Caroline Leonie Kellen, þýskur ríkisborgari fædd árið 1979, keypti dýrasta einbýlishús sem seldist á síðasta ári, Fjölnisveg 9, á 690 milljónir króna. Það gerir einbýlishúsið jafnframt það dýrasta sem selst hefur á Íslandi. Hún hefur búið lengst af í Bandaríkjunum en hún er dóttir Michaels Max Kellen sem var um tíma forstjóri fjárfestingabankans Arnhold and S. Bleichroeder Holdings.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði