Ef meta ætti bókaárið 2022 út frá stjörnugjöfum þeirra fjölmiðla sem enn notast við þær í dómum þá væru þetta hreint stórkostleg bókajól svo mikill var fjöldi þeirra bóka sem gagnrýnendur gáfu fjórar til fimm stjörnur. Þrjár stjörnur sáust ekki oft og varla tvær, hvað þá ein. Þannig að nær engum höfundi virðist hafa mistekist.

Raunveruleikinn er auðvitað ekki á þennan veg, sumum höfundum mistókst og slappar eða beinlínis lélegar bækur komu vitaskuld á markað. Sú sem þetta skrifar ætlar þó ekki að telja upp vondu bækurnar heldur halda sig að mestu við það sem henni fannst best á þessu bókaári, og einnig nefna það sem vinsælda naut.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði