Akkúrat, sem sérhæfir sig í gjafalausnum fyrir fyrirtæki, segir vinsælustu fyrirtækjagjafirnar í ár einkum vera aðallega sælkeragjafir sem og mjúkir pakkar.
Skemmtikrafturinn Sóli Hólm kætir landsmenn á aðventunni með jólasýningunni Jóli Hólm. Sóli kveðst einmitt vera mikill aðventustrákur en þegar jólin sjálf skelli á geri þau jafn lítið fyrir hann og hans eigið afmæli.