Barre kennarinn Helga Guðný Theodors opnaði stúdíóið Núna Collective Welness Studio í sumar. Hún kynntist barre meðan hún bjó í Kaliforníu og vildi kynna barre fyrir landsmönnum eftir að hafa flutt heim á ný.