*

fimmtudagur, 29. júlí 2021
Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
Frjáls verslun
|
Sjónvarp
|
Neðanmáls
|
Staðreyndavogin
Tímabil:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|


júní, 2021

Seðla­banka­stjóri segir lækkun há­marks­veð­hlut­falls fast­eigna­lána til neyt­enda ætlað að fyrir­byggja bólu­myndun á markaði.


Bain Capital hefur tilnefnt Matthew Evans í stjórn Icelandair en hann kæmi inn fyrir Úlfar Steindórsson.


Áætlað er að samkomulag 130 ríkja um breytt alþjóðlegt skattaumhverfi skili 250 milljörðum dala í skattheimtu árlega.


Kon­ráð S. Guð­jóns­son er ó­sam­mála Ás­geiri Jóns­syni seðla­banka­stjóri og segir að það hafi aldrei áður verið byggt jafn mikið af í­búðum.


KR ber að greiða landsliðsmanninum Kristóferi Acox tæplega fjórar milljónir auk vaxta vegna vangoldinna launa.


Arion banki hækkaði um 1,9% í dag en fyrr í dag var tilkynnt um sölu Arion banka á Valitor til Rapyd.


Íslenska félagið Coripharma, sem tók fyrir nokkrum árum yfir starfsemi Actavis í Hafnarfirði, hefur hafið sölu á flogaveikilyfi á þýskum markaði.


Útvarpsstöðin Lindin þarf ekki að greiða erfðafjárskatt af arfi sem henni féll til þar sem starfsemi hennar miðar að almannaheillum.


Innlent
1. júlí 2021

Rapyd kaupir Valitor

Fjártæknifélagið Rapyd hefur samið um kaup á Valitor af Arion banka fyrir um 12,3 milljarða króna.


Krist­rún Frosta­dóttir gagnrýnir um­mæli seðla­banka­stjóra um að Reykja­víkur­borg hafi átt þátt í miklum hækkunum á fast­eigna­verði.


Gap hyggst loka öllum 81 verslunum sínum í Bretlandi og Írlandi fyrir lok september næstkomandi.


Kaupandi fasteignar var með dómi Hæstaréttar sýknaður af kröfu um efndir afsalsgreiðslu. Ástæðan var afar krefjandi nágranni.


Sala H&M á Íslandi nam 1,8 milljörðum króna frá desember til maí síðastliðnum sem er um 36% hækkun frá fyrra ári.


Landsvirkjun og atNorth hafa gert með sér raforkusamning til tveggja ára. Eftirspurn eftir ofurtölvuafli á Íslandi er í örum vexti.


Kaup Seðlabankans á ríkisskuldabréfum hafa ekki verið meiri á einum ársfjórðungi frá því að magnbundin íhlutun hófst í maí í fyrra.


Herbergjanýting á hótelum var 25,7% í maí síðastliðnum og jókst um 16,7 prósentustig frá fyrra ári.


Hjá Júní, sameinuðu fyrirtæki Parallel ráðgjafar og Kosmos & Kaos, munu starfa 24 manns.


Næra, heilsunasl íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Responsible Foods, vann nýlega til verðlauna í alþjóðlegri samkeppni.


Um 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði Solid Clouds en alls bárust tilboð að upphæð 2,8 milljarðar króna.


Kaupverð fasteignanna er 4.150 milljónir króna og áætlaður söluhagnaður Festi er 997 milljónir.


Icelandair hækkaði um 4,4% í dag og er nú komið 16,8% yfir gengið í fyrirhuguðum kaupum Bain Capital á 16,6% hlut í félaginu.


Ný stjórn FKA Framtíðar var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór á dögunum.


Fjöldi lausra starfa í ferðaþjónsutunni áttfaldaðist milli fjórðunga og voru um 2.400 á öðrum ársfjórðungi.


National Park Hotel er ný hótelkeðja sett á laggirnar í samstarfi sjálfstætt starfandi hótela í nágrenni Vatnajökulsþjóðgarðs.


Veritas Capital-samstæðan hagnaðist um 951 milljón króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 292 milljónir króna.


Gengi Íslandsbanka hefur hækkað um 4,9% í fyrstu viðskiptum dagsins og er nú komið 37% yfir útboðsgengið.


Hvalur hf. og tengd félög seldu í morgun 13,8% hlut í Origo fyrir um 2,9 milljarða króna.


Hámarks veðsetningahlutfall fasteignalána til neytenda verður lækkað úr 85% í 80% og tilmæli um arðgreiðslur fjármálafyrirtækja eru felld niður.


Seðlabankinn ræðir meðal annars afnám tilmæla um arðgreiðslur til fjármálafyrirtækja og harðari kröfur á fasteignamarkaði.


Verkefnastjóri hjá KPMG ræðir áhrif skattafrádráttar vegna hlutabréfakaupa í sprotum og aukinn áhuga á First North markaðnum.


Skerða þurfti tilboð yfir um 280.000 kr. í útboði Play vegna umframeftirspurnar. Örfá félög á aðalmarkaði með fleiri hluthafa.


Framkvæmdastjóri Zenter rannsókna hefur keypt fyrri eigendur út og fleiri komið inn í eigendahóp félagsins sem nú heitir Prósent.


Heimsfaraldurinn og aðgerðir honum tengdar rýrðu afkomu ríkissjóðs til muna miðað við það sem áður var gert var ráð fyrir.


Eimskip hækkaði um 7% á hlutabréfamarkaði í dag og Íslandsbanki um 3,3% en bréf bankans eru nú 24 krónum yfir útboðsgenginu.


Tilboð hafa borist í alla þá 58 milljón hluti sem Solid Clouds var heimilt að bjóða út. Ljóst er að félagið mun sækja 725 milljónir króna.


Íslenskir fjárfestar hafa fengið starfsheimild fyrir eignastýringarþjónustu og umsjón með útboðum án sölutryggingar.


Tap Rapyd Europe hf. fyrir síðasta ár nam 285 milljónum króna og nærri tvöfaldaðist frá árinu áður.


Ekkert lagaákvæði er í gildi um listabókstafi stjórnmálasamtaka vegna mistaka við þinglok.


Forstjóri Veitna, framkvæmdastjóri SAF og Guðjón í OZ eru meðal þeirra sem eru á bak við nýjan rafíþróttavöll í miðbænum.


Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs og skráningar leikjafyrirtækisins Solid Clouds hefst klukkan 12:30.


Ekkert fékkst upp í 900 milljóna króna gjaldþrot Grunda ehf., sem rak bílaleiguna Green Motion Iceland.


Magnús Jóns­son seldi í dag hlutabréf í ISI hf. með 8,7 milljóna króna hagnaði. Stutt er síðan að hann keypti 2,3 milljónir hluta á genginu 5,4 krónur.


Verslanir Krónunnar og Elko munu færa sig um set í Skeifunni og opna nýjar verslanir í Skeifunni 19 um mitt næsta ár.


Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks hefur keypt 60% hlut í Gröfu og grjóti ehf.


Verðbólgan hefur nú verið yfir efri vikmörkum verðbólgumarkmiðs Seðlabankans í sex mánuði.


Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup fiskeldisfélaginu Måsøval á 55,6% hlut í Ice Fish Farms.


Velta Eldum rétt jókst töluvert í faraldrinum en félagið er nú farið að bjóða aukinn sveigjanleika í vali og sendir orðið um allt land.


Frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka lauk hefur Gildi lífeyrissjóður bætt töluvert við hlut sinn í Íslandsbanka.


Icelandair lækkaði mest allra skráðra félaga í dag eða um 3,66%, Eimskip heldur áfram að hækka.


Ólöf Hildur Pálsdóttir, stjórnarmaður Eimskips, keypti í dag hluti í félaginu fyrir 10,7 milljónir króna.


Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, keypti hlutabréf í Högum fyrir 10 milljónir króna.


Héraðsdómur féllst ekki á kröfu Flugleiðahótela um lækkun leigugreiðslna sökum faraldursins.


Markaðsvirði Eimskips hefur aukist um 12,4 milljarða króna frá því að tilkynnt var um sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið.


Finnur Oddsson, forstjóri Haga, keypti í dag hlutabréf í félaginu fyrir tæpar 10 milljónir króna.


Olís og ÓB munu loka þjónustustöðvum sínum við Álfheima, Álfabakka og Egilsgötu á næstu fimm árum.


Heildsala sem flytur inn nikótínpúðana Lyft og Loop hagnaðist um 65 milljónir króna á síðasta ári.


Leigusali telur nauðsynlegt að greiðsluskjólið verði stöðvað svo hægt sé að koma húsnæðinu til aðila sem „greiðir húsaleigu“.


Afkoma PCC samstæðunnar rýrnaði um 7,5 milljarða vegna áhrifa kísilversins á Bakka.


Pizzustaðurinn Spaðinn var rekinn með tveggja milljóna króna tapi á síðasta ári. IKEA-bræður meðal hluthafa staðarins.


Dyngja er fjárfestingarforrit sem gerir fólki kleift að stunda sýndarviðskipti á íslenskum hlutabréfamarkaði.


Tekjur Airport Associates drógust saman um 63% milli ára og námu 1,1 milljarði króna.


Tap ÍSAM nam 423 milljónum á árinu 2020 og skuldir við tengda aðila hækka um 600 milljónir króna.


Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir félagið nýta sjálfvirkni eftir fremsta megni enda felist í því mikið hagræði í rekstrinum.


Fjöldi starfsmanna og annarra áhugasamra mættu til að fylgjast með skráningu Íslandsbanka á markað


Á tæpu hálfu ári hefur borgin verið sektuð fyrir rúmar tíu milljónir fyrir brot á útboðsreglum. Höfða mál til ógildingar eins úrskurðarins.


Hlutafé félags utan um byggingu fimm stjörnu hótels við Hörpu hefur verið aukið um fjóra milljarða króna.


Baldvin Þorsteinsson stjórnarformaður Eimskips, keypti í dag hlutabréf í félaginu fyrir 30 milljónir króna á genginu 337,5 krónur á hlut.


Sjávarsýn, fjárfestingafélag Bjarna Ármanssonar, og UAB LVG Holding hafa keypt Samey Sjálvirknimiðstöð.


„Sérstakur senuþjófur“ í gleðskap aðstandenda Play Air er ný vél félagsins sem stendur fyrir framan höfuðstöðvar Icelandair.


Áttföld eftirspurn var í hlutafjárútboði Play en alls bárust tilboð upp á 33,8 milljarða króna í um 4 milljarða hlut í félaginu.


Afkomuspá stjórnenda gerir ráð fyrir því að EBITDA rekstrarársins verið á bilinu 8,6 til 9,1 milljarðar króna.


Skeljungur eignast meirihluta í Lyfsalanum, sem kaupir um leið Lyfjaval og Landakot fasteignafélag á 1,5 milljarða króna.


Icelandair hækkaði um 4,46% í dag og hefur hækkað um tæp 13% frá því tilkynnt var um samkomulag félagsins við Bain Capital.


Þrír starfsmenn tollstjóra, sem voru vitni í dómsmáli gegn ríkinu, telja tollflokkun á jurtaosti vera ranga.


Þjóðarsjóður í Abú Dabí á 0,9% í Íslandsbanka. Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir eiga um 400 milljóna hlut í bankanum.


Frá og með morgun­deginum, 26. júní, munu allar tak­markanir á sam­komum innan­lands falla úr gildi. Breyttar reglur á landamærum frá og með 1. júlí.


Héraðsdómur taldi áritun endurskoðanda Sameinaðs sílikons ekki í samræmi við lög en það hefði ekki getað skapað bótaskyldu.


Ríkisstjórnin hefur boðað blaðamannafund um afléttingu sóttvarna og aðgerðir á landamærunum.


Eigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech munu nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að andvirði 13 milljörðum króna í hlutafé.


Stefnir kaupir 16,5% hlut í Kaldalóni fyrir milljarð og VÍS kaupir 5,4% hlut fyrir 325 milljónir króna.


Forstjóra Play þykir líklegt að fleiri lífeyrissjóðir fjárfesti í félaginu í yfirstandandi útboði. Hann merkir ekki neikvæð áhrif vegna ASÍ.


Innlent
24. júní 2021

SKE aðvarar Símann

SKE hefur varað Símann gegn því að upplýsa samkeppnisaaðila sína um óvissuna um heildsölukvaðir á sýningarrétti á Ensku úrvalsdeildinni.


Hlutabréfaverð Icelandair stendur í 1,57 krónum á hlut, nærri 10% yfir genginu í kaupum Bain Capital á 16,6% hlut í flugfélaginu.


Colony Capital, sem er að ganga frá kaupum á óvirkum fjarskiptainnviðum Sýn og Nova, eignaðist gagnaver á Blönduósi og Fitjum í fyrra.


Vueling hefur kynnt nýja þjónustu, Vueling Global, sem þróuð er í samstarfi við íslenska tæknifyrirtækið Dohop.


Brynjar Níelsson hefur ákveðið að þiggja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins bjóðist honum það eftir að hafa áður sagst hættur í stjórnmálum.


Atvinnuleysi mældist 5,8% í maí og þá hefur kaupmáttur á ársgrundvelli hækkað um 2,9% en óvanalegt er að hann hækki á krepputímum.


Jómfrúarflug flugfélagsins Play til London hófst klukkan 11:00, klukkutíma eftir að hlutafjárútboð félagsins fór af stað.


Hagar og Festi hafa samþykkt drög að samningum um fækkun bensínstöðva í Reykjavík.


Greiðsluskjól félagsins rennur út á morgun og hefur það nú lagt fram frumvarp að nauðasamningi. Félagið tapaði 700 milljónum í fyrra.


Gengi hlutabréfa flugfélagsins hefur hækkað um 14% í fyrstu viðskiptum dagsins í kjölfar samkomulags um sölu á 16,6% hlut.


Ríkiskaup óska eftir tilboðum í Laugaveg 114, 116, 118b og Rauðarásstíg 10, sem hýstu áður Tryggingastofnun og Sjúkratryggingar.


Tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds spáir því að tekjur muni hækka úr 109 milljónum króna á þessu ári í 4,4 milljarða árið 2023.


Erlendir fjárfestingasjóðir hafi sumir þegar selt flesta eða alla þá hluti sem þeir keyptu í Íslandsbanka fyrir viku með ríflegri ávöxtun.


Bain Capital vill verða stærsti hluthafi Icelandair. Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður félagsins, mun láta af störfum gangi kaupin eftir.


Innlent
23. júní 2021

Búllan í Spöngina

Hamborgarabúlla Tómasar opnar í Spönginni í Grafarvogi síðsumars en þar mun verða bjór á dælu og kósý stemning.


Konur upplifa oftar að talað sé niður til þeirra og að þær þurfi frekar að sanna sig í starfi en karlmenn.


Íslandsbanki hækkaði um tæp 5% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar í dag.


Hróbjartur hafði krafist skaðabóta fyrir um tvær milljónir króna í máli sem hann taldi Landsrétt hafi farið út fyrir kröfur sínar.


Skeljungur hefur ákveðið að skoða mögulega sölu á fastignum félagsins, í heild eða að hluta.


Steypustöðin hefur lokið við að sameina félög sín, Loftorku Borgarnesi og Hólaskarð, undir nafni Steypustöðvarinnar.


Iceland Seafood International kemur inn í vísitöluna í stað Eikar fasteignafélags í næstu viku.


Níu erlendir sjóðir eru meðal tuttugu stærstu hluthafa Íslandsbanka og eiga samtals 8,7% af hlutafé bankans.


Íslenska sprotafyrirtækið OverTune hefur lokið sinni fyrstu fjármögnun og stefnir á að safna 250 milljónum króna í næstu fjármögnunarlotu.


Viðskipti hafa átt sér stað nýlega með bréf í Play á verði sem er 15-28% hærra en félagið hyggst selja bréf sín á í komandi hlutafjárútboði.


Ríkið var sýknað í þremur málum Langasjávar og tveggja dótturfélaga þess sem vildu gjaldfæra afföll af skuldabréfum á móti tekjum.


Innlent
22. júní 2021

ESB rannsakar Google

ESB rannsakar nú hvort Google beiti samkeppnisaðila sína tálmunum, en auglýsingatekjur Google námu 147 milljörðum dollara í fyrra.


Velta með bréf Íslandsbanka í kauphöllinni í dag nam um 5,4 milljörðum króna en félagið var skráð á markað í morgun.


Áætlað er að selja að lágmarki 40 milljónir hluta í útboði Solid Clouds, útboðsgengi bréfanna verður 12,5 krónur.


Viðskiptavinum boðgreiðsluþjónustu SaltPay hefur verið gefinn kostur á að flytja sig yfir til SalesCloud.


Icelandair mun í þessari viku vera með yfir 100 brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í fyrsta sinn síðan frá því að faraldurinn skall á.


Magnús Jónsson nýtti í dag kauprétt til að kaupa 2,35 milljónir bréfa í ISI á 12,7 milljónir króna en raunvirði bréfanna er um 41,5 milljónir.


SaltPay hætti boðgreiðsluþjónustu með tveggja daga fyrirvara. Fyrrverandi stjórnarformaður furðar sig á viðskiptaháttum félagsins.


Stjórnendur Íslandsbanka þurftu að sæta skerðingum í útboði bankans og fengu aðeins að kaupa bréf í bankanum fyrir um eina milljón króna.


Tvennt úr stjórn Play er til rannsóknar hjá Skattinum eða héraðssaksóknara. Sömu sögu er að segja af forstjóra félagsins.


Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hringdi inn fyrstu viðskiptin með hlutabréf bankans í Kauphöllinni í morgun.


„Mistök okkar í Namibíu eru ekki síst okkur sjálfum mikil vonbrigði. Við munum ekki láta slíkt henda aftur.“


Kynningarfundur Play í aðdraganda hlutafjárútboðs félagsins hefst klukkan 8:30.


Hannesar Hilmarssonar, stjórnarformaður og stærsti hluthafa Atlanta, á hátt í 100 milljóna króna hlut í Play.


Birgir Jónsson, forstjóri Play, hefur kauprétt að bréfum Play fyrir yfir 200 milljónir á verði sem er undir útboðsgengi félagsins.


Heimildir herma að viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka á eftirmarkaði hafi verið 16%-18% yfir útboðsgenginu.


Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita, keypti í dag bréf í fasteignafélaginu fyrir tæplega 7 milljónir króna.


Átta milljarða söluhagnaður af Afríku útgerð Sjólaskipa til Samherja skattleggst sem sala á atvinnurekstrareign hjá félaginu.


Hlutabréfaverð Eimskips hefur hækkað um 8,2% frá því að greint var frá að félagið hefði verið sektað um 1,5 milljarða króna.


Svo til ekkert fékkst upp í 11,4 milljarða lýstar kröfur í þrotabú gamla Eimskips. Langstærsta krafan var frá íslenska ríkinu.


Dýraverndunarsamtökin IFAW eru vongóð um að hvalveiðar á Íslandi muni brátt heyra sögunni til en aðeins Hvalur hf. stundar enn veiðar hér á landi.


Eignarhaldsfélag Arion banka um C-bréf í Visa hagnaðist vel á síðasta ári.


Félag sem heldur utan um hlut Davíðs Helgasonar í Unity seldi í lok maí hlutabréf í fyrirtækinu fyrir rúmlega 6,7 milljarða króna.


Arctic Trucks í Noregi hefur gert allt að sjö milljarða króna samning um að breyta nær 800 Toyota bílum í rafmagnsbíla í Skandinavíu.


Fasteignafélagið Auðlind ehf. fór í þrot eftir að gengislán fyrir hrun hækkuðu um marga milljarða.


Deilt var um í dómsal það hvort hálfs milljarðs krafa lífeyrissjóða á hendur verðbréfafyrirtæki væri fyrnd eður ei.


Nordic Enterprises sem framleiðir heyrnatólin BuddyPhones og ONANOFF hefur lokið 550 milljóna króna hlutafjáraukningu.


Settur ríkisendurskoðandi í málum Lindarhvols telur ýmislegt athugavert við endanlega skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Verkís hagnaðist um 504 milljónir króna í fyrra og nær þrefaldaði hagnaðinn frá fyrra ári.


Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail var rekið með 1,2 milljarða króna tapi í fyrra samanborið við 1,3 milljarða hagnað árið áður.


Skeljungur hefur hafið viðræður við mögulega kaupendur að P/F Magn á grunni óskuldbindandi tilboða þeirra.


Samvinnufélagið Auðhumla, móðurfélag Mjólkursamsölunnar, hagnaðist um 357 milljónir króna á síðasta ári.


Ellefu lífeyrissjóðir, sem mynduðu hluthafahóp samlagsfélags, vilja bætur vegna kaupa á fatabúðinni Duchamp.


Framleiðendur drykkjarins skoða útflutning til fleiri Norðurlanda og stefna jafnframt á að hefja sölu í Bretlandi í haust.


Cabo Verde Airlines (CVA) hófu í dag alþjóðaflug aftur eftir 15 mánaða hlé en félagið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta.


Eimskip hækkaði næst mest eða um 5,2% þrátt fyrir 1,5 milljarða króna sekt fyrir samkeppnislagabrot.


Tvö félög kröfðust þess að Seðlabankinn greiddi þeim bætur fyrir að hafa stöðvað greiðslur til þeirra samkvæmt nauðasamningi.


Útgjöld ferðamanna hér landi námu 220 milljörðum króna í fyrra sem er 58% samdráttur frá árinu áður.


Sjálfstæðismenn eru oftast andvígir því að upplýsingar um skattgreiðslur séu veittar en kjósendur Píratara eru oftast hlynntir.


Vísitala efnahagslífsins eftir 6 mánuði er í sögulegu hámarki en 84% stjórnenda telja að aðstæður verði betri eftir sex mánuði.


Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví óbólusettra ferðamanna sem að koma hingað til lands.


Gengi Eimskips hefur hækkað um 3,8% í dag þrátt fyrir að félagið fékk hæstu sekt í sögu SKE á miðvikudaginn.


Íslenska stefnumótaforritið Smitten hefur sótt 2,7 milljónir dollara, um 334 milljónir króna, í sprotafjármögnun.


Hagnaður GG jókst milli ára. Félagið deilir við verkkaupa um lokauppgjör á einu verki.


Jóhann Sigurjónsson, núverandi fjármálastjóri Regins, mun taka við stöðu skrifstofustjóra félagsins í haust.


Kærunefnd útboðsmála hefur gert borginni að greiða fjórar milljónir króna í sekt. Þetta er fjórði áfellisdómurinn á innan við ári.


Hreinlætisvörusalan hagnaðist um 214 milljónir króna á síðasta ári. Stóraukin sala á vörum tengdum persónulegum sóttvörnum.


Einn þekktasti hagfræðingur Bandaríkjanna telur að ákvörðun El Salvador um að gera bitcoin að lögeyri geti valdið hruni í hagkerfi landsins.


Fjórtán Íslendingar voru sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum í dag, þar á meðal Mar Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri.


Velta Tokyo Sushi jókst um 100 milljónir króna í faraldrinum og hagnaður nam um 56 milljónum miðað við átta milljónir árið 2019.


Tilboð stærri einstaklingsfjárfesta, yfir 75 milljónum króna, voru takmörkuð við eina milljón króna í útboði Íslandsbanka.


Barnavöruverslunin hagnaðist um 40 milljónir króna í fyrra. Velta nam 329 milljónum króna og jókst um 71 milljón frá fyrra ári.


Sigurður Kristinsson verður framkvæmdastjóri milljarða flugfjármögnunarsjóðs í eigu eins stærsta félags Bandaríkjanna.


Sem fyrr er Ísland eftirbátur Norðurlandanna í samkeppnishæfnisúttekt IMD. Þrjú Norðurlönd í fjórum efstu sætunum.


Fjármálaráðherra segir vel heppnað útboð auka á bjartsýni hans um framhald á losun á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka.


Veiðifélagarnir sem slógu í gegn í Síðustu veiðiferðinni ætla að toppa þá ferð í Laxá í Aðaldal.


Það stefnir í að EBIT hagnaður Eimskips á öðrum fjórðungi verði um 9-12 milljónum evra hærri en fyrir ári.


Samkeppniseftirlitið og Eimskip hafa náð sátt vegna samráðsbrota félagsins á árunum 2008-2013.


Innlent
16. júní 2021

Marel lækkar um 3%

Þrátt fyrir lækkun dagsins hefur gengi Marels hækkað um 12% frá síðustu áramótum.


Hluthafafundur Hvals samþykkti nýverið að greiða út 2,3 milljarða króna til hluthafa sem féllust á að skila bréfum sínum í félaginu.


Jakobsson Capital metur verðmæti bréfanna um 60% yfir úboðsverði en varar við að lítið megi út af bregða til að verðmatið breytist.


Krauma hefur látið setja upp smávirkjun sem framleiðir 40 kW af rafmagni til eigin notkunar og mun selja umframmagn til Orkusölunnar.


Icewear hefur tekið við veitinga- og verslunarrekstri Þjóðgarðsins á Þingvöllum, Þjónustumiðstöðinni á Leirum og Gestastofu.


Fjöldi seldra flugmiða til Íslands frá Bretlandi jókst um 40% á fyrstu viku mánaðarins.


Sérbýli í miðbænum hafa hækkað um 36% í verði milli ára. Fjölbýli hafa hækkað mest á Seltjarnarnesi og í efri byggðum Kópavogs.


Frumtak Ventures hefur lokið við fjármögnun á nýjum 7 milljarða vísisjóði sem mun fjárfesta í 8-10 fyrirtækjum.


Hótel Vestmannaeyjar, sem hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir hafa rekið í áratug, hefur verið auglýst til sölu.


Hluthafar í Íslandsbanka verða 24 þúsund í kjölfar töku bankans á markað. Stærsta frumútboð í Íslandssögunni.


Tímasetningin er sögð góð hjá Play en búast megi við hækkun kostnaðar og markaðsstarf erlendis taki tíma.


Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Six Rivers Project, segir Ratcliffe einlægan í áformum sínum um verndun laxastofnsins.


Samherji hefur undirritað samning við HS Orku um uppbyggingu á allt að 40 þúsund tonna landeldis á laxi næstu ellefu árin.


Þór Bæring og Bragi Hinrik Magnússon standa að baki opnun nýs 71 herbergja hótels í Hafnarfirði.


Brim lækkaði um 2,5% í dag en Hafrannsóknarstofnun birti í dag ráðgjöf um 13% samdrátt í ráðlögðum þorskafla.


Neytendastofa hefur metið það sem svo að áhrifavaldurinn Kristín Pétursdóttir hafi gerst sek um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum.


Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International stefnir að skráningu á Euronext Growth markaðinn í Osló nú í haust.


Jim Ratcliffe hyggst fjárfesta um 4 milljörðum króna í uppbyggingu fjögurra veiðihúsa við veiðiár á Norðausturlandi.


Yfirskattanefnd hefur fallist á að sala á þjónustu Carbfix úr landi beri ekki virðisaukaskatt hér sé kaupandinn í atvinnurekstri.


Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27% fylgi samkvæmt nýjustu könnun MMR en Píratar eru næst stærstir með 13,1% fylgi.


Búist er við að margföld umframeftirspurn hafi verið í útboði Íslandsbanka. Von er á niðurstöðum síðar í dag og á morgun.


Þrátt fyrir lægra álverð og áhrifa faraldursins batnaði afkoma Norðuráls Grundartanga á milli áranna 2019 og 2020.


Bandaríkjamenn telja yfir helming brottfara frá landinu í maí og virðast hafa hærri útgjöld en þeir sem að komu hingað til lands fyrir faraldurinn.


Berglind Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Gló samhliða kaupunum.


Lögmannsstofan Íslög hefur fengið umtalsverðar fjárhæðir frá Lindarhvoli, Seðlabankanum og fjármálaráðuneytinu.


Skólabúðirnar Reykjaskóla fá ekki lokunarstyrk. Framkvæmdastjóri búðanna botnar hvorki upp né niður í skattyfirvöldum.


Velta Pegasusar nam 1,7 milljörðum króna í fyrra en félagið fékk 312 milljóna króna endurgreiðslu út af framleiðslukostnaði við The Challenge.


Gengi Arion banka hefur hækkað um 6,8% frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka hófst á mánudaginn síðasta.


Forstjóri Play segir rekstrarsviðsmynd þeirra enga bjartsýnisspá. Erlendir fjölmiðlar sýna rekstrarmiðaðri nálgun Play mikinn áhuga.


Play stefnir á að vera með lægsta rekstrarkostnaðinn í Atlantshafsflugi. Flugáhafnir fljúga 17-26% fleiri tíma en hjá Icelandair.


Iðgjöld stóðu í stað á milli ára en útgreiðslur jukust um 11% sökum lægra atvinnustigs og aukinna útgreiðsla vegna faraldursins.


Andri Sveinsson, meðeigandi hjá Novator, og Theodór Siemsen Sigurbergsson, eigandi Grant Thornton, eru á lista yfir stærstu hluthafa Play.


Kortavelta jókst um 23% á milli mánaða og nam 86,3 milljörðum króna í maí en erlend kortavelta nam 6,5% af heildarveltunni.


Tveir forstöðumenn Kviku, þeir Thomas Skov Jensen og Halldór Karl Högnason, seldu í dag hlutabréf í bankanum fyrir um 67 milljónir króna.


Play býst við því að vera komið með fimmtán flugvélar í notkun árið 2025 og að velta félagsins muni verða orðinn 60 milljarðar.


Um 32% hlutur í Play verður í boði í hlutfjárútboði flugfélagins í næstu viku en söluandvirðið verður allt að 4,3 milljarðar.


Miðað við ráðlagt lokaverð hjá umsjónaraðilum útboðs Íslandsbanka verður markaðsvirði bankans 158 milljarðar króna.


Samanlagður hagnaður Toyota á Íslandi og TK bíla nam 228 milljónum króna á síðasta ári.


Kaldalón kaupir Storm Hótel við Þórunnartún og fær inn nýja hluthafa.


Fly Play birti í kvöld mynd af fyrstu flugvélinni sem komin er í rauðan einkennislit félagsins.


Fjárfestar sem áfram vilja reka hótel í Bændahöllinni og Háskóli Íslands eiga í kaupviðræðum við Bændasamtökin.


Hlutur Lindarhvols ehf. í Klakka ehf. var metinn á 989 milljónir króna í maí 2016. Þetta má lesa úr verðmati Deloitte á félaginu.


Viðmælendur blaðsins segja það ekki endilega afleik að selja bréf í Íslandsbanka á lægra verði fyrir skráningu en því hæsta mögulega.


Þó Isavia búist nú aðeins við um 400 þúsund ferðamönnum í ár telur félagið að lítið þurfi til svo fjöldinn nái allt að 800 þúsund.


Lítið gæti orðið eftir af söluandvirði Borgunar fari dómsmál á hendur félaginu á versta veg fyrir Íslandsbanka.


Baader á Íslandi, dótturfélag Baader sem er m.a. meirihlutaeigandi Skagans 3X, hagnaðist um 66 milljónir í fyrra.


Tekjur Hornsteins drógust saman um 595 milljónir milli ára og námu 6,9 milljörðum króna á síðasta ári.


Á tíu ára starfstíma Sjávarklasans hefur hann m.a. komið upp hraðli, akademíu fyrir ungt fólk og opnað tvær mathallir.


Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur nam 954 milljónum króna á síðasta ári miðað við 4,7 milljarða króna árið 2019.


Samstæða Orf Líftækni hf. tapaði 145,7 milljónum króna á síðasta ári og varð neikvæð 455 milljón króna sveifla á afkomu félagsins.


Aflýsingar viðburða í faraldrinum komu illa við Múlakaffi sem hefur verið leiðandi í veisluþjónustu stórra viðburða.


Félög gátu að hámarki eytt einu ári í greiðsluskjóli og standa sum félög frammi fyrir að skjólið renni sitt skeið á næstu vikum.


Skatturinn og Fjársýsla ríkisins flytja í nýtt 11.700 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 undir lok næsta árs.


Faraldurinn hafði neikvæð áhrif á reksturinn. Sigurður Ragnarsson orðinn starfandi stjórnarformaður og Þóroddur Arnarson forstjóri.


Fyrirtækjasamsteypan Baader eignaðist 60% hlut í Skaganum 3X þegar kaupin gengu í gegn fyrr á þessu ári.


Gangi spá IATA eftir verður farþegafjöldinn á Keflavíkurflugvelli ekki sá sami og á metárinu 2018 fyrr en árið 2030.


Yfir 1,3 milljónir manns fylgdust með streymi þar sem stikla úr væntanlegum leik Myrkur Games var birt.


Heildarvirði Iceland Travel er metið á 1,4 milljarða króna í kaupsamningi Nordic Visitor og Icelandair.


Hlutabréfagengi Eimskips lækkaði um rúm 4% í gær en réttu aðeins úr kútnum í dag. VÍS hækkaði mest í viðskiptum dagsins.


Landsvirkjun, Carbon Recycling International, Elkem á Íslandi og Þróunarfélag Grundartanga áforma samstarf um skoðun á framleiðslunni.


Forstjóri Kviku segir að til framtíðar sé stefnt að því að sameina félögin undir einu þaki en enn sé þó eitthvað í að af því verði.


Læknir á ekki rétt á lokunarstyrk þar sem hann sinnti bráðatilfellum sem enga bið þoldu.


300 manns mega koma saman í næstu viku og tveggja metra reglan verður helmingi minni en áður.


Rekstrartekjur Alvotech tvöfölduðust en gjöld jukust að sama skapi. Samstæðan stefnir á markað fyrir lok árs.


Í hagsjá Landsbankans segir að hækkunin muni styrkja rekstrargrundvöll framleiðslu en líklega ekki auka hreinar gjaldeyristekjur.


Íslenskum lyfjainnflytjanda ber að fjarlægja allar pakkningar hjartalyfs úr hillum apóteka hér á landi.


Upphæð áskrifta og fjöldi hluthafa í Íslandsbanka verði að líkindum sá mesti frá hruni. Ljóst er að skerða þarf mörg tilboð verulega.


Innlent
10. júní 2021

Eimskip lækkar mest

Eimskip lækkaði um 4,1% í dag en greint var frá því í gær að félagið hefði óskað eftir að hefja sáttaviðræður vegna meintra samkeppnislagabrota.


Síðustu 7 daga hefur Flokkur fólksins eytt meiru í auglýsingar á Facebook en flestir aðrir flokkar hafa gert á 30 dögum.


Arion banki flaggaði sölu 9,6 milljóna hluta í Eimskip. Fór hlutdeild bankans í félaginu undir 5% við viðskiptin, í um 0,7%.


Björn Berg ráðleggur lottóvinningshöfum að sýna skynsemi. Tveir þriðju risavinningshafa vestanhafs verða gjaldþrota innan fárra ára.


Raungengi krónunnar er að nálgast svipaðar slóðir og fyrir faraldur en Viðskiptaráð telur ekki víst að hagkerfið standi undir mikið sterkari krónu.


Kjálkanes hefur nú selt um 1,8% hlut í SVN fyrir nærri tvo milljarða á síðasta sólarhring.


Íslenskur vinningshafi að 1,27 milljörðum í Víkingalottó gaf sig ekki fram í gærkvöldi við Íslenska getspá. Vinningurinn er skattfrjáls.


Sjö sprotafyrirtæki sem að byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins munu kynna verkefni sín næstkomandi föstudag.


Ný hleðslustöð N1 skilar allt að 350kW hleðslu á einn bíl, því mesta sem býðst á Íslandi. Setja upp 20 öflugar stöðvar á næstunni.


Samkeppniseftirlitið hefur fallist á að hefja viðræður við Eimskip um hvort hægt sé að ljúka máli félagsins með sátt.


Eigandi Sante ehf. líkir ÁTVR við Loðvík 14. en ÁTVR tilkynnti félagið til sýslumanns í gær vegna meintra brota á smásölu áfengis.


Innlent
9. júní 2021

Reitir hækka mest

Reitir hækkuðu um 2,34% í dag en á ársgrundvelli hafa bréf félagsins hækkað um tæpan þriðjung.


Kjálkanes seldi í dag hluti í Síldarvinnslunni fyrir 448 milljónir en Kjálkanes er næst stærsti hluthafi félagsins með 18,8% hlut.


Markmið átaksins var að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu en síðar á þessu ári fer af stað nýtt 100 milljarða króna átak til ársins 2025.


Markaðsvirði Controlant hefur rúmlega tvöfaldast frá því í nóvember í fyrra og þá hafa tekjur fyrirtækisins nífaldast frá því í fyrra.


ÁTVR hefur tilkynnt meint brot Bjórlands, Brugghús Steðja og Sante á lögum um smásölu áfengis til sýslumanns.


Stærstur hluti fjármögnunar á skuldsettri yfirtöku Strengs kom frá Arion banka og Íslandsbanka.


Hið íslenska Vivaldi býður upp á ýmsar nýjungar í vafra sínum og segir einokunartilburðum tæknirisanna óhuggulega.


Allrahanda hefur ríflega tvær vikur til að ljúka fjárhagslegri endurskipulagning en eigið féð var neikvætt um 242 milljónir um áramótin.


Knattspyrnumennirnir Aron Jóhannsson og Grétar Sigfinnur stefna að uppbyggingu íbúða á tveim lóðum, í Kópavogi og Mosfellsbæ.


Gengi Arion banka hefur hækkað um 4,8% frá því að hlutafjárútboð Íslandsbanka hófst í gær.


Hlutabréf Fastly hafa hækkað umtalsvert frá opnun markaða vestanhafs þrátt fyrir bilun sem hafði áhrif á margar vinsælustu síður heims.


Hagnaður Eldum rétt í fyrra nam 79 milljónum króna en velta félagsins jókst um helming og nam 1,13 milljörðum króna í lok árs.


Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Fagkaupa á KH vinnufötum.


Erlendar eignir lífeyrissjóðanna hækkuðu hratt í fyrra samhliða grósku á erlendum hlutabréfamarkaði og gengisveikingu krónu.


Samtök fyrirtæja í sjávarútvegi segja nýjan fríverslunarsamning valda vonbrigðum en FA hefur einnig lýst yfir vonbrigðum með samninginn.


Smárabyggð ehf. sem vinnur að byggingu íbúða sunnan við Smáralind hagnaðist um 568 milljónir króna á síðasta ári.


Þegar hafa borist tilboð í alla þá hluti sem stendur til að selja í Íslandsbanka.


Icelandair segir mikinn áhuga á ferðum til Íslands og flugframboð hefur aukist til muna.


Bréf Arion banka hækkuðu um 2,56% og hafa aldrei verið hærri, sama dag og Íslandsbanka hóf hlutafjárútboð sitt.


Félag Atvinnurekenda segir að stjórnvöld hafi farið á mis við tækifæri til auka fríverslun með búvörur við Bretland vegna andstöðu Bændasamtakanna.


Rúmfatalagerinn færir sig um set frá Glerártorgi í Norðurtorg, nýjan verslunarkjarna á Akureyri, en Ilva hefur ekki verið á Akureyri til þessa.


Frá byrjun árs hafa hlutabréf í GameStop og AMC rokið upp þrátt fyrir slæmt gengi félaganna í heimsfaraldrinum.


Tap 66° Norður nam 242 milljónum í fyrra en rekstrartekjur félagsins drógust saman um 12% á árinu, aðallega vegna fækkunar ferðamanna.


105 Miðborg hefur gagnstefnt ÍAV vegna framkvæmdanna á Kirkjusandsreitnum.


Vörusiptaójöfnuður var 15,5 milljarðar króna í maí en verðmæti matvæla, neysluvara og flutningstækja stóreykst frá maí á síðasta ári.


Kostnaður ríkissjóðs, þar á meðal sölutryggingarþóknanir, við útboð Íslandsbanka er áætlaður um 1,4 milljarðar króna.


Matvöruverslunarkeðjan hefur hótað málsókn vegna meintrar ólögmætrar uppsagnar færsluhirðasamnings í Ungverjalandi.


Hlutafjárútboð Íslandsbanka hefst klukkan 09:00 í dag og lýkur þann 15. júní næstkomandi.


Hildur Erla Björgvinsdóttir segir þrífast í umbótum, uppbygginu og endurskipulagningu og ætlar að halda áfram að efla rekstur Emmessíss.


Eigið fé Sjávarsýnar, fjárfestingafélags Bjarna Ármannssonar, nam 8,8 milljörðum króna í árslok 2020.


Söluhagnaður af Urðarhvarfi 14 í Kópavogi á stóran þátt í bættri afkomu 365 á milli ára.


Héraðssaksóknari hefur ýmis mál til rannsóknar vegna Sameinaðs sílíkons. Ráðist var í húsleit hjá endurskoðunarfyrirtæki.


Eftirspurn atvinnulausra með lægsta menntastig á Suðurnesjum eftir viðeigandi störfum á svæðinu minnkaði á fyrsta ársfjórðungi,


Jakobsson Capital metur hlutabréf flugfélagsins um 50% hærra en gangvirði við lokun markaða á föstudag.


Ekki ljóst að dómar í vaxtamálum Neytendasamtakanna myndu endilega þýða lægri vexti á fasteignalánum til neytenda.


Fjármálaráðuneytið er ósammála niðurstöðu umboðsmanns í máli forstöðumanns og ætlar ekki að fylgja því.


Brynjar Níelsson hyggst ekki gefa kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar eftir niðurstöðu prófkjörs.


Íslenskur kvikmyndaiðnaður velti 18,7 milljörðum króna í fyrra, þrátt fyrir heimsfaraldurinn.


Le Grand Bleu sem eitt sinn var í eigu rússneska auðkýfingsins Roman Abramovich er þessa stundina við Reykjavíkurhöfn.


Að baki innleiðingu RB á nýju innlána- og greiðslukerfi hjá viðskiptabönkunum þremur liggja um 250 þúsund vinnustundir.


Tekjur veitingastaðarins Jómfrúarinnar námu 286 milljónum króna á síðasta ári og drógust saman um 15% frá fyrra ári.


EBITDA hagnaður Creditinfo samsteypunnar dróst saman um 60% milli ára og nam 523 milljónum króna.


Forstöðumenn ríkisstofnana hafa ekki fylgt ráðuneytis- og skrifstofustjórum ráðuneyta í launakjörum.


Meðalfjöldi umsókna um störf á höfuðborgarsvæðinu dróst saman milli ára á fyrsta ársfjórðungi. Á sama tíma jókst atvinnuleysi mikið.


Tap SaltPay, áður Borgunar, jókst úr 880 milljónum í 1,2 milljarða króna á milli ára. Uppsagnir kostuðu félagið nær 300 milljónir.


Fjámálaeftirlit SÍ hefur sektað Kviku banka um 18 milljónir króna fyrir brot gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti.


Skiptastjóri United Silicon telur líklegt að Magnús Garðarsson hafi farið á svig við gjaldeyrisslög.


Íslenskir hluthafar Lagardère Travel Iceland, sem rekur átta staði í Leifsstöð, seldu 40% hlut sinn í félaginu á um 440 milljónir króna.


Íslenska ríkið þarf að greiða drykkjarinnflytjanda rúmar fjórar milljónir króna en krafa málsins var 250 milljónir króna.


Bæjarstjóri Reykjanesbæjar og fjármálaráðherra tóku í dag fyrstu skóflustunguna fyrir nýja verksmiðju Algalíf.


Gengi Haga lækkaði um tæplega 3% í viðskiptum dagsins og gengi Marels hækkaði um 1,3%.


Brot gegn skattalögum felur ekki sjálfkrafa í sér peningaþvætti heldur þarf meira að koma til. Þetta er niðurstaða Landsréttar.


Reiknistofa lífeyrissjóða hefur sagt upp samningi sínum við Init. Almar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RL.


Ísland hefur náð fríverslunarsamningi við Bretland en að sögn ráðherra er um tímamótasamning að ræða.


Gildi-lífeyrissjóður er kominn undir 5% eignarhlut í Icelandair og hefur sjóðurinn minnkað við sig um fjórðung.


Eðli málsins samkvæmt varð tap af rekstri Play Air á síðasta ári enda flugferðir þess ekki hafnar.


Hagnaður Securitas jókst um 32,9% og var 210 milljónir á síðasta ári þrátt fyrir að verkefnum á Keflavíkurflugvelli hafi fækkað.


Uppbygging er hafin á nýju Hlíðarhverfi í Grindavíkurbæ en deiliskipulag gerir ráð fyrir allt að 384 íbúðareiningum í hverfinu.


Framkvæmdastjóri og einn eigenda félagsins var keyptur út í fyrra. Félagið tapaði 109 milljónum á árinu.


Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur hafnaði því að bjóða út verk þar sem borginni hefur verið gerð sekt vegna brota á lögum.


Stofnandi Leviosa segir að Ísland gæti misst af heilsutæknilestinni verði ekki viðhorfsbreyting hjá hinu opinbera.


Tekjur Sólbaðsstofunnar Sælunnar drógust saman um 27% í fyrra en félagið þurfti að loka þrjá mánuði af árinu.


Áfengisnetverslunin fær verðlaun ungliðahreyfingar Viðreisnar fyrir „stórt og mikilvægt skref í frelsisátt".


Hlutabréf Icelandair lækkuðu um 3,6% í dag og hafa þau lækkað um 5,5% frá áramótum.


S&P hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar um einn flokk úr BBB í BBB+.


Nýskráðum hjólhýsum hefur fjölgað mikið það sem af er ári og eigandi Víkurverks segir að allt sé löngu uppselt hjá framleiðendum.


Bændahöllin afskrifaði 294 milljóna kröfu á systurfélagið Hótel Sögu. Vafi leikur á um rekstrarhæfi félagsins.


Nettó opnar sína átjándu verslun við Sunnukrika 3 í Mosfellsbæ á morgun.


Bílaumboðið Askja hefur þurft að innkalla 137 Mercedes Benz bifreiðar vegna galla í stýrisöxli og bremsupedala.


Skeljungur hefur framlengt tilboðsfrest á óskuldbindandi tilboðum í færeyska dótturfélagið P/F Magn til 9. júní næstkomandi.


Alls fengust 35 milljónir upp í lýstar kröfur, sem námu 755,4 milljónum.


Seðlabankinn hefur tvívegis gripið inn í til að hægja á styrkingu krónunnar að undanförnu.


Umsóknarfrestur um stöðu skrifstofustjóra kjara- og mannauðssýslu ríkisins rann nýverið sitt skeið.


Margt merkilegt kom fram í aðalmeðferð skaðabótamáls þrotabús Sameinaðs sílikons gegn fyrrverandi endurskoðanda félagsins.


Gunnar Jakobsson „hefði fremur kosið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur“ við síðustu stýrivaxtaákvörðun.


Hlutabréf í Arion banka hækkuðu um 2,42% í 1,2 milljarða veltu og hafa ekki verið hærri frá skráningu.


Hagnaður Verkís var 504 milljónir í fyrra og nam velta félagsins um 5,3 milljörðum króna.


Skaðabótamál sem að eigendur Mjólku höfðu höfðað gagnvart MS mun fara fyrir héraðsdóm.


Kaup PPH ehf. á Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Domino's á Íslandi, hafa formlegið gengið í gegn.


Landsframleiðsla hefur einungis dregist saman um 3,5% frá falli Wow air þrátt fyrir COVID kreppuna og önnur áföll.


Framkvæmdir við nýja 20 þúsund fermetra viðbyggingu flugstöðvarinnar eru að hefjast og nemur kostnaður um 20,8 milljörðum króna.


Í greiningu Fossa markaða er virði Íslandsbanka talið liggja á bilinu 222 til 242 milljarðar króna.


Gróðurhúsið, nýr áfangastaður í Hveragerði, opnar í sumar. Hótel, bar, mathöll og verslanir eru meðal þess sem verður í boði.


IATA spáir því að farþegafjöldi í flugi á heimsvísu á næsta ári verði 88% af farþegafjöldanum árið 2019.


Hagnaður Dressman á síðasta var sex milljónir en velta dróst saman um 42 milljónir í mars og apríl á síðasta ári miðað við árið áður.


Lögmannsstofan Landslög er 50 ára í dag. Garðar Garðarsson, stofnandi stofunnar, ákvað að láta af störfum á þessum tímamótum.


Icelandair lækkaði um 1,9% í dag og Marel lækkar um 1,4%. Eik hækkar mesta félaga í dag, eða um 2%.


Formaður stjórnar LSR vill auka svigrúm lífeyrissjóða til að fjárfesta erlendis þar sem að núverandi viðmið dugi ekki til að dreifa áhættu.


Samstarfsverkefið snýr að nýju stjórnendanámi Samkaupa, ætlað verslunarstjórum, sem hófst í Háskólanum á Bifröst í byrjun maí.


Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hafa hækkað mikið á undanförnum sex árum sem að dregur mátt úr atvinnulífinu.


Tekjutap vegna atvinnuleysis er verulegt og því ósennilegt að tekjur af atvinnuleysisbótum útskýri áhugaleysi á störfum.


Fasteignaverð hækkar mun meira en fyrir ári. Hækkunin er mest á Vestfjörðum eða 16,3%.


Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.