Leikkonan Alyson Hannigan og eiginmaður hennar Alexis Denisof vilja 18 milljónir dala fyrir húsið sitt í Los Angeles sem þau keyptu fyrir 8 milljónir dala árið 2016.
Milljarðamæringurinn Jim Clark er að selja húsið sitt á eyjunni Manalapan sem hann keypti fyrir 94 milljónir dala í fyrra, nú á 175 milljónir dala.
Sveitasetrið Villa Vedri, heimili ítalska tónskáldsins Giuseppe Verdi á árunum 1851-1901, er til sölu.