Lagahöfundurinn og söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir hefur slegið í gegn í Þýskalandi. Hún segist leggja mikið upp úr því að semja frá hjartanu.
Lagahöfundurinn og söngkonan Ásdís María Viðarsdóttir flutti til Berlínar árið 2016 til að hefja tónlistarnám. Í dag hlusta meira en tvær milljónir manna á hana í hverjum mánuði á Spotify.
Listval opnar jólasýningu í Hörpu næstkomandi laugardag.