Elín Birna hefur búið í Bahrain síðasta eitt og hálfa árið. Hún er nú komin heim til að klára háskólanám en dreymir um að flytja aftur út til Mið-Austurlanda.
Beint flug er til Barselóna frá Keflavík allt árið um kring. Í blaðinu Eftir vinnu sem kom út 11.maí er fjallað um áhugaverða staði til að skoða í borginni.
Barselóna er í senn strandbær og heimsborg. Í blaðinu Eftir vinnu, sem kom út nýlega, er fjallað um góða veitingastaði í borginni.