Tveir veitingastaðir á Íslandi eru í dag með Michelin-stjörnu. Það eru Óx og Dill, sem báðir eru staðsettir í miðbæ Reykjavíkur. Dill fékk sína Michelin-stjörnu fyrst árið 2017. Staðurinn missti hana árið 2019 en endurheimti hana svo ári síðar og hefur haldið henni síðan þá. Í sumar var svo tilkynnt um að Óx hafi í fyrsta sinn hlotið Michelin-stjörnu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði