Flugfreyjan og þjálfarinn Sara Davíðsdóttir er með æfingu vikunnar. Fjölbreytt æfing sem tekur um 45 mínútur.
Benedikt Karlsson þjálfari og viðskiptafræðingur hvetur lesendur til að taka þessa 30 mínútna æfingu sem fær hjartað til að slá hraðar.
Ein leið til að fríska upp á líkamsræktina er að hafa æfingakerfin fjölbreytt. Hér eru fimm æfingakerfi sem lesendur geta nýtt sér.