Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í kjarasamningsviðræðum í desembermánuði. Í byrjun mánaðar var greint frá því að kjarasamningar Starfsgreinasambandsins (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) væru í höfn. Rúmri viku síðar náðust svo samningar milli SA og VR, LÍV og samflots iðnaðar- og tæknifólks. Því hefur verið gengið frá samningum við öll aðildarfélög SGS (fyrir utan Eflingu), VR, LÍV og stéttarfélög iðn- og tæknifólks. Samningarnir gilda allir frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði