Það er áberandi að þegar Framsóknarmenn voru í forsætisráðuneytinu voru keyptir bílar frá Véladeild Sambandsins. Eða alveg þangað til Sambandið fór á hausinn og amerískar drossíur fóru úr tísku. Sjálfstæðismennirnir voru hins vegar á þýskum bílum. Okkur hefur tekist að taka saman sögu bíla forsætisráðherra aftur til 1974.

Það er hins vegar dýpra á bílakosti Ólafs Jóhannessonar sem var í forsæti 1971-1974. En það má þó eiginlega slá því föstu að hann var keyptur hjá Sambandinu. Í Véladeildinni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði