*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


apríl, 2020

14,8 milljarða rýrnun viðskiptavildar og 6,6 milljarða tap á eldsneytisvörnum vegna faraldursins á fyrsta fjórðungi.


Verð innfluttra óáfengra vara hjá Coca-Cola á Íslandi hækkar um 5,8% frá og með mánudegi vegna gengisveikingar.


Kona var fyrir rúmri viku síðan sýknuð af kröfu Landsbankans um greiðslu 2,4 milljóna króna skuldar vegna bílaláns.


Landsréttur hefur fellt úr gildi úrskurð um að vísa frá máli héraðssaksóknara gegn Skúla Gunnari Sigfússyni og tveimur öðrum.


EBIDTA félagsins verður allt að 700 milljónum króna lægri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við árið í fyrra.


Viðhald á vegi að Hvalá getur hafist eftir úrskurð úrskurðarnefndar. Vinnan er undanfari mögulegrar virkjunar Hvalár.


Icelandair hyggst sækja sér um 29 milljarða króna í almennu hlutafjárútboði í júní. Skoða að skuldum verði breytt í hlutafé.


Sigurður Ingi Jóhannsson segir að bankarnir geti ekki ætlast til að allar byrðar verði settar á ríkið. Þeir þurfi sjálfir að styðja við hagkerfið.


Ríkisstjórnin samþykkir að leggja til að Icelandair fái ríkislán eða ábyrgð gegn því að hlutafjáraukning og endurskipulagning takist.


Þriðju hver viðskipti á hlutabréfamarkaði í apríl voru með bréf Icelandair Group en þau voru 1.080 talsins.


Útbreiðsla kórónuveirunnar hafði nær enginn áhrif á rekstur Microsoft á fyrsta ársfjórðungi.


Gengi bréfa fjórtán félaga af tuttugu lækkað í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Innlent
30. apríl 2020

Óvissa um lendingu

Icelandair Group mun þurfa á lausafé að halda frá annaðhvort hluthöfum eða ríkinu eigi rekstur þess ekki að stöðvast á næstu mánuðum.


Memento Payments hefur gert samning við bandarískan fjárfestingarsjóð um smíði á fjártæknilausn.


Markaðsvirði Símans nemur nú um 54 milljörðum króna og hefur aldrei verið hærra.


Finnur Árnason hættir sem forstjóri Haga og Guðmundur Marteinsson hætti sem framkvæmdastjóri Bónus.


Útgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson hættir sem forstjóri Brims af persónulegum ástæðum.


Tveir frambjóðendur gáfu kost á sér og hlaut Árni Sigurjónsson 70,5% atkvæða.


Stjórnvöld hafa farið í ýmsar aðgerðir til að styðja við atvinnulífið í heimsfaraldrinum.


Dótturfélag Kviku banka hefur gert samkomulag um að taka við stýringu á breskum veðlánasjóði.


Össur hagnaðist um 7 milljónir dollara á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 14 milljóna hagnað á sama tíma í fyrra.


Breskt flugfélag krefst þess að Icelandair Group hf. greiði sér skaðabætur vegna tjóns sem starfsmaður á Keflavíkurflugvelli olli á vél félagsins.


Suitup Reykjavik mun á næstunni flytja í nýtt og stærra verslunarhúsnæði. Hefja á sama tíma sölu á eigin tilbúinni jakkafatalínu.


Sala dagvöru og raftækja hjá Festi hefur aukist vegna faraldursins, en eldsneytis- og skyndibitasala dregist saman.


Áður en 460 milljóna króna tekjur af hlutdeildar- og dótturfélögum kom til var 35,5 milljóna króna tap á fyrsta ársfjórðungi.


Fjarskiptafélagið hækkaði mest daginn eftir að ársfjórðungsuppgjör sýndi fjórðungshækkun hagnaðar. Mest viðskipti með Brim.


Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu fasteignafélagsins jókst um 1,8%, en tekjurnar jukust um 2,4%, í rúma 2,1 milljarða.


Innlent
29. apríl 2020

2 milljarða tap VÍS

Einn versti ársfjórðungur í sögu félagsins, að sögn forstjóra þess. Fyrstu mánuðir ársins tjónaþungir.


Ferðaþjónustufyrirtækið segir upp öllum 152 starfsmönnum sínum, en flestir þeirra voru í fjórðungsstarfshlutfalli.


Fyrir voru 117 manns starfandi hjá rútufyrirtækinu sem nú hefur sagt upp 91% allra starfsmanna sinna. Átta hópuppsagnir í dag.


Fella niður einkamál á hendur SKE, þar sem þess var krafist að rannsókn á meintum samkeppnisbrotum félagsins yrði hætt.


Tveir kostir um legu Sundabrautar til skoðunar hjá nýjum starfshóp. Greina valkosti um Sundahöfn ef lágbrú valin.


Starfshlutfall 100 starfsmanna til viðbótar hjá Isavia verður lækkað og engar sumarráðningar. Sögðu 101 upp í lok mars.


Verðbólgan er komin í 2,2% með 0,48% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl. Ríkisbankarnir spáðu lækkun, en ekki hækkun.


150 starfsmönnum rútufyrirtækisins sagt upp í dag, þar á meðal öllum á söluskrifstofu, afgreiðslu og bílaleigu.


Damate Group, stærsti framleiðandi kalkúnaafurða í Rússlandi og Skaginn 3X gera 350 milljóna króna samning.


Stjórnarmaður í Borgun telur Íslandsbanka hafa misnotað vald sitt — bankinn vísar ásökunum bug.


Ástæða er til þess að skoða hvort rétt sé að stuðningslán til lítilla fyrirtækja séu veitt í gegnum efnahagsreikning ríkissjóðs.


Formaður Flugfreyjufélagsins segir uppsagnir dagsins gífurlegt áfall, og bendir á að ekki sé hægt að reka flugfélag án áhafna.


Langmestu viðskiptin, eða ríflega helmingur allra í kauphöllini með bréf Marel. Síminn hækkar næst mest í næst mestu veltunni.


Enski boltinn ekki í gang í bráð. Hagnaður Símans eykst um fjórðung milli ára, en tekjurnar um 4%, eða um nærri 300 milljónir.


897 flugfreyjum og - þjónum Icelandair hefur verið sagt upp og 421 flugmanni sem þýðir að 26 flugmenn halda starfi sínu.


Vísindamenn farnir að búast við að kórónuveirufaraldurinn verði árstíðarbundinn líkt og flensan. Leyfa ætti útbreiðslu meðal yngri.


Uppsagnir og skipulagsbreytingar hjá Icelandair fela í sér fækkun sviða og fækkar um 19 stjórnendur í efstu lögum.


FA hefur sent Matvælastofnun erindi þar sem mótmælt er boðaðri hækkun opinbers eftirlitskostnaðar matvælafyrirtækja.


Ríkið greiðir hluta launa á uppsagnarfresti. Fyrirtæki fá meira rými til fjárhagslegrar endurskipulagningar.


Landsvirkjun ætlar með ýmsum aðgerðum að taka þátt í viðspyrnu atvinnulífsins. Stórnotendur fá tímabundna afslætti.


Ágúst leggur til rannsókn á aðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19. Bjarni spyr á móti hvort skjaldborgin hafi verið rannsökuð.


Eimskip hefur fækkað starfsfólki um 73 á alþjóðavísu. Beinar uppsagnir 54 talsins og forstjórinn tekur á sig 10% launalækkun.


Innlent
28. apríl 2020

Næstu skref kynnt

Ríkisstjórn kynnir kl. 11:30 framhald hlutastarfaleiðarinnar og stuðning við launagreiðslur fyrirtækja. Ferðaþjónustan í brennidepli.


Að mati Ríkisendurskoðunar er mögulegt er að stuðningslán ríkisstjórnarinnar höggvi nærri skilyrðum sem stjórnarskráin setur.


Icelandair hefur fallið um 67% frá áramótum. Meginþorri viðskipta í Kauphöllinni var með bréf Marel í dag.


Innlent
27. apríl 2020

Krónan veikst um 17%

Gengi krónunnar hefur ekki verið lægra í meira en sex ár.


Framkvæmdastjóri FÍB telur lækkun olíuverðs skili sér hægt til neytenda og hvetur olíufélögin til að hagræða í stað þess að hækka álagningu.


Verkalýðsfélag Akraness, VR, LÍV og Framsýn hefja viðræður beint við SA, án beinnar aðkomu ASÍ, um lausnir á vinnumarkaði.


Flugfreyjufélagið fundar með Icelandair síðar í dag. Uppsagnir blasa við. Hlutafjáraukning hangir á samningum við starfsstéttir.


Ráðherra samkeppnismála segist hafa komið til móts við atvinnulífið í nýju lagafrumvarpi um Samkeppniseftirlitið.


Viðskiptaráð telur líkur á mesta samdrætti í heila öld. 13% samdráttur landsframleiðslu er sögð „afar dökk en raunsæ" sviðsmynd.


Gjaldþrotum gististaða og veitingahúsa fjölgar um 43% milli ára og hafa þau ekki verið fleiri í átta ár. 33% fleiri verktakar í þrot.


Ferðaþjónustan vonast enn eftir að hlutabótaleiðin verði víkkuð út fyrir mánaðamót. Ríkislán til Icelandair til skoðunar.


Fjármálafræðingur segir sjóðfélagalán Birtu of hagstæð sem stendur, en þau hafi þó bæði kosti og galla.


Yfirskattanefnd hefur snúið bindandi áliti sem Skatturinn hafði gefið.


Veikning íslensku krónunnar hefur haft töluverð áhrif á hlutabréfaverð Marel hér á landi.


Neyðarástand í landinu nægði ekki til að útboðið kæmist í gegnum nálarauga kærunefndar útboðsmála.


Reykjagarður hf. tapaði 95 milljónum króna á síðasta ári og jókst tap félagsins um 71 milljón milli ára.


Hagnaður umboðsskrifstofu Total Football jókst úr 10 milljónum í 46 milljónir króna á milli ára.


Aðalhagfræðingur Arion banka hámarksupphæð stuðningslána ríkisstjórnarinnar sé lægri en hún hafi búist við.


Eigandi markaðsfyrirtækis segir auglýsingamarkaðinn farinn að taka við sér eftir lægð vegna faraldursins.


Birta lífeyrissjóður hefur hækkað verðmat sitt á Samkaupum um 56% úr 5,2 milljörðum króna í 8,1 milljarð króna.


Tekjur T-Plús jukust lítillega á milli ára en á sama tíma uxu kostnaðarliðir meira.


Framkvæmdastjóri Birtu segir ekki tilefni til að breyta viðmiðunarvöxtum breytilegra óverðtryggðra sjóðfélagalána.


Hugmyndir hafa verið viðraðar um að ferðaþjónustufyrirtæki geti lagst í dvala á meðan ástandið líður hjá.


Töluverðar hækkanir hafa átt sér stað á hlutabréfamarkaði síðastliðinn mánuð eftir miklar lækkanir mánuðinn á undan.


Stjórnvöld settu ferðaþjónustuna inn í sína atvinnustefnu og það er ekki hægt að hætta við það á einni viku.


Krónan hefur hafið prófanir á netverslun sem mun líklega skera sig frá öðrum þar sem hún verður einungis á snjalltækjum.


Ísland lækkar um eitt sæti samkvæmt árlegri skýrslu Blaðamanna án landamæra.


Helmingur hönnuða og arkitekta hafa misst helming til allar tekjur sínar vegna efnahagslegra áhrifa COVID-19.


Ríkissjóður gæti tekið á sig 400 milljarða en væri samt í betri stöðu en Þýskaland að sögn aðalhagfræðings Kviku banka.


Lánshæfismatsfyrirtækið S&P hefur lækkað lánshæfismat Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka fyrir skuldbindingar til lengri tíma.


Icelandair skar sig úr á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í dag en gengi bréfa félagsins lækkaði um tæplega 14 prósent.


Icelandair mun þurfa að sækja nýtt hlutafé áður en íslenska ríkið mun veita félaginu aðstoð.


Icelandair mun fljúga minnst 45 fraktflug milli Shanghæ í Kína til Þýskalands með lækningarvörur. Fljúga á daglega.


Leitað er „að framsýnum leiðtoga með brennandi áhuga á að bæta þjónustu og rekstur ríkisins“ til að stýra Ríkiskaupum.


Ferðaþjónustufyrirtækjum kann að vera heimilt að taka starfsmenn af launaskrá á meðan ferðamenn geta ekki heimsótt Ísland.


Vextir sem bankarnir bjóða á íbúðalánum hafa lækkað hraðar en lífeyrissjóða á árinu. Lækkun bankaskatts kann að skýra það.


Sala á eldsneyti á bensínstöðvum hefur dregist saman um 68% í apríl milli ára samkvæmt nýrri tölfræði Hagstofunnar.


Niðurgreiðsla japana á hvalafurðum, heimsfaraldurinn og lágt afurðaverð veldur því að Hvalur mun ekki stunda hvalveiðar í sumar.


Óhætt er að segja að rekstraraðilar í ferðaþjónustu séu óánægðir með síðasta útspil stjórnvalda um viðbrögð við veirufaraldrinum.


Aukin sala á ferðatækjum undanfarnar viku bendir til þess að landsmenn muni ferðast innanlands í sumar sem aldrei fyrr.


Bankinn hefur fjórum sinnum brotlegur við lögin, tvisvar sinnum oftar en þau stjórnvöld sem næst á eftir fylgja.


Meðferð fullnustugerðarmála hefur gengið smurt fyrir sig hjá sýslumanni þrátt fyrir reglur um samkomubann.


Frumvarp Pírata um gjaldfrjálsan aðgang að ýmsum gögnum í vörslu Skattsins er ýmsum göllum háð að mati stofnunarinnar.


Íslensku kvikmyndahúsin hafa tapað á annað hundrað milljónum króna í aðgangstekjur vegna samkomubanns.


Innlent
23. apríl 2020

Vill verða forseti

Guðmundur Franklín Jónsson tilkynnti í morgun að hann gefi kost á sér til embættis forseta Íslands.


Félag í Kúveit telur Boeing ekki hafa staðið við samninga vegna Boeing MAX véla — Norwegian telur sig geta hætt við kaupin.


Þar sem í dag er sumardagurinn fyrst, lögbundinn frídagur, þá kemur Viðskiptablaðið út á morgun, föstudag.


Fjármálaráðherra segir krísuna nú ekki vegna of fárra opinbera starfsmanna. Námsmenn fá 3 þúsund sumarstörf.


Þriðjungur leigugreiðslna Reita í apríl hefur verið frestað. Vonast er til að færri þurfi greiðslufrest í maí.


Lítil velta var með bréf flugfélagsins, sem hafa nú lækkað um tæp 60% frá áramótum.


Sjóvá var sýknað af kröfu konu um bætur en hún taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna andlegs áfalls um borð í flugvél.


Ríkið fær ríflega tvisvar sinnum hærri arðgreiðslu frá orkufyrirtækinu en á síðasta ári. Nam ríflega 1,5 milljarði árlega áður.


Icelandair mun segja upp fjölda starfsfólks og ráðast í endurskipulagningu á félaginu áður en þessi mánuður er á enda.


Veitingahúsaeigandi gagnrýnir fasteignafélögin fyrir að taka ekki tillit til erfiðrar stöðu í greininni við leigugreiðslur.


Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur lækkað óverðtryggða vexti um 0,19% og bætt við föstum verðtryggðum í 5 ár.


Framkvæmdastjóri Arctic Adventures furðar sig á aðgerðaleysi stjórnvalda í þágu ferðaþjónustunnar.


Íslenska ríkið fær þrjá mánuði til að laga fyrirkomulag áfengisverslunar Fríhafnarinnar til samræmis við EES.


Lífeyrissjóðir færa niður yfir tveggja milljarða hlutafé í félagi utan um fjárfestingu í kísilveri PCC á Bakka að öllu eða mestu leyti.


Fjárhæð og tíðni verður sveigjanleg, en hámark hvers ársfjórðungs tilkynnt fyrirfram.


Afkoma TM á fyrsta ársfjórðungi verður „umtalsvert verri“ en áður útgefin spá hafði gert ráð fyrir.


Yfir 1.300 erlendir ríkisborgurum fleiri búa nú á landinu en í árslok 2019. Pólverjar orðnir nánast 6% íbúa.


Rautt var um að litast í kauphöllinni í dag, og lækuðu þrjú félög um ríflega 4 prósent, mest þó Skeljungur eða um 5,03%.


Lítil og meðalstór fyrirtæki munu geta fengið um 6 milljónir króna hvert að láni á 1,75% seðlabankavöxtum.


Fyrirtæki geta fengið stuðningslán og heimild til að jafna hagnað síðasta árs með tapi þessa í tekjuskatti.


Ríkið ætlar að styrkja einkarekna fjölmiðla um 350 milljónir króna.


Vinnumálastofnun hyggst nýta 100 milljóna króna viðbótarfjármögnun til að ráða inn nýtt starfsfólk til hálfs árs.


Opin Kerfi sjá um tölvu- og upplýsingakerfi fyrir Daga, sem veitir starfsmönnum þess aðgang að kennsluefni hvar sem er.


Íslendingar hafa minnsta trú á því að hættan af kórónuveirufaraldrinum sé ýkt eða komi til af öðrum en náttúrulegum orsökum.


Í dagskrá fundar ríkisstjórnarinnar í aðdraganda komandi blaðamannafundar um aðgerðaráætlun 2.0 kennir ýmissa grasa.


Innlent
21. apríl 2020

Næsti pakki klár

Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar vegna aðgerða í tengslum við heimsfaraldurinn.


Marel birtir uppgjör — Tekjur dragast saman en pantanir hafa aldrei verið fleiri — 6,9 milljarða arðgreiðsla samþykkt.


Miðlarar reyna í örvæntingu að finna geymslupláss fyrir olíu í von um að verðið hækki þegar heimsfaraldurinn gengur yfir.


Landsnet og Laki Power hafa gert samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu á nýju eftirlitskerfi Laka Power.


Gengi 17 félaga af þeim 20 sem skráð eru á Aðalmarkað Kauphallararinnar lækkaði í viðskiptum dagsins.


Stjórn Flugfreyjufélagsins segir að ekki sé svigrúm til frekari skerðinga á starfskjörum félagsmanna hjá Icelandair.


584 kaupsamningum um íbúðarhúsnæði var þinglýst í mars og voru viðskipti 5% fleiri en í mars fyrir ári síðan.


Icelandair ætlar tímabundið að hætta að selja í miðjusæti í flugvélum sínum vegna kórónuveirunnar.


Landsvirkjun og MýSilica semja um framleiðslu á kísilríkum húð- og snyrtivörum úr jarðhitavatni Landsvirkjunar á Norðurlandi.


ESA hefur samþykkt ráðstöfun íslenskra stjórnvalda um ríkisábyrgðir á viðbótarlánum til fyrirtækja vegna COVID-19.


Nýr aðaleigandi Heimavalla fer fram á stjórnarkjör í félaginu og vill fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá.


Kvika banki og aðrir hluthafar hafa selt eignarhluti sína í Korta hf. til breska fjártæknifélagsins Rapyd.


Sjöstjarnan ehf. hefur farið fram á að kyrrsetning að kröfu þrotabús EK1923 verði felld úr gildi.


Félag í eigu Seðlabanka Íslands ákvað að stefna ekki dómaranum Ástráði Haraldssyni til greiðslu bóta. Fyrningarfestur líkast til runninn út.


Framkvæmdastjóri PwC segir ástandið í efnahagslífinu hafa haft lítil áhrif á endurskoðun en þó sé óvissa með framhaldið.


Bankarnir hafa að undanförnu kallað eftir frekari tryggingum til þeirra sem hafa fengið lán til hlutabréfakaupa.


Leikskólastarfsmaður í Fjarðabyggð lagði á fimmtudag Vátryggingafélag Íslands (VÍS) í Héraðsdómi Reykjavíkur.


Tekjur markaðssetningar- og kynningarfyrirtækis Jón Gunnars Geirdal jukust um 5 milljónir á síðasta ári.


Innlent
18. apríl 2020

Engir vaxtarverkir

AGR Dynamics hefur vaxið að jafnaði um 25% á ári hverju undanfarin 15 ár, að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins.


Skortstöður hafa verið teknar gegn átta skráðum félögum frá byrjun febrúar. Nokkuð hefur verið innleyst af fé úr verðbréfasjóðum.


FÍA segir launakostnað flugmanna Icelandair ekki vera stóran þátt í rekstrarvanda félagsins.


Eftirlitsnefnd með sátt Póstsins og Samkeppniseftirlitsins telur Póstinn ekki hafa niðurgreitt samkeppni með einkarétti.


Vélsmiðjan VHE ehf. hefur fengið heimild Héraðsdóms Reykjaness til greiðslustöðvunar.


Frigus II, fjárfestingafélag í eigu Bakkavararbræðra, keypti í febrúar ríflega 420 milljóna króna hlut í Origo.


Héraðsdómarinn Helgi Sigurðsson þarf ekki að víkja sæti í ágreiningsmáli þrotabús EK1923 og kröfuhafa þess.


Hagnaður stærstu endurskoðunnar- og ráðgjafarfyrirtækjanna dróst lítillega saman milli ára eftir nær stöðugan vöxt síðustu ár.


Erfitt er að segja til um hvernig verð á flugfargjöldum muni þróast þegar flugferðir milli landa hefjast á nýjan leik.


Hámarksfjárhæð á brúarlánum til fyrirtækja með ríkisábyrgð mun nema 1,2 milljörðum króna.


Velta með bréf flugfélagsins var aðeins 45 milljónir. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1% í 1,3 milljarða viðskiptum.


Stjórnmálaflokkurinn leitar nú arftaka Birnu Þórarinsdóttur sem fór til UNICEF eftir að hafa gegnt starfinu frá stofnun.


Öðru beinu flugi til og frá Kína á vegum Icelandair er nú lokið eftir 12 tíma í loftinu á heimleiðinni.


Hreint skráð atvinnuleysi var 5,7% í mars, en til viðbótar voru 3,5% í skertu starfshlutfalli á hlutabótum.


Þingmaður Viðreisnar sakar ráðherra í ríkisstjórninni um sýndarleik í vikunni vegna stefna í makrílmálum sem bárust á síðasta ári.


Arion banki leggur til að hætt verði við tíu milljarða króna arðgreiðslu en bankinn hagnaðist um einn milljarð króna í fyrra.


Birta lífeyrissjóður kallar eftir rökstuðningi frá Fjármálaeftirlitinu á hvers vegna Samherji fékk undanþágu frá yfirtökutilboði í Eimskip.


Icelandair vinnur að því að sækja sér aukið eigið fé. Forsenda þess að það takist er að endursamið verði við starfsmenn Icelandair.


Forstjóri Icelandair og ráðgjafar hans hafa rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með aukið eigið fé í reksturinn.


Nýr aðaleigandi Heimavalla hefur vakið athygli fyrir ferðir á Suðurskautið, heimsmet á Grænlandi og árangur í Dakar rallýinu.


Starfsmenn Sýslumannsins á Vestfjörðum munu þurfa að róta í óskipulagðri skjalageymslu til að reyna að finna skjal sem er meira en 100 ára gamalt.


Védís Hervör, Svavar Halldórsson og Kolfinna Von Arnardóttir eru í hópi vonbiðla um stöðuna.


Úrvalsvísitalan OMXI10 hækkaði um 1,72% í viðskiptum dagsins. Arion hástökkvari dagsins.


Eigandi atvinnuhúsnæðis þarf að greiða 300 þúsund króna sekt fyrir að starfrækja heimagistingu án skráningar.


Hagnaður bandarísku fjárfestingarbankanna og sjóðstýringarfyrirtækja lækkaði mikið milli ára á fyrsta ársfjórðungi.


Í marsmánuði minnkaði kolmunaafli um 40% frá sama tíma fyrir ári, meðan botnfiskaflinn jókst, þar af þorskurinn um 5%.


Væntanleg aflétting samkomubanns eykur bjartsýni og merkja verslunarmiðstöðvar strax fjölgun. Sunnudagslokunum hætt.


Viðskiptaafgangur nam 10,4 milljörðum í janúar og dróst saman um 70% milli ára.


Nýir eigendur Kredia gefa út greiðslukort og stefna á alþjóðlegan markað. Segja 2 þúsund þegar hafa skráð sig fyrir korti.


Forstjóri Sýnar segir ríkasta 1% hafa náð stjórn á embættismannakerfinu enda hagnist þeir mest á peningaprentuninni.


Fimm útgerðir hafa fallið frá bótakröfu á hendur ríkinu vegna úthlutunar aflahlutdeildar í markíl.


Forsetaefni munu geta safnað meðmælendum fyrir komandi forsetakosningar með rafrænum hætti vegna Covid-19.


Fasteignafélög hækka mest í kauphöllinni í dag, eða á bilinu 4 til 5 prósent, en Síminn hækkar um nærri 3%.


Fjórðungur segir matarkaup sín hafa aukist með útbreiðslu veirunnar, og ríflega þriðjungur hefur aukið kaup á hreinlætisvörum.


Íbúasamtök Laugardals vildu frest til athugasemda um smáhýsalóð fram á haust en fengu til 29. apríl.


Stjórnvöld grípa til aðgerða fyrir námsmenn upp á 14 milljarða króna. Fella niður ábyrgðarmenn og gefa 15% afslátt af uppgreiðslu.


Hagnaður dróst saman hjá fyrirtæki Hermanns Guðmundssonar fyrrum forstjóra N1. Sagði frá upphafsárum sem þjónn.


Forstjóri Isavia telur að lausafé félagsins dugi í 5 mánuði án fjárfestinga, en það fær um 4 milljarða frá ríkinu til að sinna þeim.


Háskólinn á Bifröst býður sumarnámskeið frá 18. maí til 3. júlí í fjarnámi og er hægt að innritast í nám nú strax á sumarönn.


Vínbúðin seldi 18% meira af áfengum drykkjum yfir nýafstaðna páska heldur en yfir páskana í fyrra.


AGS spáir að hagkerfi heimsins dragist saman um 3% á árinu, en 7,2% hér á landi. Spá tvöfalt meira atvinnuleysi en Seðlabankinn.


Nýsköpunarsjóður fjárfestir í íþróttatæknifyrirtækinu Tyme Wear sem mælir þrekþröskulda íþróttafólks með snjallfatnaði.


Tæplega 600 milljóna króna velta í kauphöllinni fyrsta dag eftir Páskafrí. Icelandair lækkar mest en fasteignafélögin einna mest.


Staða erlendra aðila í íslenskum ríkisskuldabréfum dróst saman um rúmlega 10% í mars síðastliðnum.


Verði ríkið dæmt til að greiða útgerðunum bætur vegna úthlutunar makrílkvóta mun hann enda á greininni segir fjármálaráðherra.


Hápunkti faraldursins var náð fyrir viku — níu greindust á síðasta sólarhringnum.


Hárgreiðsla á stofum, tannlæknaþjónusta og sjúkraþjálfun getur hafist á ný 4. maí, þegar samkomubann fer aftur í 50 manna hámarkið.


Ekki þörf á nýjum bílum vegna samdráttar í komu ferðamanna næsta sumar. Bílaleiga Akureyrar náð að hætta við um 20% kaupa.


Úrsögn úr endurskoðunarnefnd vegna reikninga Félagsbústaða. Borgarfulltrúi segir tilganginn að búa til rými til lántöku með froðu.


Launagreiðendum fjölgaði um 1,3% frá febrúar 2019 til janúar 2020, en á sama tímabili fækkaði launþegum lítillega.


Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fór um víðan völl á afmælishátíð Hæstaréttar.


40% stúdenta við HÍ eru ekki komnir með sumarvinnu. Stúdentaráð krefst þess að stúdentar fái rétt til atvinnuleysisbóta.


Forstjóri SKE segir umfjöllun um kunnáttumann „óvenju skýrt dæmi um þá heiftúðugu orðræðu“ sem það búi við.


Stórt fyrirtæki innan heilbrigðisgeirans vestanhafs, Mayo Clinic, hefur sýnt áhuga á lausn NeckCare.


Vinna við markaðsgreiningu Póst- og fjarskipta-stofnunar (PFS) á fjarskiptamarkaði hefur dregist umtalsvert.


Penninn var sýknaður af kröfu einkahlutafélags um að hærra verð skildi greitt fyrir rekstur félagsins en kaupsamningur kvað á um.


Framkvæmdastjóri Kynnisferða segir fyrirtækið geta staðið tekjulítið í nokkra mánuði en dragist ástandið á langinn muni róðurinn þyngjast.


Búist er við að einn sjötti af framleiðslugeta álvera heimsins verði lokað á næstu fimm árum.


Nýsköpunarsjóðurinn Brunnur fjárfesti í þremur félögum á síðasta ári fyrir 350 milljónir króna.


Einstaklingar og fjölskyldur fá þriðjungsafslátt á iðgjöldum maímánaðar hjá Verði.


Ýmislegt hefur gengið á á þeim 100 árum sem Hæstiréttur Íslands hefur starfað.


Sjö útgerðir krefja íslenska ríkið um samtals 10,2 milljarða króna í skaðabætur vegna úthlutunar á aflaheimildum í makríl árin 2011-2018.


Lausnir NeckCare geta sparað tryggingafélögum og heilbrigðiskerfum heilmiklar fjárhæðir, að sögn forsvarsmanna félagsins.


Markaðsgreiningar eru eitt af meginverkefnum Póst- og fjarskiptastofnunar en langur tími hefur liðið milli þeirra.


Sprenging hefur orðið í leit Íslendinga að ýmsum tækjum og tólum er varða hreyfingu eftir að Covid-19 pestin tók að herja á landann.


Innlent
11. apríl 2020

Pakka í vörn

Íslensk ferðaþjónusta horfir nú upp á mestu áskorun frá upphafi eftir töluverða offjárfestingu og offramboð síðustu ára.


Innlent
11. apríl 2020

Varlega treyst vestra

Það er ekki aðeins á Íslandi sem nær allar fréttir eru undirlagðar af heimsfaraldrinum.


Meðaltekjur forstjóra í Kauphöllinni voru rúmlega sjöföld miðgildislaun landsmanna, en lækkuðu lítillega á síðasta ári.


Auglýsingastofan hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta rekstrarári og dróst hagnaðurinn saman um 11 milljónir frá fyrra ári.


Landsréttur sneri við dómi héraðsdóms í máli Sjávarsýnar, félagi Bjarna Ármannssonar, gegn íslenska ríkinu.


Stór erlendur fréttamiðill segir frá því að Ævar Pálmi Pálmason hafi farið úr því að elta uppi glæpagengi í smitrakningu á COVID-19.


Áskrifendum af tónlistarforriti Mussila hefur fjölgað verulega frá því í byrjun mars. Notkun aukist vegna samkomubanna.


Gert er ráð fyrir að allt að 50 þúsund manns verði ýmist á fullum atvinnuleysisbótum eða hlutabótum í apríl.


Fyrirtæki eru mun ánægðari með aðgerðir ríkisins en sveitarfélaga í efnahagsmálum samkvæmt könnun Félags atvinnurekenda.


Vonir Ríkisendurskoðunar standa til þess að unnt verði að birta skýrslu um starfsemi Lindarhvols í apríl.


Norska fasteignafélagið Fredensborg hyggst afskrá Heimavelli úr Kauphöllinni. Ekki á að breyta starfsemi félagsins.


Ýmislegt gekk á í rekstri verktakafyrirtækis Freygarðs Jóhannssonar, sem tekið var til gjaldþrotaskipta nú í janúar.


Lítil viðskipti voru í Kauphöllinni í dag en bréf í Marel hækkuðu mest.


Eignahlutur Horn III í Basko, sem metinn var á 1.045 milljónir 2018 var seldur á 30 milljónir í fyrra.


Sóttvarnarlæknir telur að kórónuveirufaraldurinn sé búinn að ná hámarki.


Sextánda verslun Icewear hefur opnaði í Kringlunni en vegna heimsfaraldursins þarf eitthvað að bíða með opnunarpartíið.


Heimkaup seldi meira í síðustu viku en í Cyber-Monday-vikunni sem venjulega er langstærsta vika ársins hjá fyrirtækinu.


Laun þjóðkjörinna fulltrúa, ráðuneytisstjóra auk seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og ríkissáttasemjara hækkuðu um 6,3% um síðustu áramót.


Seðlabankinn býður tímabundið upp á veðlán til fjármálafyrirtækja. Gert til að styðja smærri fjármálafyrirtæki í gegnum COVID-19.


Innlent
8. apríl 2020

Aftur til BM Vallár

Þorsteinn Víglundsson verður forstjóri Hornsteins, sem rekur BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna.


Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og varaformaður flokksins, kveður þingið og hverfur til starfa innan atvinnulífsins.


Eignarhaldsfélagið hagnaðist um rúmlega 1,4 milljarða króna á rekstrarárinu 2019 en árið áður tapaði félagið 500 milljónum.


Lýstar kröfur í þrotabú Arnars Gunnlaugssonar námu um 160 milljónum króna. 1,3 milljónir voru greiddar upp í lýstar kröfur.


Eigandi Spilavina segir engu líkara en að þjóðin sé orðin púslóð og eigandi Nexus segir rífandi sölu í spilum.


Sönnunarbyrði um tjón vegna uppsetningar á þvaglegg var snúið við Landspítalanum í óhag.


Innlent
7. apríl 2020

Sýn hækkaði um 7%

Icelandair og Brim voru einu félögin sem lækkuðu í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.


Lánshæfi Íslands óbreytt í A2 og horfurnar stöðugar samkvæmt matsfyrirtækinu Moody´s.


Landsbankinn hefur tilkynnt um lækkun á útlánsvöxtum bankans en breytingin tekur gildi eftir viku.


Velta á hlutabréfamarkaði hefur nú aukist níu mánuði í röð og hefur aldrei verið meiri yfir 12 mánaða tímabil frá hruni.


Flugfélag Íslands ehf. í gær dæmt til að greiða viðskiptavini 35 þúsund krónur auk vaxta og dráttarvaxta vegna innanlandsflugs sem féll niður.


Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll í mars dróst saman um 62,6% í samanburði við sama mánuð í fyrra.


Vísitala neysluverðs mun hækka um 0,3% í apríl frá fyrri mánuði samkvæmt verðbólguspá Íslandsbanka.


Alls sex flugmenn munu á morgun fljúga eitt lengsta samfellda flug í sögu Icelandair.


Landsvirkjun segir að lokun álversins í tvö ár hafi ekki hafa komið til tals í viðræðunum við Rio Tinto.


Skilyrði fyrir aukningunni að ráðist verði í innviðaframkvæmdir á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári.


Lítill munur var á samdrætti í farþegafjölda hjá norrænu flugfélögunum í marsmánuði.


Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði gistingum um 7% á síðasta ári, langmest í tjaldi og Airbnb, en 12% fjölgun var á Vestfjörðum.


Kórónuveiran hefur mikil áhrif á um 12% af leigutökum Regins sem sem byggja að stærstum hluta veltu sína á ferðamönnum.


Fiskeldi í Reyðafirði gæti aukist um helming, en verði þó með 3 þúsund tonna hámarkslífsmassa í stað 10 þúsund tonna.


Hagfræðingi Viðskiptaráðs reiknast til að í síðustu vikuna í mars hafi Íslendingar verslað fyrir 44% minna en fyrir ári.


Farþegum Icelandair fækkaði verulega í mars og fóru þeir niður í 67 þúsund manns, en fraktflug dróst minna saman


Þrjú félög hækka um meira en 3% í kauphöllinní dag, og Úrvalsvísitalan hækkaði um nálægt sömu prósentu.


„Icelandair er ekki að verða gjaldþrota,“ segir forstjórinn en útilokar ekki frekari uppsagnir.


Yfir 90% fyrirtækja búast við samdrætti í apríl, maí og júní en 80% við uppgjör marsmánaðar. 5% sjá tekjuaukningu milli ára.


Forstjóri Líflands segir að svo virðist sem „það sé að vaxa úr grasi kynslóð handverksbakara.“ Sala til atvinnustarfsemi helst.


Um miðjan febrúar voru 1,3% starfa á íslenskum vinnumarkaði laus, en 3,9% í ferðaþjónustu en síðan hefur mikið breyst.


Icelandair hefur fengið Kviku, Íslandsbanka og Landsbankann til ráðgjafar um það hvernig megi tryggja lausafjárstöðu flugfélagsins til langs tíma.


Innlenda kortaveltan tvöfaldaðist daginn sem samkomubannið var sett á, og dettur nær alveg niður á sunnudögum.


Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu segir að þó ferðaávísun skipti ekki sköpum muni um ef Íslendingar ferðist um landið í sumar.


Arctic Adventures var metið á 12 milljarða króna í ársreikningi ITF fyrir síðasta ár.


Forstjóri Bláa lónsins segir að það hafi verið ansi sérstök tilfinning að fá símtal frá Almannavörnum um miðjan janúar.


Lántökur á breytilegum vöxtum hafa færst verulega í aukana á síðustu misserum.


Sjóvá lækkar iðgjöld af bifreiðatryggingum einstaklinga með því að fella niður gjalddaga þeirra í maí.


Sérfræðistéttir landsins glíma, líkt og aðrir, við afleiðingar veirufaraldursins og afleidd efnahagsleg áhrif.


Ferðaþjónustufyrirtæki gætu lent í vandræðum með greiðslur sem þau hafa þegar tekið við inn í sumarið sem gæti orðið lélegt.


Norðurál greiðir nú lægsta raforkuverðið af öllum viðskiptavinum Landsvirkjunar eftir verðhrun á norræna raforkumarkaðnum.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá kæru Pizza-Pizza ehf., rekstraraðila Domino‘s á Íslandi.


Fleiri en Samherji hafa fengið undanþágu frá yfirtökuskyldu. Íslandsbanki og FSÍ fengu undanþágu frá yfirtöku í Icelandair eftir hrun.


Innlent
5. apríl 2020

Hótelin bíta

Mikil óvissa er um hve mikil áhrif kórónuveiran mun hafa á rekstur félanganna í Kauphöllinni.


Skaðabótamáli Arnarlóns ehf. gegn Dalabyggð, vegna riftunar á kauptilboði í Laugar í Sælingsdal, var vísað frá dómi.


Hótelstjóri á Norðurlandi enn jákvæður á rekstrarárið en framkvæmdastjóri á Austurlandi segir 6 mánaða lenging lána ekki duga.


Á dögunum var liðið ár frá falli Wow air. Af því tilefni stiklar Viðskiptablaðið á stóru í gegnum ris og fall flugfélagsins.


Hagnaður DK hugbúnaðar jókst um rúm 70% milli ára. Tekjur námu 1.570 milljónum og jukust um 11%.


Samanlagt flytja miðlar Árvakurs og Torgs, útgáfu Fréttablaðsins, um 62% allra frétta þessara miðla.


Hrun álverðs hefur í för með sér töluvert tekjutap fyrir íslensku orkufyrirtækin.


Grímur trúir því að Íslendingar verði fljótir að vinna í sig í gegnum skaflinn en hefur áhyggjur af stöðunni austanhafs og vestan.


Þó að félögin tuttugu í Kauphöllinni séu meðal stöndugustu fyrirtækja landsins munu áhrif vegna kórónuveirunnar lita rekstur þeirra á komandi misserum.


Með yfirtökutilboði hefði Samherji þurft að bjóða um hátt í tuttugu milljarða króna í 70% hlut í Eimskip.


Vísbendingar eru um að aðgerðir Seðlabankans síðustu vikur hafi ekki skilað sér vel til allra fyrirtækjalána.


Krónan hefur ekki veikst hraðar milli mánaða frá árinu 2009. Gengið er á svipuðum stað og þegar uppgangurinn í ferðamennsku hófst.


Ríkislögmanni ber að afhenda Viðskiptablaðinu afrit af stefnum sjö útgerðarfélaga í bótamálum vegna úthlutunar á aflaheimildum í makríl.


Hlutabréf í öllum félögum nema Heimavöllum og Högum hafa fallið í verði frá ármótum.


Kröfu þrotabús Wow air um að setja fjárfestingafélagið Títan í þrot var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur.


Víðir Reynisson varar við því að bera aðgerðir í baráttunni gegn kórónuveirunni á Íslandi saman við erlend ríki. Margt sé einfaldara á Íslandi.


Ellefu aðildarfélög BHM semja við ríkið. Ákveðið var að bera samningi undir félagsmenn í ljósi stöðunnar í samfélaginu.


Innlent
3. apríl 2020

98% tekjufall

Herbergjanýting á hótelum í Reykjavík fór úr 72,3% fyrstu vikuna í mars í 2,1% síðustu vikuna.


Breytingin snýr bæði að kröfum fyrirtækja og einstaklinga en megin breytingin snýr að auknum greiðslufresti.


Samkaup hafa ákveðið umbuna starfsfólki sínu vegna aukins álags í tengslum við heimsfaraldurinn.


Heildarkaupverð á 75% hlut lækkar um tæplega 1,5 milljarð króna samkvæmt samkomulagi við Berjaya Land Berhad.


Lagaskilyrði voru ekki uppfyllt til að ákæra Skúla Gunnar Sigfússon fyrir skilasvik.


Jarðafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur um heimild útlendinga til að kaupa land hér á landi hefur verið afgreitt af stjórn.


Heildarvelta viðskipta dagsins nam 893 milljónum króna. Eik og TM hækkuðu mest en Reitir og Skeljungur lækkuðu mest.


Isavia skilaði 1,2 milljarða afgangi á síðasta ári, eftir 8% samdrátt í tekjum milli ára. Farþegum fækkaði um ríflega fjórðung.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá kæru Domino's vegna ákvörðunar heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar.


Um áramótin var heimilað að flytja inn ófrosið kjöt en einungis 1 tonn af nautakjöti og 21 tonn af kalkún hafa verið flutt inn.


Heilsugæslan fær 400 kílóa sendingu af göllum, gleraugum og plastgrímum auk 4.000 andlitsgríma sem eru á leiðinni til landsins.


Vínbúðirnar seldu 1,9 milljónir lítra af áfengi í mars og jókst salan um 8,2% frá sama tímabili í fyrra.


Á árinu stefnir í 90 milljarðar króna fari úr ríkissjóði í uppbyggingu en 62 milljarðar fóru í slíkar fjárfestingar í fyrra.


Capacent metur gengi bréfa Festi á 139 í verðmati sem birt var fyrir helgi og hækkar matsgengið lítillega frá síðasta mati.


Næstlægstu óverðtryggðu vextir á markaðnum eru rúm 4%. Skilyrði lántöku eru ströng og veðhlutfall allt að 75%.


Forstjóri Bláa lónsins segir að um 65% arðgreiðslu síðasta árs hafi farið til fólksins í formi skatta og greiðslna til lífeyrissjóða.


Endurreisn Cintamani er einungis á netinu og markaðsforsendur gjörbreyttar frá því að félagið var keypt fyrir tveimur vikum.


Þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki hafa fengið undanþágu frá samkomubanni, svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni.


Fjármála- og efnahagsráherra hefur óskað eftir við Bankasýsluna að horft sé fram hjá kröfum um ávöxtun og arðgreiðslur á árinu.


Samtök ferðaþjónustunnar segja verkalýðshreyfinguna skorast undan ábyrgð en SA benda á frestun launahækkana eftir hrun.


Gengi 14 félaga af 20 sem skráð eru á aðalmarkað lækkaði í viðskiptum dagsins. Heildarvelta viðskipta einungis 463 milljónir.


Íslenska sprotafyrirtækið, sem hjálpar erlendum skiptinemum að finna leiguhúsnæði, hefur verið selt til HousingAnywhere.


Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur sagt sig úr miðstjórn ASÍ. Ósáttur við að ASÍ hafi „ákveðið að gera ekki neitt.“


Íslendingar með hæsta hlutfall Evrópubúa, eða 80%, sem lent hafa í vandræðum með að versla í gegnum netið.


Vilhjálmur Birgisson hættir sem 1. varaforseti ASÍ. Vildi, ólíkt ASÍ, tímabundið lækka mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð.


Sala nýrra fólksbíla fór niður um 8,8% á fyrsta ársfjórðungi, miðað við sama tímabil í fyrra. Minni sala til bílaleiga skýrir samdrátt.


Brim samþykkir 1,9 milljarða arðgreiðslur til hlutahafa á þessu ári vegna síðasta rekstrarárs. Forstjórinn kosinn í stjórn.


Kísilverið fær frest á greiðslu vaxta og afborgana. Fær jafnframt 5,6 milljarða hluthafalán frá þýska félaginu PCC SE.


Good Good hefur lokið rúmlega 400 milljón króna hlutafjáraukningu. Mun styrkja sókn félagsins í Bandaríkjunum.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.