*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


febrúar, 2021

Hjónin Óðinn Geirsson og Aðalheiður Maack hafa sett Stimplagerðina á sölu og hyggjast setjast í helgan stein.


Steinn Logi Björnsson hefur opnað vefsíðu um framboð sitt til stjórnar Icelandair þar sem hann gagnrýnir tilnefningarnefnd félagsins.


Borgarstjórinn telur margt benda til að Hvassahraunið sé einna ákjósanlegasta svæðið á Suðvesturlandi til flugvallargerða, m.a. út frá eldvirkni.


Hlutabréfaverð Icelandair lækkaði úr 1,42 krónum á hlut í 1,3 á tíu mínútum í kjölfar frétta um mögulegt gos á Reykjanesi.


Nýsköpunarfyrirtækið bætti við sig viðskiptavinum á borð við Fender, Turo, Doodle og Patreon á síðastliðnu ári.


Fyrirtækið segist ekki hafa fengið greitt vegna vinnu við Kirkjusandsreitinn frá því í lok nóvember og boðaði því stöðvun verks í janúar.


Eliza Reid forsetafrú stýrir fundinum og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnar Heimstorgið.


Fyrirtækin skrifuðu í gær undir áframhaldandi samstarfssamning um dreifingu vara Icelandic Glacial á Íslandi.


Félagið YNWA ehf., í 100% eigu Arnórs Gunnarssonar, forstöðumanns fjárfestinga hjá VÍS, keypti fyrir 14,7 milljónir króna í VÍS í dag.


Danny Burton, framkvæmdastjóri Iceland Seafood UK, á eftir viðskiptin 15,4 milljónir hluti í ISI að andvirði 227 milljóna króna


Forsvarsmenn Alvogen hafna fréttum um að stærsti hluthafi félagsins sé í viðræðum um að selja allan hlut sinn.


Auglýst er eftir leigjanda til að taka við húsnæði skemmtistaðarins Austur við Austurstræti 7.


Forstjóri Ölgerðarinnar segir að fyrirtækið hyggist stækka með samrunum en skráning þess í Kauphöllina greiðir aðgengi að fjármagni.


Markmið sjóðsins er að fjárfesta að lágmarki í tólf íslenskum sprotafyrirtækjum en vænta má að um 20 félög verði í eignasafninu.


Miklar tafir á afhendingu einstakra verkþátta ásamt meintra vanefnda á frágangi húsnæðisins eru sagðar liggja að baki ákvörðun 105 Miðborgar.


Félagsbústaðir fjárfesti í 127 nýjum íbúðum á liðnu ári en það eru mestu íbúðakaup félagsins í meira en áratug.


5,5 milljónir króna fengust upp í tæplega 2,1 milljarðs króna kröfu í þrotabú Sátts, sem var í eigu fyrrverandi forstjóra Milestone.


Með kaupum Twitter á Ueno opnar samfélagsmiðilinn skrifstofu í Reykjavík.


Á kjörskrá voru 457 starfsmenn en 93,6% þeirra kusu með kjarasamningnum sem gildir til þriggja ára, afturvirkur um eitt ár.


Hlutabréf flugfélagsins höfðu lækkað um 6,5% um tíma í dag en enduðu daginn í aðeins 2,4% lækkun.


Eignarhaldsfélag sem Guðný Hansdóttir, stjórnarmaður VÍS, er hluthafi í, keypti fyrir 11 milljónir króna í tryggingafélaginu í dag.


Uppljóstrarinn í Samherjamálinu segist ekki geta fengið bót meina sinna hér á landi og hyggst safna fyrir meðferð erlendis.


Krafa um margfeldiskosningu barst stjórn Skeljungs frá hluthöfum sem ráða yfir meira en 10% hlutafjár félagsins.


Fyrsta fyrirhugaða farþegaflug Icelandair með MAX þotu frá því að þær voru kyrrsettar í mars 2019, verður mánudaginn 8. mars.


Erlendar eignir lífeyrissjóða juskust um 426 milljarða króna eða um 25% á síðasta ári.


Norðurál hefur nú náð samkomulagi við bæði Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur um birtingu raforkusamninga.


Tilnefningarnefnd Origo leggur til að Auður Björk Guðmundsdóttir taki stað Svöfu Grönfeldt í stjórn fyrirtækisins.


ELKO birtir nú verðsögu á öllum vörum á elko.is. Hluti nýrrar stefnu þar sem lögð er áhersla á gagnsæi, þjónustu og aukið samtal.


Fyrirtækin hafa náð samkomulagi um að sameinast undir merkjum Wise en starfsmenn hins sameinaða fyrirtækis verða 110 talsins.


Jón Daníelsson telur að rafmyntir muni annað hvort koma í staðinn fyrir valdboðsgjaldmiðla að fullu eða ekki ná neinni fótfestu.


Fyrrum forstöðumaður leiðakerfis Icelandair segir Aer Lingus sýna að hægt sé að reka flugfélag í hálaunalandi.


Þrotabú Sameinaðs Sílikons hf. fór fram á 405 milljón króna bætur frá EY og endurskoðanda félagsins en hafði ekki erindi sem erfiði.


Langmest velta var með hlutabréf í Arion banka og bréf bankans hækkuðu jafnframt mest. Reginn lækkaði mest.


Stærsta tölvuleikjamót Norðurlandanna verður í Laugardalshöll í sumar. 8 þúsund gistinætur verða leigðar.


Gerplustræti 2-4 ehf. sá um uppbyggingu á 32 íbúðum í Mosfellsbæ sem fór 300 milljónum króna yfir áætlun.


Alls voru fimmtán fyrirtæki frá sex löndum valin til þátttöku en sigurvegarinn fær samstarfssamning við Mastercard.


Versnandi efnahagsástand eftir gjaldþrot Wow air olli taprekstri fasteignafélags í Ásbrú í Reykjanesbæ.


Lóa Bára Magnúsdóttir er nýr markaðsstjóri Heimstaden á Íslandi en hún bjó um árabil í Noregi.


Hlutafé félagsins Apartnors var nýlega aukið um 721 milljón en félagið á 80% hlut í lúxusíbúðaverkefni í Austurhöfn.


Stjórnarmaður Icelandair segir nokkuð undarlegt sé að vera aðeins kjörinn til árs í senn í alþjóðlegum samanburði.


Samkvæmt nýlegum dómi Landsréttar taldist fasteign haldin galla þar sem seljendur greindu ekki frá samskiptavanda við nágranna.


Alls hefur borgin undanfarin ár greitt Smith og Norland tæplega 275 milljónir króna vegna samninga, marga hverja án útboðs.


Jakobsson Capital segir bankarekstur ekki flóknari en annan. Dregið hefur mikið úr erlendu eignarhaldi Arion nýlega.


Framkvæmdastjóri Línuborunar segir strenglagnavél félagsins umhverfisvænni og hagkvæmari kost við lagningu strengja og röra.


66°Norður, Omnom, Meniga og Alfred.is þykja bestu íslensu vörumerkin að mati valnefndar brandr.


Greiningarvinna hefur leitt í ljós að stytta þurfi umsóknarferlið, gera mökum aðila kleift að starfa hér á landi og skoða skattframkvæmd.


Starfsemi aðila sem stuðla að bindingu kolefnis úr andrúmsloftinu telst til óskilyrtra styrkja.


CCP kann að verða fyrsta erlenda leikjafyrirtækið til að gefa út tölvuleik fyrir farsíma og tölvur í Kína. Félagið ræður tug starfsmanna á Íslandi.


Góð arðsemi af grunnrekstri og lág ávöxtunarkrafa á markaði eru helstu forsendur hærra verðmats Arion.


Síðastliðinn áratug keyptu ríki og borg búnað, tækni og þjónustu vegna umferðarljósastýringar fyrir hundruð milljóna án útboðs


Davíð Helgason segist aldrei hafa átt von á að Unity yrði jafn verðmætt og félagið hefur orðið.


Enn á eftir að uppfylla fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins og hluthafa félaganna fyrir samrunanum.


Hlutabréfaverð Arion hefur hækkað um 28% í ár og um 138% frá því í mars á síðasta ári.


Valgeir M. Baldursson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS á næstu vikum.


FÍA sakar flugfélagið um ólögmætar uppsagnir og ráðningu gerviverktaka á meðan kjaraviðræður stóðu yfir.


Flugvél Icelandair er komin á Suðurskautið eftir tuttugu klukkustundir á flugi frá Keflavík með viðkomu í Höfðaborg í Suður-Afríku.


Þjónusta Flugrútunnar hefst aftur á morgun en hún hefur legið niðri undanfarinn mánuð.


Hið sameinaða félag verður með vel á annan milljarð króna í tekjur og ríflega fimmtíu starfsmenn.


Landsframleiðsla á mann dróst saman um 8,2% árið 2020 sem er mesti samdráttur frá því að mælingar hófust árið 1946.


Hreinsitækni hefur fest kaup á tveimur nýjum þjónustubifreiðum frá Krafti, umboðsaðila MAN á Íslandi.


Innlent
26. febrúar 2021

Uppsagnir hjá Skeljungi

Stöðugildum fækkar um 20 hjá Skeljungi við skipulagsbreytingar sem kosta félagið 100 milljónir króna.


Skipuleggjandi mannamóta á ekki rétt á lokunarstyrk þótt fjöldatakmarkanir hafi í reynd kippt rekstrargrundvelli úr sambandi.


Forstjóri Coripharma vonar að uppsagnirnar séu tímabundnar en umfang þjónustuverkefna hefur minnkað í heimsfaraldrinum.


Forstjóri Brims segir afkomuna ásættanlega í ljósi heimsfaraldursins. Félagið greiðir 2,4 milljarða í arð.


VÍS hagnaðist um 1,8 milljarð króna á síðasta ári sem litað var af faraldrinum.


Af þeim sem nýta sér þjónustu spjallmennis Íslandsbanka fá 90% úrlausn sinna mála og eru 80% ánægðir með svör.


Fjárfestar tóku vel í ársuppgjör Iceland Seafood og Sýn en félögin tvö hækkuðu mest í viðskiptum dagsins.


Prentmet Oddi hyggst efla límmiðaprentun og stafræna prentun Ásprents Stíls.


Innlent
25. febrúar 2021

Eimskip réttir sig af

Hagnaður flutningafélagsins fjórfaldaðist milli ára og EBITDA jókst um tvö prósent.


Íslenska fiskeldisfyrirtækið skilaði rekstrartapi upp á 750 milljónir króna á síðasta ári.


Halldór Auðar telur framgöngu Brynjars Níelssonar brot á siðareglum alþingismanna og hefur kvartað til forsætisnefndar.


Páll Gíslason, sem er tilnefndur í stjórn Sýnar, hefur stofnað og leitt tvö fyrirtæki í hátðniviðskiptum.


Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir lausn frá embætti frá og með 1. maí næstkomandi.


Útgerðarfélag Reykjavíkur tók við tilboðum fyrir þrjá milljarða króna á 3,55% meðalvöxtum í lokuðu víxlaútboði.


Tekjur Krónunnar og Elko jukust um 18% á síðasta ári sem var metár hjá báðum fyrirtækjum.


Fjórir Rúmenar, sem störfuðu um skeið hjá Eldum rétt, gegnum starfsmannaleiguna Menn í vinnu, höfðu ekki erindi sem erfiði í dómsmáli.


„Ef leiðrétt er fyrir áhrifum heimsfaraldurs á síðasta ári er ég akkúrat í kjörþyngd,“ segir í tísti framkvæmdastjóra sölu hjá Símanum.


Í sátt Festi við SKE var það gert skilyrði að félagið seldi verslun á Hellu en það mætti lengi vel andstöðu í sveitarstjórn.


Innlent
25. febrúar 2021

Verðbólga mælist 4,1%

Vísitala neysluverðs án húsnæðis hefur hækkað um 4,5% á ársgrunni samanborið við 4,1% með húsnæðisliðnum.


Kaupverð CCP verður 47% lægra en það gat mest orðið. Björgólfur Thor og forstjóri CCP eru meðal þeirra sem verða af milljörðum.


Innlent
24. febrúar 2021

Quiznos kveður Ísland

Olís hefur ákveðið að hætta rekstri Quiznos vegna áhrifa faraldursins en sækir þess í stað fram með veitingar ReDi Deli.


Sé árið 2020 leiðrétt fyrir áhrifum heimsfaraldursins hefði afkoman verið jákvæð að sögn Heiðars Guðjónssonar.


Hagnaðurinn dróst saman frá fyrra ári er hann nam 2,8 milljörðum króna. Tekjur jukust og framlegð sömuleiðis.


Sala Iceland Seafood árið 2020 dróst saman um 15% milli ára og nam 57,3 milljörðum króna.


Meira en þriðjungur af veltu Kauphallarinnar í dag var með hlutabréf Arion banka sem lækkuðu um eitt prósent.


Hlutur Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdarstjóra sölu hjá Símanum, í fyrirtækinu nemur 54 milljónum króna eftir viðskiptin.


Stjórn Skagans 3X skipa nú Jeffrey Davis, Petra Baader, Robert Focke, Una Lovísa Ingólfsdóttir og Ingólfur Árnason.


Í orkustefnu stjórnvalda segir að mikilvægt sé að ljúka eigendaaðiskilnaði Landsnets og koma því alfarið í opinbera eigu.


Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segist aldrei hafa upplifað jafn sterkar jarðhræringar.


Þorsteinn Már Baldvinsson segir að stærð sjávarútvegsfyrirtækja í dag geri þau að spennandi fjárfestingakosti.


Eignarhaldsfélagið Langisjór hefur keypt allt hlutafé í Ölmu íbúðafélagi fyrir 11 milljarða króna.


Innlent
23. febrúar 2021

Samdráttur hjá Serrano

Heimsfaraldurinn olli verulegri tekjuskerðingu hjá Serrano.


Icelandair hækkaði um 2,7% í viðskiptum dagsins en gengi flugfélagsins hefur þó lækkað um 7,3% frá ársbyrjun.


Ekki sé bara hægt að treysta á viðspyrnu ferðaþjónustunnar til að ná atvinnuleysi niður í „náttúrlegt“ stig, segir Konráð Guðjónsson.


Öllum sextán starfsmönnum Teatime Games hefur verið sagt upp eftir að viðræður um aukið fjármagn sigldu í strand.


Veitingastaðir fá að hafa opið til ellefu á kvöldin og allt að 200 manns mega koma saman á íþrótta- og sviðslistaviðburðum.


Rúmlega 40 þúsund umsóknir eftir endurgreiðslu VSK hafa verið afgreiddar síðan hlutfallið var hækkað í 100%.


Launavísitalan hækkaði um 10,3% á síðustu tólf mánuðum.


SFV segja að umræðan um veitingastaði, eftirlit og aðgerðir sem þeim tengjast sé „hróplega úr taki við nauðsyn og raunverulega stöðu“.


Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, segist hafa stýrt fyrirtæki í síðasta skipti. Hann seldi Ueno nýlega til Twitter.


Sjö verktakar buðu í byggingu nýs Kársnesskóla en lægsta tilboðið hljóðar upp á 3,2 milljarða króna.


Nær öll velta Kauphallarinnar var með hlutabréf Brims, Arion og Marels.


Stærsti hluthafi Arion banka hefur selt 10% hlut í bankanum fyrir 17 milljarða króna.


Að mati Félags atvinnurekenda felur nýleg ákvörðun PFS, um að Póstinum beri að fá 509 milljónir króna, í sér ríkisstyrkta samkeppni.


Seðlabankastjóri telur nýja mælingu Gallup merki um viðurkenningu á starfi bankans og „nýju trausti“ á krónuna.


Húsnæðið sem áður hýsti hostelið Hlemm Square hefur verið sett á sölu. Möguleiki á að breyta öllu húsnæðinu í íbúðarhúsnæði.


Hlutabréfaverð í AEX Gold, sem Eldur Ólafsson stýrir, hefur fallið um 49% í Kauphöllinni í London á síðustu dögum.


Heildarvirði Klang Games var yfir 15 milljarðar króna í ágúst 2019 þegar félagið fékk 2,7 milljarða fjármögnun.


Fyrrverandi forstöðumaður leiðakerfis Icelandair segir félagið ekki hafa verið samkeppnishæft síðustu fimm ár.


Sjóðir sem dótturfélag Kviku í Bretlandi tók við stýringu á í fyrra verður slitið eftir tugmilljarða niðurfærslu á skömmum tíma.


Það kom til snarpra orðaskipta í aðalmeðferð í deilu Fosshótels Reykjavík gegn leigusala sínum.


Sex teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Orkídeu á vegum Icelandic Startups og hafa þau þegar hafist handa.


Framkvæmdastjóri Lánasjóðs Sveitarfélaga segir það ekki hlutverk sveitarfélaga að spila á skuldabréfamarkaði.


Gengi hlutabréfa Arion banka hefur verið á miklu skriði í febrúar og hefur gengi hlutabréfa bankans hækkað um tæplega þriðjung.


Auk þess að stýra einum stærsta lífeyrissjóði landsins hefur Gunnar Baldvinsson gefið út bækur um fjármál og eftirlaunasparnað.


Einkaneysla er orðin sveiflujafnandi í íslensku hagkerfi í stað þess að ýkja hagsveifluna líkt og oft áður.


Innlent
20. febrúar 2021

Rapyd eykur hlutaféð

Rapyd Europe hf., áður Korta, jók nýverið hlutafé sitt um tæplega 255 milljónir króna.


Ýmsar úrbætur hafa orðið hérlendis sem eru til þess fallnar að sporna við spillingu en spillingarskýrsla prófessora fjallar ekki um.


Lántökuáætlun Reykjavíkurborgar í ár hljóðar upp á margfalt það 10 milljarða met sem sett var í fyrra.


Eitt fyrsta COVID-19 einkamálið var flutt í Héraðsdómi Reykjaness í vikunni en þar var deilt um lögbann og húsaleigu.


Íslandspóstur fær 259 milljónir króna, til viðbótar við 250 frá 2019, í viðbót frá eiganda sínum fyrir að sinna alþjónustu 2020.


Vegna samdráttar í raforkunotkun, sérstaklega hjá gagnaverum, stóðu tekjur af raforkudreifingu og flutningi nánast í stað.


Brimilshólmi, fjárfestahópur frá Akranesi, kaupir Eðalfisk í Borgarnesi. Sömu fjárfestar keyptu Norðanfisk á síðasta ári.


Mest velta var með bréf Símans í viðskiptum dagsins en einnig var talsverð velta með bréf í Arion banka og Iceland Seafood.


Hjónin að baki Víði voru sýknuð af kröfu félaga sem lánuðu verslununum 80 milljónir króna skömmu fyrir þrot.


Heildareignir námu 1.013 milljörðum í lok árs og jukust þær um 145 milljarða á árinu. Fjárfestingatekjur námu 130 milljörðum.


Gengi hlutabréfa Símans hefur hækkað um 4,4% það sem af er degi en félagið birti uppgjör í gær.


Ummæli í útvarpsþættinum Zúúber urðu til þess að markaðssvið Keilis afréð að beina auglýsingafé sínu annað en til Sýnar.


Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins og Brugghús Steðja hlutu Frelsisverðlaun SUS 2020.


Farið hefur verið fram á nauðungarsölu á Tangavegi 7, en fasteignamat eignarinnar nemur 547 milljónum króna.


Framtakssjóðurinn TFII hefur keypt helmingshlut í Hringrás og HP Gámum af félaginu Hópsnes ehf.


Stefán Einar Stefánsson, Sara Lind Guðbergsdóttir, Gísli Freyr Valdórsson og Rakel Lúðvíksdóttir stofna bókaútgáfuna Stórir draumar.


Stólalyftan í Hlíðarfjalli átti að vera tilbúin 2018. Kostnaður hefur farið langt fram úr áætlun og nú eru snjóflóðavarnir til trafala.


Kostnaður við stjórnsýslu- og dómsmál hafði áhrif á afkomu Símans á síðasta ári.


Raforkusala Landsvirkjunar dróst saman um 55 milljónir dollara milli ára sem er rúmlega 13% samdráttur.


Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 90% frá því í lok mars á síðasta ári.


Búast má við að þrír af fimm stjórnarmönnum Símans hverfi úr stjórninni á aðalfundi félagsins í mars.


Rekstrartekjur Landsnets námu 130,5 milljónum dollara árið 2020, sem er um 7% lægra en árið áður.


SS gerir ekki ráð fyrir að kjötmarkaðurinn komist í jafnvægi fyrr en ferðamenn byrja að skila sér til landsins á ný.


Arctica Finance ber að greiða 24 milljóna króna sekt vegna brota á reglum um kaupauka árin 2012-17.


Reykjavík hyggst sækja sér fjármagn til 2-5 ára, en hingað til hefur lántaka hennar nær alfarið verið til lengri tíma.


Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands býður sig fram í stjórn Icelandair í annað sinn en hún náði ekki kjöri 2019.


Innlent
18. febrúar 2021

Mogginn í þáttagerð

Morgunblaðið byrjar með viðtalsþætti og ræður reynslubolta frá 365, Icelandair, Frjálsri fjölmiðlun og áhrifavaldinn Binna Löve.


Peningastefnunefnd var sammála Seðlabankastjóra um að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þeir eru 0,75% og hafa aldrei verið lægri.


Á Menntaverðlaunum atvinnulífsins var Íslandshótel valið Menntafyrirtæki ársins og Domino's Menntasproti ársins.


Niðurfærslu álvers Rio Tinto í Straumsvík niður í 0 hefur verið snúið við eftir að samningar náðust við Landsvirkjun.


Fjöldatakmarkanir vegna faraldursins hefur aukið eftirspurn eftir gæðamat sem fljótlegt er að matreiða, að sögn annars eigenda Sælkerabúðarinnar.


Hagnaður Kviku banka nam 2,3 milljörðum króna árið 2020 og dróst saman um 14,6% frá fyrra ári.


Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Póstsins, segir að mörg opinber fyrirtæki og stofnanir séu algjörlega pikkföst í hjólförum.


TM hagnaðist um 5,3 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,9 milljarða króna hagnað árið 2019.


Tilnefningarnefnd Reita fasteignafélags leggur til að Gréta María Grétarsdóttir verði kjörin í stjórn félagsins.


Bankinn hefur fyrstur fjármálafyrirtækja á Íslandi gerst aðili að Grænni byggð, samstarfsvettvangi um sjálfbæra þróun byggðar.


Hagnaður verðbréfa- og fjárfestingasjóða Íslandssjóða nam 12,3 milljörðum króna á árinu 2020.


„Miðað við peningana sem við erum að borga þarna inn er of lítil áhersla á þeim málum sem við þurfum aðstoð við.“


Heimstaden kaupir leigufélag í eigu Þórs Bjarkar Lopez sem á 35 íbúða blokk í Grafarholti.


Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynna nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi.


NeckCare hefur lokið 120 milljón króna fjármögnun. Fyrirtækið hefur að auki flutt skrifstofur sínar í Urðarhvarf 14.


Skortur hefur verið á innlendum blómum og því verið nauðsynlegt að flytja inn blóm. FA gagnrýnir "ofurtolla" á innflutt blóm.


Ferðatakmarkanir hafa enn jákvæð áhrif á innlenda verslun Íslendinga, sem jókst um 29% milli ára í janúar.


Hagnaður leigufélagsins, sem áður hét Heimavellir, nam rétt rúmum milljarði króna á árinu 2020. Nýting eigna lækkaði milli ára.


Innlent
16. febrúar 2021

Arion banki á skriði

Gengi hlutabréfa bankans hefur hækkað um nærri þriðjung í þessum mánuði. Icelandair hækkaði um tæplega 6%.


Gildi lífeyrissjóður, stærsti hluthafi Icelandair, hefur selt 1,15% hlut í Icelandair frá áramótum, sem er ríflega hálfs milljarðs króna virði.


Gert var ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast í upphafi árs 2021. Verið er að endurmeta tímalínu í ljósi aðstæðna.


Heilbrigðisráðherra var ekki sammála sóttvarnalækni um að falla frá undanþágu bólusettra á landamærum.


Myndband sem Icelandair birti sýnir á einfaldan hátt hvað hefur verið lagað í Boeing Max-vélunum.


Frá því verð á hráolíu tók að hækka í lok október hefur bensínlítrinn hér á landi hækkað um 15 krónur.


Veitingamenn í Miðborginni telja lögreglu fara fram á að veitingastöðum sé lokað á kvöldin fyrr en reglur kveði á um.


Hagnaður Reita féll um yfir milljarð vegna faraldursins. Félagið ræðir við Reykjavíkurborg um skipulag við höfuðstöðvar Icelandair.


Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur ráðuneyti til að kanna kosti þess að flytja fasteignaskrá frá Þjóðskrá yfir til HMS.


Stjórnvöld búast við því að 190 þúsund hafi fengið bólusetningu fyrir júnílok. Von á bólusetningadagatali.


Arion banki var hástökkvari dagsins á aðalmarkaði en á hinum endanum lækkaði Icelandair mest skráðra félaga.


Íbúi í Vestmannaeyjum kærði bæinn til úrskurðarnefndar um upplýsingamál þar sem aðgengi að tölvum á bókasafni væri ekki nógu gott.


Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.


Björgólfur Thor leiðir nýtt fjárfestingarfélag sem stefnir að skráningu í kauphöll Nasdaq í New York að undangengnu frumútboði.


Samhliða samkomulaginu hefur Rio Tinto ákveðið að draga til baka kvörtun sína til Samkeppniseftirlitsins frá því í júlí í fyrra.


Alls voru boðnir um 9,8 milljónir hluta og nam verð þeirra 61,2 norskum krónum. Alls söfnuðust því um 600 milljónir norskra króna.


Sjóður í eigu fjárfestingabankans Goldman Sachs eignast meirihluta í Advania.


Hlutafé í Etix Everywhere Borealis, sem starfrækir gagnaver, var lækkað undir lok síðasta árs.


Hlutafé Íslenskra aðalverktaka var hækkað um tæplega 2,2 milljarða króna undir lok síðasta árs.


SaltPay hefur keypt fjölda fyrirtækja í Evrópu að undanförnu og ræður mikinn fjölda starfsmanna. Félagið er á leið úr Ármúla.


Fossar telja túlkun FME ekki skýra og standist ekki meginregluna um fyrirsjáanleika refsiheimilda.


Hlutafé í Arctic Fish ehf. var hækkað um tæplega 3,6 milljarða króna undir lok síðasta árs.


Innlent
14. febrúar 2021

Tafir í samrunamálum

Samkeppniseftirlitið færir margfalt fleiri mál til frekari rannsóknar en gengur og gerist í Noregi og innan ESB.


Forstjóri Deloitte bendir á að fleiri neikvæðir utanaðkomandi þættir hafi herjað á fyrirtæki á alþjóðavísu í fyrra en COVID-19.


Hovering Trails er göngustígakerfi sem lágmarkar snertipunkta við jörðina og hlífir þannig náttúruperlum við átroðningi.


Veiðifélag, sem er að nær öllu leyti í eigu breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe, mótmælir fyrirhugaðri rýmkun á forkaupsrétti ábúenda á jörðum.


Hagnaður endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækisins dróst saman um 25 milljónir frá fyrra ári. Velta nam einum milljarði króna.


Sala Sýnar og Nova á eignum tengdum fjarskiptakerfinu er í samræmi við þróun sem hófst í Bandaríkjunum fyrir tuttugu árum.


Framkvæmdastjóri STEF segir lokun kráa og bara hafa komið afar illa við stóran hóp tónlistarfólks.


Skyrgerðin, sem hönnuð er af arkitektinum Guðjóni Samúelssyni og er eitt af þremur elstu húsum Hveragerðis, hefur verið sett á sölu.


Innlent
13. febrúar 2021

Þrautseigjan borgar sig

Í nýrri skýrslu Deloitte er farið yfir það hvað einkenni þrautseig fyrirtæki sem geta haldið sjó í gegnum krísur líkt og heimsfaraldur.


Reginn eignast hlut í stóru fasteignarþróunarverkefni sunnan Smáralindar, sem einnig er í eigu Regins. Byggja á um 675 íbúðir.


Skipti eignarhaldsfélagsins Róms ehf. voru endurupptekin átta árum eftir lok, en lýstar kröfur námu 1,9 milljörðum króna.


Innlent
12. febrúar 2021

Metvika í kauphöllinni

Ekki hafa fleiri viðskipti verið í kauphöllinni á einni viku frá haustinu 2008. Rússibanareið hlutabréfa Icelandair heldur áfram.


Tilboð í hlutverk fjármálaráðgjafa og umsjónaraðila í tengslum við sölu á eignarhlut í Íslandsbanka voru opnuð í dag.


Bláa Lónið opnar eftir að hafa verið lokað í fjóra mánuði. Opið verður um helgar fram á vor.


Valitor brýnir fyrir fólki að gefa ekki upp kortaupplýsingar eftir gylliboð um skjótfenginn Bitcoin gróða í falsfréttum af Facebook.


Bæði Húsasmiðjan og Rúmfatalagerinn hafa tilkynnt Eik að þau hyggist ekki framlengja leigusamninga á Akureyri.


Einn stærsti hluthafi Strengs, meirihlutaeiganda Skeljungs, hlaut ekki náð fyrir tilnefningarnefnd félagsins til stjórnarsetu.


Forstjóri Samkeppniseftirlitsins fór um víðan völl í erindi sínu á rafrænum fundi Félags atvinnurekenda um samkeppnismál.


Með skráningunni verða boðnir til sölu nýir hlutir auk þess að eldri hlutir verða seldir.


Innlent
11. febrúar 2021

Rýrari afkoma Eikar

Hagnaður Eikar lækkar úr 3 milljörðum í 720 milljónir króna á milli ára. Faraldurinn kostar félagið.


Hagnaður Landsbankans í fyrra nam 10,5 milljörðum króna, samanborið við 18,2 milljarða króna árið 2019.


Íslenska ríkinu ber að bæta Eiríki Jónssyni og Jóni Höskuldssyni tjón sem þeir urðu fyrir vegna embættisfærslu dómsmálaráðherra.


Gengi flugfélagsins hefur lækkað um nærri 20% frá því að greint var frá því að ekki yrði af samningum við Pfizer.


Hagnaður Sjóvár nam 5,3 milljörðum króna á árinu 2020. Hagnaður af fjárfestingarstarfsemi nær tvöfaldaðist milli ára.


Fasteignafélagið Reginn eignast húsnæði hjúkrunarheimilisins Sóltúns.


Forsætisnefnd hækkaði nýverið laun æðstu embætta sem starfa í umboði þingsins til samræmis við aðrar hækkanir ríkisins.


Áhrif efnahagsaðgerða stjórnvalda á samkeppni í heimsfaraldrinum eru til umræðu á fundi Félags atvinnurekenda.


Amsterdam klifraði upp fyrir London í toppsætið yfir borgir með mesta veltu hlutabréfaviðskipta. Tilkomið vegna Brexit.


Kröfur þrotabúsins í málunum ellefu eru samanlagt á annan milljarð. Fyrrverandi forstjóra er stefnt í öllum málunum.


Félagið var metið á 12,6 milljarða er samið var um sölu 75% hlutar. Miðað við kaupverð eftirstandi hlutar hefur virðið fallið um 86%.


Mikill taprekstur Valitor, United Silicon og Travelco sem, Arion banki er með sölu heldur áfram.


Icelandair hefur selt Icelandair Hotels að fullu. Félagið mun í kjölfarið hætta að bera nafn Icelandair.


Félag náins bandamanns Donald Trump er nærri 13 milljarða kaupum á innviðum af Sýn og Nova. Aðkoma lífeyrissjóða til skoðunar.


Forsvarsmenn X-Mist Scandinavia einbeita sér nú að fyrirtækjamarkaði auk þess að undirbúa sókn á erlenda markaði.


Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 milljarða króna í fyrra þrátt fyrir 6,1 milljarða niðurfærslu vegna heimsfaraldursins.


Arion banki hagnaðist um tæplega 12,5 milljarða króna á síðasta ári en árið áður nam hagnaðurinn 1,1 milljarði.


Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson telur Ísland sé komið nokku frá því sem að var stefnt með aðild að EES.


Hagnaður fasteignafélagsins Regins hf. nam 1,3 milljörðum króna árið 2020. Leigutekjur lækkuðu um 1% milli ára.


Lækkun gengis hlutabréfa Icelandair í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni endaði í 11,39%.


Lítil fyrirtæki eru í yfirgnæfandi meirihluta þeirra fyrirtækja sem hafa nýtt sér úrræði stjórnvalda vegna faraldursins árið 2020.


Össur mun kolefnisjafna orku- og eldsneytisnotkun sína, sorplosun, viðskiptaferðalög, vöruflutninga og rafmagnsnotkun birgja.


Sakamálalöggjöfin hefur ekki að geyma heimild til handa Samherja til að kæra frávísun Landsréttar á rannsóknarúrskurði.


Háskóli Íslands er með það til skoðunar að festa kaup á húsnæði Hótel Sögu. Horft til þess að flytja menntasviðið í bygginguna.


Ekki var sagt frá uppsögninni opinberlega fyrr en í tilkynningu til Kauphallarinnar í lok apríl.


Innlent
10. febrúar 2021

Icelandair hríðfellur

Hlutabréf í Icelandair haf fallið um 12,5% í morgun eftir tíðindi gærdagsins að ekki yrði af bóluefnarannsókn Pfizer.


Íbúar Leirvogstungu búa ekki nægilega nærri fyrirhugaðri malbikunarstöð á Esjumelum til að geta haft áhrif á uppbygginguna.


628 starfsmenn Arion banka gerðu kaupréttarsamning um kaup á bréfum fyrir 600 þúsund á ári. Gengið er 14% undir núverandi markaðsgengi.


Láni móðurfélags Fasteignafélagsins Sæmundar, sem á húsnæði Alvogen og Alvotech í Vatnsmýrinni, hefur verið breytt í hlutafé.


Arion banki hækkaði um 4,8% í dag eftir boðun 15 milljarða endurkaupa. Sýn fór upp um 7% og hefur ekki verið hærra í tvö ár.


Nær engar líkur eru á að af tilraunverkefni Pfizer á Íslandi verði þar sem hjarðónæmi verður náð með bóluefni Pfizer.


Grísk útgáfa bókar Gunnars Baldvinssonar hefur verið aðlöguð að grískum aðstæðum. Grikkir vilja auka fjármálalæsi ungmenna.


Dýralæknir Matvælastofnunar taldi dráttarvél, sem nota átti á íþróttavelli, of ryðgaða til að flytja mætti hana hingað til lands.


Dómnefnd segir nýsköpun og þjónustuhefð einkenna íslenskan bankamarkað. Bankinn hafi staðið sig vel á báðum vígstöðvum.


Útboð vegna endurskoðunarvinnu samstæðu RÚV reyndist ekki uppfylla þær kröfur sem lög gera til útboða.


John Lindsay, sem hingað til hefur helst flutt inn matvöru, færir sig í heildsölu á byggingavörum Orkla House Care.


Icelandair færir niður fjárfestingu í Lindarvatni sem vinnur að bygging hótels á Landssímareit.


Bretar hyggjast beita sér á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar auk þess að gera tvíhliða samninga.


Ísbúðin Valdís hagnaðist um 17,7 milljónir króna árið 2019 miðað við 20,2 milljóna króna hagnað árið 2018.


Lausafjárstaða Icelandair er sögð langt yfir viðmiðunarmörkum, en lausafé auk ríkisábyrgðar nemur 10 mánaða tapi.


Minni óvissa og aukinn styrkur bankans ástæður heimildarinnar. Stjórn tekur endanlega ákvörðun á miðvikudag.


Uppstillinganefndir munu raða á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík, Suðvestur- og Suðurkjördæmum í haust.


1,7 milljarða króna velta var með bréf Arion banka í dag sem skiluðu 2,7% hækkun.


Íbúðaverð hækkaði frá 0% í Grafarvogi til 11% í Árbæ milli ára í fyrra. Hækkunin var nátengd hlutfalli nýbygginga.


Fjármálaherra tjáði stjórnarmönnum Póstsins í árslok 2019 að félagið ætti að gera ráð fyrir 490 milljóna greiðslu frá eiganda.


Félagið Bull Hill Capital hefur óskað eftir vilyrði til að byggja níutíu iðnaðarbil á Tungumelum í Mosfellsbæ.


Tekjur KFC jukust um 176 milljónir króna rekstrarárið 2019 en hagnaðurinn dróst lítillega saman.


Alls er stefnt að því að byggja 30 þúsund fermetra af byggingum í nýjum miðbæ á Selfossi.


Sprotafyrirtækið hefur fjölgað úr 13 starfsmönnum í 25 síðan það fékk 1,6 milljarða fjármögnun í ágúst.


Iðnaðarhúsnæði sem hýst hefur 160 gistirými í eigu Stefáns Kjærnested er til sölu. Íbúar hafa lengi kvartað yfir slæmum aðbúnaði.


Pylsuvagninn Selfossi hagnaðist um 15 milljónir króna árið 2019 og velta nam 194 milljónum króna.


Tvö dótturfélög Langasjávar ehf. telja að skattayfirvöld hafi ranglega fellt niður gjaldfærslu affalla og verðbóta í skattskilum þeirra.


Prófessorarnir Þorvaldur og Grétar benda á að 2/3 bankanna sé enn í opinberri eigu og gagnrýna óvissu um framtíðareignarhald.


Sendiherra Bretlands á Íslandi segir margt líkt með aðstæðum og hugarfari Íslendinga og Breta.


Hugbúnaðarfyrirtækið Kóði hefur sett nýja lausn í loftið sem auðveldar utanumhald um hluthafaskrá fyrirtækja.


Það verður nóg að gera hjá umhverfis- og samgöngunefnd þingsins næstu vikur vegna frumvarps um hálendisþjóðgarð.


Samstarf við einkaaðila um uppbyggingu kom í veg fyrir fjárhagslegt högg bæjarins í hruninu og stuðlaði að hröðum vexti árin eftir.


Sendiherra Bretlands á Íslandi segir byrjunarörðugleika óhjákvæmilega eftir gildistöku útgöngunnar.


Ólígarkar í rússneskum anda hafa tangarhald á stjórnmálamönnum og öðru í íslensku þjóðlífi að mati Þorvaldar Gylfasonar.


Framkvæmdastjóri Mikluborgar segir að allt ferlið í kringum sölu á íbúðum í Austurhöfn lúti öðrum lögmálum en hefðbundinn fasteignamarkaður.


Fjárfestirinn Birgir Bieltvedt segir stöðu veitingageirans hér á landi hafa verið erfiða undanfarin tvö ár.


Tveir bandarískir vogunarsjóðir hafa selt bréf í Arion banka fyrir vel á þriðja tug milljarða að undanförnu.


Verðbólga mun hjaðna á næstunni gangi spá Seðlabankans eftir.


Ólafur Björnsson hafði krafið íslenska ríkið um endurgreiðslu á 64 milljónum króna sem hann hafði greitt í viðbótarauðlegðarskatt.


Innlent
5. febrúar 2021

Sýn leiðir hækkanir

Gengi hlutabréfa Sýnar hækkaði mest í viðskiptum dagsins, eða um 4%. Langmest velta með bréf Arion banka.


Þrír Íslendingar sem tengdust útgerð Samherja í Namibíu verða ákærðir í Namibíu.


Meirihluti Hæstaréttar sýknaði Jón Steinar Gunnlaugsson í meiðyrðamáli forseta Hæstaréttar gegn honum.


„Það var aldrei ætlunin að ríkið héldi á hlut sínum í Íslandsbanka til lengri tíma,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.


Eigandi Wow air nýtti viðtal í Kveik sem tækifæri til að auglýsa eign sem hún hefur á söluskrá.


Hafrannsóknarstofnun leggur til að heimilt verði að veiða tvöfalt meira af loðnu en fyrri ráðgjöf sagði til um.


Norvik eignast 25% í Wedo, eiganda Heimkaupa, eftir 1,3 milljarða hlutafjáraukningu. Hjalti Baldursson er nýr stjórnarformaður.


Heildarvelta í Kauphöllinni nam 8,6 milljörðum króna og þar af nam velta með bréf Arion banka 4,9 milljörðum.


Alcoa Fjarðaáls gerir þriggja ára kjarasamning við AFL og Rafiðanarsambandið sem er afturvirkur um tæplega ár.


Hagnaður olíufélagsins lækkaði úr 1,4 milljörðum árið 2019 í 791 milljón í fyrra. Forstjórinn segir COVID-19 hafa litað afkomuna.


Meðmælatryggð áfangastaðarins Íslands hefur ekki mælst hærri en nú samkvæmt könnun Íslandsstofu.


Stjórn Síldarvinnslunnar vill skrá hlutabréf félagsins á Aðalmarkað Nasdaq á Íslandi. Stefnt á skráningu á fyrri hluta árs.


Á fundi Samorku lýsti ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir yfir vilja til að hefja framleiðslu á vetni hér á landi.


Árið 2020 mældist atvinnuþátttaka að jafnaði 79,6% og hefur hún ekki mælst minni frá upphafi mælinga árið 1991.


„Menn, sem afhenda Gunnari Smára ávísanahefti, eiga skilið að tapa fé,“ segir Hannes Hólmsteinn í grein um nýja bók Jóns Ásgeirs.


Norðurál hefur gengið frá sölusamningi af Natur‐Al áli yfir fimm ára tímabil til Hammerer Aluminium Industries.


Að mati SVÞ hefur Pósturinn stundað undirverðlagningu á innanlandsmarkaði um nokkurt skeið. Gjaldskráin standist ekki lög.


Félag Birgis Bieltvedt hefur keypt Esso-húsið að Suðurlandsbraut 18 af fasteignaþróunarfélagi Ólafs Ólafssonar.


Öfugt við fullyrðingar Íslandsdeildar Transparency International hefur ekki mælst marktækur munur milli ára á Íslandi í áraraðir.


Hlutabréfaverð sænsks leikjafyrirtækis sem Brjánn Sigurgeirsson stýrir hefur hækkað um 78% frá skráningu á markað í desember.


Handbært fé frá rekstri jákvætt um 6 milljarða á síðasta fjórðungi.


Sex félög á aðalmarkaði hækkuðu í viðskiptum dagsins. Mest velta var með bréf í Eik sem jafnframt hækkaði mest.


Flutningsmaður áfengisfrumvarps Framsóknarmanna segir því ekki ætlað að bregða fæti fyrir „beint frá býli“ frumvarp stjórnarinnar.


Íslenska ríkið tekur er til varnar hjá EFTA-dómstólnum á morgun í máli flugvirkja gegn Samgöngustofu.


Það að brúa Kleppsvík er metið fjórtán milljörðum króna hagkvæmara en að gera göng undir víkina.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Norðurþings sem varðaði álagningu sorphirðugjalds.


Þrír þingmenn Framsóknarflokksins telja rétt að neytendur megi aðeins kaupa sex bjóra í einu á framleiðslustað ölsins.


Innlent
3. febrúar 2021

Beint: Græn endurreisn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er meðal þeirra sem flytja erindi á fundi Samorku sem ber yfirskriftina Græn endurreisn.


Seðlabankinn spáir nú 7,7% hagsamdrætti á síðasta ári. Landsframleiðsla verði orðin svo til jafn há og 2019 á næsta ári.


Formaður Samiðnar segir að átakið Allir vinna hafi sýnt sig og sannað í niðursveiflunni. Framlenging þess sé nauðsynleg.


Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti og ræðir horfur í efnahagsmálum næstu misseri.


Innlent
3. febrúar 2021

Stýrivextir óbreyttir

Stýrivextir verða óbreyttir í 0,75% eins og Landsbankinn og Íslandsbanki höfðu spáð. Búist er við að verðbólga hjaðni hratt.


Velta félagsins árið 2019 nam tæpum 250 milljónum króna. Laun og launatengd gjöld jukust um rúm 9% frá fyrra ári.


Velta með bréf Skeljungs nam einungis um 100 milljónum króna. Bréf Icelandair hækkuðu um tæp 3%.


Umhverfisstofnun taldi úrskurð Landsréttar vera bersýnilega rangan að efni til en Hæstiréttur hafnaði beiðninni.


Starfsmaður í vörumóttöku úlnliðsbrotnaði með varanlegum afleiðingum eftir að þrír bjórkútar féllu á handlegg viðkomandi.


Verslunum Geysis hefur verið lokað og öllu starfsfólki sagt upp störfum. Heimsfaraldur lagði stein í götu verslananna.


Hlutfall fyrstu kaupenda hefur farið stigvaxandi frá árinu 2009, þegar hlutfall fyrstu kaupenda var 7,5%.


Í ljósi þess að samkomutakmarkanir gætu orðið viðvarandi næstu mánuði var ákveðið að fresta sýningunni fram á næsta ár.


Steymisveitan hefur tryggt sér sýningarrétt á landsleikjum á vegum Knattspyrnusambands Evrópu frá tímabilinu 2022-2023.


Össur seldi fyrirtæki í Bandaríkjunum sem veltu þremur milljörðum króna og keyptu fyrirtæki sem veltu fimm milljörðum króna.


Bankasýslan fagnar ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að selja hluti í Íslandsbanka. Auglýst verður eftir ráðgjöfum á EES svæðinu.


Íslandsbanki spáir óbreyttum stýrivöxtum þar til bera fer á efnahagsbata. Hugsanlega lækki þeir á árinu ef verulega syrtir í álinn.


Mest var velta með bréf Símans í hlutabréfaviðskiptum dagsins, en heildarvelta á aðalmarkaði nam 2,3 milljörðum króna.


Magnús Magnússon, nýráðinn framkvæmdastjóri hjá Högum, hefur keypt bréf í félaginu fyrir 5,75 milljónir.


Samningur vegna kaupa á útgerðarfélaginu var undirritaður í Eyjum 29. janúar en kaupverðið er trúnaðarmál.


Áætlað er að um 5.000-7.000 einstaklingar búi nú í óleyfisíbúðum, samkvæmt samantekt vinnuhóps ASÍ.


Truflarnir urðu á sjónvarpsþjónustu Símans sl. laugardagskvöld vegna netárásar. Hrapparnir komust ekki inn fyrir varnir Símans.


Stjórnendur Sterna Travel óska eftir því að Samkeppniseftirlitið kanni hvort bankarnir hafi mismunað ferðaþjónustunni.


Þórólfur Guðnason leggur til frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum. Þá er von á 1.000 fleiri skömmtum vikulega frá Pfizer.


Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands segir eignarhald Icelandair á ferðaskrifstofunni VITA skekkja samkeppnisstöðuna á markaði.


Kaldalón selur lóðir undir 200 íbúðir í Garðabæ til félags í eigu Rannveigar Eirar Einarsdóttur og Hilmars Þórs Kristinssonar.


Innlent
1. febrúar 2021

Gengið rýkur upp

Gengi hlutabréfa í fasteignafélögunum þremur í Kauphöllinni hefur hækkað um 64 til 72% síðan í lok ágúst.


Íslandsbanki hefur verið með fiskvinnslu Toppfisks til sölu í nærri tvö ár. Ásett verð hefur lækkað um 30%.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.