Netflix hefur birt fyrsta myndbrotið úr nýrri heimildarmynd um Harry Bretaprins og eiginkonu hans Meghan.