Barinn Paradisco í Barcelona hefur verið kjörinn besti bar heims af The World‘s 50 Best Bars. Inngangur Paradisco er falinn á bak við hvíta frystihurð inni í kjötbúð. Paradisco, sem einkennist af timburinnréttingum, leggur mikla áherslu á dramatíska kokteila.

Sjá einnig: Besti veitingastaður heims er á Parken

Þetta er í fyrsta sinn sem bar annars staðar en í New York eða London hreppir efsta sæti á lista The World‘s 50 Best Bars, sem er stýrt af útgáfufyrirtækinu William Reed. Barcelona er einnig með barinn Sips í þriðja sæti. Í öðru sæti á listanum er Tayer & Elementary í London.

Kjötbúðin þar sem gengið er inn á Paradisco.
Kjötbúðin þar sem gengið er inn á Paradisco.

Paradisco leggur áherslu á dramatíska kokteila.
Paradisco leggur áherslu á dramatíska kokteila.

Listi The World‘s 50 Best Bars fyrir árið 2022:

 1. Paradiso, Barcelona
 2. Tayēr + Elementary, London
 3. Sips, Barcelona
 4. Licorería Limantour, Mexíkóborg
 5. Little Red Door, París
 6. Double Chicken Please, New York
 7. Two Schmucks, Barcelona
 8. Connaught Bar, London
 9. Katana Kitten, New York
 10. Alquimico, Cartagena
 11. Handshake Speakeasy, Mexíkóborg
 12. Jigger & Pony, Singapúr
 13. Hanky Panky, Mexíkóborg
 14. BKK Social Club, Bangkok
 15. Salmon Guru, Madríd
 16. Drink Kong, Róm
 17. Coa, Hong Kong
 18. Florería Atlántico, Búenos Aíres
 19. The Clumsies, Aþena
 20. Baba au Rhum, Aþena
 21. Cafe la Trova, Miami
 22. Attaboy, New York
 23. Satan’s Whiskers, London
 24. Tropic City, Bangkok
 25. Kumiko, Chicago
 26. Sidecar, Nýja Delí
 27. Tres Monos, Búenos Aíres
 28. Argo, Hong Kong
 29. Maybe Sammy, Sydney
 30. Swift, London
 31. Line, Aþena
 32. Baltra Bar, Mexíkóborg
 33. Manhattan, Singapúr
 34. Overstory, New York
 35. 1930, Mílan
 36. Dante, New York
 37. A Bar with Shapes for a Name, London
 38. Zuma, Dubai
 39. Locale Firenze, Flórens
 40. Red Frog, Lissabon
 41. Cantina OK!, Sydney
 42. Cochinchina, Búenos Aíres
 43. Himkok, Osló
 44. Carnaval, Líma
 45. Galaxy Bar, Dubai
 46. L’Antiquario, Napolí
 47. Employees Only, New York
 48. Bar Benfiddich, Tókýó
 49. Lucy’s Flower Shop, Stokkhólmur
 50. Bulgari Bar, Dubai