*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


apríl, 2021

Umbúðagerðin hefur hafið pappakassaframleiðslu til að koma til móts við smærri fyrirtæki, að sögn framkvæmdastjórans.


Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur sameinast norska fyrirtækinu View Software undir nafninu Ørn Software.


Heimsferðir töpuðu 156 milljónum króna á síðasta ári, svipað og árið 2019. Velta dróst verulega saman en eignir félagsins jukust.


Ræstingaþjónustan Hreint hagnaðist um 55 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 38 milljónir frá fyrra ári.


Samningur Íslandsstofu við Business Sweden tryggir íslenskum fyrirtækjum mun betri stuðning erlendis.


Samanlögð fjárhæð útlána með yfir 90% veðsetningarhlutfalli í atvinnuhúsnæði jókst um tæplega helming á síðasta ári.


Tenerife er nýr áfangastaður í leiðakerfi Icelandair. Eitt flug í viku í maí en flogið verður tvisvar til þrisvar í viku er faraldri linnir.


Skiptar skoðanir eru um hvort bregðast þurfi við þenslunni á fasteignamarkaði með því að byggja meira en þegar stendur til.


Nordic Visitor hefur undirritað samning um helstu forsendur og skilmála kaupsamnings um möguleg kaup á Iceland Travel.


Hljómsveitin Kaleo mun næstu tvö árin vera með aðalauglýsinguna framan á búningum Aftureldingar.


Reglubundin gjaldeyrissala Seðlabankans nam 50,8% af heildarveltu bankans með gjaldeyri.


Fasteignafélagið Eik leiddi lækkanir en gengi félagsins féll um 1,7% í dag.


Yfirskrift morgunfundar FLE og Festu var: Ör þróun í heimi upplýsingagjafar – staðfesting á sjálfbærni í rekstri.


Afkoma Hafnarfjarðarbæjar, leiðrétt fyrir sölu á 15% hlut í HS Veitum, var neikvæð um 360 milljónir króna.


Ríkisstjórnin hyggst verja 800 milljónum króna í viðbótarframlag til geðheilbrigðismála og til stuðnings viðkvæmra hópa.


Innlent
30. apríl 2021

Ögnaragn gjaldþrota

Tjarnargatan mun starfa áfram undir nýju félagi sem var stofnað samhliða hlutafjáraukningu á síðasta ári.


Rúmfatalagerinn vinnur einnig að flutningi á verslun sinni á Akureyri, frá Glerártorgi í Norðurtorg.


Lyfja segir að álagning á vörum hafi lækkað á síðustu árum, m.a. vegna ákvarðana Lyfjagreiðslunefndar.


Origo stefnir að auknum hlut kvenna í tæknistörfum og af 25 nýráðningum í ár er hlutfall kvenna 52%.


Landsmenn tóku tilmælum um persónulegar smitvarnir alvarlega árið 2020. Innflutningur smokka jókst um 30% milli ára.


Icelandair segir bókunarstöðuna enn veika en félagið vonast til að það breytist á næstu mánuðum.


Baðlónið Sky Lagoon opnar á morgun. Áætlaður framkvæmdakostnaður er um 5 milljarðar króna.


Viðsnúningur varð í rekstri fasteignafélagsins Eikar vegna matsbreytinga.


Hlutabréfasafn VÍS hækkaði um 17,6%, á fyrstu þremur mánuðum ársins.


Verðbréf fyrir á átjánda milljarð króna skiptu um hendur í kauphöllinni í dag. Flest félög á aðalmarkaði lækkuðu umtalsvert.


Félagið telur dóminn rangan og telur því rétt að áfrýja til Landsréttar. Málið varðar þurrleigu á skipum skráðum í Antígva og Barbúda.


Um 77 milljóna króna rekstrartap var af starfsemi Skeljungs á Íslandi en tekjur hérlendis drógust saman um 10,3%.


Tekjur fraktflugfélagisins Cargolux, sem var áður dótturfélag Loftleiða, jukust um 40% á síðasta ári.


Skuldaaukning borgarinnar sýnir glöggt að núverandi meirihlutasamstarf kosti sitt, að sögn Eyþórs Laxdal Arnalds.


A-hluti borgarinnar var rekinn með 5,8 milljarða króna tapi. Stöðugildum fjölgaði um 384 milli ára.


Hjálpræðisherinn hefur selt 512 fermetra einbýlishús á móti gömlu Gamma höfuðstöðvunum fyrir 248 milljónir króna.


Hagnaður Advania á Íslandi jókst um 26% milli ára og nam 614 milljónum króna á síðasta ári.


Vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað jafn mikið á ársgrundvelli síðan í febrúar 2013.


Tveir erlendir fjárfestingasjóðir koma að hlutafjáraukningu í sprotafyrirtækinu Hefring.


Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál Eirbergs gegn fyrrverandi starfsmanni sínum en félagið telur hann hafa stolið kúnna af sér.


Og Natura, sem framleiðir áfengi sem unnið er úr íslenskum hráefnum, mun brátt hefja sölu á vörum sínum í Bandaríkjunum.


Tekjur Marel á fyrsta ársfjórðungi námu tæplega 50 milljörðum króna, sem er um 10,7% hækkun milli ára.


Icelandair hækkaði mest í Kauphöllinni í dag en flugfélagið hefur nú hækkað um tæp 22% á undanförnum mánuði


Tekjur Elko á fyrsta ársfjórðungi jukust um 25% milli ára en raftækjaverslunin skilaði 141 milljón króna hagnaði.


Novis hefur ekki fjárfest mótteknum iðgjöldum viðskiptavina að fullu samkvæmt samningum að sögn Seðlabanka Slóvakíu.


Samkomulag Íslandsstofu tryggir Íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegi neti viðskiptafulltrúa Business Sweden.


Eliza Reid forsetafrú stýrir ársfundi Íslandsstofu sem fer fram í Hörpu klukkan 14-15 í dag.


Eigið fé félagsins var 31,7 milljarðar króna í árslok 2020 og jókst um 6,6 milljarða milli ára.


Atvinnulausum fjölgaði um 11.200 manns á milli ára, sam jafngildir um 5,4 prósentustiga hækkun.


Gert er ráð fyrir að Play fái útgefið flugrekstrarleyfi í byrjun maí en lokaúttektir Samgöngustofu standa nú yfir.


Ari Daníelsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Glitnis í Lúxemborg, sagði sig úr stjórn félagsins skömmu fyrir hópuppsögn.


Síminn hefur ráðið Lazard og Íslandsbanka til að kanna valkosti á framtíðar eignarhaldi Mílu.


Eimskip hækkaði um 3,5% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar, og hefur nú hækkað um 16% á síðastliðnum mánuði.


„Það er varasamt að byggja mikið nýtt framboð inn í slíka eftirspurn þar sem hún gæti breyst á einni nóttu þegar faraldrinum linnir.“


Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigraði í formannskjöri Blaðamannafélags Íslands en hún fékk 54,6% atkvæða.


Bjarni Kristján Þorvarðarson, sem sat í stjórn Eikar síðastliðin tvö ár, hlaut ekki kjör á aðalfundi félagsins í gær.


Halldór segir ákvörðunina um að gerast uppljóstrari hafa verið byggða á djúpum áhyggjum af framtíð Alvogen og Alvotech.


Fyrirtæki sem tekin voru til gjaldþrotaskipta á fyrsta ársfjórðungi höfðu um 387 launamenn að jafnaði árið áður.


Össur gekk frá kaupum á fyrirtækjum með alls 1,4 milljarða króna í ársveltu á fyrsta ársfjórðungi 2021.


Hægt er að nota appið í öllum 60 verslunum Samkaupa og við notkun fá viðskiptavinir afslátt í formi inneignar.


„Við erum með mjög dyggan kúnnahóp sem virðist þrá þessa vængi nánast hverja helgi," segir annar stofnendanna.


Úrvalsvísitalan hækkaði enn á ný en grænt var á flestum vígstöðvum á aðalmarkaði í dag.


Skráning á virðisaukaskattskrá á ekki að hafa úrslitaáhrif á það hvenær rekstraraðili telst hafa hafið starfsemi.


Innlent
26. apríl 2021

Fá ofurtölvu

Miðeind hefur fengið ofurtölvu sem hýst verður í gagnaveri atNorth og notuð í verkefni á sviði og máltækni og gervigreindar.


Rekstur Héðins hf. batnaði um 340 milljónir á síðasta ári þrátt fyrir að heimsfaraldurinn hefði gert félaginu skráveifu.


Skúli Magnússon, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, var nú rétt í þessu kjörinn umboðsmaður Alþingis.


Lífsverk lífeyrissjóður er ekki lengur á meðal tuttugu stærstu hluthafa Icelandair en er áttundi stærsti hluthafi Play.


Innlent
26. apríl 2021

Landsnet kærir Voga

Landsnet kærir ákvörðun Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.


Þörf fyrir hækkun lágmarksgreiðslna í lífeyrissjóð er sögð óljós. Einstaklingar geti jafnvel hækkað í launum við að fara á eftirlaun.


Laun hafa hækkað hraðar hjá starfsmönnum hins opinbera en á almennum vinnumarkaði að undanförnu.


Fjárfestingafélagið Gani hagnaðist um nær 2,9 milljarða króna á síðasta ári miðað við 7 milljóna hagnað á árinu 2019.


Bjarni er ánægður með þann árangur sem náðst hefur en þykir á sama tíma erfitt að horfa upp á mikið atvinnuleysi.


Bifreiðaumboðið Hekla hf. hagnaðist um 63 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 17 milljóna tap árið á undan.


Stöðugleiki Rafnars-báta gerir þá ekki síður hentuga fyrir ómannaðar siglingar. Nýr samstarfsaðili Rafnar horfir m.a. til þessa.


Emmessís hagnaðist um ríflega 49 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn nokkuð saman frá fyrra ári.


Formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa fagnar frumvarpi dómsmálaráðherra sem myndi heimila sölu á framleiðslustað.


Hefði dómur í málinu fallið á annan veg hefði það haft umtalsverð áhrif á önnur opinber hlutafélög.


Vörslu- og uppgjörsfyrirtækið hagnaðist um ríflega 18 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaður lítillega saman frá fyrra ári.


FÍA segist hafa sýnt mikinn samningsvilja gagnvart Bláfugli en fengið lítið til baka annað en óraunhæfar kröfur.


Afkoma Festi batnar til muna á milli ára á fyrsta fjórðungi og félagið hækkar afkomuspá sína fyrir árið.


Fjármálaráðherra segir hlutfall af landsframleiðslu ekki góðan mælikvarða á efnahagsaðgerðir. Árangurinn sé það sem máli skiptir.


Velta Mekka Wines&Spirits ehf. (MWS) nam tæplega 4,5 milljarði króna á síðasta ári og jókst um tæplega 440 milljónir.


Úrvalsvísitalan OMXI10 stendur nú í 3019,6 stigum og hefur hækkað um ríflega 18% frá áramótum.


Fjármáleftirlitið mun kanna sérstaklega gæði útlána bankanna í heimsfaraldurinum.


Aldrei hafa verið gerðir fleiri kaupsamningar um íbúðarhúsnæði og í síðastliðnum mánuði.


Hið opinbera hefur greitt um tíu milljarða króna í tekjufallsstyrki og útgreiðsla séreignarsparnaðar nemur 27 milljörðum.


Innlent
23. apríl 2021

Tekjufall hjá Kalda

Heimsfaraldurinn hafði veruleg áhrif á rekstur Bruggsmiðjunnar Kalda þar sem krám og veitingastöðum var gert að loka.


Hæstiréttur féllst ekki á að taka mál eiganda Dalsness fyrir. Úrskurður yfirskattanefndar stendur því óhaggaður.


Ráðhús Borgarbyggðar hefur verið sett á sölu. Ráðhúsið verður flutt yfir í húsnæði sem sveitarfélagið keypti af Arion banka.


Innlent
23. apríl 2021

Metár í faraldrinum

Greining Samtaka iðnaðarins leiðir í ljós að fjárfesting í rannsóknar- og þróunarverkefnum hér á landi hefur aldrei verið meiri.


Bátasmiðjan Rafnar hefur gert sérleyfissamning við bandaríska fyrirtækið Fairlead um framleiðslu og sölu á bátum vestanhafs.


Félagið var að mestu í eigu stofnendanna, sem flestir starfa enn hjá félaginu. Sjö hluthafar fá yfir 400 milljónir hver í sinn hlut.


Yfirskattanefnd staðfesti ákvörðun um að synja húsdýragarðinum um lokunarstyrk, enda hafi honum ekki verið skylt að loka.


Gert er ráð fyrir að framleiðslugeta nýja hússins verði yfir 300 milljónir laxahrogna á ári.


Rekstrarhagnaður Guðmunds Runólfssonar hf. nam 535 milljónum króna en endanleg afkoma var 4,6 milljóna hagnaður.


Tæplega 160 milljón króna neikvæð sveifla var á afkomu hópferðafyrirtækisins Snæland Grímsson.


Ljós í fjós, glatvarmi, hamingjan, nýsköpun og ríkidæmi landsbyggðarinnar var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu FKA.


Hlutdeild Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa í hagnaði Urriðaholts ehf. frá stofnun félagsins nemur ríflega 2 milljörðum króna.


Afkoma Ríkisútvarpsins versnaði um 216 milljónir króna milli ára. Ársverkum fækkaði úr 271 í 266.


Kæru áskrifendur — Viðskiptablaðið kemur ekki út í fyrramálið vegna sumardagsins fyrsta, heldur á föstudaginn.


Gengi flugfélagsins hækkaði 5,3% á síðasta klukkutíma viðskipta í Kauphöllinni.


Varaforseti ASÍ kallar eftir svörum frá lífeyrissjóðum sem fjárfestu í Play um kjaramál flugfélagsins.


Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða Vörður eru Gullfoss, Geysir, Þingvallaþjóðgarður og Jökulsárlón.


Heimildarleysi og mögulegt lögbrot eru meðal orða sem minnihluti stjórnar Póstsins bókar í fundargerð stjórnar félagsins.


Stjórn BSRB telur að einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar.


Krafan um margfeldiskosningu barst frá Brimgörðum sem er stærsti hluthafi Eikar með 14,5% hlut.


Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% milli mars og febrúar sem er mesta mánaða hækkun síðan í maí 2017.


Flugfélagið Play hefur birt lista yfir stærstu hluthafa félagsins, en þar er eignarhaldsfélagið Fea stærst með 21% hlut.


Sameyki gagnrýnir harðlega ummæli framkvæmdastjóra Strætó um að hagkvæmara sé að útvista akstri strætisvagna.


Framkvæmdastjóri Frjálsa telur mikilvægt að Alþingi hafni ákvæðum frumvarpsins um lögfestingu tilgreindar séreignar.


Alls var 55 af rúmlega 130 starfsmönnum Salt Pay sagt upp á þriðjudaginn, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.


Félög í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur keyptu fyrir rúman milljarð króna, eða um 1,3% hlut, í Símanum.


Virði Play Air var samkvæmt sérfræðiskýrslu minnst 1,2 milljarðar króna fyrir rétt rúmri viku.


Eimskip og VÍS hækkuðu mest allra félaga Kauphallarinnar í dag en þau gáfu bæði út jákvæða afkomutilkynningu í gær.


Hlutafé Ölmu íbúðafélags verður hækkað um tvo milljarða króna og félagið mun kaupa allt hlutafé Brimgarða af Langasjó.


Skattrannsóknarstjóri og Skatturinn munu renna í eina sæng 1. maí næstkomandi. Lög þess efnis voru samþykkt í dag.


Lyfja hefur náð samkomulagi um kaup á lyfjaverslun Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni.


Icefresh GmbH, dótturfélag Samherja, hefur fest kaup á 40% hlut í útgerðinni Eskøy, sem er í eigu Hrafns og Helga Sigvaldasona.


EBITDA hagnaður Eimskips á fyrsta ársfjórðungi var allt að tveimur milljónum evra hærri en félagið tilkynnti um fyrir viku.


Innlent
20. apríl 2021

Halldór svarar Árna

„Vonandi fáum við fleiri „ástarbréf“ frá Árna Harðarsyni lögfræðing,“ segir Halldór Kristmannsson í yfirlýsingu.


Ásgeir Jónsson og Unnur Gunnarsdóttir kynna skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabankans fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.


Umframorka á Íslandi, sem nota má til að grafa eftir rafmyntum, hefur dregist mikið saman.


Hagnaður VÍS á fyrsta ársfjórðungi nam rúmlega 1,9 milljörðum króna fyrir skatta, samkvæmt drögum að uppgjöri.


Árni Harðarson hefur skrifað harðorða grein þar sem hann svarar ásökunum Halldórs Kristmannssonar á hendur Róberti Wessman.


Alls lækkuðu tólf af átján félögum Kauphallarinnar í viðskiptum dagsins en þar af lækkaði Icelandair mest eða um 1,7%.


Níu söluráðgjafar, þar á meðal Barclays Bank Ireland PLC og HSBC Continental Europe, voru valdir úr hópi 24 aðila fyrir útboðið á Íslandsbanka.


„Afkoman er umtalsvert umfram fyrirliggjandi spár greiningaraðila“, segir í tilkynningu Arion banka.


Uppsagnirnar ná til „talsverðan“ fjölda starfsfólks, en þó aðallega þá sem störfuðu í tengslum við eldra greiðslukerfi Borgunar.


Sjálfkjörið var í stjórn Kviku banka en þar af sitja áfram þrír úr núverandi stjórn bankans og tveir stjórnarmenn TM.


United Airlines mun fljúga daglega til New York/Newark tímabilið 3. júní - 30. október og til Chicago 1. júlí - 4. október.


Pipar\TBWA og The Engine hafa samið við fyrirtækin Waitr og Bite Squad um markaðssetningu á Bandaríkjamarkaði.


Alls greindust 27 kórónuveirusmit innanlands í gær en þar af voru 25 í sóttkví.


Hótel Grímsborgir hefur ekki verið lokað í einn dag í faraldrinum og er ekki í mínus á síðastliðnu ári að sögn eigandans.


Allir starfsmenn verslunar Krónunnar í Austurveri sem voru í samskiptum við smitaða einstaklinginn voru sendir í sóttkví.


Innlent
19. apríl 2021

Yfir 20 smit í gær

Yfir 30 COVID-19 smit greindust um helgina þar af fleiri en 20 í gær.


Forstjóri Eimskips segir vel hafa gengið að útvega viðskiptavinum gáma, en þeir fari þó ekki varhluta af hækkandi kostnaði.


Félagið var upphaflega stofnað sem stéttarfélag en í dag gengur það í nær öll verk sem tengjast flutningum eða verktöku.


Frá árslokum 2008 hefur hltuabréfaverð í Danmörku ríflega fimmfaldast samanborið við þreföldun á íslenskum markaði.


Bæði ríkislögmaður og dómarar heyrðu áður undir kjararáð og mögulega gæti niðurstaða í bótamáli vegna ráðsins haft áhrif á þá.


Kaupendur Skagans 3X lögðu 1,3 milljarða í félag sitt, BAADER Iceland Holding ehf., skömmu áður en kaupin gengu í gegn.


Félagið Laugar Spa, sem rekur snyrti- og nuddstofu, hagnaðist um 9 milljónir króna á síðasta ári.


Gjaldgengi Íslands í vísitölurnar MSCI Frontier Markets 100 og 15% Country Capped er staðfest. Íslam-vísitölur eru til skoðunar.


Tækni- og fjarskiptafyrirtæki nutu mestra hækkana árið 2020 en árið var ekki jafn gott meðal fasteignafélaga, Shell og Icelandair.


Kaupfélag Suðurnesja hagnaðist um 161 milljónir á síðata ári. Eignir samstæðunnar nema 15,8 milljörðum og eigið fé 3 milljörðum.


Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar hefur höfðað mál til viðurkenningar á bótarétti sem hún telur sig eiga sökum afgreiðslu kjararáðs á erindi hennar.


Dregið var úr afkastagetu flutningskerfisins í upphafi faraldurs en eftirspurn dróst mun minna saman en vænst var.


Velta Perroy ehf., umboðsaðila Nespresso á Íslandi, jókst um nærri helming árið 2020 samanborið við 2019.


Halldór Kristmannsson segir í viðtali við Fréttablaðið að Róbert Wessmann hafi sýnt að hann geti verið hættulegur maður.


SaltPay, móðurfélag Borgunar, hefur sótt um 80 milljarða króna í nýtt hlutafé á fimm mánuðum til að fjármagna stórhuga vaxtaráform.


Hagvöxtur í Kína á fyrsta ársfjórðungi var sá mesti frá upphafi mælinga en áhrif farsóttarinnar skekkja myndina töluvert.


OMXI10 vísitalan hækkaði um 0,72% á annars frekar tíðindalitlum degi á aðalmarkaði.


Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.


Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.


Að mati stjórnar hafa þær aðgerðir sem gripið hefur verið til dugað til að halda samstæðunni rekstrarhæfri.


Mögulegar hættur af samrunum smásölurisa við N1 og Olís hafa komið fram að einhverju leyti að mati Skeljungs.


Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.


Afkoma steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki var langt umfram væntingar stjórnenda en hagnaður nam 188 milljónum króna.


Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í gær lánshæfismat Orkuveitu Reykjavíkur um eitt þrep.


Velta innlendra greiðslukorta í síðasta mánuði jókst um 21 prósent að raungildi samanborið við marsmánuð 2020.


Stefndi í metár hjá tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpunni áður en heimsfaraldurinn setti stórt strik í reikninginn.


Forsvarsmenn Isavia reyndu að vinna með Wow air og forðast að beita kyrrsetningarheimild.


Sala erlendra sjóðstýringarfyrirtækja á hlutabréfum í Arion banka og sala ríkisbréfum vega þungt.


Vinnuaðstæður í verksmiðju Elkem voru óviðunandi og stuðluðu að heilsutjóni starfsmanns að mati héraðsdóms.


Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.


Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.


Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.


Landsvirkjun greiðir íslenska ríkinu 6,34 milljarða í arð vegna rekstursins á síðasta ári.


Afar sjaldgæft er að allir dómarar Hæstaréttar myndi dóm í stöku máli en sú er raunin í málum sem varðar Íbúðalánasjóð.


Koma á upp tveimur aparólum á einum tanki Perlunnar og þaðan munu þær teygja sig niður í Öskjuhlíðarskóg.


Vegferð stjórnvalda í sóttvörnum hefur leitt þau á vandasamar slóðir að mati Reimars Péturssonar. Sóttvarnalæknir sé ekki stikkfrí.


Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.


Opinn netfundur Háskólans í Reykjavík um vinnu og þróun verkefnastjórnunar hefst klukkan 12.


Nafnávöxtun LSR, stærsta lífeyrissjóðs landsins, nam 14,9% á síðasta ári og hrein raunávöxtun 10,9%.


Fjármálaeftirlit Seðlabankans gagnrýnir hvernig stjórn LIVE hagaði ákvörðun um að fjárfesta ekki í hlutafjárútboði Icelandair.


EpiEndo Pharmaceuticals ehf. tryggði sér nýverið 2,7 milljón evru fjármögnun í formi breytanlegs láns frá EIC Fund.


Samkeppniseftirlitinu hafa borist erindi vegna samkeppnishátta Póstsins. Eftirlitið telur brýnt að breyta póstþjónustulögum.


Að mati ríkisendurskoðanda hefði Samgöngustofa átt að nýta heimild sína til að fella rekstrarleyfi Wow air úr gildi.


Aðaleigandi Emmessís kaupir 50% hlut í Ísbúðinni Huppu. Eigendur Huppu segir vinsældirnar hafi reynst margfalt meiri en búist var við.


Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.


Samgöngustofa veitti samgönguráðuneytinu misvísandi svör um eftirlit með fjárhagsstöðu WOW að mati ríkisendurskoðanda.


Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs og viðskiptafélaga, stendur fyrir uppbyggingu 65 íbúða á þéttingarreit í Borgartúni 24.


Borgarbyggð hyggst færa starfsemi ráðhúss sveitarfélagsins í húsnæðið. Reiknað með að útibú Arion banka verði áfram í húsinu.


Íslandsbanki spáir því að verðbólga hjaðni úr 4,3% í 4,0% í apríl. Verðbólga verði komin niður fyrir markmið SÍ í byrjun 2022.


Fráfarandi forstjóri Domino's óttast að hár launakostnaður leiði til skattaundanskota í geiranum. Ræðir lágt launahlutfall Mandi.


Mikil ásókn í íbúðarhúsnæði ásamt takmörkuðu framboði einkennir íbúðamarkaðinn um þessar mundir, að sögn HMS.


Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.


Iðn- og tæknifræðideild HRs hefur skipað fagráð. Markmiðið að tryggja enn betur að námið svari þörfum atvinnulífsins.


Jóhannes Stefánsson, fyrrum framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, hefur stofnað félagasamtökin Félag uppljóstra.


Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.


Frumkvöðullinn Hjálmar Gíslason segir flesta efast um sjálfa sig að einhverju marki. Fólk sé bara misgott í að fela það.


Stofnfiskur var með dómi héraðsdóms í gær sýknað af kröfu hluthafa um að ákvarðanir hluthafafunda yrðu felldar úr gildi.


Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.


Jónas Eiríkur Nordquist sakar Ingólf Þórarinsson og viðskiptafélaga hans um að hafa haft af sér fyrirtækið X-Mist.


Rafnar ehf. gera sérleyfissamning um framleiðslu 8,5 metra báta félagsins í Grikklandi sem kosta 55-70 milljónir króna hver.


Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir hækkar um 49% til 60% á milli ára. Hagræðingaraðgerðir sagðar skila árangri.


Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.


Fjárfesting vegna nýja húsnæðisins er vel á annan milljarð króna. Eykur framleiðslugetu til muna, að sögn forstjórans.


Læknirinn Hákon Hákonarson stefnir á að koma á fót umfangsmikilli lyfjaþróun og framleiðslu á Akureyri.


Lúxushótelið Reykjavik EDITION auglýsir eftir innkaupastjóra og þjónustustjóra. Hótelstjóri og fjármálastjóri þegar verið ráðnir.


Aldrei hefur verið flutt jafn mikið út af eldisafurðum í einum mánuði og í mars.


Vinabær hefur verið settur á sölu. Bingókvöld hafa verið haldin í húsin í þrjá áratugi.


Fossar markaðir högnuðust um 177 milljónir í fyrra miðað við 310 milljóna hagnað árið 2019. Faraldurinn litaði reksturinn.


Matseðill selur pakka sem búið er að undirbúa þannig að mjög fljótlegt er að elda úr þeim.


Hagnaður Íslenskra fjárfesta jókst úr 130 milljónum í 202 milljónir króna á milli ára. Félagið greiðir 150 milljónir króna í arð.


Sóttvarnalæknir vonast til að hægt verði að slaka á sóttvarnaaðgerðum bráðlega en hefur áhyggjur af landamærunum.


Framkvæmdastjóri segir grunnhlutverk Strætó að þjónusta og skipuleggja frekar en að reka vagnaflota.


Valdís Arnórsdóttir segir endurgjöf starfsfólks Marel sýna að fólk vill aukinn sveigjanleika í starfi til framtíðar.


Tekjur Senu drógust saman um tvo milljarða króna á síðasta ári enda lítið um hefðbundið viðburðahald.


Arctica Finance snéri rekstirnum úr tapi í hagnað. Félagið seldi nær öll verðbréf sín samhliða endurskiplagninu fjárhagsins.


Valdís Arnórsdóttir, stjórnandi í alþjóðlegu mannauðsteymi hjá Marel, segir faraldurinn hafa reynt á alla hlekki fyrirtækisins.


Hluthafi í BVS hefur sent héraðssaksóknara kæru þar sem hann telur lög hafa verið brotin við lánveitingu til Borgunar.


Rafskútum Hopp fjölgar úr 300 í 1.200 í apríl en notendur rafskútuleigunnar eru nú yfir 75.000 talsins.


Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.


Lífeyrissjóðir eiga að fjárfesta meira í minni fyrirtækjum þar sem stafsmenn þeirra standa undir 78% iðgjalda, að sögn Sigmars Vilhjálmssonar.


Samkvæmt fyrirhugaðri reglugerð heilbrigðisráðherra munu Sjúkratryggingar ekki taka þátt í kostnaði ef læknar rukka fyrir aukakostnað.


Kaupfélag Borgfirðinga seldi 2% hlut í Samkaupum fyrir 187 milljónir króna í byrjun mars en félagið átti 12,7% hlut fyrir.


Auk Kjarvals verslunarinnar á Hellu mun Samkaup mun kaupa verslun Krónunnar í Nóatúni 17.


Aldursleiðrétt umfram dánartíðni var 6,2% lægri á Íslandi árið 2020 heldur en meðaltal áranna 2015-2019.


VÍS mun kaupa allt að 0,89% af útgefnu hlutafé félagsins en félagið greiddi einnig út 1,6 milljarða króna í arð í lok mars.


Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hefur látið af störfum vegna ágreinings við formann framkvæmdastjórnar.


Lífeyrissjóðirnir Festa og Birta kaupa 14,4% hlut í Samkaupum og vilja láta skrá félagið á First North markað kauphallarinnar.


Hagar hafa selt Útilíf til Íslenskrar fjárfestingar og J.S. Gunnarssonar. Nýir eigendur hyggjast herja meira útivist og skíði.


Nikótínvörur verða settar undir sama hatt og rafrettur samkvæmt nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra.


Nefndarmenn velferðarnefndar hafa fengið undirbúningsgögn við setningu sóttvarnahússreglugerðar í sínar hendur.


Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.


Ríkið hefur verið sýknað af kröfu Eimskips um að tekjur vegna þurrleigu skipa á Antígva og Barbúda verði skattlagðar hér á landi.


Icelandair lækkaði um 3,4% í Kauphöllinni í dag en flugfélagið hefur nú lækkað um 23% á tveimur mánuðum.


Þrátt fyrir að efnahagsástandið lendi verst á ferðaþjónustu eru hlutföll Gylfa Zoëga „fjarri því að lýsa stöðunni,“ segir Konráð.


Framtakssjóðurinn Freyja hefur keypt rúmlega 15% eignarhlut í fiskeldisfyrirtækinu Matorku.


Skrifstofurými á efstu hæð Stóra turns í Kringlunni er auglýst til sölu eða leigu en skrifstofan er 231,5 fermetrar að stærð.


„Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum,” segir Eyjólfur Árni í tilkynningu um framboð sitt.


Dineout, bókunarkerfi fyrir veitingastaði, tók við 34.000 bókunum í mars.


Ásgeir Jónsson hefur verið valinn hagfræðingur ársins 2021 af Félagi viðskipta- og hagfræðinga.


Reynir Grétarsson kaupir í Arion banka eftir að hafa selt stóran hlut bréfa sinna í Creditinfo.


Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum.


Innlent
7. apríl 2021

Öll græn nema tvö

Magn dagsins með skráð félög var um 4,8 milljarðar króna og hækkaði OMXI10 vísitalan um 0,85%.


Kæru áskrifendur — Viðskiptablaðið kemur ekki út í fyrramálið heldur á föstudaginn.


Gylfi Magnússon, Katrín Jakobsdóttir og Ásgeir Jónsson halda tölu á ársfundi Seðlabankans.


Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur í þrotabúi Orange Project sem rak samnefnd skrifstofuhótel.


Fyrrverandi samstarfsmaður Róberts Wessman til margra ára segir stefnu Alvogen á hendur sér fulla af rangfærslum.


Farþegum Icelandair í innanlandsflugi fjölgaði um 52% á milli ára. Millilandaflug áfram í mýflugumynd vegna heimsfaraldursins.


Fjárfestahópur, sem inniheldur m.a. Birgi Bieltvedt og Bjarna Ármannsson, greiddi 2,4 milljarða fyrir kaup á Domino's á Íslandi.


Coripharma lauk 2,5 milljarða króna hlutafjáraukningu í marsmánuði. Iðunn, nýr sjóður í rekstri Kviku, orðinn stærsti hluthafi.


Netverslanir S4S hafa bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem nýta sér afhendingarþjónustu Dropp.


Að mati Félags atvinnurekenda brýtur auglýst útboð á tollkvótum skýrlega gegn lögum um ráðherraábyrgð.


Gengi 16 félaga af 18 á aðalmarkaði hækkaði í viðskiptum dagsins. Kvika hækkaði um 1,2% á fyrsta viðskiptadegi eftir samruna.


Heimsfaraldurinn sagður hafa haft slæm áhrif á auglýsingasölu og hamlað útgáfu með ýmsum öðrum hætti.


Innlent
6. apríl 2021

Origo kaupir Syndis

Með kaupunum munu öryggislausnir Origo og Syndis sameinast undir vörumerkinu Syndis.


Seðlabanki Íslands mun frá og með morgundeginum draga úr tíðni og umfangi reglubundinnar gjaldeyrissölu.


Fyrstu viðskipti með hlutabréf sameinaðs félags Kviku og TM voru hringd inn við opnun markaða í morgun.


Brynjar Níelsson hnýtir í Svein Andra Sveinsson í kjölfar úrskurðar héraðsdóms um ólögmæti vistunnar í farsóttarhúsi.


SaltPay hefur fest kaup á tveimur fjártæknifyritækjum sem eru með starfsemi í yfir 50 löndum.


Halldór Kristmannsson segist vilja ná sátta utan dómstóla og gagnrýnir viðbrögð Alvogen við ásökunum gagnvart Róberti Wessman.


Heilbrigðisráðherra fór út fyrir þann ramma sem sóttvarnalög heimila við setningu reglna um skyldudvöl í sóttvarnahúsi.


Vistmönnum farsóttarhúsa er nú frjálst að ljúka sóttkví heima hjá sér, hafi þeir viðunandi aðstöðu.


Daði Laxdal Gautason, svæðisstjóri Coolbet á Íslandi, segir Coolbet stefna að því að ráða um 100 starfsmenn á árinu.


Ólíklegt er að kærurnar fái efnismeðferð fyrir Landsrétti þar sem ástandið verður yfirstaðið áður en þær verða teknar fyrir.


Innlent
5. apríl 2021

Ekki bólumyndun

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir ekki hægt að skilgreina verðhreyfingar á íbúðamarkaði undanfarið sem bólumyndun.


Þótt hart hafi verið í ári hjá listamönnum tókst viðburðafélagi Helga Björnssonar að auka tekjur sínar þrátt fyrir Covid.


Kvika flæðir upp úr jörð um 500 metra norðaustur af fyrri gígunum tveimur.


Þorvaldur Gylfason fer hörðum orðum um lýðræðiskvarða The Economist Intelligence Unit en þar er Ísland í öðru sæti.


Lending Íbúðalánasjóðs og Menntasjóðs í A-hluta hins opinbera kallar á breytingar á lögum um opinber fjármál.


Nágrannar álversins í Straumsvík vildu láta fella úr gildi starfsleyfi álversins þar sem það væri ekki í samræmi við lög.


LOGOS í Lundúnum fagnar 15 ára afmæli. Fyrir hrun snerust flest verkefni um að kaupa fyrirtæki en eftir hrun að selja.


Þó faraldurinn hafi valdið Bláa lónið búsifjum er félagið í sóknarhug á ýmsum sviðum.


Mesti kraftur í íbúðauppbyggingu er í Garðabæ en í Hafnarfirði er lítið að gerast eins og staðan er.


Nýtt markaðstorg sameinar netpöntun frá 100 fyrirtækjum og vildarkjör fyrir meðlimi var sett í loftið fyrir viku.


Dómur í máli Júlíusar Vífils gæti þýtt að hægt verði að sækja menn til saka þótt frumbrot hafi fyrnst fyrir löngu.


Ás Eignarhaldsfélag ehf. hagnaðist um 261 milljón króna á síðasta rekstrarári.


Áhrif endurskoðunar tímaraða í þjóðhagsreikningum varð sú að skuldir hins opinbera tvöfölduðust með einu pennastriki.


Íslandsbanki á sér langa og fróðlega en jafnframt þyrnum stráða sögu. Hugmyndir um sölu hafa reynst umdeildar.


Víkurverki og framkvæmdastjóra hefur verið gert að greiða Sony 800 þúsund krónur vegna óleyfisnotkunar á lagi.


Margir sjóðir verðbréfafyrirtækja skiluðu góðri ávöxtun á síðasta ári og sumir hverjir ævintýralegri.


Þingmaðurinn Brynjar Níelsson gagnrýnir harðlega viðbrögð við úrskurði siðanefndar í máli tengdu Samherja.


Með því að fylla út ástandslýsingu geta notendur Procura nú haft áhrif á reiknað söluverðmat eigna.


Heimild Skattssins til að fella niður álag á vangreiddan virðisaukaskatt er fallin niður og verður álagi beitt á nýjan leik.


Meðalsölutími fasteigna hefur aldrei verið styttri samkvæmt mælingum Seðlabanka Íslands.


Jakobsson Capital verðmetur Sýn 16% yfir markaðsvirði. Forstjóri Sýnar naskur að finna og nýta tækifæri í áskorunum.


Arion banki vill 260 milljónir fyrir útibú sitt í Borgarnesi. Bankinn seldi nýlega útibú í Borgartúni. Næsta hús er einnig til sölu.


Tekjur átöppunarfélagsins, sem er í eigu Ölgerðarinnar og erlendra aðila, námu 5,2 milljónum dala árið 2019.


Seðlabankinn hefur alls keypt ríkisskuldabréf fyrir ríflega 13,3 milljarða króna frá því í maí á síðasta ári.


Tekjur sjálfstæðra fjölmiðla aukist mun meira með frumvarpinu heldur en við fyrirhugaðan ríkisstuðning, að mati flutningsmanna.


Sýn hefur gengið frá samningum við erlenda fjárfesta vegna sölu og endurleigu á óvirkum farsímainnviðum.


Tekjur Cargo Express námu 401 milljón króna í fyrra en árið 2018, meðan Wow var enn starfandi, námu tekjurnar 1,8 milljörðum.


Innlent
1. apríl 2021

Domino's á markað?

Birgir Þór Bieltvedt hefur áhuga á að fjölga Domino's veitingastöðum á Íslandi og telur að þeir geti orðið a.m.k. 30 talsins.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.