaði um 2,2%

Verð á hlutabréfum í fasteignafélaginu Eik lækkaði um 2,21% í 161 milljón króna viðskiptum.


Hæstiréttur hefur gefið Samkeppniseftirlitinu leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar sem kveðinn var upp 14. júní síðastliðinn.


Landsnet hagnaðist um 19,7 milljónir dollara á fyrri helmingi þessa árs sem samsvarar rétt rúmum 2,4 milljörðum íslenskra króna.


Skráð atvinnuleysi í júlí mældist 3,4% og breyttist ekki frá júní að því er fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar.


Innlent
14. ágúst 2019

InnX sameinast A4

Á meðal vörumerkja InnX sem nú bætast í vöruframboð A4 eru þekkt vörumerki á borð við Steelcase, Orangebox, Bolia, Cube Design og Abstracta.


Fjöldi ferðamanna í júlí var 210 þúsund og dróst saman um 16% frá sama mánuði árið áður þegar þeir voru tæplega 250 þúsund.


Aflaverðmæti ársins var tæplega 128 milljarðar króna, sem er 15,6% aukning miðað við 2017.


Eftir ítarlega skoðun segist Seðlabankinn ekki hafa bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart Þorsteini Má.


Seðlabankinn hefur ekki umboð til „að útdeila réttlæti í samfélaginu” segir í nýrri skýrslu bankans.


„Nú fjórum árum eftir að viðskiptaþvinganirnar voru settar verður ekki séð að ávinningur þeirra sé nokkur og stjórnvöld geti ekki litið framhjá því."


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 3% í 142 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Reginn hf. barst í dag ákvörðun Hæstaréttar Íslands um að beiðni félagsins, f.h. Eignarhaldsfélags Smáralindar ehf., um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar.


Hvalur hf. er nú meðal stærstu hluthafa Arion banka með 1,45 % hlut í bankanum.


Gildi lífeyrissjóður mun greiða atkvæði gegn kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur.


Í annað sinn á innan við ári reyna svikarar að blekkja fólk til Bitcoin kaupa með falsfrétt sem líkist útliti vb.is.


Hlutabréfaverð í afþreyingarfyrirtækinu sem kallað hefur verið Spotify Kína, Tenecent Music Entertainment lækkaði í gær.


Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarleyfi Eimskipa í máli félagsins til ógildingar á stjórnvaldssekt Fjármálaeftirlitsins.


Vöru og þjónustujöfnuður í maí var því áætlaður jákvæður um 17,5 milljarða í maí 2019.


Í byrjun júlí síðastliðinn var rétt tæpu tonni af bjór stolið úr húsi stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri.


Í stað þess að greiða 7,5 milljónir ofan á umsamið íbúðaverð munu eldri borgarar greiða 4,4 milljónir.


Hekla hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að nauðsynlegt sé að innkalla 19 bifreiðar af tegundinni Mitshubishi L200.


Innlent
13. ágúst 2019

Gerðu rétt með Wow

Kæmi til þess að Icelandair lenti í svipuðum hremmingum myndi félagið fá sömu meðferð.


Michele Ballarin fundar nú með stjórnendum í íslenskri ferðaþjónustu og viðskiptalífi.


Innlent
12. ágúst 2019

Síminn hækkaði um 2%

Verð á hlutabréfum í Símanum hækkaði um 2% í rétt rúmum 1 milljarðs króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Fjárfestingafélagið Stoðir bætti við hlut sinn í Símanum í dag og eiga nú 10,86% í fyrirtækinu.


Innlent
12. ágúst 2019

Jöfnuður fer vaxandi

Tekjur Íslendinga hafa aukist mikið síðustu ár og sjaldan áður skilað jafn miklum kaupmætti.


Greiningardeild Arion banka spáir 0,9% efnahagssamdrætti í ár að því er fram kemur í Markaðspunktum bankans.


Félag atvinnurekenda gagnrýnir að þrengt skuli að innflutningi á kjöti með ákvæðum draga að frumvarpi Kristjáns Þórs.


Hagfræðiprófessor segir Samherjamálið sýna að auknar valdheimildir seðlabanka grafi undan sjálfstæði þeirra.


Munck hefur tapað nærri fjórum milljörðum króna á tveggja ára starfsemi á Íslandi. Draga á úr umsvifum á Íslandi vegna þessa.


Kyrrsetning Boeing 737 MAX vélanna hefur meiri áhrif á Icelandair en önnur félög.


Þorsteinn Andri Haraldsson, sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka, segir að í sumar hafi orðið talsverðar verðlækkanir hjá hótelum.


Skýrsla um eignasafn Seðlabanka Íslands hefur nú dregist um ríflega sjö mánuði.


Alþingi kemur saman í þessum mánuði til að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann áður en nýtt þing verður sett í september.


Grænbók um málefni sveitarfélaga er ekki sú eina sem hefur verið í opinberu samráði af hálfu ráðherra.


Hlutafé í útgáfufélaginu Birtingi var aukið um 118 milljónir króna í desember síðastliðnum.


Hlutabréfaverð Icelandair hefur lækkað um meira en 7,5% í kjölfar uppgjörs í fjögur af síðustu átta skiptum.


Norksi fjárfestingarbankinn ABG Sundal Collier hefur hækkað verðmat sitt á Össuri um 19,5% frá síðasta mati.


Virðisrýrnun eignarhluta nam 292 milljónum hjá Eldey TLH á síðasta ári.


Þórsmörk, eignarhaldsfélag Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, tapaði yfir 400 milljónum í fyrra.


Hagnaður Íslenska gámafélagsins jókst milli ára en hann nam 33,7 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 15,5 milljónir árið á undan.


„Um þessar mundir bjóðum við upp á mun fleiri tilboð heldur en við höfum gert. Síðan hefur verð á skammtímabókunum hjá okkur lækkað um 20%.“


Hagfræðistofnun segir fyrirhugaðan afslátt af námslánum óhagkvæma leið til að fjölga starfsfólki í tilteknum greinum.


Hjallastefnan ehf., sem rekur fjórtán leikskóla og þrjá grunnskóla, hagnaðist um 70,6 milljónir á síðasta rekstrarári.


„Þessi vinna hefur staðið yfir í náinni samvinnu við sveitarfélögin,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.


Innlent
10. ágúst 2019

Fjölmiðlar á netinu

Morgunblaðið og Vísir hafa afgerandi stöðu í lestri íslenskra netmiðla.


Gunnar Sturluson og Paul Richard Horner koma inn í stjórn Arion. Tillaga hluthafa um að hætta bónusgreiðslum var hafnað.


Fyr­ir­tæk­in Luxor tækjaleiga og IB Creati­ve til­kynntu í dag um sam­ein­ingu fyr­ir­tækj­anna und­ir nafni þess fyrr­nefnda.


Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 1,49% í 154 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Tvær stærstu kröfur í þrotabú Wow nema samtals 75 milljörðum króna. Stærstu kröfurnar tengjast flugflota félagsins.


Krafa Skúla Mogensen vegna launa og launatengdra gjalda í þrotabú WOW air nemur um 22 milljónum króna.


Alls lýstu tæplega 6000 einstaklingar og lögaðilar kröfum í þrotabú Wow air.


Fyrrverandi bankastjóri Arion banka, Höskuldur H. Ólafsson, fékk 150 milljónir króna við starfslok sín hjá bankanum.


Kópavogsbær efnir til útboðs á skuldabréfum miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi.


Heild­ar­tekj­ur vegna Ed Sheeran tónleikanna sem fara fram hér á landi um helgina nema um ein­um millj­arði króna.


Beint flug til Dallas frá Keflavíkurflugvelli verður ekki í boði á næsta ári.


Íbúðalánasjóður hefur náð samningum við Arion banka um að endurfjárfesta um 50 milljörðum króna.


Meðaltal atvinnutekna hækkaði 5,5% á síðasta ári. Hæstar meðaltekjur í Garðabæ, Seltjarnarnesi og Bolungarvík


Hagnaður Arion banka nam 2,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi sem nýr bankastjóri segir ekki nógu gott.


Lítil viðskipti voru í kauphöllinni í dag, og lækkuðu bréf flestra fyrirtækja sem voru í viðskiptum.


Samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar var fjöldi fólks á vinnumarkaði 208.200 í júní 2019.


Hlutfall langtímaleiguíbúða af heildarfjölda íbúða er 7,5% og hefur lækkað um nær þriðjung frá árinu 2015.


Nýjum tónlistarhraðli á vegum Icelandic Startups hefur borist nokkuð óvæntur liðsauki frá hinum virta MIT skóla.


Höfundur Héraðsins segir það ekki tilviljun að kaupfélaginu í myndinni svipi til Kaupfélags Skagfirðinga.


Norska krónan hefur ekki verið lægri síðan í fjármálahruninu árið 2008.


Gildi-lífeyrissjóður hefur bætt við sig tíu milljón hlutum í Arion banka en hlutirnir voru keyptir á genginu 75,3.


Innlent
7. ágúst 2019

TM hækkaði um 2,6%

Verð á hlutabréfum í tryggingarfélaginu TM hækkaði um 2,64% í 62 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri hefur komið í ljós að hagnaður félagsins á fjórðungnum var betri en gert var ráð fyrir.


Veltan á gjaldeyrismarkaði í júlí var svipuð og í júní. Nær öll veltan í júlí var á seinni helmingi mánaðarins.


Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir júlí 2019 nam fob verðmæti vöruútflutnings 51,6 milljörðum króna.


Veit­ingastaðnum Dill, eina ís­lenska veit­ingastaðnum sem hef­ur fengið Michel­in-stjörnu, hef­ur verið lokað.


Askja hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi ellefu bifreiðar af gerðinni Kia Optima.


Stjórn Heimavalla vill að félagið hefji kaup á eigin bréfum en afskráningu félagsins var hafnað í sumar.


Frá áramótum hefur erlendum farþegum fækkað um 13% milli ára. Ferðum Íslendinga erlendis fækkaði um 8,9% í júlí.


Verð annars hvers félags í Kauphöllinni var óbreytt í lok dags eftir 618 milljóna króna viðskipti, en hin lækkuðu öll.


Hluthafi í Arion banka vill láta banna kaupaukagreiðslur og auglýsa og bjóða upp öll störf yfir milljón á mánuði.


Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til landsins í júlí eins og í ár.


Skráð atvinnuleysi lækkaði um 0,2 prósentustig milli mánaða og mældist 3,4% í júní, eftir hækkanir framan af ári.


Breska móðurfélagið mun kaupa 4,7% hlut tveggja Íslendinga í Domino's hér á landi og eignast það þar með að fullu.


Jim Ratcliffe segir kaupin á Brúarlandi 2 vera til að vernda íslenska laxastofninn og gera veiðarnar þær bestu í heiminum.


Samtök atvinnulífsins og UN Global Compact í Bandaríkjunum efna til opins kynningarfundar í Húsi atvinnulífsins.


Forstjóri Hampiðjunnar segir Þorskastríðin og sóknarmarkið hafa ýtt undir tækniþróun veiðarfæra hérlendis.


Samkvæmt gögnum frá Þjóðskrá Íslands hefur hlutfall fyrstu kaupenda af heildarfjölda kaupenda ekki verið hærra frá hruni.


Hlutafé Dohop var aukið um 97 milljónir króna í fyrra auk þess að það tók breytanlegt lán upp á 300 milljónir króna.


Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til innleiðingar á tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga.


Von er á tillögum frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á komandi þingi sem hafa það að marki að fækka sveitarfélögum.


Forstjóri Hampiðjunnar segir mikilvægt að ný dótturfélög falli að fyrirtækjamenningu samstæðunnar.


Tekjur námu 330 milljónum og drógust saman um 7,6% milli ára.


ÁTVR hefur engin umsókn borist frá fyrirtækjum sem hafa hug á að flytja inn eða framleiða neftóbak til sölu hér á landi.


Hagnaður eCommerce af reglulegri starfsemi nam um 180 milljónum króna á síðasta ári.


Rebutia er forrit sem greinir stíl viðskiptavina eftir líkamsgerð og andlitsdráttum og finnur nákvæmlega fötin sem henta þeim.


Innlent
3. ágúst 2019

Lækkanir í kortunum

Hagfræðingar telja mögulegt að verðlækkanir á fasteignum séu framundan þar sem fleiri íbúðir séu væntanlegar á markaðinn.


Hagnaður alþjóðlega ferðaþjónustufyrirtækisins Kilroy féll um 97% milli ára í fyrra og nam 18 milljónum króna.


Ásmundur Helgason verður ekki skipaður í laust embætti landsréttardómara nema hann óski þess að fá lausn frá embætti landsréttardómara.


Hampiðjan mun senn kynna tóg sem mun auka upplýsingaflæði og tæknilega möguleika trolla til muna.


Aðstoðarframkvæmdastjóri SA segir Íslendinga geta lært af Norðurlöndunum og vitnar í Bismarck.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 9,48% í 244 milljóna króna viðskiptum.


Menntamálaráðherra segir evruna hvorki hafa hentað Íslandi fyrir hrun né í uppgangi síðustu ára og vitnar í Friedman.


ISNIC, umsjónaraðili lénsskráninga landslénsins .is, telja óþarft að sett séu heildarlög um landslénið.


Skólamatur í Hafnarfirði verður í höndum Skólamatar ehf. næstu fjögur árin. Kostar bæinn ríflega 700 milljónir á ári.


Eftir allsherjarhreinsun í kjölfar E. coli sýkingar á bænum hefur heilbrigðiseftirlitið heimilað framleiðslu á ný.


Verð á hlutabréfum í Icelandair lækkaði um 10,24% í fyrstu viðskiptum í dag og stendur nú í 8,33 krónum á hlut.


Á fast­eigna­markaði á Ak­ur­eyri hef­ur verið ágæt sala að und­an­förnu og sér­stak­lega hef­ur aukið fram­boð af íbúðum í nýj­um fjöl­býl­is­hús­um eflt markaðinn.


Icelandair Group áætlar að kyrrsetning Boeing 737 Max flugvélanna muni kosta félagið 15-17 milljarða króna á þessu ári.


Verslunin auglýsti Tax Free afslátt án þess að geta prósentuhlutfalls hans. Um mistök starfsfólks var að ræða.


Innlent
1. ágúst 2019

Arion lækkar um 1,3%

Verð á hlutabréfum í Arion banka lækkaði um 1,3% í 151 milljón króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Rannsókn liðinna daga leiddi í ljós að birgðastaða hefði breyst og að ákvörðun hefði verið tekin um að hefja slátrun fyrr.


Rio Tinto hefur lækkað bókfært virði ISAL og tveggja annarra verksmiðja um yfir 20 milljarða króna á tveimur árum.


Úrvalsvísitalan (OMXI10) hækkaði um 3,0% í júlí (30,7% á árinu) og stendur nú í 2.108 stigum.


Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir rökstuðningi heilbrigðisráðuneytisins fyrir 75 þúsund króna rafrettugjaldi.


Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson standa við hluta þeirra ummæla sem þeir létu falla á Klaustur 20. nóvember síðastliðinn.


Guðmundur Kristjánsson fær greidd hlutabréf að andvirði 4,6 milljarða króna fyrir sölufélög Icelandic í Asíu.


Eina tölfræðilega marktæka breytingin á fylgi flokka, í mánaðarlegum þjóðarpúlsi Gallup, er á fylgi Viðreisnar.


Þorsteinn Már Baldvinsson hefur enn ekki fengið svar við því hvort og hvernig bankinn bæti honum tjón.


Meira en helmingur sveitarfélaga telur færri en þúsund íbúa og þriðjungur þeirra 500 eða færri.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.